Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1995 C 19 ÞVOTTUR, bón og önnur þrif á bílnum eru nauð- synlegt viðhald sem sinna þarf reglulega. Þeim íjölgar stöð- ugt sem kaupa slíka þjónustu á sérstökum bón- og þvottastöðvum sem fjölgað hefur verulega á und- anfömum árum. Nokkuð er mis- munandi upp á hvaða þjónustu þessar stöðvar bjóða og fer verðið að sjálfsögðu eftir því. Til boða stendur allt frá sjálfvirkum vél- þvotti og bónun til nostursam- legra handunninna þrifa. Kannað var af handahófi verðið á þjón- ustunni hjá nokkmm þeirra fjöl- mörgu á höfuðborgarsvæðinu sem bjóða bfleigendum upp á þrif á bílum þeirra, en tekið skal fram að gæði þjónustunnar þurfa ekki endilega að endurspeglast í verði hennar. Þrátt fyrir sívaxandi notkun bíleigenda á þjónustu bón- og þvottastöðva eru þeir margir sem sjá sjálfir um þrif á bílnum sínum, jafnvel yfir vetrarmánuðina hafi þeir til þess aðstöðu. En fyrir þá sem það gera er gott að hafa nokkur góð ráð í huga. Við flestar bensínstöðvar eru þvottaplön þar sem menn geta þvegið farartæki sín endurgjalds- laust. Sumum er illa við að þvo á þessum plönum vegna þess að þvottakústarnir eru oft illa famir og þegar þvegið er með slíkum kústum getur bfllinn rispast. Það sama á auðvitað við ef menn þvo í bflskúmum eða í bílskýlinu. Best er að þvo með svampi. Eftir að vetur gengur í garð er nauðsynlegt að úða bílinn fyrst með tjörueyði, en hann fæst á brúsum með úðara á flestum bensínstöðvum. Einnig er hægt að bera tjörueyðinn á með kústi eða svampi. Látið tjömeyðinn standa á í 3-4 mínútur áður en hann er skolaður í burtu. Best er að skola hann af með háþrýsti- Þrif á bílnum eru nauðsyn- legt viðhald Hvað kostar að iáta þrífa bílinn og bóna Þvottur og bón Þrif að innan Sæti djúphr. Sóttog skilað SAM- TALS: Bón- og bílaþvottastöðin Bildshötöa 8 980 1.350 1.600 innif. 3.930 Kringlubðn Kringlunni 4 2.000 1.000 2.800 innif. 5.800* Bónstöðin Tryggvagölu 15 900 1.900 1.500 innif. 4.300 Bónstöðin hjá Jobba Skeifunni 17 1.500 1.000 2.500 innlf. 5.000 Þvottastöðin Klöpp ** 650 650 Þvottastöðin Laugavegi180 850 850 Laugin *** vlö Mlklagarð 390 390 Bón- og þvottastöðin Siglúnl3 1.050 1.050 Bílaþvottastöðin Löður VesturvörS 590 590 Bónstöðin Aðalbón Suðurlandsbraul 32 1.500 700 2.800 innif. 5.000 Gæðabón Ármúla 17a 1.800 1.000 1.500 innif. 4.300 Hanna Þórðarhölða 1 2.590 1.000 1.490 innif. 5.Ó80 Alþrif Grensásvegi 7 1.500 1.000 1.400 innif. 3.900 ‘ 5.000 efalltertekíð. * * Vélvæddur þvottur og bón *' ‘Sjálfsafgreiðsla dælu og reyndar er best að skola bílinn fyrir þvott með háþrýsti- dælu þannig að allur sandur fari af honum. Eftir að tjömeyðirinn hefur verið skolaður af fær maður sér volgt sápuvatn í fötu og þvær bílinn hátt og lágt með svampi því hann fer betur með lakkið en kústurinn og auk þess þvær mað- ur betur með svampinum. Síðan er bíllinn þurrkaður vel og ekki gleyma að þurrka dyrafölsin vel. Þá er komið að því að bóna. Ef fljótandi bón er notað er það borið þéttingsfast á bílinn með litlum hringlaga hreyfingum og síðan farið yfir bílinn aftur með þurmm tvisti eða tusku og best er að pússa í litla hringi. Menn verða að vara sig á að mgla ekki saman bóni (wax) og lakkhreinsi (paint cleaner). Ef lakkhreinsirinn er notaður á ekki að bera hann á með hringlaga hreyfingum heldur alltaf í sömu áttina, annars er hætt við að maður rispi lakkið. Það vill brenna við að vatns- dropar leki niður hliðamar á bíln- um og þegar hann er nýbónaður þá er þetta frekar hvimleitt. Ágætt er að þurrka yfír taumana með tvisti og ef það dugar ekki má setja dálítið vaxbón á þá, en í því er hreinsiefni, og stijúka síð- an yfir með þurrum tvisti. Sumir segja að gamla góða Mjallarbónið sé best en treysta sér ekki til að nota það vegna þess hversu erfitt það er í vinnslu. Hér er ráð til að létta vinnslu þess. Berið Mjall- arbónið á hluta bflsins t.d. vélar- hlífína, og látið það hálfþoma. Berið fljótandi bón yfir og látið það þoma alveg og þá er mun auðveldara að pússa. Þetta er ágætt að gera einu sinni til tvisv- ar í mánuði og sérstaklega er mikilvægt að huga vel að bílnum neðan við hliðarlista, enda sest mesta saltið og drullan þar. SONAX BÍLABÓN 33% ST/HMI SAMA VERÐ ÍITLA íí/aAa/asv Skógarhlíö 10, s.552 7770 Þar sem bílarnir seljast! 6 mánaða ábyrgð á notuáum bílum! Gerið verðsamanburð - hagstæð greiðslukjör Lán til allt að 36 mánaða án útborgunar Fyrsti gjalddagi í apríl 1996 Visa/Euro-raðgreiðslur Opið mánudaga-föstudaga kl. 9-18 og laugardaga kl. 12-16 NOTAÐIR BILAR Nýbýlavegi 2, Kópavogi, símar 554 2600/564 2610. Jeep Cherokee Laredo árg. 1992, 6 cyl. 4I vél, sjálfskiptur, 5 dyra, rafdr. rúöur, o.fl., o.fl. Verð kr. 2.090.000. Jeep Cherokee Laredo árg. 1989, 6 cyl. 4I vél, sjálfskiptur, 5 dyra, rafdr. rúður, o.fl. o.fl. Verð kr. 1.690.000. Dodge Shadow Turbo árg. 1989, ekinn 67 þús. km., sjáifskiptur, rafdr. rúður, rauður. Verð kr. 790.000. Ford Bronco E/B árg. 1987, 6 cyl. 2,9I vél, sjálfskiptur. Verð kr. 950.000. BMW 318i árg. 1987, ek. 100 Skoda Favorit LX árg. 1993, dökkblár, Dodge Aries árg. 1989, sjálfskiptur, Skoda Forman árg. 1992, 5 dyra, 5 gíra, Lada Sport árg. 1991, ekinn 37 þús. þús. km„ 5 gíra. 5 dyra, 5 gíra, ekinn 36 þús. km. 4ra dyra, rúmgóður fjölskyldublll fyrir ek. 38 þús. km. Verð kr. 520.000. km. Verð kr. 360.000. Verð kr. 690.000. Verð kr. 560.000. aðeins kr. 650.000. Dodge Ram Van árg. 1989, full búinn ferðabíll í sérflokki. Sjón er sögu ríkari. Verð kr. 1.990.000. Peugeot 205 árg. 1995, 5 dyra, 5 gíra, rauður. Verð kr. 860.000. Subaru 1800 Turbo árg. 1987, sjálfskiptur, rafdr. rúður. Verð kr. 590.000. Daihatsu Applaus 4x4 árg. 1991, ekinn 45 þús. km., 5 gíra. Verð kr. 950.000. Citroen BX-19 4x4 árg. 1990, rauður, ekinn 104 þús. km. Verð kr. 650.000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.