Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1995 39 BRÉF TIL BLAÐSINS Ljósmynd/Bjöm Ingi Bjamason ALTARISTAFLAN í Flateyrarkirkju. í tilefni af ljóði Guðmundar Inga um snjóflóðin á Flateyri, sem birtist nýlega í Morgunblaðinu. Á Kirkjubóli býr kærleiksrík sál, er kveður um sorg sem gaman, og temur sér eigi tyrfíð mál, en traustlega bindur það saman. Um snjóflóðið skrifað var mikið og margt, þó mjög væri fátt þar ljóða, en yndislegast var orðanna skart hjá aldna skáldinu góða. Við vitum, að orð segja oft svo fátt, en eiga þá skáldin að þegja? Þótt Guðmundur Ingi hafi’ ei hátt, hann hefur nokkuð að segja. 6. nóv. 1995 Auðunn Bragi Sveinsson. „Stöndum saman“ Samhugur í verki vakni, vígjum okkur þeirri dáð. Þó að margur syrgi og sakni sagan áfram verður skráð, - saga þeirra sigra er vinnast saman þegar staðið er, saga þess sem þarf að minnast þegar slys að höndum ber. Þá er samkennd sigurhöfnin, sí og æ af gæsku rík. Föst í hjörtum felast nöfnin Flateyri og Súðavík. Þjóðarátak hollra handa hátt mun bera nýja dáð. Biðjum Guð í einum anda um aukaskammt af von og náð. Megi íslensk eining lifa engin svo að bugi þraut. Fómarlund til þjóðarþrifa þráfalt skapa siprbraut. Þó að margur syrgi og sakni, sagan áfram verður skráð. Samhugur í verki vakni, vígjum okkur þeirri dáð. Rúnar Krisljánsson, Skagaströnd. Hestur dauðans Dauðinn kom þeysandi á hvítum hesti og lagði 20 manns í valinn á einni nóttu. þjóðin er agndofa hjartað herpist saman og iðrin ólga af harmi. Eggert E. Laxdal, Box 174,810 Hveragerði. r SÖLUSÝNING í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 16 Kársnesbraut 90 - Kóp. er mikið endurn. ÉTŒMSLM á flísum. Eldfastur stelnn, m a r m a r I Nýborg;c§> A rm úIa 23 Blab allra landsmanna! ftöior0mIÍj!foMí> - kjarni rnálsins' OPIÐ HÚS - VESTURBÆR Góð 5 herb. íb. á 4. hæð á Kaplaskjólsvegi 31, Rvík. Stofa, 4 svefn- herb. Hús nýl. viðgert. Áhv. 3,0 millj. Byggsj. rík. Verðið er aðeins 6,9 millj. Opið hús í dag kl. 14 til 17. Framtíðin, fasteignasala, sími 511 3030. Ársalir hf. - fasteignasala, Sóltúni 20-105 Reykjavík. Björgvin Björgvinsson, lögg. fasteignasali, sími 562 4333, fax 562 4055. Opið í dag frá kl. 11-15. Stigahlíð Glæsil. nýtt einb. ásamt bílsk. og heitum potti í garði. Verð 32 millj. Þinghólsbraut - Kópav. Mikið endurn. einb. á skjólsælum stað. Verð 12,5 millj. Selvogsgrunn 140 fm einb. á þessum vinsæla stað. Bílskúrsréttur. Verð aðeins 14,5 millj. KliQasel 235 fm einb. með innb. bílskúr. Möguleiki á séríbúð á jarðhæð. Verð 15,5 millj. Ásholt Mjög sérstök 110 fm íb. á 9. hæð i nýl. fjölb. Tvö stæði í bílskýli fylgja. Verð 11,8 millj. Kleppsvegur Gullfalleg 4ra-5 herb. 120 fm íbúð á 2. hæð. Verðlaunagarður. Verð aðeins 8,9 millj. Blikanes Vandað 265 fm einb. ásamt 44 fm bílsk. Verð aðeins 14,5 millj. Bakkahjalli - Kóp. Ný og glæsil. 196 fm parh. ásamt 56 fm bílskúr og vinnuaðstöðu. Verð 9,5 millj. Fífusel Mjög gott raðh. með tvíbýlisaðst. alls um 212 fm. Verð 12,8 millj. Kleppsvegur - einstakt tækifæri 3ja herb. íb. í fjölb. á aðeins kr. 5 millj. Fyrstur kemur, fyrstur fær. Digranesvegur Vönduð 110 fm sérh. i þríbýli. Fráb. útsýni. Verð 9,5 millj. Hléskógar - einb./tvíb. Mjög vandað og vel við haldið hús, alls um 264 fm. 35 fm innb. bílsk. Skipti á minni eign ath. Hrísrimi 19 og21 Falleg parh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. Tilb. til afh. frág. að utan, en tilb. u. trév. að innan. Verð 10,5 millj. Vantar allar stærðir og gerðir eigna á skrá. Skoðum og verðmetum samdægurs. j.n FASTEIGNA MARKAÐURINN HF % % ÓÐINSGÓTU 4. SIMAR 551-1540. 552-1700, FflX 562-0540 OPIÐHÚS Barónsstígur 65, 3. hæð Snyrtileg 90 fm íb. á 3. hæð í þríbhúsi. íb. skiptist í saml. stofur og 2-3 svefnherb. Parket. Herb. í kj. m. aðgangi að snyrtingu. Laus strax. Verð 7,7 millj. Eignin verður til sýnis í dag frá kl. 15-17. Gjörið svo vel að líta inn! Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteignasali. Ólafur Slefánsson, viðsk.fr. og lögg. íasteignasali m FASTEIGNAMARKAÐURINN HF tvíbýlishús með 3ja og 4ra herb. íbúðum. Neðri hæð: 78 fm. Hol, eldhús með nýlegri innr., stofa, baðherb., 3 svefnherb. Parket á gólfum. Verð kr. 5,9 millj. Áhv. húsbr. kr. 3,3 millj. Eftirstöðvar kr. 2,6 millj. 4385. Efri hæð: 70,5 fm. Hol, eldhús með góðri innr., sjón- varpsherb., stofa, baðherb., 2 svefnherb. Verð kr. 4,7 millj. Áhv. kr. 2,6 millj. Eftirstöðvar kr. 2,1 millj. 1953. Stararimi 27 Fallegt 177 fm einbýlishús á einni hæð með innb. 30 fm bílsk. Mjög gott útsýni yfir borgina. Húsið skilast fullb. að utan en tilb. til innr. að innan. Áhv. húsbr. með 5% vöxtum kr. 6,3 millj. Verð kr. 11,9 millj. 3886. ÁSBYRGI Suðurlandsbraut 54, s. 568-2444 f. 568-2446. — Til sölu eða leigu jarðhæðin í þessu f allega húsi við Tryggvagötu Um er að ræða 355 fm húsnæði fyrir veitingastað (matsölustað). Fullinnréttaður með öllum búnaði tilbúinn í rekstur strax í dag. Forsendur fyrir öllum leyfum m.a. opnunartíma til kl. 03 um helgar. Hagstæð langtímaián. Eignaskipti möguleg. Firmasalan, Ármúla 20, Reykjavilc, simi 568-3884.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.