Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1995 51 VEÐUR 12. NÓV. Fjara m Flóð m Fjara m FIÓS m Fjara m Sólria Sól 1 hád. Sólset Tungl í suöri REYKJAVÍK 2.49 0,8 9.03 3,6 15.18 0,9 21.23 3,2 9.43 13.10 4.37 4.59 iSAFJÖRÐUR 4.51 0,5 10.55 17.25 0,6 23.15 1.7 10.07 13.17 4.25 5.05 SIGLUFJÖRÐUR 1.28 1,1 7.06 13.24 1 f3 19.45 0,4 9.49 12.58 4.07 4.46 DJÚPIVOGUR 6.11 2,1 12.32 07J 18.22 1,8 23.59 0.6 9.16 12.41 4.05 4.28 Sióvarhæö miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morflunblaðið/Siómælinnar (slands) Heimild: Veðurstofa íslands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning . Slydda O Slydduél '% 5|; Snjókoma 'ý' Él Sunnan, 2 vindstig Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin ss; vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. * 10° Hitastig sEs Þoka Súld Spá kl. 12.00 í VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Yfir landinu suðaustanverðu er hæðar- hryggur. Skammt' sunnan af Hvarfi er 1000 mb lægð, sem hreyfist norðnorðvestur. Suð- vestur af Bretlandseyjum er 992 mb heldur vaxandi lægð, sem þokast vestur. Spá: Hæg breytileg att og víða bjart veður. Hiti rétt ofan við frostmark að deginum, en vægt frost að næturlagi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Um helgina og fram eftir vikunni er búist við hægri breytilegri átt og björtu veðri um mest allt land. Hiti verður rétt ofan við frostmark að deginum, en vægt frost að næturlagi. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6,8,12,16,19 ogá miðnætti. Svarsfmi veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Allir helstu vegir landsins eru ágætlega færir en víða er hálka nema á suðausturlandi. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðimar suður af Hvarfi hreyfast norðnorðvestur og siðar til austurs. Hæðin verður áfram nærri ísiandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyrl 3 helðskírt Glasgow 8 skýjað Reykjavík 1 skýjað Hamborg 7 alskýjað Bergen 1 léttskýjað London 11 rigning Helslnkl 0 snjókoma Los Angeles 18 helðskirt Kaupmannahöfn 7 þokumóða Lúxemborg 10 skýjað Narssarssuaq 9 rigning Madríd 13 súld Nuuk -3 snjókoma Malaga 18 súld Ósló -5 léttskýjað Mallorca 16 hálfskýjað Stokkhólmur 2 skýjað Montreal vantar Þórshöfn 6 skýjað NewYork 11 láttskýjað Algarve 15 rlgn. á sfð.klst. Oríando 19 skýjað Amsterdam 10 þokumóða París 12 léttskýjað Barcelona 15 þokumóða Madeira 17 skúr á sið. klst. Berlfn vantar Róm 15 skýjað Chicago 2 rlgnlng Vín 1 súld Feneyjar 9 þokumóða Washington 10 alskýjoð Frankfurt 6 skýjað Winnipeg -16 heiðskírt Krossgátan LÁRÉTT: 1 alveg ber, 8 lund, 9 blóðsugum, 10 elska, 11 fantarnir, 13 híma, 15 stöðvun, 18 grískur bókstafur, 21 ílát, 22 sjúga, 23 smámynt, 24 málsvari. LÓÐRÉTT: 2 kút, 3 jurtin, 4 eld- stæði, 5 slæmur, 6 bí- lífi, 7 litla, 12 greinir, 14 snák, 15 pest, 16 koma í veg fyrir, 17 geðs, 18 djarfa, 19 hlífðu, 20 siga. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 andóf, 4 sænsk, 7 akkur, 8 orður, 9 nár, 11 læða, 13 biti, 14 stóra, 15 fork, 17 klám, 20 sag, 22 ráðum, 23 eldur, 24 innan, 25 afurð. Lóðrétt: - 1 apall, 2 díkið, 3 forn, 4 slor, 5 niðji, 6 kargi, 10 ámóta, 12 ask, 13 bak, 15 ferli, 16 ræðan, 18 lyddu, 19 múruð, 20 smán, 21 geta. I dag er sunnudagur 12. nóvem- ber, 316. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Því sá er vilji föður míns, að hver sem sér soninn og trúir á hann, hafi eilífb líf, o g ég mun reisa hann upp á efsta degi.“ Skipin Reykjavíkurhöfmí dag er Blackbird vaéntan- legt með kom. Laxfoss og Reykjafoss eru væntanlegir í dag. Jón Baldvinsson er væntan- legur af veiðum á mánu- dag. Hafnarfjarðarhöfn:! dag erStrong Iceland- er væntanlegur. Á mánudag er væntanieg- ur danski rækjutogarinn Ocean Sun. Fréttir Mæðrastyrksnefnd. Á mánudögum er veitt ókeypis lögfræðiráðgjöf kl. 10-12 á skrifstofunni Njálsgötu 3. Samband dýravernd- unarfélaga íslands er með flóamarkað í Hafn- arstræti 17, kjallara, mánudaga til miðviku- daga frá kl. 14-18. Gjöf- um er veitt móttaka á sama stað og tíma og sóttar ef óskað er. Mannamót Norðurbrún 1. Hinn árlegi jólabasar verður í dag kl. 14-17. Kaffiveit- ingar. Aflagrandi 40. Félags- vist á morgun mánudag Félagsstarf aldraðra, Furugerði 1. Fimmtu- daginn 16. nóvember kl. 20 verður kvöldvaka í boði Bandalags kvenna. Skemmtiatriði, upplest- ur, gamanmál. Söngur, dans og kaffiveitingar. Félag eldri borgara í Reykjavík. Brids, jóla- mótið hefst kl. 13 í dag og verður næstu fimm sunnudaga í Risinu. Veitt verða 12 verðlaun 17. des. Félagsvist kl. 14 í dag í Risinu og dansað í Goðheimum kl. 20. Söngvaka í Risinu mánudag 13. nóv. kl. 20.30 undir stjórn Kristínar Tómasdóttur. Undirleik annast Sigur- björg Hólmgrímsdóttir. Kvenfélag Breiðholts heldur fund í safnaðar- heimili Breiðholtskirkju þriðjudaginn 14. nóvem- ber kl. 20.30. Fundar- efni: Myndasýning frá Mið-Austurlöndum. (Jóh. 6, 40.) Kvennadeild Skagfirð- ingafélagsins er með vöfflukaffi og hlutaveltu í Drangey, Stakkahlíð 17, í dag kl. 14. Bandalag kvenna í Reykjavík er með ráð- stefnuna „Maðurinn í umhverfinu" á Hallveig- arstöðum v/Týngötu nk. miðvikudag kl. 18. Fjöldi fyrirlestra. Félagsvist ABK. Spilað verður í Þinghól, Hamraborg 11 á morg- un, mánudag kl. 20.30. Allir velkomnir. ITC-deildin Kvistur heldur kynningarfund að Litlubrekku, (Lækj- arbrekku), Bankastræti 2, mánudaginn 13. nóv- ember kl. 20 sem er öll- um opinn. Uppl. gefur Kristín í síma 587-2155. Kiwanisklúbburinn Góa heldur gesta- og kynningarkvöld á morg- un mánudag kl. 20.30 í Kiwanishúsinu, Smiðju- vegi 13a, Kópavogi. Kiwanishreyfmgin kynnt og málefnið „Börnin fyrst og fremst". Magnús Schev- ing verður sérstakúr gestur kvöldsins. ÍAK, fþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Á morgun mánudag verð- ur púttað í sundlaug Kópavogs með Karli og Emst kl. 10-11. Senior- dans kl. 16 í safnaðar- heimili Digraneskirkju. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa mánu- dag kl. 14-17. Fundur í æskulýðsfélagi Áskirkju mánudagskvöld kl. 20 í safnaðarheimilinu. Dómkirkjan. Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun mánudag. Létt- ur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. >' Hallgrímskirkja. Fundur í æskulýðsfélaginu Örk kl. 20. Sýning kl. 20 á leikritinu “Heimur Guð- ríðar“ eftir Steinunni Jóhannesdóttur. Háteigskirkja. „Lifandi steinar". Fræðsla mánu- dagskvöld kl. 20. Langholtskirkja. Ung- bamamorgunn á morg- un mánudag kl. 10-12. Fræðsla: Afbrýðisemi eldri bama. Hjördís Halldórsdóttir hjúkrun- arfr. Aftansöngur mánudag kl. 18. Neskirkja. Starf fyrir 10-12 ára mánudag kl. 17. Fundur í æskulýðs- félaginu mánudags- kvöld kl. 20. Mömmu- morgunn þriðjudag kl. 10-12. Kaffi og spjail. Seltjarnarneskirkja. Fundur í æskulýðsfélag- inu kl. 20.30. Árbæjarkirkja. Opið hús öldmnarstarfs kl. 13.30-16. Fótsnyrting. Tímapantanir hjá Vil- borgu Eddu í síma 587-1406. Fundur fyrir stelpur og stráka 9-10 ára á mánudögum kl. 17-18. Foreldramorg- unn í safnaðarheimilinu þriðjudag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Bænastund og fyrir- bænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefn- um í kirkjunni. Æsku- lýðsfundur mánudags- kvöld kl. 20. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur, eldri deild, kl. 20.30. Hjallakirkja. Fundur æskulýðsfélagsins á morgun mánudag kl. 20.30. Seljakirkja. Fundur í Vinadeild KFUK mánu- dag kl. 17, yngri deild kl. 18. Landakirkja, Vest- mannaeyjum. í kvöld kl. 20.30 er unglinga- fundur hjá KFUM og K. Á morgun, mánudag, er Saumafundur Kven- félags Landakirkju kl. 20. KFUM og K, Hafnar- firði. Kristniboðsdagur- inn. Kristniboðssam- koma í kvöld sunnudag kl. 20.30 í húsi félag- anna Hverfisgötu 15, Hf. Kristniboðsþáttur og ræða Kjartan Jóns- son kristniboði. Ein- söngur Ólöf Magnús- dóttir. Allir velkomnir. Færeyska sjómanna- heimilið. Samkoma í dag kl. 17. Hvitasunnukirkjan Fíladelfía. í dag kl. 16.30 er samkoma þar sem Snorri Óskarsson frá Vestmannaeyjum talar. Allir hjartanlega velkomnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjóm 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166, sérblðð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 669 1116. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.600 kr. á m&nuði innanlands. 1 lausasölu 125 kr. eintakið. Sambýli fyrír aldraða Óska eftir að komast í kynni við fólk sem hefur áhuga fyrir að stofna fallegt og heimilislegt sambýli fyrir aldraða. Vinsamlegast hafið samband við Ragnheiði í síma 588 1333 og 551 5563.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.