Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 22
22 C SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Renault 19 RT 1.445.000 kr. Saab 900 2f0 2.095.000 kr. 10,8 kg/ha 8,l I I8l km/klst 10,9 sek RENAULT RT er með stærri vél, 1,8 I. Stallbaksútfærsl- an virðist vera stærri en hinir bílamir í 19 iínunni og það er hann líka því það munar 8V2 sm á lengdina. RT bíllinn er með sama staðalbúnað og RN en að auki er hann með samlita stuðara. Sjálfskiptur kostar hann 1.578.000 kr. Einnig er hægt að fá í hann kraftmeiri útfærslu af 1,8 I vélinni sem skilar 113 hestöflum. e Vél: 1,8 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. e Afl: 95 hö við 5.750 snúninga á mínútu. eTog: 135 Nm við 3.000 snúninga á mínútu. e Mál og þyngd: 425/170/141 sm. 1.045 kg. e Eldsneytiskerfi: Bein innspýting. e Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík. I0,ll kg/ha 9,31 200 km/klst 11 sek SAAB hefur haft orð á sér að vera öruggur bíll. Saab 900 2,0 er hlaðinn öryggisbúnaði og má þar nefna ABS, líknarbelg, krumpusvæði að framan, styrktarbita í hurðum, þriggja punkta öryggisbelti í aftursæti og sérstyrktri yfirbyggingu. Vélin er 130 hestafla. Bíllinn fæst einnig sem S 2.0 með samlitum stuðurum og kostar þá 2.239.000 kr. Sjálfskipting í bílana kostar 140.000 kr. aukalega. eVél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. e Afl: 130 hö við 6.100 snúninga á mínútu. e Tog: 177 Nm við 4.300 snúninga á mínútu. e Mál og þyngd: 464/171/143 sm. 1.315 kg. e Eyðsia: 9,3 I miðað við blandaðan akstur. e Eldsneytiskerfi: Bein innspýting. e Umboð: Bflheimar hf., Reykjavík. Renault Clio RN 1.2 1.088.000 kr. Saab 9000 CS 2.0 LPT 2.625.000 kr. RENAULT Clio kom fyrst á markað 1991 og er árgerð 1996 af fyrstu kynslóð. Bíllinn hefur hlotið fjölda verð- launa, var kjörinn bíll ársins í Evrópu þegar hann kom fram og hefur einnig hlotið Gullna stýrið í Þýskalandi. Fimm dyra hlaðbakurinn er m.a. með vökvastýri, fjar- stýrðum samlæsingum og fjarstýrðu útvarpi. Clio er með styrktarbitum í hurðum. e Vél: 1,2 litrar, 4 strokkar, 8 ventlar. e Afl: 60 hö við 6.000 snúninga á mínútu. e Tog: 85 Nm við 3.500 snúninga á mínútu. e Mál og þyngd: 371/163/139 sm. 825 kg. e Eldsneytiskerfi: Bein innspýting. e Umboð: Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Reykjavík. Saab 900 SE 2.0T turbo 2.796.000 kr. SAAB býður fram þrjár vélar með forþjöppu, þar af tvær í flaggskipin, 9000 bílana. 9000 bílarnir hafa hlotið verð- laun sem öruggasti bíliinn hjá stærsta tryggingafélagi í Svíþjóð, Folksam, þrjú ár í röð. CS 2.0 LPT er með svo- kallaðri lágþrýstiforþjöppu og skilar 150 hestöflum. Sjálf- skiptur kostar bíllinn 2.795.000 kr. Staðalbúnaður er m.a. ABS, rafdrifnar rúður, samlæsingar og líknarbelg. eVél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar, lágþrýstifor- þjappa. e Afl: 150 hö við 5.500 snúninga á mínútu. e Tog: 215 Nm við 2.500 snúninga á mínútu. e Mál og þyngd: 476/178/142 sm. 1.375 kg. e Eyðsla: 8,7 I miðað við blandaðan akstur. e Eldsneytiskerfi: Fjölinnspýting. e Umboð: Bflheimar hf., Reykjavík. Subaru Legacy GL 2,0 1.997.000 kr. 9,70 kg/ho 6,21 155 km/kkt 15 sek 230 km/klst 8,5 sek 7,19 kg/ho 8,5 I 184 km/klst lO.lsek 10,08 kg/ho 8,91 SAAB hefur verið sjaidséður bíll hérlendis síðustu ár en fjölmargir bílar voru fluttir inn á árunum 1986-1988. 1992 lagði GM, sem á helming í Saab, fram 17 millj- arða ÍSK til að hanna nýjan bíl og 1993 kom ný 900 lína á markaðinn. Nýi bíllinn fór að berast til landsins fyrir skemmstu. Þetta er sprækasti bíllinn í 900 línunni, enda búinn forþjöppu og skilar 185 hestöflum. Sjálfskiptur kostar hann 2.788.000 kr. eVél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar, forþjappa. e Afl: 185 hö við 5.500 snúninga á mínútu. e Tog: 263 Nm við 2.100 snúninga á mínútu. e Mál og þyngd: 464/171/143 sm. 1.330 kg. e Eyðsla: 8,5 I miðað við blandaðan akstur. eEldsneytiskerfi: Fjölinninnspýting. eUmboð: Bflheimar hf., Reykjavik. SUBARU Legacy er fjórhjóladrifinn fjölskyldubíll og kom bíllinn fyrst á markaðinn árið 1990 og er 1996 árgerðin af annarri kynslóð með endurbættri og kraftmeiri 2,0 vél. Legacy GL 2,0 4WD 4ra dyra beinskiptur stallbak- ur er með aflstýri, rafdrifnum rúðum, samlæsingum o.fl. búnaði. Legacy GL 2,0 4WD 4ra dyra stallbakur, sem að auki er með sjálfskiptingu og ABS-hemlakerfi kostar 2.321.000 kr. e Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar.' e Afl: 115 hö við 5.600 snúninga á mínútu. e Tog: 170 Nm við 4.400 snúninga á mínútu. e Mál og þyngd: 459/169/140 sm. 1.160 kg. e Drifbúnaður: Fjórhjóladrif. e Eyðsla: 8,9 I miðað við blandaðan akstur. e Umboð: Ingvar Helgason hf., Reykjavík. 210 km/klst 9,5 sek 9,16 kg/ha Suzuki Baleno GLX 1,6 1.420.000 kr. 175 km/klst Ekkiuppgefió 9.55 kg/ha 7I SUZUKI Baleno GLX er stóri bróðir GL. GLX er bíll í fullri stærð. Hann er með 1,6 lítra vél sem skilar 98 hestöflum. Fáanleg er fjögurra þrepa sjálfskipting með þremur stillingum sem ættu að henta íslenskum að- stæðum, „normal, power og snow-mode“. Með sjálf- skiptingunni hækkarverðið úr 1.420.000 kr. í 1.540.000 kr. GLX er óvenju vel búinn, m.a. með samlæsingum, rafdrifnum rúðuvindum, rafstýrðum speglum og fleiru. • Vél: 1,6 Iftra, 16 ventlar, 4 strokkar. • Afl: 99 hö við 6.000 snúninga á mfnútu. • Tog: 127 Nm við 3.000 snúninga á mfnútu. • Mál og þyngd: 420/169/139 sm. 945 kg. • Eyðsla: 5,3 I miðað við 90 km hraða og um 8,5 I í bæjarakstri. • Umboð: Suzuki bflar hf., Reykjavík. Toyota Carina E sb GLi 2,0 1.776.000 kr. 205 km/kkt 9,0 sek 8,9 kg/ha 7,71 TOYOTA Carina var fyrst kynnt á Evrópumarkaði á ár- inu 1983 og er Carina E þriðja kynslóðin á markaðin- um. Þessi gerð var fyrst kynnt hér á landi 1992, og hefu hún notið umtalsverðra vinsælda allar götur síð- an. Sjálfskiptur kostar Carina E Catchy stallbakur 1.939.000 kr. • Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 133 hö við 5.800 snúninga á mínútu. • Tog: 183 Nm við 4.600 snúninga á mfnútu. • Mál og þyngd: 453/169/141 sm. 1.185 kg. • Eyðsla: 7,7 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Tölvustýrð innsprautun. • Umboð: P. Samúelsson hf., Kópavogur hf.. Toyota Carina E Sedan GLi 2,0 1.884.000 kr. 205 km/klst 9,0 sek 8,9 kg/ha 7,71 TOYOTA Carina E er sérstaklega hannaður með tilliti til evrópskra ökumanna, og stendur „E“ fyrir Excellence in Europe". Carina var fyrst kynnt í Evrópu 1983 og nú er þriðja kynslóðin komin á markað. Bíllinn býður upp á rúmgott og þægilegt innanrými samhliða góðu farang- ursrými. Sjálfskiptur kostar Carina E Sedan GLi 2.044.000 kr. • Vél: 2,0 Iftrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 133 hö við 5.800 snúninga á mínútu. • Tog: 183 Nm við 4.600 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 453/169/141 sm. 1.185 kg. • Eyðsla: 7,7 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Tölvustýrð innsprautun. • Umboð: P. Samúelsson hf., Kópavogur hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.