Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 26
26 B SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN N U A UGL ÝSINGA R Reyðarfjarðar- hreppur auglýsir lausa stöðu skrifstofustjóra. Áskilin er bókhaldsreynsla og almenn þekk- ing á öllum skrifstofustörfum. Laun eru sam- kvæmt samningi Reyðarfjarðarhrepps við F.O.S.A. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Umsóknarfrestur ertil og með 24. nóvember næstkomandi. Umsóknir skal senda til. Reyðarfjarðar- hrepps, Búðareyri 7, 730 Reyðarfirði. Nánari upplýsingar um starfið veitir sveitar- stjóri í síma 474-1245. Tölvuþekking Rótgróin prentsmiðja í borginni óskar að ráða reglusaman starfskrarf til starfa. Viðkomandi þarf að hafa góða tölvuþekk- ingu, vera vanur setningu, umbroti og hönn- un í Macintosh umhverfi og geta unnið sjálf- stætt. Til greina kemur hlutastarf. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 17. nóv. nk. Guðni Tónsson RÁDGIÖF & RÁDNINGARÞIÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI5-62 13 22 Ein stærsta og rúmbesta líkamsrækt á íslandi sem flytur og verður opnuð í nýju risahús- næði 2. janúar 1996, vantar fólk í eftirtalin störf: 1. Þolfimileiðbeinendur. íþróttakennararétt- indi eða önnur próf og réttindi æskileg. 2. Leiðbeinanda í tækjasal. Sjúkraþjálfara-, íþróttakennara- eða íþróttafræðiréttindi æskileg ásamt þekkingu á styrktarþjálfun. 3. Starfsfólk í afgreiðslu og þrif. Þjónustu- lund og alúðleg framkoma skilyrði. Þekking á líkamsrækt æskileg. 4. Starfsfólk í afgreiðslu og þrif vantar strax í aukavinnu. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám, rétt- indi og fyrri störf, sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „R - 6574“, fyrir 20. nóvember. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Framleiðslustjóri Tréiðnaður Þekkt og traust tréiðnaðarfyrirtæki óskar að ráða framleiðslustjóra. Starfið ★ Verkstjórn u.þ.b. 15-20 manns. ★ Framleiðsluskipulagning og vöruþróun. ★ Rekstrarstjórnun. ★ Gæðamál. Hæfniskröfur ★ Menntun á sviði tréiðnaðar ásamt fram- haldsmenntun í tæknifræði eða verk- fræði. ★ Reynsla af stjórnun og ábyrgðarstörfum. ★ Vanur tölvunotkun og framleiðsluskipu- lagningu. ★ Drift og lipurð í samskiptum. Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið með sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitirTorfi Markússon frá kl. 9-12. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs hf., merktar: „Framleiðslustjóri - tréiðnaður11, fyrir 18. nóvember nk. RÁÐGAM)URhf SIJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF FURUGERÐI5 108 REYKJAVÍK •& 533 1800 Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingur óskast í 100% starf nú þegar á heilsugæslu. Um er að ræða tíma- bundna stöðu. Upplýsingar veitir ída Atladóttir, hjúkrunar- forstjóri, í síma 553 5262 eða Flrafnhildur Sigurjónsdóttir, deildarstjóri heilsugæslu, í síma 568 9540 eða 568 9500. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ A AKUREYRI Óskum að ráða hjúkrunarfræðinga á eftir- taldar sjúkradeildir Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri: Slysa- og bráðadeild, endurhæfingadeild, gjörgæsludeild. Boðin er aðlögun með reyndum hjúkrunar- fræðingum. Virk skráning hjúkrunar og mörg 'áhugavekjandi verkefni innan hjúkrunar eru í gangi. Umfangsmikil fræðslustarfsemi aukfagbóka- safns. Gott starfsumhverfi og starfsmannasamtöl. Starfshlutfall og ráðningartími eftir sam- komulagi. Upplýsingar eru gefnar af deildarstjórunh við- komandi deilda eða starfsmannastjóra hjúkr- unar, sími 463 0273, milli kl. 13.00 og 14.00. Fyrirtæki okkar óskar að ráða rafvirkja í þjónustudeild. Starfið felur í sér viðgerðir á Siemens-heimil- istækjum og ýmsum öðrum raftækjum. Við leitum að ungum og röskum manni, sem hefur áhuga á þægilegum, mannlegum sam- skiptum og vilja til að veita góða þjónustu. Þeir, sem hafa áhuga á ofangreindu starfi, eru beðnir um að senda okkur eiginhandar- umsókn með upplýsingum um aldur og fyrri störf, ásamt meðmælum, ef þau eru fyrir hendi, fyrir 14. nóvember nk. SMITH & NORLAND pósthólf 519, 121 Reykjavík, Nóatúni4. ÍkSTOÐ Sölumaður Stoð hf. óskar eftir að ráða sölumann til að sinna sölu- og markaðsmálum. Starfið felst í sölu á tilbúnum vörum og efn- um, sem fyrirtækið hefur umboð fyrir. Við- komandi þarf einnig að annast kynningar, hafa umsjón með lager og pöntunum og fara í söluferðir út á land ef með þarf. Leitað er að aðila með reynslu af sölu- og markaðsmálum. Menntun á sviði heilbrigðismála æskileg. Umsóknarfrestur er til og með 17. nóvem- ber nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eingöngu veittar á skrifstofu Liðsauka, sem opin er frá kl. 9-14. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. 1S Skólavörðustíg 1 a -101 Reykjavík - Sími: 562 1355 Fax: 562 1311 - Kt. 600182-0729 BORGARSPÍTALINN Deildarstjóri Staða hjúkrunardeildarstjóra við dagdeild geðdeildar íTemplarahöll er laus til umsókn- ar og veitist frá 1. janúar 1996. Leitað er að hjúkrunarfræðingi með menntun á sviði geðhjúkrunar og víðtæka reynslu af meðferðarvinnu. Nánari upplýsingar veitir Guðný Anna Arn- þórsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 569 6355 og Sæunn Kjartansdóttir, hjúkrunarfræðingur í Templarahöll, í síma 569 6760. BORGARSPÍTAilNN Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar nú þegar til starfa á svæfingadeild Borgarspítalans. Um er að ræða tvenns konar störf, það er stöður svæðingahjúkrunarfræðings og almenns hjúkrunarfræðings við: • Svæfingahjúkrun með vinnu virka daga og tilheyrandi vöktum. • Hjúkrun við undirbúning fyrir aðgerðir, vöknun barna o.fl. í dagvinnu virka daga. Boðið er upp á góða aðlögun í aðlaðandi vinnuumhverfi við fjölbreytt og krefjandi starf. Nánari upplýsingar um vinnufyrirkomulag o.fl. veita Ásgerður Tryggvadóttir, deildar- stjóri svæfingadeild, í síma 569 6348 og Gyða Halldórsdóttir, hjúkrunarframkvaémda- stjóri, í síma 569 6357. Sölumaður Ekjaran Skrifstofubúnaður óskar að ráða ungan og kröftugan sölumann til starfa í skrifstofubúnaðardeild. Tilvalið tækifæri fyrir duglegan einstakling, sem hefur reynslu/þekkingu á þessu sviði, að komast í gott framtíðarstarf hjá traustu og öflugu fyrirtæki. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Guðna Jónssonar, Háteigs- vegi 7, Reykjavík, og skal umsóknum skijað á sama stað fyrir 18. nóvember. Guðni Tónsson RÁDGIÖF & RÁDNINGARÞIÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI5-62 13 22 Verkstjóri saltfiskur Við leitum að verkstjóra fyrir saltfiskverkun á landsbyggðinni. Leitað er að sjálfstæðum og reyndum aðila sem mun sjá um alla vinnslu og verkstjórn 15-35 manns. Viðkomandi þarf að hafa þekkingu á fram- leiðslu á SPIG-saltfiski. Einungis aðilar með góð meðmæli koma til greina. Byrjunartími samkomulag. Húsnæði fylgir. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs hf. á eyðublöðum er þar liggja frammi merktar: „Verkstjóri - saltfiskverkun" fyrir 21. nóv- ember nk. RÁÐGARÐURhf SIJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF FURUGERÐI5 108 REYKJAVÍK •& 533 1800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.