Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1995 49 MÁNUDAGUR 13/11 SJÓNVARPIÐ 16.35 ►Helgarsportið Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 17.00 ►Fréttir 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Reynir Harðarson. (270) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18-°°DMDIIIICCIII Þ'Þytur í laufi DAKnHLrill (Wind in the Willows) Breskur brúðumyndaflokkur eftir frægu ævintýri Kenneths Graha- mes. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Ari Matthíasson og Þor- steinn Bachmann. (60:65) 18.30 ►Leiðin til Avoniea (Road to Avonlea V) Kanadískur myndaflokkur um Söru og vini hennar í Avonlea. Aðalhlut- verk: Sarah Polley, Gema Zamprogna, Zachary Bennett og Cedric Smith. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (13:13) 19.30 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.25 ►Veður 20.30 ►Dagsljós - Framhald. 21-00hlCTTID ►Lífið kallar (My So rlCI IIK Called Life) Bandarískur myndaflokkur um ungt fólk sem er að byqa að feta sig áfram í lífinu. Aðalhlutverk: Bess Armstrong, Clare Danes, Wilson Cruz og A.J. Langer. Þýðandi: Reynir Harðarson. (19:19) 22.00 rn jrnni ■ ►Einkalíf plantna - rKlulðLA 1. Fræ eru ferða- langar (The Private Life of Plants) Breskur heimildarmyndaflokkur um jurtaríkið og undur þess eftir hinn kunna sjónvarpsmann David Atten- borough. Þýðandi og þulun Óskar Ingi- marsson. (1:6) 23.00 ►Ellefufréttir og EvrópuboRi 23.20 ►Er hægt að lifa á sjávarútvegi? Ingimar Ingimarsson fréttamaður ræðir við Emmu Bonino, sjávarútvegs- stjóra Evrópusambandsins um sjávar- útveg og framtíð greinarinnar. í viðtal- inu kemur m.a. fram að Bonino telur ekki bjart fram undan i sjávarútvegi og að hún efast um efnahagslega framtíð þjóða sem byggja nær ein- göngu á þessari atvinnugrein. 23.35 ►Dagskrárlok STÖÐ TVÖ 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Regnboga birta 17.55 ►Umhverfis jörðina í 80 draumum 18.20 ►Maggý 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 20.45 ►Að hætti Sigga Hall Þáttur um allt sem lýtur að matargerð. Umsjón: Sigurður L. Hall. Dagskrárgerð: Þór Freysson. (9:14) 21.15 ►Brestir (Cracker) Breska spennu- myndaflokkur. (3:3) 22.00 ►Sekt og sakleysi (Reasonable Doubts) (8:22) 22.55 ►Engir Englar (Fallen Angels) Ný bandarískur myndaflokkur. Við sjáum spennandi og dularfulla sögu sem gerist í Los Angeles. Frægir leikarar á borð við Tom Cruise spreyta sig sem leikstjórar í þessum þáttum. í mynd kvöldsins finnst ung og falleg kona látin fyrir utan dans- stað. Eiginmaður hennar sem er götulögregla tekur rannsókn málsins í eigin hendur. Aðalhlutverk: Gabri- elle Anwar, Gary Oldman og Meg Tilly. (1:6) 23.20 VU|tf ilYlin ► FyiTækið (The KTlKRHinil Firm) Dramatísk spennumynd um Mitch McDeere sem hefur brotist til mennta og er nýút- skrifaður frá lagadeildinni í Harvard. Fyrirtæki í Memphis býður honum gull og græna skóga og Mitch tekur tilboðinu. En hann kemst brátt að því að hér er ekki allt sem sýnist og þetta gullna tækifæri gæti kostað hann lífið. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Jeanne Tripplehom, Gene Hackman og Holly Hunter. Leikstjóri: Sydney Poilack. 1993. Bönnuð börnum 1.50 ►Dagskrárlok David Attenborough Einkalíf plantna I þessari nýju syrpu fræðir Attenborough áhorfendur um leyndardóma jurtaríkisins og með aðstoð nýjustu kvikmynda- tækni SJÓNVARPIÐ kl. 22.00 Næstu mánudagskvöld sýnir sjónvarpið heimildarmyndaflokkinn Einkalíf plantna úr smiðju Davids Attenboro- ughs sem löngu er orðinn kunnur fyrir frábærar náttúrulífsmyndir sín- ar. Myndavélar svífa á milli lauf- króna tijánna í tuga metra hæð og smjúga inn í smágerð blóm, og síðan eru tölvumyndir notaðar til að sýna leynda heima sem myndavélamar ná ekki til - æðakerfí í tijábolum og orkuverið sem fólgið er í lauf- blaði. Nýstárlegast kann þó að þykja að atburðarás, sem á sér stað á nokkrum dögum eða jafnvel mán- uðum í lífi plantna, er þjappað sam- an í örfá andartök og kemur þá margt forvitnilegt í ljós. Þættimir eru sex og þýðandi þeirra og þulur er Óskar Ingimarsson. Gengið á lagið Kristján Sigurjónsson dagskrár- gerðarmaður á Akureyri slæst í för með Helgu Bryndísi Magn- úsdóttur RÁS 1 kl. 14.30 „Gengið á lagið“ með Helgu Bryndísi Magnúsdóttur Hin nýja þáttaröð Kristjáns Sigur- jónssonar dagskrárgerðarmanns á Akureyri um tónlistarmenn norðan heiða heldur áfram kl. 14.30 í dag. í dag verður gengið á lagið með Helgu Bryndísi Magnúsdóttur píanóleikara á Akureyri. Helga Bryndís er fædd og uppal- in í Vestmannaeyjum, en hefur búið á Akureyri undanfarin ár. Hún hefur haldið einleikstónleika norðan og sunnan heiða og kennir við Tón- listarskólann á Akureyri. Þeir sem missa af þættinum í önn dagsins eiga þess kost að hlýða á endur- flutning á miðvikudagskvöldum kl. 21.30. Góður poppfr til endurvinnslu «BIIB Lindab ■ mmm þakrennur ? Þola íslenskar Z veóurbreytingar ■ Þakrennukerfið frá okkur er sam- m m sett úr galvanhúðuöu plastvörðu ^ J stáli. Þær hafa styrk stálsins og m m endingu plastsins. Gott litaúrval. b a Umboösmenn um land allt. ■ «rr,— : > sjr ‘ws’ > Smiðshöfða 9 Sími 587 5699 132 Reykjavík Fax 567 4699 «■■■■■■■■■■■■■► ■ ■ ■ R ■ Lindab ■ ■ ■ i» ÞAKSTAL: “ Þak- og veggklæðning í m b mörgum útfærslum, t.d.: bárað,* ■ kantað, þaksteinamynstur ofl. ® “ Plastisol yfirborðsvörn klæðn- a b ingarinnar gefur margfalda “ endingu. Fjölbreytt litaúrval. b b Umboðsmenn um land allt. ■ ^TfEKmÆilD Q0GGp> ■ Smiðshöfða 9 • 132 Reykjavík “ ■ Sími 587 5699 • Fax 567 4699 “ ■■■!■■■■■■■»► UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Kristján Valur Ingólfsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Stefanía Valgeirsdóttir. 7.30 Fréttayfirlit. 0.00 „Á niunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Út- varps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 held- ur áfram. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar JónaBson. (Frá Akureyri.) 9.38 Segðu mér sögu, Skóladag- ar eftir Stefán Jðnsson. Símon J6n Jóhannsson les (12). 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnardóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin Þáttur um sjávar- útvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik- hússins, Þjóðargjöf eftir Terence Rattigan. Þýðing: Sverrir Hólm- arsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Sjötti þáttur af tíu. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdðttir. 14.03 Útvarpssagan, Móðir, kona, meyja eftir Ninu Björk Áma- dóttur. Höfundur les (4:13). 14.30 Gengið á lagið. Þáttur um tónlistarmenn norðan heiða: Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari á Akureyri. Um- sjón: Kristján Siguijónsson. 15.03 Aldarlok. 15.53 Dagbók. 16.05 Tónlist á siðdegi. - Divertimento 1 C-dúr eftir Jos- eph Haydn. Franz Liszt kamm- ersveitin leikur; Janos Roila stjórnar. - Gitarkvintett númer 9 í C-dúr eftir Luigi Boccherini. Pepe Ro- mero leikur með St. Martin-in- the-Fie!ds kammersveitinni. - Menúett úr strengjakvartett f Es-dúr eftir Boccherini. Franz Liszt kammersveitin leikur; Jan- os Rolla stjórnar. 17.03 Þjóðarþel. Bjamarsaga Hít- dælakappa Guðrún Ægis'dóttir les (10). 17.30 Siðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Halldóra Friðjónsdótt- ir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.03 Siðdegisþáttur Rásar 1. heldur áfram. 18.35 Um daginn og veginn. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og Veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Evróputónleikar Bein útsending frá tónleikum Rúmenska út- varpsins í Jora salnum f Búkar- est Á efnisskrá: - Píanókonsert eftir Paul Const- antinescu. - Búrleska fyrir pfanó og hljóm- sveit eftir Richard Strauss. - TodundVerkláungeftirRichard Strauss. Hljómsveit Ríkisút- varpsins í Rúmeniu leikur. Ein- leikari á pianó: Dan Grigore. Stjórnandi: Horia Andreescu. Umsjón: Elísabet Indra Ragn- arsdóttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kViildsins: Guðmundur Einarsson flytur. 22.20 Ungt fólk og vísindi. Um- sjón: Dagur Eggertsson. 23.00 Samfélagið í nærmynd. Endurtekið efni úr þáttum lið- innar viku. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Frittir 6 Rás 1 og Rói 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 10, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. Magnús R. Einarsson Ieikur músfk. 7.00 Morg- unútvarpið. Leifur Hauksson og Magnús R. Einarsson. 8.00 Á niunda tfmanum með Rás 1 og fréttastofu Útvarps. 8.35 Morgun- útvarpið heldur áfram. 9.03 Lfsu- hóll. Umsjón Lísa Pálsdóttir. 10.40 íþróttir. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jðnasson. 14.03 Ókindin. Umsjón Ævar Öm Jósepsson. 16.05 Dægurmálaútvarp og fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Ljúfir kvöldtónar. 22.10 Blúsþáttur. Pét- ur Tyrfmgsson. 0.10 Ljúfir nætur- tónar. 1.00 Næturtónar á sam- tengdum rásum til morguns. Veð- urspá. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 •Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Pálmi Sigurhjartarson, Einar Rún- arsson. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi B. Þór- arinsson. 22.00 Inga Rún. 1.00 Bjarni Arason. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar- grét Blöndal. 9.05 Vaidfs Gunnars- dóttir. 12.10 Gullmolar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Gullmolar. 20.00 Jóhann Jóhanns- son. 1.00 Næturdagskrá. Frittir ó heilo timanum frá kl. 7-18 og kl. 19.30, fráttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafrittir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 9.00 Þórir Telló. 12.00 Tónlist. 13.00 Jóhannes Högnason. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Haraldur Helgason. 18.00 Ókynntir tónar. 20.00 Sveitasöngvar. 22.00 Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 Björn og Axel. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. 12.10 Þór Bæring Óláfsson. 15.05 Val- geir Vilhjálmsson. 16.00 Puma- pakkinn. 18.00 Bjarni Ó. Guð- mundsson. 19.00 Sigvaldi Kaldal- óns. 22.00 Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdagskráin. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fréttir fri frittnfl. Bylgjunnnr/Stiii 2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 7.00 Tónlist meistaranna. Kári Waage. 9.00 Fréttir frá BBC. 9.15 Morgunstund Skífunnar. Kári Wa- age. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tónlist og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. Fréttir frá BBC Worid service kl. 7, 8, 9, 13, 16. LINDIN FM 102,9 \ 7.00 Eld snemm. 9.00 Fyrir há- degi. 10.00 Lofgjörðartónlist. 11.00 Fyrir hádegi. 12.00 íslensk tónlist. 13.00 í kærieika. 16.00 Lofgjörðartónlist á síðdegi. 10.00 Róleg tónlist. 20.00 International Show. 22.00 Blönduð tónlist. 22.30 Bænastund. 24.00 Rólegt tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 Vfnartónlist f morguns-árið. 9.00 í sviðsljósinu. 12.00 í hádeg- inu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Pianóleikari . mánaðarins. Glen Gould. 15.30 Úr hljómleika- salnum. 17.00 Gamlir kunningj- ar.20.00 Sfgilt kvöid. 22.00 List- amður mánaðarins Sir Ceorg Solti. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 20.00 Lög unga fólks- ins. 24.00 Grænmetissúpa. 1.00 Endurtekið efni.' Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.