Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 12
12 B SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ WStórleikarinn góðkunni Robert De Niro hefur ákveðið að leika í spenn- utryliinum „Affirmative Action“, sem fjaiiar um lögreglumann í Los Ang- eles er lendir í útistöðum við hægri öfgasamtök. Nýjasta mynd De Niros, Casino eftir Martin Scorsese, verður frum- sýnd í Bandaríkjunum seinna S þessum mánuði. ■ Vinsældir Sly Stallone fara minnkandi í jöfnu hlutfalli við auknar tckj- ur hans. „Assassins“ græddi sáralítið og Dredd dómari jafnvei ennþá minna en samt hefur Stallone gert samning við Universal um að leika í þremur myndum fyrirtækisins fyrír litlar 60 milljónir dollara. Hann hefur störf hjá kvikmyndaverinu þegar hann hefur lokið við að ieika í tryllinum „Daylight" sem auðgar hann um 17,5 milljónir dollara og mynd fyrir Savoy fyrirtækið sem hann fær 20 milljónir dollara fyrir. Miðað við vinsældir síðustu mynda stjömunnar eiga þessi fyrirtæki varla eftir að fá inn fyrir launum hans hvað þá meira. UNýlokið er í London kvikmyndahátíð með myndum Sam Peck- inpahs eins og „The Wild Bunch“ og „Straw Dogs“. Það er enn einn liðurinn í því að taka Peekinpah í heilagra manna tölu en áhugi á verkum þessa mistæka leikstjóra er sífellt að aukast. Hvítur storm- sveipur Scotts ÍBÍÓ ÁGÆTT úrval barna- mynda er að hafa í kvik- myndahúsunum þessar vikurnar og hafa kvik- myndahúsin lagt æ meiri rækt við yngri áhorfendurna undanfar- in mis8eri sem sést best í talsetningum á teikni- myndum. Ein slík, Leynivopnið, er sýnd í Regnboganum og framleidd m.a. af ís- lenskum aðilum. Hún er fyrir yngstu áhorfend- uma sérstaklega. Einn- ig er tölvuleikjamyndin Ofurgengið í Regn- boganum. Sambíóin bjóða uppá nokkrar barnamyndir: Disneyklassíkin Hunda- líf er með íslensku tali, Hlunkarnir er skemmti- leg sumarbúðamynd, Andre er um unga stúlku og selinn hennar og draugamyndin Ka- sper er enn sýnd þegar þetta er skrifað. Háskólabíó býður uppá frönsku gaman- myndina Indjáninn í stórborginni og í Laugarásbíói er „Major Payne“ enn á dagskrá. Krakkar á öllum aldri ættu að finna eitthvað við sitt hæfi í þessum myndum. NÝJASTA spennumynd breska Ieikstjórans Ridley Scotts (,,Alien“) heitir „White Squall“ eða Hvítur stormsveip- ur og verður frumsýnd í jan- úar á næsta ári. Með aðalhiutverkin fara Jeff Bridges, Caroline Goodall og John Savage. Myndin byggir á sönnum atburðum sem áttu sér stað árið 1960 og segir af hópi forríkra ung- menna sem læra siglingar um borð í seglskipi undir stjóm skippersins Bridges. Þau lenda ALLS höfðu um 13.000 manns séð Sýningarstúlkur í Sambíó- unum eftir síðustu helgi. Þá höfðu 13.000 séð Um- sátrið 2 í Sambíóunum, 13.500 Hundalíf, 11.500 Brýrnar í Madisonsýslu, 20.000 Ógnir í undirdjúpum, 10.000 Englend- inginn sem fór upp hæðina og kom niður fjallið og 6.000 sáu Hættulega tegund fyrstu sýn- ingarhelgina í Sambíóunum og Laugarásbíói. íslenska bíómyndin Benj- amín dúfa byijaði í Sambíó- unum og Stjömubíói fyrir helgina en næstu myndir Sam- bíóanna em m.a. „Mad Love“ í miklum hörmungum þegar hvirfílvindur hvolfir skipinu og reynir hver að bjarga sér sem best hann getur. Myndin var tekin á rúmsjó víða um ~ heim, m.a. við Grenada, Bermuda, Möltu og S-Afríku og það reyndi talsvert á leikarana, sem vom engir sægarpar. Ungir, óþekktir strákar fara með flest hlutverk- in í myndinni og bundust vina- böndum rétt eins og ungling- amir sem lentu í hrakningum árið 1960. „Við hefðum ekki ásamt íslensku stuttmyndinni Nautn (nr. 1), „Free Willy 2“, „Houseguest“, „Santa Claus“ og jólamyndirnar „Goldeneye" með Pierce Brosnan í hlutverki James Bonds (myndin verður einnig í Háskólabíói), og Dis- neyteiknimyndin „Pocahont- as“, sem sýnd verður með ís- lensku tali. Um áramótin koma svo myndir eins og „Assassins" með Sylvester Stallone og „Ace Ventura 2“ með Jim Carrey. Aðrar myndir sem koma fljótlega á nýju ári í Sambíóin eru „Heat“ með A1 Pacino og Robert De Niro, en 13.000 höfðu séð Sýningarstúlkur STRANDAGLÓPAR; fyrirboði Apoiloslyssins. ferðir mjög alvarlega í Nið- urtalningunni eða „Co- untdown" árið 1968. NASA fréttir að Rússar munu innan skamms senda mann á tunglið. Eina ráðið er að setja í gang leynilega langferð undir vinnuheitinu Pilagrími, skjóta Banda- rikjamanni til tunglsins og láta hann hafgst þar við í skýli sem áður hafði verið skotið til tunglsins þar til Apolloflaug nær i hann aft- ur að ári. James Caan.og Robert Duvall (sem síðar rifust í Guðföðurnum) rifust um að fá að lenda á tungl- inu. Caan hreppti hnossið, lenti og fann Rússana dauða eftir misheppnaða lendingu (þetta var í kalda stríðinu og aumingja Rúss- arnir áttu enga möguleika). Ári seinna gerði John Sturges Strandaglópa eða „Marooned“. Hún sagði af þremur geimförum sem eftir Arnold Indriðoson KVIKMYNDIR Ut á hvab gengu tunglferbimar forbum ? komust ekki aftur til jarðar eftir að bilun varð í hreyfl- um Apollófarsins þeirra. Myndin byggði á skáldsögu Martin Caidin og. hún var frumsýnd aðeins nokkrum mánuðum áður en Apollófar skemmdist í alvöru tungl- ferð. Foringi Apollo 13 ferð- arinnar, Jim Lovell, mætti kampakátur 'á frumsýningu í Houston í Texas. í mynd- inni er björgunarfar sent til hjálpar Richard Crenna, James Franciscus og Gene Hackman en á jörðu niðri á „flóttamaðurinn“ David Janssen í stríði við Gregory Peck um björgunarleiðang- urinn. Eftir Strandaglópa varð nokkurt hlé á geimferða- myndum þar til árið 1978 að„Capricorn One“ var frumsýnd. I dag er hún bet- ur þekkt undir heitinu „O. J. Simpson í geimnum" en leikarinn og fótboltastjarn- an Simpson var einn af þremur geimförum sem neyddir voru til að þykjast lenda á Mars. „Capricorn" var samsæristryllir fyrst og fremst þar sem ríkisvaldið var gjörspillt en Elliott Go- uld var rannsóknarblaða- maðurinn sem kom upp um allt saman; Watergate var enn í minnum haft. Að lokum gerði Philip Kaufman „The Right Stuff“ í byijun níunda áratugarins, sem eins og Apollo 13 bað- aði geimferðaáætlunina í þjóðernisrembu og hetju- dýrkun. Geimfaranum John Glenn, sem var áberandi í myndinni, þótti ekki mikið til hennar koma og sagði að hún ætti frekar að heita Gög og Gokke í geimnum. Branagh og Fish burne í Óþelló NIÐURTALNINGIN; Robert Altman í geimnum. KALLINN í brúnni; Bridges kennir öguð vinnubrögð um borð. getað verið í öruggari hönd- um,“ er haft eftir einum leik- aranum, sem hrósar Ridley- Scott.„Hann gætti okkar vel.“ KENNETH Branagh hefur gert manna mest í því að endurvekja áhuga á verkum Shakespeares meðal kvik- myndagerðarmanna og nú hefur Óþelló verið kvik- myndaður með honum í hlut- verki Iagós hins undirförla. Márann leikur Laurence Fis- hburne en Irene Jacob er Desdemóna. Leikstjóri er Oliver Parker en hann hefur áður leikið Iagó og komst að samkomu- lagi við Branagh á meðan á myndatökunni stóð. „Við féllumst á að ég mundi ekki leika Iagó og hann reyndi ekki að leik- stýra.“ Óþelló er fyrsta bíómynd Par- kers og hann skrifar sjálfur handritið uppúr verki meist- arans svo honum fannst hughreyst- ing í því að hafa Branagh við hönd- ina ef komu upp vandamál. Fishburne hefur ekki áður leikið í Shakespeareverki og skemmti sér dægilega. „Mér hefur ekki þótt svona gaman síðan ég lék í Heimsendi nú,“ er haft eftir honum. Það má teljast undarlegt að Fish- bume er fyrsti svertinginn sem fer með hlutverk Már- ans í stórmynd. „Hálfur sig- urinn er unninn því ég er í réttum lit,“ sagði hann, Óbemiið Iagó; Branagh í Óþelló. Gömlu tungl- myndirnar HVAÐ eiga þessir menn sameiginlegt: O.J. Simpson, Robert Altman, Philip Kaufman, Sam Waterston, James Caan, Robert Duvall, Tom Hanks, Ed Harris, Gregory Peck og David Janssen? Allir hafa þeir leikið í tunglferða- myndhm. í kjölfar stórmyndarinnar Apollo 13 hefur at- hyglin beinst að gömlu tunglmyndunum sem eiga ýmis- legt sameiginlegt með nýju myndinni nema hún er algert tækniundur miðað við gömlu módelin. Tunglmyndir hafa verið voru gerðar myndir í líkingu gerðar frá upphafi við Apollo 13 setn hófu störf kvikmyndanna. Georges geimfaranna til skýjanna Mélies gerði Ferðina til og sáu jafnvel fyrir Ápollo- tunglsins strax árið 1902. slysið árið 1970. En undir lok sjöunda ára- Robert Altman, sem tugarins þegar tunglferðir stuttu síðar átti eftir að bandarísku geimferðastofn- verða mesti háðfugl kvik- unarinnar stóðu sem hæst, myndanna þegar hann ef svo má að orði komast, gerði„MASH“, tók tungl- JÓLAMYND; Brosnan og Bondstúlkan Iza- bella Scorupco. í henni leika þeir í fyrsta skipti hvor á móti öðrum, og„Somet- hing to Talk About“ með Jul- ia Roberts.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.