Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1995 C 25 SLK er kraftalegnr tveggja sæta bíll með 190 hestafla vél. Á ÖRFÁUM sekúndum er hægt að draga þakið inn í farangursrými bílsins. SLK tekur á sig mynd MERCEDES-BENZ setur á næsta ári á markað nýja gerð tveggja sæta sport- bíls, SLK. Bíllinn hefur verið kynntur á stærstu bílasýningunum undanfarin ár sem hugmyndabíll en nú hefur hann tekið á sig endanlega mynd sem 1997 árgerð SLK. Helstu útlitseinkenni þessa nýja bíls er lág framrúða, löng vélarhlíf, stórar hurðir og þak sem hægt er að breyta á nokkra vegu. Tilgangurinn með SLK segir Meree- des-Benz eingöngu vera þann að bjóða upp á bíl sem veitir ómengaða aksturs- ánægju. Bíllinn verður frumkynntur á bílasýuningunni í Tórínó í apríl næst- komandi og verður kominn í sýningar- sali Mercedes-Benz í september á næsta ári. SLK er lítill en kraftmikill bíll með fjögurra strokka vél með forþjöppu sem skilar 193 hestöflum en hann verð- ur líka fáanlegur með 136 hestafla vél. Kraftmeiri vélin eyðir aðeins 8,2 lítrum á hundraðið samkvæmt Evrópu- staðli. SLK tekur við af hinum frægu SL sportbílum. Þetta er ekki bíll fyrir hvern sem er heldur er hann skapaður fyrir forfallna áhugamenn um sport- bíla. Það er þó ekkert dregið úr öryggis- búnaði í nýja bílnum og umhverfissjón- armið náttúrulega höfð í huga við smíði bílsins. Þá er hann með svokölluðu „vario“-þaki. Þakið er úr stáli. Þegar þrýst er á hnapp inni í bílnum sér vökva- búnaður um að draga þakið inn í far- angursrými bflsins og breyta bflnum í opinn sportbíl á svipstundu. ■ LOTUS ELISE Einn tækniiegasti sportbíll heims, Elise frá Lotus, var meöal sýningargripa á bílasýningunni í London. Hann er geröur úr léttari efnum en tíðkast í bílaframleiöslu. Elise er því afar léttur og jafnframt afar sparneytinn bíll. UNDIRVAGNINN Ofurléttur rammi geröur úr álbitum sem mótaðir eru á þann hátt aö þeim er þrýst í gegnum mót. Bitarnir eru bundnir saman meö hitameöhöndluöu epoxy Rammi úr léttu stáli tankur í Varinn eldsneytis- Öryggisbúr fyrir tarþega meO btiöastyrktar- ' "um, styrktarbil biturri, styrktarbita aftan mælaborös og þverbitum yfir eldsneytisgeymi Endurnýjanlegur högggleypir aö framan úrsamsettum efnum Högggleypir úr áli Rafhúöaöar, þunnar álplötur meö festingum á samskeytum Sléttur undirvagn til aö draga úr loftmótstööu MÓTUNARAÐFERÐ Álstöng er hituð þar til hún verðui deig. Þáerhún þvinguð í gegn um mót meö vökvastýrðri pressu Upphituö álstöng Heimild: Lotus Ný gerð bílbelta RENAULT hefur sett á mark- aðinn nýja gerð af öryggisbelt- um sem minnkar líkur á meiðslum á efri hluta líkamans hjá farþegum í framsætum við árekstur. Búnaðurinn verður brátt staðalbúnaður í Renault bílum. Búnaðurinn (The pro- grammed restraint system, PRS) yfirfærir átak beltanna yfir á átaksjafnara. Átaksjafn- arinn er búinn stálborða sem rifnar laus við átak og léttir þannig álagið á efrihluta lík- amans um 30-50%. Á sama tíma herðir sjálfstrekkingar- búnaður beltið og heldur þann- ig farþegum föstum í sætun- um. ■ ®] Stilling SKEIFUNNI 11 - SÍMI 588 9797 Blab allra landsmanna! fWgrflimMnfrifr - kjarni málsins I Nýir bílar frá Bandaríkjunum og endurbættur Dodge Ram Pickup 1500 360 magnum vél • 35" BF Goodrich dekk • 15x10 American Racing krómfelgur • Gangbretti úr áli • Málaöir plast brettakantar • Plasthlíf í palli • Stærri aurhlífar • Útvarp og segulband • Stærri alternator • meiri kæling á vél og skiptingu • Hlífðarplötur undir millikassa • Sjálfskipting meö yfirgír. Vaanhöfða 23 «112 Reykiavík • sími 587 0 587 Veldu bað besta - veldu bíl frá Bílabúð Benna Vitara V6 Hýr eðaIjeppi þar sem afl og öryggi hafa forgang. Vitara V6 er einstaklega aflmikill, meö hljóöláta V6 oél, 24 ventla, sem afkastar 136 hestöflum. Hann er byggöur á sjálfstæÖa grindog er meö hátt og lágt drif. Nákvæmt vökvastýriö og lipur 5 gíra handskiptingin eöa 4ra gíra sjálfskiptingin gera Vitara V6 auöveldan í akstri á vegum sem utan vega. Öryggisloftpúöar fyrir ökumann og framsætisfarþegcL, höfuöpúöar á fram og aftursætum og styrktarbitar í huröum gera Vitara V6 aö einum öruggasta jeppa sem býöst. Einstaklega hljóölátt farþegarýmiö er búiö öllum þægindum sem eiga heima í eöaljeppa eins og Vitara V6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.