Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 32
. 32 B SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ BONDLEIKARAR; Brosnan í hópi fyrir- rennara sinna, Conn- erys, Moores, Lazen- JAMES Bond er lífseigasta söguhetja kvikmyndanna. Hann hefur haldið lífi í 33 ár þrátt fyrir ótrúlegar hættur og það er ekki að sjá að hann sé á förum af hvíta tjaldinu. Þvert á móti hefur hann enn einu sinni gengið í endurnýjun lífdaga með nýjustu Bondmyndinni, Gull- auga, sem nefnd er eftir dvalar- stað rithöfundarins Ian Flem- ings á Jamaíku. Og enn hefur Bond fengið nýja kennitölu. írsk- ættaði leikarinn Pierce Brosnan Bondstúlkan. Það var auðvelt að láta sig dreyma um að vera þessi Bond. Allt breyttist þetta með til- komu George Lazenby og síðar Roger Moore. Connery fannst hlutverkið alltof takmarkað og allan tímann sem hann lék Bond reyndi hann að leika sem mest í öðrum myndum en eftirminni- legastar eru þær sem hann gerði með Sidney Lumet. Eftir Þú lifir aðeins tvisvar („You Only Live Twice“) árið 1967 sagði hann skilið við Bondhlutverkið og margir vilja halda því fram að myndaröðin hafi aldrei borið sitt barr eftir það. Lazenby Ieysti Connery af hólmi og í þjónustu hennar hátignar hafði allt til að bera sem prýða mátti góða Bondmynd nema heimurinn var ekki tilbúinn að viðurkenna neinn annan í hlutverkið. Laz- enby þurfti líká að glíma við nýja og á einhvern hátt raun- særri ímynd af njósnaranum. Einkahagir hans voru mjög í sviðsljósinu. í fyrsta skipti var Bond sýndur inni á púkalegum kontór sínum í aðalstöðvunum og heimilislíf blasti við honum því kvennamaðurinn kvæntist. Lazenby þótti ekki sérlega líf- Iegur í þessum kringumstæðum og viðbrögðin gegn honum urðu vegar greinilega eitthvað sameig- inlegt með Sean Connery. Hvað er það við Connery sem gerir hann vinsælasta Bond- leikarann? Hann hefur auðvitað forskot á hina. Hann var fyrstur. Það hafði lítið sem ekkert borið á honum fyrir daga Bonds. Ein sagan segir að hann hafi verið valinn í hlutverkið eftir að lesendur Daily Express í London sögðu hann hæfastan í skoðanakönnun. Hann varð heims- frægur á svip- stundu eftir „Dr. No“ árið 1962 og í henni komu fram hin kunnu per- sónueinkenni njósnarans sem fylgdu honum all- an sjöunda áratug- inn. Njósnari pHf Conner- ys var af- urð kálda er kominn í hlutverkið og hefur alla burði til að leika Bond langt inn í 21. öldina. Fimm Bondleikarar Þá eru Bondleikararnir orðnir fimm. Þeir hafa mótað persón- una hver eftir sínu höfði og átt stærstan þáttinn í að þróa hana; hver þeirra um sig lék James Bond í gegnum ýmis breytinga- skeið í áranna rás. En líklega mun fólk aldrei eiga eftir að við- urkenna annan en Sean Connery sem hinn eina sanna Bond. Conn- ery og Bond voru óaðskiljanlegir fyrsta áratuginn og svipur Conn- erys hefur fylgt hinum leikurun- um eftir og jafnvel orðið þeim að falli. George Lazenby fann best fyrir því. Hann var svo £ óheppinn að taka við Bondhlut- verkinu af frumgerðinni og sá aldrei til sólar eftir það. Síðan hafa gagnrýnendur og Bondáhugamenn tekið Lazenby í sátt. Lazenbymyndinni hefur verið sýnd æ meiri virðing svo nú er litið á í þjónustu hennar hátignar („On Her Majestic Secr- et Service") sem eina af þeim barn- fæddur Eng- lendingur. Roger Moore er sá eini frá London en annars hafa þeir komið al- staðar að af Bretlandi: Connery frá Skotlandi, Timothy Dal- ton fæddist í Wales og Pi- erce Brosnan er frá írlandi auk þess sem Lazenby kom frá Astr- alíu. En þrátt fyrir ólíkan bak- grunn er ferill þeirra fram að Bondhlutverkinu ekkert ósvip- aður. Connery og Lazenby unnu m.a. fyrir sér sem karlmódel áður en þeir hrepptu hlutverkið. Moore og Brosnan komu undir sig fót- unum með leik í sjónvarps- þáttum. Dalton stendur tals- vert til hliðar við þá fjóra sem klassískt menntaður Shake- speareleikari. Kannski þess vegna entist hann að- eins í tvær myndir og telst því misheppn- aðasti Bondleikar- inn á eftir Laz- enby. Karlmódel og sjónvarpsleik- arar virðast best til þess fallnir að leika Bond. Dalton var svo leiðinlega hú- morslausí hlutverkinu. ; Bond átti ekkert sam- eiginlegt með Ham- let. Fyrstur og bestur Hann að hann fengi að njóta afurð- anna í lokin, sem undantekningar- laust var nýja stríðsins en átti líka, eins og bent hefur verið á, rætur í m.a. soguperson- um Hitchcocks líkt og í myndunum 39 þrepum og Norðnorðvestur. Hann var karlmennskan og sjálfs- öryggið uppmálað, lífsnaut- namaður, alþýðlegur en ekki laus við hroka hinnar mennt- uðu millistéttar, kurteis og vel upp alinn en óseðjandi kvennamaður, kiminn og vel máli farinn, ætíð frá- bærlega uppábúinn og hug- rakkur með afbrigðum en líka ofbeldisfullur og grimmlyndur, maður sem við treystum til að forða heiminum frá útrýmingu á síðustu sek úndu og ' fannst sjálf- sagt bestu í Bondröð- inni, ekki síst vegna áhættuatr- iða. Ovinsældir Lazenbys hafa kannski að ein- hverju leyti átt ræt- ur að rekja til þess að hann var Astrali og karlmódel. En það þarf svosem ekki að hafa spilað stóra rullu. Conn- ery var Skoti og karlmód- el. Það hefur aldrei ver- ið skilyrði að Bond- leikari væri bor- inn og James Bond V FIMM leikarar hver úr sinni áttinni hafa leikið njósnara hennar hátignar, James Bond, nú síðast Pierce Brosnan í Gullauga. Amaldur Indriðason fjallar um þá sem mótað hafa þessa frægustu persónu spennumyndanna allt frá Sean Connery til Timothy Daltons og segir frá hinum nýja Bond

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.