Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1995 35 MINNINGAR ÞORBJORG JAKOBSDÓTTIR + Þorbjörg Jak- obsdóttir var fædd á Hamri á . Barðaströnd, 15. febrúar 1931. Hún I lést í Landspítalan- | um 26. október síð- astliðinn og fór út- förin fram 3. nóv- ember. HJARTKÆR vinkona mín hefur nú kvatt okkur langt um aldur fram. Við höfum verið nátengdár allt frá barnsaldri, fyrst sam- an í barnaskóla, fermingarsystur og alltaf nánar síðan. Síðast töluð- um við saman í vikunni áður en hún kvaddi okkur. Fyrsta veturinn okk- ar hér í Reykjavík vorum við í vist hjá indælu fólki. Við heimsóttum hvora aðra vikulega og oftar, sátum þá með handavinnu við gott spjall. Það voru indælar stundir. Við fórum saman á okkar fyrstu Barðstrend- ingaskemmtun, og oft síðan, því félagið var okkur kært. Hún var alltaf jákvæð, glöð og yndisleg og veitti mér mikinn styrk í mínum raunum. Guð launi henni það eins og allt gott mér og mínum til handa. Lífið er fátækara án hennar. Elsku Palli, Denni, Ólöf, Unnur og Sigurþór, tengdabörn, barna- börn, bræður og þeirra fjölskyldur, við Örn vottum ykkur okkar dýpstu samúð. Guð geymi þig, kæra vin- kona. Fríða Valdimars. í fáum orðum langar mig að minnast kærrar vinkonu minnar, Þorbjargar Jakobsdóttur. Tobba var hún kölluð meðal okkar vina hennar og ættingja. Þau hjón, Tobba og Palli, bjuggu í nábýli við okkur hjón- in og bömin okkar um áratuga- skeið. Aldrei bar skugga á vinskap okkar, enda Tobba i hópi þeirras em ekki báru kala til nokkurs manns og hafði að leiðarljósi í lífi sínu mannkærleika og hlýju til allra þeirra sem á vegi hennar urðu. Hún hafði ákaflega létta lund og var með eindæmum greiðvikin. Þeir eru ófáir sem hafa notið þessara eigin- leika Tobbu minnar. Oftar en ekki leitaði ég til Tobbu þegar eitthvað stóð til á mínu heimili, ef hún var þá ekki þegar búin að bjóða fram hjálp sína. Hún hafði lifandi áhuga á öllu því sem viðkom samferða- fólki hennar. Þetta endurspeglaðist m.a. í einlægum áhuga hennar á öllu því sem við hjónin, börn okkar og barnabörn aðhöfðumst hveiju sinni. Að leiðarlokum biðja bömin mín og barnabörn fyrir hinstu kveðju og þakka Tobbu allt það sem hún var þeim i gegnum árin. Mér er í fersku minni er við hóf- um að æfa saman blak, nokkrar vinkonurnar, í þennan hóp bættust svo konur af ólíkum toga og úr Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu ........ 7 . . -kjarni málsins! ýmsum áttum. Ég held ekki að á neinn sé hall- að þegar ég segi að Tobba hafi hvað síst mátt missa sín, sökum umhyggju sinnar í garð okkar allra. Sífellt kom hún okkur á óvart með fullum dunkum af heimabökuðu bakkelsi sem við allar skyldum deila með henni á keppnisferðalögum um landið. Umhyggja hennar og fyrirhyggja birtist í hinum ýmsu myndum og þá ekki síst þegar Palli, börn hennar og barnabörnin voru annars vegar. Tobba var búin einstökum mann- kostum og ég geng ríkari af fundi við hana. Elsku vinkona. Nú þegar ég á þess ekki kost að heyra í þér framar biðjum við Kalli þér blessun- ar og velfamaðar í nýjum heim- kynnum og þökkum þér einstaka samfylgd í hartnær 40 ár. Palla þínum og afkomendum öllum fær- um við dýpstu samúð og biðjum þau að hafa í huga eftirfarandi: „Þégar þú ert sorgmæddur, skoð- aðu þá huga þinn, og þú munt sjá að þú grætur vegna þess sem var gleði þín.“ (Khalil Gibran.) Þú varst gleði okkar allra. Þín vinkona, Ragnhildur (Lilla). FASTEIGNASALAN f r Ó n FINNBOGI KRISTJANSSON LOGG. FASTEIGNASALI SIÐUMU Ll 1 SfMI 533 1313. Opið frá kl. 9-19 virka daga, lau. og sun. frá kl. 11-15 2ja herb. Baldursgata. utii og sæt ib. á 2. hæð. Útb. 1,0 millj. 14 þús. á mán. Notaleg íb. v. Hringbraut. Útb. 1,2 millj. Afb. 18 þús. á mán. Séríb. í vesturbæ. útb. 1,3 miiij. Afb. 18 þús. á mán. Vallarás. 53 fm í lyftuh. Góð sam- eign. Þú borgar með bíl ca 1,0 millj. Afb. 17 þús. á mán. Krummahólar 2. 55 fm. útb. 1,3 millj. Afb. 11 þús. á mán. Fleiri 2ja herb. íbúðir m. léttri afborgun. Hringdu og fáðu uppl. Gott fyrir byrjendur. Vesturbær - Kóp. Rúmg. íb. á 2. hæð. Útb. 2,4 miilj. Afb. 21 þús. á mán. Vesturbær. Nýl. og björt m. bílskýli. Útb. 2,5 m. Afb. 26 þús. á mán. 70 fm risíb. í gamla vesturbæn- Um. Útb. 1,4 millj. Afb. 19 þús. á mán. Vegna góðra viðbragða og góðæris hef ég stofnað einkahlutafélag um rekstur fast- eignasölu og nefni ég hana Frón. Þú færð allar upplýsingar um möguleika í fjármögnun og leiðir til að kaupa fasteign. Þú hringir - það ber árangur. 3ja herb. óskast. Nýi. eða vönduð t.d. Hlíðar, miðbær eða Gerð- in. Útb. á staðnum. Grandar. 90 fm ib. + biiskýii. útb. 2,3 millj. Afb. 27 þús. á mán." Vesturbær - 80 fm m. bilskýli. Gott fyrir byrjanda. Útb. 1,9 millj. Afb. 26 þús. á mán. Vitastígur - Hf. Ódýr hæð m. sér- inng. og garöi. Útb. 1,6 millj. og létt af- borgun. 4ra herb. 4ra herb. íb. óskast i Þinghoit- um eða vesturbæ. Einnig koma Hlíðar og nýi miðbærinn til greina fyrir fjársterka fjölsk. Um 100 fm íb. v. Lokastíg i timburh. Útb. 2,3 millj. Afb. 25 þús. á mán. Vesturberg. 97 fm lb. 4ra-5 herb. á góðum stað. Útb. 2,4 millj. Afb. 26 þús. á mán. Hæðir Við Heima. 123 fm björt hæð auk 35 fm bílsk. Minni íb. uppí. Afb. 31 þús. á mán. Raðhús Raðhús óskast í Kópavogi. Geithamrar. 140 fm + 30 fm bíisk. Afb. 25 á mán. Minni eign óskast uppí. Parhús tilb. u. trévg. v. Hrís- rima. Útb. 4,0-5,0 millj. 200 fm einb. óskast í gamia bænum fyrir félagasamt. Fasteipasala Ffp.vkjavíkur Suðorlandsbraut 16,2. hæð, 108 Rvík. / Siprbjðrn SkarphMinsson Igis. Wruiir Inprsson Sími - 588-5700 Opið í dag sunnudag frá kl. 11.00-14.00 FELAG iFaSTEIGNASALA Veghús - húsnæðis- ián. Sért. faileg og vönduð 3ja herb. tb. á jarðhæð. Áhv. 5,2 millj. byggsj. ríkislns til 40 ðra. Verð 7,9 millj. Einbýli og raðhús Asbúð - Gbæ. Mjög gott enda- raðh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. ca 166 fm. Hagst. áhv. lán ca 7,8 millj. Verð 11,9 millj. Áifheimar - 4ra herb. Mjög góð 4ra herb. Ib. taepl. 100 fm í nýviðgerðu húsi. Parket. Áhv. 3.150 þús. Verð 7,2 millj. Garðhús. Aðeins eitt hús eftir. Vel skipul. endaraðh. á tveimur hæðum ca 145 fm ásamt 24 fm bílsk. Lóð og stæði frág. Húsið er til afh. nú þegar fokh. að innan, fullb. að utan. Verð 7,8 millj. Eða tilb. til innr. Verð 9,6 millj. Holtagerði - Kóp. ca 113 fm neðri sérhæð í tvíbhúsi ásamt 23 fm bílsk. 3 stór svefnherb. Góð staðsetn. Áhv. 2 millj. V. 8,3 m. Hlíðarhjalli. Sérl. vönduð og falleg efrí sérh. ca 130 fm með sérh. innr., glæs- it. útsýni, og bílskýli. Eign í sér- flokki. Áhv. 2,6 millj. hagst. langtl., Álfhólsvegur- allt sér 3ja herb. jarðh. (ekkert niðurgr.) ca 66 fm. Gott skipulag. Parket, flísar. Sérinng. Húsíð að utan nýtekið í gegn. Áhv. 3,1 millj. byggsj. o.fl. Verð 5,9 millj. Þingás. Ca 170 fm einb. ásamt 44 fm bílsk. Ekki alveg fullb. Skipti á minni eign. Verð 13,5 millj. Áhv. 5-7 millj. Parhús Garðabæ. Mjög gott ca 200 fm parh. á tveimur hæðum ásamt 34 fm bilsk. 4 svefnherb., 3 stofur, gott fyrir- komulag. Ath. skipti á ód. Ahv. 3,2 millj. Hæðir og 4-5 herb. Vesturbær. Mjög falleg og vel skipul. 4ra herb. íb. á 3. hæð i húsi sem allt er nýkl, að utan. íb. er öll nýuppg. að innan. Bílsk fylgir. Áhv. 5,0 millj. Verð 8,5 millj. Hjarðarhagi - 4ra herb. Einbýlishús við Fáfnisnes í Skerjafirði - „sjón er sögu ríkari'1 Sérlega fallegt og vandað einbýlishús á góðum stað í Skerjafirði. Stærð hússins er 207 fm ásamt 36 fm bílskúr. Húsið var byggt fyrir rúml. 20 árum og var allt hannað af arkitekt, bæði að innan Sem utan, svo og lóð. Innréttingar hússins eru úr Oregon-pine. Lóðin er virkilega falleg og í góðri umhirðu. Húsið fékk viðurkenningu frá Fegrunarnefnd Reykjavík- ur sem „fallegt mannvirki" þ.e.a.s. fegursta og best frágengna húsið í borginni árið 1973. Skipti möguleg á minni eign. Verð 19,8 millj. Teikn- ingar og frekari uppl. á skrifstofu Fasteignasölu Reykjavikur. Engihjalli. Rúmg. og björt 3ja herb. íb. ca 90 fm. Suður- og aust- ursv. Parket. Útsýni. Þvottah. á hæð. Áhv. ca 2,0 millj. V. 6,2 m. Vesturbær - hagst. verð. 3ja herb. risíbúð tæpl. 70 fm f steinsteyptu þríbýli. íbúð í góðu standi. Laus strax. Verð 4,7 millj. Góð greiðslukjör. Drápuhlíð. Góð 3ja herb. íb. í kj. Sérinng. Parket o.fl. Áhv. byggsj. 3 millj. Verð 5,9 millj. Orrahólar. vönduð og ný- uppgerð ca 90 fm ib. með glæsil. útsýni. Nýviðgert lyftuhús. Hús- vörður. Einstakl. hagst. verð að- eins 6,2 millj. Áhv. 2,8 millj. 2ja herb. Stór og rúmg. 4ra herb. íb. ca 115 fm á 1. hæð í litlu fjölb. Parket. Nýtt eld- hús o.fl. Bílskýli. Áhv. 3,4 millj. Verð 8,8 millj. IVIýbýlavegur - hæð + bílsk. 4ra herb. vel skipul. efri hæð ca 83 fm ásamt 40 fm bílsk. Parket. Mikið útsýni. Laus strax. V. 8,5 m. Hrísmóar - Gb. . Virkilega góð 4ra herb. endaíb. á 1. hæð ca 116 fm ásamt innb. bílsk. Parket. Flisar. Tvennar svalir. Upphítað bilaplan. Húsið nýmálað. Góð eign á eftirsóttum' stað. Áhv. 2.750 þús. Verð 10,8 millj. Dúfnahólar - 4ra herb. Mjög góð og falleg ca 103 fm 4ra herb. íb. á 6. hæð i lyftuhúsi. Fráb. útsýni. Góðar innr. Vönduð gólfefni. Áhv. 1,8 millj. Verð 7,5 millj. 3ja herb. Trönuhjalli. Mjög góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Parket. Gott út- sýni. Vandaðar innr. Skipti á 2ja herb. mögul. Verð 8,2 millj. Hraunbær - laus. Rúmi. 90fm ib. á 1. hæð. Parket, flísar o.fl. Áhv. 3.750 þús. Verð 6,4 millj. Víkurás - útb. 2,3 m. Mjög falleg 2ja herb. fb. á 2. hæð. Parket, flísar o.fi. Gervihnattadisk- ur. Öli sameign og ióð fullfrág. Áhv. 2,9 millj. Verð 6,2 millj. Skógarás. 2ja herb. ibúð á jarðh. ca 66 fm ásamt 25 fm bílsk. Laus strax. Verð 6,4 millj. Atvinnuhúsnæði o.fl. Hraunbær. Ca 100fm húsn. ágötu- hæð í verslanamiðstöð. Hentar undir ýmsan rekstur t.d. tannlæknastofu. Laust fljótl. Verð 4,2 millj. Alfabakki. Ca 55 fm skrifsthúsnæði á 2. hæð í Mjóddinni. Rýmið er tilb. u. trév. Næg bílast. Fullfrág. lóð. Verð 2,2 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.