Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1995 B 13 FRÉTTIR Ný fiskbúð opnuð í Gnoðarvogi VILHJÁLMUR Hafberg, sem verið hefur matreiðslumeistari í Óðinsvé- um og m.a. yfírmatreiðslumaður í Viðeyjarstofu, hefur opnað fiskbúð í verslunarmiðstöðinni Vogaveri við Gnoðarvog. Áhersla er lögð á vönduð innkaup og að fiskurinn sé skilyrðislaust alltaf ferskur. Daglega útbýr mat- reiðslumeistarinn auk þess margs- konar fiskrétti sem tilbúnir eru á pönnuna eða í ofninn. í Hafbergi verður höfðað sérstaklega til sæl- kera. Á boðstólum eru fullunnir kaldir réttir, bæði paté og snittu- álegg margskonar í kalda forrétti eða á kalt borð. Réttir þessir eru ýmist til afgreiðslu á staðnum eða eftir pöntun. Jólakort Hringsins komið út JÓLAKORT til styrktar Bamaspít- alasjóði Hringsins er komið út. Að þessu sinni hannaði Elínrós Eyjólfs- dóttir kortið. Jólakortaútgáfa Hringsins hefur í rúma tvo áratugi verið uppistaðan í tekjuöflun þess til styrktar barna- spítala. Lengi hefur verið stefnt að því að rísi fullkominn og sérhannað- ur bamaspítali á Landspítalalóð. Jólakortin em að öllu leyti unnin í Odda hf. Útgefandi og dreifíngar- aðili er Kvenfélagið Hringurinn, Ásvallagötu 1. FEÐGARNIR Vilhjálmur Hafberg f.v. og Geir Már Vilhjálmsson. er merkilegt hvað sum lög eru lífsseig. *^ög eins og Only You, Sunny side of the street, Amor, Quando quando, Keep On Running, More og öll hin. Þau þurfa ekki einu sinni að vekja upp minningar því að þau búa yfir sjálfstæðum töfrum. Á þessari geislaplötu, sem gleðigjafinn André Bachmann sendir frá sér, eru mörg þessara laga auk nokkurra sem sjaldnar hafa heyrst. Platan er líka eins og André; Ijúf, þægileg og kemur beint frá hjartanu. Þetta er geislaplata til þin. JAPIS3 ■ Fyrsta íslenska bók sinnar tegundar Þessari bók er ætlað ab vera vegvísir handa uppalendum og öðrum sem sinna málefnum barna. Hún fjallar um þroska þeirra frá fæöingu til unglingsára og er fyrsta íslenska bókin sinnar tegundar. Annars vegar er lýst eðlilegum þroska- ferli og sérkennum hvers aldursskeiös um sig og hins vegar tekib á einstökum atribum. Má þar nefna kafla um foreldrahlutverkið og annan um mótun barns í fjölskyldu, þar sem meðal annars er rætt um einkabörn og tvíbura. Staldrað er við breytingar og álag sem komið geta upp í lífi barna, svo sem missi ýmiss konar, skilnað foreldra, búferlaflutninga og stjúpfjölskyldur. Þá er fjallab um sálræna erfiðleika barna og hegðunarvandkvæði og loks afmarkaba þætti, til dæmis svefnvenjur, aga, ofbeldi, leik og sköpun, kynhlutverk, vináttu, umferðina og fleira. Höfundar bókarinnar, sálfræbingarnir Álfheibur Steinþórsdóttir og Gubfinna Eydal, hafa rekib eigin stofu, Sálfræöistöbina, um árabil. Þær búa yfir víbtækri þekkingu og margháttabri reynslu sem þær miðla hér áfram til lesenda sinna á afar aðgengilegan hátt. . Álfhei&ur Steinþórsdóttir Gu&finna Eydal

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.