Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1995 C 29 I ► I ) ) ) í i I I > I ' . Mercedes-BenzC2202,2D 3.205.000 kr. Opel Omega Caravan 2,5TD 2.946.000 kr. 175 km/klst 16.3 sek 14,74 kq/ha 6,91 195 km/klst 12,5 sek MERCEDES-Benz C línan hefur m.a. sem staðalbúnað ABS-hemlakerfi, öryggispúða í stýri, litað gler, fjarstýrða samlæsingu með þjófavörn, rafdrifna og rafhitaða úti- spegla, hæðarstillingu framsæta og ökuljósa, höfuð- púða á aftursætum, armpúða í aftursæti, mælir fyrir útihita og hlífðarpönnu fyrir vél og gírkassa. C 250 með 2,5 lítra díselvél kostar 3.537.000 kr. e Vél: 2,2 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. e Afl: 95 hö við 5.000 snúninga á mínútu. e Tog: 150 Nm við 3.100 snúninga á mínútu. e Mál og þyngd: 449/172/142 sm. 1.400 kg. e Eyðsla: 6,9 I miðað við blandaðan akstur. e Umboð: Ræsir hf., Reykjavík. Mercedes-Benz E 220 2,2 D 3,726.000 kr. OPEL Omega með 2,5 lítra dísilvél með forþjöppu er með miklu togafli og þýðri vinnslu, bíll sem gæti hentað sem leigubíll eða fyrir þá sem þurfa að aka mikið. Ör- yggisbúnaður er yfirgripsmikill, m.a. tveir líknarbelgir, ABS, bílbeltastrekkjarar, tvöfaldir styrktarbitar í hurðum, krumpusvæði að framan og aftan og sérstyrkt yfirbygg- ing. Með sjálfskiptingu kostar hann 3.125.000 kr. e Vél: 2,5 lítrar, 6 strokkar, 12 ventlar, forþjappa. e Afl: 130 hö við 4.500 snúninga á mínútu. e Tog: 250 Nm við 2.200 snúninga á mínútu. e Mál og þyngd: 482/179/150 sm. 1.575 kg. e Hleðslurými: Minnst 540 I. Mest 1.800 I. e Eyðsla: 7,7 I miðað við blandaðan akstur. e Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. e Umboð: Bflheimar hf., Reykjavík. Opel Astra GL1,7 dísil 1.458.000 kr. Peugeot 4061,9 túrbódísil ?? 178 km/klst 14,3 sek 15,6 kg/ho 6,41 PEUGEOT 406 er fáanlegur með nýrri 1,9 lítra dísilvél með forþjöppu. Hestaflafjöldinn hefur aukist úr 71 í 92 hestöfl. Eftir stendur að bíllinn þykir hljóðlátur og vel búinn, þ.e.a.s. með tveimur líknarbelgjum, ABS, fjar- stýrðum samlæsingum, rafstýrðum rúðum og upphituð- um framsætum. e Vél: 1,9 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. e Afl: 92 hö við 4.000 snúninga á mfnútu. e Tog: 196 Nm við 2.250 snúninga á mínútu. S Mál og þyngd: 455/176/139 sm. 1.335 kg. e Eyðsla: 6,4 I miðað við blandaðan akstur. e Eldsneytiskerfi: Bein innspýting. e Umboð: Jöfur hf., Kópavogur. Peugeot406 2,1 túrbódísil ?? 180 km/klst 17,0 sek 15,37 kg/ha 6,61 160 km/klst 16,5 sek 16,39 kg/ha 6,21 190 km/klst 12,5 sek 13,09 kg/ha 6,61 MERCEDES-Benz E línan hefur sama staðalbúnað og C línan, þ.e. ABS-hemlakerfi, öryggispúða í stýri, litað gler, fjarstýrða samlæsingu með þjófavörn, rafdrifna og rafhitaða útispegla, hæðarstillingu framsæta og ökuljósa, höfuðpúða á aftursætum, armpúða í aftur- sæti, mælir fyrir útihita og hlífðarpönnu fyrir vél og gír- kassa. Að auki er E línan m.a. búin öryggispúða fyrir farþega í framsæti, spólvörn, rafdrifnum rúðum og upphitaðri rúðusprautu. E 300 díselbíllinn með 6 strokka 3,0 lítra vél kostar 4.818.000 kr. e Vél: 2,2 litrar, 4 strokkar, 16 ventlar. e Afl: 95 hö við 5.000 snúninga á mínútu. e Tog: 150 Nm við 3.100 snúninga á mínútu. e Mál og þyngd: 479/180/144 sm. 1.460 kg. e Eyðsla: 6,6 I miðað við blandaðan akstur. e Umboð: Ræsir hf., Reykjavík. Mercedes-Benz E 290 2,9 TD 4.662.000 kr. ASTRA skutbfll með dísilvél gæti verið valkostur fyrir fyrirtæki og aðila í rekstri. Bíllinn eyðir aðeins 6,2 I á hundraðið og má því teljast nokkuð sparneytinn. 43% allra seldra skutbfla í Evrópu eru einmitt af Astra gerð. Eins og allir Astra nema þrjár ódýrstu gerðirnar af hlað- baknum er 1,7 dísilbíllinn með samlæstum hurðum með þjófavörn. e Vél: 1,7 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. e Afl: 68 hö við 4.500 snúninga á mínútu. e Tog: 132 Nm við 2.400 snúninga á mínútu. e Mál og þyngd: 428/169/147 sm. 1.115 kg. e Hleðslurými: Minnst 500 I. Mest 1.630 I. e Eyðsla: 6,2 I miðað við blandaðan akstur. e Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun. e Umboð: Bflheimar hf., Reykjavík. Opel Omega GL 2,5TD 2.897.000 kr. PEUGEOT 406 er nú boðinn með tveimur dísilvélum með forþjöppum en mikil sala er í slíkum vélum í Frakk- landi, heimalandi Peugeot. Dísilvélar með forþjöppu sameina kosti bensínvélar og dísilvélar því þær eru mun kraftmeiri og þýðgengari en dísilvélar án forþjöppu og skila hátt í það svipaðri vinnslu og sambærilegar bensínvélar. Dísilvélar eru síðan kostur sem nýtist best þeim sem aka mikið, eins og t.d. leigubflstjórum. eV29Vél: 2,1 lítrar, 4 strokkar, 12 ventlar. e Afl: 110 hö við 4.300 snúninga á mínútu. e Tog: 208 Nm við 2.000 snúninga á mínútu. e Mál og þyngd: 455/176/139 sm. 1.440 kg. e Eyðsla: 6,6 I miðað við blandaðan akstur. e Eldsneytiskerfi: Bein innspýting. e Umboð: Jöfur hf., Kópavogur. Nissan Maxima Si 2,0 D 2.480.000 kr. 195 km/klst ll,5sek ll,94kg/ha 7,l I MERCEDES-Benz E 290 Turbo-Diesel er eins og aðrir bílar í E línunni með ABS-hemlakerfi, öryggispúða í stýri, litað gler, fjarstýrða samlæsingu með þjófavörn, rafdrifna og rafhitaða útispegla, hæðarstillingu fram- sæta og ökuljósa, höfuðpúða á aftursætum, armpúða í aftursæti, mælir fyrir útihita og hlífðarpönnu fyrir vél og gírkassa. Þá er bíllinn auk þess m.a. búinn öryggis- púða fyrir farþega í framsæti, spólvörn, rafdrifnum rúð- um og upphitaðri rúðusprautu. e Vél: 2,9 lítrar, 5 strokkar, 10 ventlar. e Afl: 129 hö við 4.000 snúninga á mínútu. e Tog: 300 Nm við 1.800 snúninga á mínútu. e Mál og þyngd: 479/180/144 sm. 1.540 kg. e Eyðsla: 7,1 I miðað við blandaðan akstur. e Umboð: Ræsir hf., Reykjavík. 200 km/klst 12 sek OPEL Omega með 2,5 lítra dísilvél með forþjöppu er sk'émmtilegur kostur með miklu togafli og þýðri vinnslu. Þetta er bíll sem gæti hentað afar vel sem leigubíll. Eins og aðrir Omega er hann með yfirgripsmikinn örygg- isbúnað og nægir þar að nefna tvo líknarbelgi, ABS, bílbeltastrekkjara, tvöfalda styrktarbita í hurðum, krumpusvæði að framan og aftan og sérstyrkta yfir- byggingu. Með sjálfskiptingu kostar hann 3.076.000 kr. e Vél: 2,5 lítrar, 6 strokkar, 12 ventlar, forþjappa. e Afl: 130 hö við 4.500 snúninga á mínútu. e Tog: 250 Nm við 2.200 snúninga á mínútu. e Mál og þyngd: 478/179/145 sm. 1.525 kg. e Eyðsla: 7,4 I miðað við blandaðan akstur. e Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. e Umboð: Bflheimar hf., Reykjavík. 201 km/klst 14,0 sek 9,89 kg/ha 9,61 NISSAN Maxima kom fyrst á markaðinn árið 1989 og er 1996 árgerðin af annarri kynslóð. Maxima er með sjálf- skiptingu og er hann búinn afl- og veltistýri, rafdrifnum rúðum, rafstýrðum útispeglum, bflbeltastrekkjara, samlæstum hurðum og líknarbelg. Styrktarbitar eru f hurðum og annar öryggisbúnaður er krumpusvæði, stýr- isslá og ABS-hemlalæsivörn. Maxima með hita í framsæt- um, leðurinnréttingu og álfelgum kostar 2.790.000 kr. e Vél: 2,0 lítrar, 6 strokkar, 24 ventlar. e Afl: 140 hö við 6.400 snúninga á mínútu. e Tog: 177 Nm við 4.000 snúninga á mínútu. e Mál og þyngd: 477/177/141 sm. 1.385 kg. e Eyðsla: 9,6 I miðað við blandaðan akstur. e Eldsneytiskerfi: Bein innsprautun. e Umboð: Ingvar Helgason hf., Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.