Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ Volvo 460 1.8i Volvo 440 1.81 1.498.000 kr. VOLVO hóf í fyrra að selja 400-bílana á þann hátt að viðskiptavinurinn tekurfyrst ákvörðun um hvernig hvaða gerð hann vill og síðan getur hann valið um mismun- andi búnað sem settur er í bílinn. Brimborg hefur verið í beinu tölvusambandi við Volvo í Svíþjóð viðskiptavinum til góða. 460 bíllinn, 4ja dyra stallbakurinn, er einnig fáanlegur með 2.0 I, 110 hestafla vél og kostar þá beinskiptur 1.628.000 kr. og 1.748.000 kr. sjálfskiptur. • Vél: 1,8 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 90 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 140 Nm við 2.500 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 443/169/138 sm. 1.034 kg. • Eyðsla: 7,9 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein fjölinnspýting. • Umboð: Brimborg hf., Reykjavík. VOLVO 440/460 kom fyrst á markað 1989 og var hon- um breytt nokkuð árið 1994. 440 bíllinn er fimm dyra og sjálfskiptur kostar hann 1.618.000 kr. Hann er einn- ig fáanlegur með 2ja lítra, 110 hestafla vél og kostar þá 1.578.000 kr. beinskiptur og 1.698.000 sjálfskiptur. • Vél: 1,8 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 90 hö við 6.000 snúninga á mínútu. • Tog: 140 Nm við 2.500 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 434/169/138 sm. 1.032 kg. • Eyðsla: 7,9 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein fjölinnspýting. • Umboð: Brimborg hf., Reykjavík. Volvo 850 2.0i 20v 2.428.000 kr. VWGolf CL1800 (sjálfsk.) 1.395.000 kr. 176 km/klst 11,7 sek 185 km/klst ?? 9,8 kg/ha 10,21 VOLVO 850 er fáanlegur með þremur vélargerðum, 2.0 I, 2,5 I og 2,0 I túrbódísil. Vélarnar eru allar fimm strokka og 20 ventla. Þetta er eini bíllinn á markaði hérlendis sem er með 2 hliðarlíknarbelgi. Minnsta vélin, 2,0, skil- ar 143 hestöflum, og staðalbúnaður er m.a. vökva- stýri, ABS, spólvörn og líknarbelgur í stýri. Sjálfskiptur kostar hann 2.578.000 kr. • Vél: 2,0 lítrar, 5 strokkar, 20 ventlar. • Afl: 143 hö við 6.500 snúninga á mínútu. • Tog: 176 Nm við 3.800 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 467/176/139 sm. 1.400 kg. • Eyðsla: 10,2 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein fjölinnspýting. • Umboð: Brimborg hf., Reykjavík. Volvo 850 2.01 T5 túrbó 3.098.000 kr. 175 km/klst 14,7 sek 12,33 kg/ho 7,61 VW Golf CL 1800 fæst eingöngu sjálfskiptur og í 3ja dyra útfærslu. Hann er með 1,8 lítra vél sem skilar 90 hestöflum og er nokkuð sprækur bíll. Þó kostar hann sjálfskiptur innan við 1,4 milljónir kr. Hann er reyndar kominn dálítið upp í eyðslu með sjálfskiptingunni því innanbæjar eyðir hann 10,8 I en 9,7 lítrum beinskipta útfærslan sem ekki er fáanleg hérlendis. • Vél: 1,8 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 90 hö við 5.500 snúninga á mínútu. • Tog: 145 Nm við 2.500 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 402/169/142 sm. 1.110 kg. • Eyðsla: 6,5 I miðað við jafnan 90 km hraða og 10,8 I innanbæjar. • Eldsneytiskerfi: Rafstýrð innsprautun. • Umboð: Hekla hf., Reykjavík. VW Golf GL1800 1.465.000 kr. 230 km/klst 7,7 sek VOLVO 850 T5 er geysiöflugur bíll og setti á síðasta ári heimsmet í flokki 2ja lítra bíla í sólarhringsakstri. Honum var ekið 5.209 km og meðalhraðinn var 217,052 km á klst. Vélin er úr áli eins og aðrar vélar í 850 lín- unni. Bíllinn er auk þess með miklum ötyggisþúnaði, m.a. hliðarárekstrarvörn, ABS, líknarbelg í stýri, líknar- belgjum í báðum hliðum og krumpusvæði í fram- og afturhluta. Sjálfskiptur kostar hann 3.248.000 kr. • Vél: 2.0 lítrar, 5 strokkar, 20 ventlar, forþjappa. • Afl: 210 hö við 5.000 snúninga á mínútu. • Tog: 300 Nm við 4.900 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 467/176/139 sm. 1.400 kg. • Eyðsla: 11,5 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein fjölinnspýting. • Umboð: Brimborg hf., Reykjavík. 178 km/klst 12,1 sek 12,33 kq/he 7,61 VW Golf GL 1800 er með sömu vél og CL 1800 en boðið er upp á þrjár útfærslur af GL, þ.e. 3ja dyra bíl- inn sem kostar 1.465.000 kr., 5 dyra bílinn sem kostar 1.535.000 kr. og fimm dyra sjálfskiptan sem kostar 1.650.000 kr. Sjálfskipting kostar svo 115.000 kr. auka- lega. GL bíllinn er ágætlega búinn og 1800 vélin er spræk og þýð. • Vél: 1,8 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 90 hö við 5.500 snúninga á mínútu. • Tog: 145 Nm við 2.500 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 402/169/142 sm. 1.110 kg. • Eyðsla: 6,3 I miðað við jafnan 90 km hraða og 9,7 I innanbæjar. • Eldsneytiskerfi: Rafstýrð innsprautun. • Umboð: Hekla hf., Reykjavík. SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1995 C 23 VW Vento GL 1800 1.589.000 kr. VW Passat kom fyrst á markað 1973 en 3ja kynslóðin var kynnt í fyrra. Bfllinn er gjörbreyttur á undirvagni og hefur fengið nýja yfirbyggingu með nýju grilli og niðursveigðri vélarhlíf. Þetta er stærsti bíllinn í fólksbíla- flokki frá VW. aldrei fyrr sem nú. Vélin er kraftmikil og skemmtileg og hestafladreifing miðað við þyngd ákjós- anleg. Sjálfskipting í Passat kostar 158.000 kr. •Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 115 hö við 5.400 snúninga á mínútu. • Tog: 166 Nm við 3.200 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 460/172/143 sm. 1.315 kg. • Eyðsla: 6,3 I miðað við jafnan 90 km hraða og 11 I innanbæjar. •Eldsneytiskerfi: Rafstýrð innsprautun. •Umboð: Hekla hf., Reykjavík. 178 km/klst I2,7sek VW Vento kom fyrst á markað 1993 og leysti VW Jetta þá af hólmi. Vento er fjögurra dyra stallbakur búinn afl- stýri og -hemlum. Hann er aðeins fáanlegur hérlendis með 1,8 lítra vél, 90 hestafla. Farangursrýmið tekur 550 lítra en með því að leggja niður sætisbök má auka það í 885 lítra. Vento er fáanlegur sjálfskiptur og kostar þá 1.718.000 kr. • Vél: 1,8 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 90 hö við 5.500 snúninga á mínútu. • Tog: 145 Nm við 2.500 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 438/169/142 sm. 1.180 kg. • Eyðsla: 5,0 I miðað við jafnan 90 km hraða og 9,9 I innanbæjar. • Eldsneytiskerfi: Rafstýrð innsprautun. • Umboð: Hekla hf., Reykjavík. VW Passat GL 2000 1.828.000 kr. - 195 km/klst U,8sek 11,43 kg/ha Aukahlufir Gott úrval hjú Olís Á þjónustustöðvum Olís era fáanlegar vörur af ýmsu tagi fyrir bifreiðaeigéndur. Þar má nefna barnapúða sem kosta 1.850 kr., bamabflstóla, sem kosta frá 8.457 kr. og bremsuljós í afturglugga á 1.658 kr. Ýmis búnaður er til sem setja má í samband við bíkveikjara, og má þar nefna halogen handluktir á 2.126 kr. og loftdælur á 4.219 kr. Dráttarkúlur, 50 mm, kosta 3.820 kr. hjá Olís, dráttarkúluás fæst á 3.820 kr. og dráttarkúlulæs- ingar kosta 2.893 kr. Þá er selur Olfs dráttartóg frá 905 kr. Bakkamottur í bíla, sem hentugar eru yfir vetrarmánuðina, kosta frá 837 kr., og mottusett fást frá 1.709 kr. Startkaplar kosta frá 1.195 kr. og tveggja tonna hjóiatjakkar kosta 6.064 kr. Þá selur Olís vasaljós í miklu úrvali frá 334 kr., og einnig eru fáanlegir á þjónustustöðvunum þýskir Deta rafgeymar í allar gerðir bifreiða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.