Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1995 C 7 Hlutur framleiðandans, Flutninguro.fi., FÓIksbíH ITieð 1.401 - 2.000 rÚITICITl. VÓI 45,89% 6,03% Vörugjald 40% Ríkið, 37,26% Umboðið, 10,83% Hvernig skiptist verð bílsins? Innkaupsverð 45,89% Flutningur, vátrygging, vextir, skráning 6,03% Ríkið, þ.e. vörugjald og virðisaukaskattur 37,26% Hlutur umboðs, álagning, ábyrgð, frágangur 10,83% Lykillinh að ánægjulegu feí •-! ’i\ MARGAR gerðir af IPF ljósabúnaði fást hjá Bíla- búð Benna. Dekk, felgur og fjaðra búnaður MIKIÐ úrval af alls kyns auka- hlutum fyrir bíla eru fáanlegir í Bllabúð Benna við Vagn- höfða. Meðal helstu nýjunga eru Kléber dekk frá Frakklandi, felgur frá Am- erican Racing og fjaðrabúnaður frá Astralíu. Frönsku Kléber dekkin eru vel þekkt í Evrópu, og uppfylla þau allar kröfur í Evrópu um öryggi og endingu. Dekkin eru nú boðin til sölu í fyrsta skipti á íslandi. Þau þykja vera með mjög góðu snjómynstri og eru þau fáanleg á dekkjaverkstæði Bílabúðar Benna og á fleiri verkstæðum. Úrvalið af felgum frá Amer- ican Racing Equipment hefur enn aukist hjá Bílabúð Benna, en þar eru lagðar áherslur á iéttmálmsfelgur undir jeppa og fólksbíla. Flestar felgurnar eru húðaðar með efni sem gerir slípað ál mjög áferðarfallegt, en glansinn á að endast árum saman án tæringar sé réttfarið að við þrifnað. Tugir gerða eru fáanlegar, þar á meðal nýjar gerðir undir nýjustu fólksbíl- ana. í ljósabúnaði býður Bílabúð Benna upp á ljós frá IPF. Þar má nefna sérstaklega ljós með fiskiaugalinsum, sem reynst hafa vel við aðstæður hér á landi. Þá er það hið svokallaða „seiði“, en þetta smágerða ljós lýsir með svipuðu afli og 85 watta kastari og á við nánast allsstaðar og hentar bæði fyrir jeppa og fólksbíla. Einnig má nefna Maglite handljósin og IPF leitarljósið, sem ferða- menn í óbyggðum hafa gjarnan á bílum sínum, en því er hægt að fjarstýra við leit eða aðra notkun með geislafjarstýringu. Bílabúð Benna hefur fengið stóra sendingu af fjaðrabúnaði frá Old Man EMU í Ástralíu, en búnaðurinn hefur verið þrautprófaður af Áströlum við erfiðar aðstæður í óbyggðum Ástraliu. Aukahlutir . é K $ ágp.........m»- ■> f - í fjqm- F' : a.r! imo'ur ..T-- - 'j, þægilegur farkostíir. :^ érrano II eribæði - og að auki rúrhgóður. PPs W Byggðujhfyrir sjö mafíns. errano II sitúí- þú háttr útsýni er frábærtí é . ■ Terrano U er búiþh Öflugri 4ra strOkka 2.^; bér á landi duga ekki þaegindin lítra línuvél með béinni fjölinnsprautun serri ein/bílar þurfa að vera vel útbúnir skílar 124 hestöfíum. í torfærum er gott að / ? - .þégar allra veðra - ög yega ér von grípaíTjórhjóladrifið^það háa í hálku og/J' * Z " erfiðustu hindranir. 'Ferðalagið^ó-Terrano II verðúfsKemmtile þægilegt þóféérðinísé sfæm - 75% drifíæsing '* og sjáIfvirkar driflokurnar tryggjaþað.!• aicía. Ingvar Helgason hf. SœvarhöJÖa 2 Sími 525 8000 iJSÉr* f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.