Morgunblaðið - 14.11.1995, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.11.1995, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 1995 13 Fimm rásir fyrir 2.145 kr. en ef greitt er með i • 11 tgreiðsBum! I í t » » f Nú hafa allir efni á að njóta þess besta með Stöð 3 Okkur er þaö mikil ánægja aö skýra frá því aö áskriftarverð að dagskrárrás Stöðvar 3 ásamt fjórum gervihnattarásum verður 2.145 kr. á mánuði en aðeins 1.995 kr. ef greitt er með boðgreíðslum, sem er ódýrasti greiðslumátinn. Skráningargjald sem er 3.990 kr. fellur niður ef áskriftargjald er greitt samfellt í 12 mánuöi. Þeir sem ekki nýta sér boðgreiðslur geta samið um annars konar fyrirkomulag á mánaðarleg- um greiðslum, t.d. heimsenda gíróseðla. Áskrifendur fá afhentan afruglara og aðgang að loftneti án sérstaks endurgjalds. Uppsetningin er auðveld og eru leiðbeiningar og ráðgjöf þar um veittar af starfsfólki okkar. Fyrst um sinn ná útsendingar Stöðvar 3 til höfuð- borgarsvæðisins, Suðumesja og Akraness. Gengið er frá samningum við áskrifendur og allar nánari upplýsingar veittar hjá Stöð 3 Kringlunni 7, í Húsi verslunarihnar. Láttu sjá þig! STOO - 0<3 ÞU! Stöð 3 Kringlunni 7, Húsi verslunarinnar. Askriftarsími 533 5633.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.