Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 30
30 C SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Daihatsu Feroza SE 1.748.000 kr. 147 km/klst H.7 sek 12,84 kq/ha 101 Ford Explorer 4.0 XLT 3.758.000 kr. 177 km/klst V. 11,29 kq/ho ?? Jeep Grand Cherokee 4.0 Laredo 3.980.000 kr. 180 km/klst 10,1 sek 9,37 kq/ha 14,21 165 km/klst 13 sek 12,84 kg/ha 9,11 200 km/klst 9,5 sek 8,34 kg/ha 151 177 km/klst 165 km/klst 13 sek 11,76 kg/ha 12,71 180 km/klst 10,3 sek 9,37 kg/ha 141 DAIHATSU Feroza kom fyrst á markað 1989 og litlar breytingar hafa verið gerðar á honum síðan, helst í innréttingum auk þess sem framendi hefur verið endur- bættur og ýmis tæknibúnaður. Bíllinn er með vökva- stýri, læstu afturdrifi og sóllúga er staðalbúnaður. Feroza er byggður á grind með háu og lágu drifi og hefur staðið sig vel við íslenskar aðstæður. • Vél: 1,6 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 95 hö við 5.700 snúninga á mínútu. • Tog: 128 Nm við 4.800 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Fjórhjóladrif með millikassa, háu og lágu drifi, driflokum og tregðulæsingu að aftan. • Mál og þyngd: 370/158/172 sm. 1.220 kg. • Eyðsla: 10 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein fjölinnspýting. • Umboð: Brimborg hf., Reykjavi'c. Daihatsu Rocky 2.2 2.498.000 kr. DAIHATSU Rocky kom fyrst á markað 1984 en útlit, innréttingar og fjörðunarkerfi breyttist mikið 1993. Bíll- inn fæst aðeins þriggja dyra hérlendis í lengri gerð en einnig er hann fáanlegur með dísilvél með forþjöppu og millikæli sem skilar 102 hestöflum og kostar 2.798.000 kr. • Vél: 2,2 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 91 hö við 4.200 snúninga á mínútu. • Tog: 179 Nm við 2.500 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Hefðbundið fjórhjóladrif með milli- ^ kassa, háu og lágu drifi, drifiokum og tregðulæs- ingu að aftan. • Mál og þyngd: 418/178/192 sm. • Eldsneytiskerfi: Innspýting. • Umboð: Brimborg hf., Reykjavík. Ford Explorer 4.0 Limited 4.898.000 JEEP Cherokee með 2,5 lítra dísilvél með forþjöppu og millikæli kom á markað á síðasta ári. Útlit jeppans hefur verið því sem næst óbreytt frá 1984 en . Drif- búnaðurinn er Selec-Trac, hægt að velja um afturhjóla- drif, sídrif eða læst fjórhjóladrif svo og hátt og lágt drif. Árgerð 1995 kostaði 2.495.000 kr. en verð á ’96 árgerð liggur ekki fyrir. • Vél: 2,5 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar, forþjappa, milli- kælir. • Afl: 115 hö við 4.000 snúninga á mínútu. • Tog: 280 Nm við 2.000 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Hátt og lágt fjórhjóladrif. • Mál og þyngd: 420/179/162 sm. 1.450 kg. • Eyðsla: 9,1 í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Óbein innsprautun. • Umboð: Jöfur hf., Kópavogur. Jeep Cherokee 2,5 FORD Explorer 4.0 Limited er dýrasta útfærslan sem Brimborg býður. Vélin er hin sama og Limited er með sama búnað og XLT en að auki leðuráklæði, rafstýrð sæti með minni, fjarstýrðar samlæsingar og þjófavörn, áttavita og útihitamæli o.fl. Bílarnir fást 2ja og 4ra dyra. • Vél: 4.0 lítrar, 4 strokkar, 12 ventlar. • Afl: 160 hö við 4.200 snúninga á mínútu. • Tog: 305 Nm við 2.800 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Sjálfvirkt sídrif þegar á þarf að halda. Hátt og lágt drif. Tregðulæsing. • Mál og þyngd: 454/178/171 sm. 1.807 kg. • Eldsneytiskerfi: Bein fjölinnspýting. • Umboð: Brimborg hf., Reykjavík. JEEP Grand Cherokee Limited kom fyrst á markað 1993. Limited er til í tveimur útfærslum, með 6 strokka línuvél og V8 vél. í 1996 árgerðinni hefur togaflið verið aukið í minni vélinni og lítilsháttar útlitsbreytingar hafa orðið. Bílarnir eru ríkulega búnir. Staðalbúnaður er m.a. sjálfskipting, tveir líknarbelgir, ABS-hemlalæsivörn á öllum hjólum, álfelgur, samlæsingar o. fl. e Vél: 4,0 lítrar, 6 strokkar, 12 ventlar. e Afl: 185 hö við 4.600 snúninga á mínútu. • Tog: 301 Nm við 2.400 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Hátt og lágt sídrif, Quadra-Trac. e Mál og þyngd: 455/180/171 sm. 1.735 kg. e Eyðsla: 14,0 í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. e Umboð: Jöfur hf., Kópavogur. BRIMBORG hefur hafið innflutning á Ford jeppum frá Bandaríkjunum. Explorer XLT er með 4ra I, V6 vél. Stað- albúnaður er 2 líknarbelgir, ABS, loftkæling, útvarp/seg- ulband, rafmagn í rúðum, samlæsingar, hraðastillir, ál- felgur o.fl. Sjálfskiptur kostar XLT 3.898.000 kr. Eddie Bauer útfærslan er með sama búnað og XLT en líka rafstýrð sportsæti með leðuráklæði, 16“ krómaðar stál- felgur. Hann er sjálfskiptur og kostar 4.398.000 kr. e Vél: 4.0 lítrar, 4 strokkar, 12 ventlar. • Afl: 160 hö við 4.200 snúninga á mínútu. • Tog: 305 Nm við 2.800 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Sjálfvirkt sídrif þegar á þarf að halda. Hátt og lágt drif. Tregðulæsing. e Mál og þyngd: 454/178/171 sm. 1.807 kg. e Eldsneytiskerfi: Bein fjölinnspýting. • Umboð: Brimborg hf., Reykjavík. Jeep Cherokee 2,5 dísiltúrbó JEEP Grand Cherokee Laredo kom fyrst á markað 1993 og vakti strax athygli fyrir fallega hönnun. Grand Che- rokee var kjörinn jeppi ársins í Bandaríkjunum 1993 og hefur fengið fjöldan allan af öðrum verðlaunum. Ný sjálfskipting er í V8 bílnum og staðalbúnaður er líknar- belgur fyrir framsætisfarþega og endurbætt Quadra- Trac drifkerfi, sem er sídrif sem dreifir togafli milli fram- og afturhásingar. •Vél: 4,0 lítrar, 6 strokkar, 12 ventlar. • Afl: 185 hö við 4.600 snúninga á mfnútu. • Tog: 301 Nm við 2.400 snúninga á minútu. • Drifbúnaður: Hátt og lágt fjórhjóladrif. • Mál og þyngd: 455/180/171 sm. 1.735 kg. • Eyðsla: 14,0 í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Jöfur hf., Reykjavík. Jeep Grand Cherokee 5,2 Limited 4.880.000 kr. JEEP Grand Cherokee Limited með V8 vélinni er flagg- skipið sem boðið er hérlendis. Þetta er bíll sem er búinn flestu því sem prýða má einn bíl. Að innan er hann leðurklæddur og, sætin eru mjúk en þægileg í langkeyrslu. Aksturseiginleikarnir eru blanda af fólks- bílaeigindum og jeppaeigindum. Innanbæjar er hann lipur og snöggur upp í vinnslu. Limited V8 er í hópi dýrustu jeppa á markaði hérlendis enda „einn með öllu“. • Vél: 5,2 Irtrar, 8 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 220 hö við 4.400 snúninga á minútu. • Tog: 388 Nm við 2.950 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Hátt og lágt sídrif, Quadra-Trac. • Mál og þyngd: 455/180/171 sm. 1.835 kg. • Eyðsla: 15,0 í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Jöfur hf., Kópavogur. Jeep Grand Cherokee 4.0 Limited 4.690.000 kr. JEEP Cherokee kom fyrst á markað 1984. Hann hefur m.a. verið kjörinn bíll ársins í Bandaríkjunum . Gerðar hafa verið breytingar á 2,5 lítra bensínvélinni þannig að gangur hennar er þýðari nú en áður. Drifbúnaðurinn er Selec-Trac, hægt að velja um afturhjóladrif, sídrif eða læst fjórhjóladrif svo og hátt og lágt drif. Verð ligg- ur ekki fyrir en árgerð 1995 kostaði 2.495.000 kr. • Vél: 2,5 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 122 hö við 5.300 snúninga á mínútu. • Tog: 200 Nm við 3.200 snúninga á mínútu. • Drifbúnaður: Hátt og lágt fjórhjóladrif. • Mál og þyngd: 424/179/163 sm. 1.450 kg. • Eyðsla: 12,7 í blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Fjölinnsprautun. • Umboð: Jöfur hf., Kópavogur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.