Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 38
38 C SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Skoda Felicía Combi Ib 959.000 kr. Volvo 850 2.0i 20v Ib 2.578.000 kr. VWGolfCLVariant 1400 Ib 1.386.000 kr. 140 km/klst 19 sek 17,77 kg/ha 7,11 SKODA Felicia kom fyrst á markað 1995 og leysti af hólmi Favorit. Skoda verksmiðjurnar eru í stórum hluta í eigu VW og sést þess stað í gjörbreyttri og mun vand- aðri framleiðslu tékkneska framleiðandans. Yfirbygging bílsins hefur verið styrkt og vélin er smíðuð af VW. Felicia varð í fjórða sæti í vali á bíl ársins í Danmörku. Hleðslurýmið í langbaknum er 447 lítrar. Með vökva- stýri kostar hann 999.000 kr. • Vél: 1,3 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 54 hö við 5.000 snúninga á mínútu. • Tog: 94 Nm við 3.250 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 420/163/142 sm. 960 kg. • Eyðsla: 7,1 I f blönduðum akstri. • Eldsneytiskerfi: Bosch-Monotronic innsprautun. • Umboð: Jöfur hf., Reykjavík. ?? ?? ?? ?? VOLVO 850 langbakur er fáanlegur með þremur vélar- gerðum, 2.0 I, 2,0 I með forþjöppu og 2,5 I dísil með forþjöppu. Vélarnar eru allar fimm strokka og 20 ventla. 850 kom fyrst á markað 1991 og var breytt nokkuð 1994. Þetta er eini bíllinn á markaði hérlendis sem er með 2 hliðarlíknarbelgi. Minnsta vélin, 2,0, skilar 143 hestöflum. Sjálfskiptur kostar hann 2.728.000 kr. • Vél: 2,0 lítrar, 5 strokkar, 20 ventlar. • Afl: 143 hö. • Tog: ?? • Mál og þyngd: ?? • Hleðslurými: Minnst: ?? Mest: ?? • Eyðsla: ?? • Eldsneytiskerfi: Bein fjölinnspýting. • Umboð: Brimborg hf., Reykjavík. 154 km/klst I7sek 19,33 kg/ha 6,51 VW Golf var fyrst fáanlegur sem langbakur um áramót- in 1993-1994. Þetta er sannkallaður langbakur því hann er í raun venjulegur Golf, aðeins 32 sm lengri. Allt innan- rými er ríflegt í Variant og 1400 vélin stendur alveg fyrir sínu. Fjöðrun bílsins er slaglöng og tekur vel á móti á slæmum vegum. Bíllinn er hljóðlátur og lipur. • Vél: 1,4 Iftrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 60 hö við 5.200 snúninga á mínútu. • Tog: 116 Nm við 2.800 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 434/169/143 sm. 1.160 kg. • Hleðslurými: Minnst 466 lítrar, mest 1.425 lítrar. • Eyðsla: 5,4 I miðað við jafnan 90 km hraða og 8,2 I innanbæjar. • Eldsneytiskerfi: Rafstýrð innsprautun. • Umboð: Hekla hf., Reykjavík. {Toyota Carina E Catchy GLi Ib 2,0 1.924.000 kr. Volvo 960 2.5i langbakur 2.998.000 kr. VW Passat GL 2000 Ib 1.948.000 kr. 200 km/klst 9,0 sek 9,7 kg/ha 7,7 I 210 km/klst 9,9 sek 9,41 kg/he 10,51 190 km/klst 12 sek ll,60 kg/ha 8,4 I VW Passat kom gjörbreyttur á síðasta ári sem 3ja kyn- slóð. Undirvagninn er nýr og Passat hefur fengið nýja yfirbyggingu með nýju grilli og niðursveigðri vélarhlíf. Þetta er stærsti bíllinn í fólksbílaflokki frá VW. Passat var rúmgóður, þægilegur og með góða aksturseigin- leika en þó aldrei fyrr sem nú. Vélin er kraftmikil, 115 hestöfl, og skemmtileg og hestafladreifing miðað við þyngd ákjósanleg. Sjálfskipting í Passat langbak kostar 158.000 kr. • Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 115 hö við 5.400 snúninga á mínútu. • Tog: 166 Nm við 3.200 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 460/172/144 sm. 1.335 kg. • Hleðslurými: Minnst 465 lítrar. Mest 1.500 lítrar. • Eyðsla: 6,3 I miðað við jafnan 90 km hraða og 11 I innanbæjar. • Eldsneytiskerfi: Rafstýrð innsprautun. • Umboð: Hekla hf., Reykjavík. Vantar eftirlit með bifreiðaskoðun BÍLGREINASAMBANDIÐ telur að með aukinni samkeppni í bifreiðaskoðun þurfi að koma til eftir- lit með því hvernig þessi samkeppni fer fram hvað varðar tækniiega þáttinn, þ.e. sjálfa skoðun- ina, en eftirlit með því hvemig bílar eru skoðaðir er ekki fyrir hendi. Þegar Bifreiðaskoðun íslands hóf starfsemi var gert ráð fyrir því að jafnan yrðu tveir bílar í vegaeftirliti. Það eftirlit komst á laggirnar að hluta til en var síðan aflagt, og raunverulega hefur allt vegaeftirlit eða skyndiskoðanir bíla hvort sem er á höfuðborgarsvæðinu eða úti á landi verið aflagt. Bílgreinasambandið telur að í dag sé auðvelt að koma því við að vera með nauðsynleg tæki og búnað til eftirlits á vegum úti, og jafnvel tæki til hemlaskoðunar stórra bifreiða þar sem þau séu orðin mun auðveldari í meðferð og flutn- ingi. Stórir hlutar landsbyggðarinnar eru án eftir- lits með hemlabúnaði hvað varðar vörubíla og aðra stóra bíla, og ekki útlit fyrir að hið almenna skoðunarkerfi sem byggt hefur verið upp muni leysa þann vanda. TOYOTA Carina E Catchy GLi langbakur er eins og aðrar útgáfur á þessari undirgerð Toyota hannaður með mestan styrk yfirbyggingar miðað við lágmark- þyngd í huga. Eru hástyrktar stálplötur í 41 % yfirbygg- ingarinnar miðað við þyngd. Sjálfskiptur kostar bíllinn 2.084.000kr. • Vél: 2,0 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 133 hö við 5.800 snúninga á mínútu. • Tog: 183 Nm við 4.600 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 453/169/142 sm. 1.185 kg. • Eyðsla: 7,7 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Tölvustýrð innsprautun. • Umboð: P. Samúelsson hf., Kópavogur. Toyota Corolla Wagon XLi 1,3 1.459.000 kr. GERÐ var andlitslyfting á Volvo 960 í fyrra en þá hafði hann verið óbreyttur á markaði frá 1990. Þá var einnig boðið upp á beinskiptingu og 2,5 I vél en áður hafði hann aðeins fengist V6 og sjálfskiptur. Sjálfskiptur kost- ar hann 3.098.000 kr. Langbakurinn fæst einnig með 3.0 I vélinni og kostar þá 3.748.000 kr. • Vél: 2,5 Ii'trar, 6 strokkar, 24 ventlar. • Afl: 170 hö við 5.700 snúninga á mínútu. • Tog: 230 Nm við 4.400 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 486/175/143 sm. 1.600 kg. • Hleðslurými: Minnst: 491 I. Mest: 1.702 I. • Eyðsla: 10,5 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Bein fjölinnspýting. • Umboð: Brimborg hf., Reykjavík. VW Golf GL1800 Variant Ib 1.610.000 kr. 170 km/klst 12,8 sek 14,0 kg/ha 6,71 175 km/klst 12,8 sek 13,22 kg/ha 7,91 TOYOTA Corolla Wagon XLi fæst eingöngu beinskipt- ur, en búnaður bílsins er sá sami og í Corolla Sedan XLi. Öryggisbúnaður í Corolla hefur verið aukinn frá því sem áður var og eru höfuðpúðar á aftursætum, forstrekkjarar á bílbeltum framsæta og bremsuljós í afturrúðu nú staðalbúnaður. Þá eru styrktarbitar í öllum hurðum og hástyrktarstál í stórum hluta burðarvirkis bílsins. • Vél: 1,3 lítrar, 4 strokkar, 16 ventlar. • Afl: 75 hö við 5.400 snúninga á mínútu. • Tog: 115 Nm við 4.100 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 426/168/138 sm. 1.020 kg. • Eyðsla: 6,7 I miðað við blandaðan akstur. • Eldsneytiskerfi: Tölvustýrð innsprautun. • Umboð: P. Samúelsson hf., Kópavogur. VW Golf GL 1800 langbakurinn kom á markað áramót- in 1993-1994 og er hann fimm dyra eins og 1400 bíll- inn og með sömu mál. Vélin er hins vegar töluvert kraft- meiri, 90 hestöfl á móti 60. Verðmunurinn milli 1400 og 1800 bílsins er 224.000 kr. Bíllinn fæst einnig sjálf- skiptur og kostar þá 1.720.000 kr. • Vél: 4 strokkar, 8 ventlar. • Afl: 90 hö við 5.500 snúninga á mínútu. • Tog: 145 Nm við 2.500 snúninga á mínútu. • Mál og þyngd: 434/169/143 sm. 1.160 kg. • Hleðslurými: Minnst 466 lítrar, mest 1.425 lítrar. • Eyðsla: 5,6 I miðað við jafnan 90 km hraða og 9,7 I innanbæjar. • Eldsneytiskerfi: Rafstýrð innsprautun. • Umboð: Hekla hf., Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.