Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 6
6 C SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Opel Corsa 1,2 t.027.OOO kr. Peugeot 306 XN 1.43(1 1.195.000 kr. Renault Twingo 898.000kr. 145 km/klst 20 sek I9,l l kg/ha 5,91 OPEL Corsa kom með nýju lagi á markað sem 1994 árgerð og þá með meira innanrými og öryggisbúnaði eins og í stærri Opel bílunum. Salan á bílnum í Evrópu jókst um 15% við þessar breytingar. Staðalbúnaður í bílnum er litað gler, fjarstýrðir speglar, frjókornasía í miðstöð, stillanleg hæð ökumannssætis og. Þetta er lít- ill og þægilegur borgarbíll og hægt er að fá hann einnig með fimm hurðum og kostar hann þá 1.073.000 kr. O Vél: 1,2 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. O Afl: 45 hö við 4.600 snúninga á mínútu. e Tog: 88 Nm við 2.800 snúninga á mínútu. e Mál og þyngd: 373/161/142 sm. 860 kg. e Eyðsla: 7,1 I miðað við blandaðan akstur. e Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. e Umboð: Bílheimar hf., Reykjavík. Opel Corsa 1,4 (5d) 1.157.000 kr. 155 km/klst I5sek 15 kq/ha 6,91 OPEL Corsa hefur verið vinsæll meðal kvenþjóðarinnar víða í Evrópu. Opel þykir það ekki verra og valdi því sérstaklega margar konur í þann hóp sem vann að þróun nýja bílsins og segja spekingarnir að það hafi skilað sér í kvenlegum eiginleikum bílsins. Hann fæst einnig 3ja dyra og kostar þá 1.195.000 kr. Sjálfskipting kostar 99.000 kr. aukalega. eVél: 1,4 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. e Afl: 60 hö við 5.200 snúninga á mínútu. e Tog: 103 Nm við 2.800 snúninga á mínútu. e Mál og þyngd: 373/161/142 sm. 900 kg. e Eyðsla: 6,9 I miðað við blandaðan akstur. e Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. e Umboð: Bílheimar hf., Reykjavík. Peugeot 306 1,4 XR 1.245.000 kr. 165 km/klst 14,7 sek 13 kg/ho 6,71 PEUGEOT 306 kom á markað 1993 og nú hefur bæst við stallbakur og þrennra dyra hlaðbakur sem heitir SL og er með 1,4 lítra vél. Það verður grunngerð bílsins og kostar 1.195.000 kr. 306 er byggður á sama grunni og hefur sömu vélarlínu og annar bíll í PSA-samáteyp- unni, Citroén ZX, en er með annars konar fjöðrunarbún- að sem gerir bílana töluvert ólíka. Þetta er fremur hefð- bundin hönnun og aksturseiginleikarnir í betra lagi. eVél: 1,4 lítrar, 4 strokkar, 12 ventlar. e Afl: 175 hö við 5.800 snúninga á mínútu. e Tog: 111 Nm við 3.400 snúninga á mínútu. e Mál og þyngd: 399/169/138 sm. 975 kg. e Eyðsla: 6,7 I miðað við blandaðan akstur. e Eldsneytiskerfi: Bein innspýting. e Umboð: Jöfur hf., Kópavogi. Renault 19 RN 1.265.000 kr. 173 km/klst 12,2 sek ,ll,7kg/ha ?? RENAULT 19 kom fyrst á markað 1989 og fékk mikla andlitslyftingu 1992. Bílnum hefur verið ágætlega tekið á íslenskum markaði og fyrstu níu mánuði ársins seld- ust 122 Renault 19 bílar. RN bíllinn er með 1,4 I vél og er einnig fáanlegur 4ja dyra. Meðal búnaðar er vökva- stýri, rafdrifnar rúður, fjarstýrðar samlæsingar, fjarstýrt útvarp, innbyggt barnasæti og höfuðpúðar í fram- og aftursætum. e Vél: 1,4 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. e Afl: 80 hö við 6.000 snúninga á mínútu. e Tog: 107 Nm við 3.500 snúninga á mínútu. e Mál og þyngd: 416/170/141 sm. 1.000 kg. e Eldsneytiskerfi: Bein innspýting. e Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík. Renault Clfo 1,4 RT 1.225.000 kr. 155 km/klst 14,2 sek 14,72 kg/ho 6,51 RENAULT Twingo vakti mikla athygli þegar hann kom fyrst á markað 1993. Hann er afar óvenjulegur í formi, smábíll með óvenjumiklu innanrými. Twingo er þriðji mestseldi bíllinn í Frakklandi en hérlendis seldust 17 Twingo fyrstu níu mánuðina og 29 á sama tíma í fyrra. Alls hafa verið smíðaðir 550.000 Twingo í verksmiðjum Renault í Frakklandi, Spáni og Tævan frá því í júní 1994. e Vél: 1,2 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. e Afl: 55 hö við 5.300 snúninga á mínútu. eTog: 90 Nm við 2.800 snúninga á mínútu. e Mál og þyngd: 343/163/142 sm. 810 kg. e Eldsneytiskerfi: Bein innspýting. e Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík. Renault T wingo Easy 968.000 kr. 150 km/klst I4,2sek 14,90 kg/ha 6,51 RENAULTTwingo Easy er hálfsjálfskipta útfærslan sem kom á markað í fyrra. Bílarnir eru aðeins fáanlegir þriggja dyra. Meðal staðalbúnaðar í báðum bílum eru fjarstýrðar samlæsingar, útvarp, litað gler og í Easy eru að auki rafdrifnar rúður og hliðarspeglar. Bílarnir eru með beinni innspýtingu og þeir eru sérstaklega styrkt- ir að aftan og framan auk þess sem styrktarbitar eru í hurðum. e Vél: 1,2 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. e Afl: 55 hö við 5.300 snúninga á mínútu. e Tog: 90 Nm við 2.800 snúninga á mínútu. e Mál og þyngd: 343/163/142 sm. 820 kg. e Eldsneytiskerfi: Bein innspýting. e Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík. Skoda Felicia 1300 LX 7 849.000 kr. I i i D i í i i I \f I I i I 165 km/klst 14,7 sek 13 kg/ha 6,71 PEUGEOT 306 fernra dyra útfærslan er með sömu vél og 3ja dyra. Bíllinn er einnig fáanlegur 4ra dyra og kost- ar þá 1.265.000 kr. 306 hefur verið vel tekið á Evrópu- markaði og var meðal annars útnefndur besti bíllinn á Þýskalandsmarkaði árið 1995 í sínum flokki af þýska tímaritinu Auto, Motor und Sport. Bíllinn er ágætlega búinn, eins og 3ja dyra bíllinn, og má þar nefna líknar- belg, upphituð framsæti og fjarstýrðar samlæsingar. e Vél: 1,4 Iftrar, 4 strokkar, 12 ventlar. e Afl: 175 hö við 5.800 snúninga á mínútu. e Tog: 111 Nm við 3.400 snúninga á mínútu. e Mál og þyngd: 399/169/138 sm. 975 kg. e Eyðsla: 6,7 I miðað við blandaðan akstur. e Eldsneytiskerfi: Bein innspýting. e Umboð: Jöfur hf., Kópavogi. 175 km/klst ll,3sek 10,62 kg/ha 6,41 RENAULT Clio RT er með stærri vélinni, 1,4 lítrum, og er hún kraftmikil miðað við stéerð bílsins, 80 hestöfl. RT fæst bæði fimm dyra og þriggja dyra. Fimm dyra kostar hann 1.225.000 kr. og 5 dyra með sjálfskiptingu kostar hann 1.318.000 kr. Staðalbúnaður er hinn sami og í RN en að auki eru rafdrifnar rúður og speglar og samlitir stuðarar. e Vél: 1,4 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. e Afl: 80 hö við 6.000 snúninga á mfnútu. e Tog: 107 Nm við 3.500 snúninga á mínútu. e Mál og þyngd: 371/163/139 sm. 850 kg. e Eldsneytiskerfi: Bein innspýting. e Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík. 145 km/klst I7sek 16,72 kg/ha 7,11 SKODA Felicia kom fyrst á markað 1995 og leysti af hólmi í Favorit. Skoda verksmiðjurnar eru í stórum hluta í eigu VW og sést þess stað í gjörbreyttri og mun vandaðri fram- leiðslu tékkneska framleiðandans. Yfirbygging bílsins hefur verið styrkt og vélin er smíðuð af VW. Felicia varð í fjórða sæti í vali á bíl ársins í Danmörku. Skoda er gjörbreyttur bíll að öllu leyti öðru en því að verðið er áfram eitt það lægsta. Með vökvastýri kostar LX 895.000 kr. e Vél: 1,3 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. e Afl: 54 hö við 5.000 snúninga á mínútu. e Tog: 94 Nm við 3.250 snúninga á mfnútu. fe e Mál og þyngd: 385/163/141 sm. 920 kg. e Eyðsla: 7,1 I f blönduðum akstri. e Eldsneytiskerfi: Bosch-Monotronic innsprautun. | e Umboð: Jöfur hf., Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.