Morgunblaðið - 14.11.1995, Síða 20

Morgunblaðið - 14.11.1995, Síða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ERLENT Fresturinn til að leysa fjárlagadeiluna í Bandaríkj unum rann út á miðnætti Greiðsluþrot blasti við ríkisstiórninni Washington. Reuter. BANDARÍKJASTJÓRN horfðist í augu við það í gær að verða uppiskroppa með rekstr- arfé vegna þess, að ekki hefur tekist að leysa deilu um fjárlögin milli hennar og repúblikana, sem eru í meirihluta á þingi. Deilan harðnaði verulega á sunnudag þegar leiðtogar repúblikana og stjórnarinn- ar sökuðu hvorir aðra um að standa í vegi fyrir samkomulagi en væri ekki búið að finna lausn fyrir miðnætti sl. var hætta á, að ýmis starfsemi alríkisins stöðvaðist og stjórnin gæti ekki staðið í skilum með af- borganir af lánum. Yrði það í fyrsta sinn, sem það gerðist. fund í gær til að ræða málin en þó með því fororði, að þeir féllu frá ákvæði um hærri sjúkratryggingaiðgjöld. Newt Gingrich, forseti fulltrúadeildarinnar, hafn- aði því hins vegar og sagði repúblikana því aðeins mundu ræða við Clinton, að engin skilyrði fylgdu. Beitti neitunarvaldi Skilyrtu boði hafnað Bill Clinton, forseti Bandaríkjanna, bauð talsmönnum repúblikana að koma á sinn Búist var við, að tækist ekki samkomulag á síðustu stundu, myndu 800.000 starfs- menn alríkisins verða sendir heim í dag en þeir, sem taldir eru nauðsynlegir öryggi rík- isins, til dæmis hermenn, starfsmenn leyni- þjónustunnar, FBI, flugumferðarstjórar, landamæraverðir og fleiri áttu að starfa áfram. Clinton beitti í gær neitunarvaldi gegn frumvarpi repúblikana um auknar lántöku- heimildir fyrir ríkisstjórnina og var ástæðan sú, að þar var einnig gert ráð fyrir niður- skurði á framlögum til mennta-, heilbrigðis- og umhverfismála. Sakaðir um kúgun A1 Gore, varaforseti Bandaríkjanna, sagði, að með því að spyrða þetta saman væru repúblikanar að reyna að kúga ríkis- stjórnina til að fallast á hugmyndir sínar og Laura Tyson, efnahagsráðgjafi ríkis- stjórnarinnar, sagði í viðtali við CNN-sjón- varpið, að um væri að ræða þvingun, sem Clinton gæti ekki tekið þátt í. Reuter NEWT Gingrich og Bob Dole. Alvarleg staða Fjárlagaárið í Bandaríkjunum hófst 1. október sl. en þingið hefur enn ekki af- greitt níu af 13 frumvörpum um útgjöld alríkisins. Fjárlagadeilan að þessu sinni er alvarlegri en fyrri deilur vegna þess, að í fyrsta sinn er hætta á, að ríkið missi heim- ild til að taka fé að láni í því skyni að greiða skuldir sínar. Hagfræðingar segja, að komi þessi staða upp muni hún gera ríkinu erfiðara fyrir með sölu ríkisskuldabréfa og leiða til hærri vaxta af húsnæðislánum og greiðslukortum. TILBOÐ Nýr samningur leiðtoga Króata og Serba um fram- tíð Austur-Slavoníu talinn marka vatnaskil I N O V E M B E R Vandaðir gripir á einstöku verði! Efasemdir og vantrú meðal almennings {■I Bjóðum nú þessar sívinsælu eldavélar frá Siemens á sérstöku kostaverði. Vélarnar eru einfaldar í notkun, traustar og endingargóðar. HS 24020 • Breidd 60 sm • Yfir-/undirhiti, grill • 4 hellur • Geymsluskúffa Verð: 49.900 stgr. HN 26020 • Breidd 50 sm • Yfir-/undirhiti, grill • 4 hellur • Geymsluskúffa Verð: 45.900 stgr. UMBOÐSMENN OKKAR Á LANDSBYGGÐINNI: Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs • Borgarnes: Glitnir • Borgarfjörður: Rafstofan Hvftárskála • Helllssandur: Blómsturvellir • Grundarfjöröur: Guöni Hallgrfmsson • Stykkishólmur: Skipavlk • Búðardalur: Ásubúö • isafjöröur. Póllinn • Hvammstangl: Skjanni • Sauöárkrókur Rafsjá • Siglufjöröur Torgiö • Akureyri: Ljósgjafinn • Húsavik: öryggi • Þórshöfn: Noröurraf • Neskaupstaöur Rafalda • Reyöarfjöröur: Rafvélaverkst. Árna E. • Egllsstaðir: Sveinn Guömundsson • Brelödalsvik: Stefán N. Stefánsson • Höfn I Hornafiröi: Kristall • Vestmannaeyjar: Tréverk • Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga • Selfoss: Árvirkinn • Grindavík: Rafborg • Garður: Raftækjav. Sig. Ingvarss. • Keflavík: Ljósboginn • Hafnarfjöröur: Rafbúö Skúla, Álfaskeiöi Zagreb. Reuter. LEIÐTOGAR Króatíu hylltu í gær nýgerðan samning um framtíð héraðsins Austur-Slavoníu innan ríkisins, sögðu að hann væri fyrsta skrefið til að koma á eðlilegu ástandi á Balkanskaga og myndi auðvelda bætt samskipti við stjórnvöld í Serbíu. Thorvald Stolt- enberg, sáttasemjari Sameinuðu þjóðanna, tók í sama streng en fjölmiðlar og almenningur í Króat- íu og héraðinu sjálfu virtust ekki jafn sannfærðir um að samningur- inn héldi. Austur-Slavonía er auðugt, þar er iand gott undir bú og talsverðar olíu- og gaslindir, einnig skiptir lega þess miklu hvað snertir varn- ir og samgöngur. Héraðið er hluti af Króatíu en liðlega þriðjungur íbúanna, um 67.000 manns, var af serbneskum stofni áður en átök- in hófust. Þjóðarbrotið gerði upp- reisn 1991 og með aðstoð Serbíu- hers tókst þeim að komast undan yfírráðum stjómvalda í Zagreb. Króatar í héraðinu, um 90.000 manns, voru reknir á brott en sam- kvæmt samningnum á sunnudag fá þeir nú að snúa heim. Alþjóð- legt gæslulið á vegum Sameinuðu þjóðanna á að sjá um að umskipt- in fari fram með friðsamlegum hætti. SAMIÐ UM A-SLAVONIU Uppreisnarmenn serbneska þjóðar- brotsins f hinni oifuauðugu Austur-Slavoníu hafa samþykkt að héraðiö hverfi á ný undir Króatfu. Samningurinn er talinn marka þáttaskil i friðarviðleitni á Balkanskaga Austur-Slavonia verður undir alþjóðlegri yfirstjóm í allt að tvö ár og friðargæslulið SÞ mun halda uppi lögum og reglu á meðan STJÓRN □ Króafa □ Múslima og Króata I ISerba ekki vera í héraðinu á meðan þetta undirbúningsástand varir. Talsmenn Serba voru varkárir þrátt fyrir samninginn. „Við telj- um ekki að króatísk stjórnvöld séu fær um eða vilji vemda réttindi Serba,“ sagði aðalsamningamaður Serbíu á fundunum í Ohio, Milan Milanovic, í yfirlýsingu til frétta- stofunnar Tanjug í Belgrad. Hann sagðist treysta því að alþjóðlegt gæslulið myndi tryggja hagsmuni serbneska þjóðarbrotsins í A-Slav- oníu. Gagnkvæm tortryggni er ríkj- andi milli Serba og Króata. Serbar í A-Slavoníu vona sumir að þeir fái einhveija sjálfsstjóm í eigin málum. Telja þeit að margir serb- neskir flóttamenn frá Krajinu og Vestur-Slavoníu muni setjast að í héraðinu. Þá gætu Serbar orðið þar í meirihluta, jafnvel þótt Kró- atamir snem heim. Serbar reknir á brott? á ný öðram hémðum, Krajina og Vestur-Slavoníu, sem ríkið missti í stríðinu við Serba og var Austur- Slavonía ein eftir. Hótar að beita hervaldi Þrýst á forsetana í verslnn okkar aö Nóatúni SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 511 3000 Fréttaskýrendur segja að mikill þrýstingur af hálfu Bandaríkja- manna hafi að líkindum fengið forseta Króatíu og Serbíu, þá Franjo Tudjman og Slobodan Mil- osevic, til að semja um málið á friðsamlegan hátt. Króatíuher hef- ur fyrr á þessu ári náð undir sig Tudjman hótaði að beita her- valdi tækjust ekki samningar um að héraðið yrði króatískt á ný. Samkomulag náðist fyrir helgi á friðarráðstefnunni í Ohio um að svo yrði innan eins árs, tveggja ára ef annar aðilinn óskaði þess. Var það undirritað á sunnudag. Króatískt og serbneskt herlið má • i i baráttunni I McSíllÍOSe I Á andlit: Light Texture og viö hruliloimar! Enrich Texture. ÚTSÖIUSTAÐIR: Akranes Apótck, Akureyrar Apótek, Apótek Austurbæjar. Apótek Austurlands, Árbæjar Apótek, Blönduós Apótek, Borgar Apótek, Borgames Apótek, Breiöholls Apótek, Garöabæjar Apótek, Grafarvogs ' ' ‘ ~ - — 1 ...............................ik. Isafj ' ' - Apótek, HáalciUs Apótek, Hafnar Apótek Höfn, HafnarHaröar Apótek, Heba Slgluflröl. Holts Apótck, Hraunbergs Afiótek. Húsavíkur Apótek, Hygca Kcykjavíkur Apóteki, IÖunnar Apólck, Ingólfs Apótek, ísafiaröar Apótek, Keflavíkur Apótck, Kópavogs Apótek, Lauganiesapótek. Lytsala Hólmavíkur. Lyfsala Vopnariaröar, 4fsalan Stöövarfiröi, Mosfells Apótek, Nesapótek Esklfiröi, Nesapótek Neskaupstaö. Nes Apótek Scltjamam.. Noröurbæjar Apótek. Ólafsvíkur Apótek, Sauöárkróks Apótek, Selfoss Apótek, Stykkisliólms Apótek, Vestmannaeyja Apótek, Vesturbæjar Apótek. LAGMévRKS OFNÆMI ENGIN ILMEFNI i ! I I L I i L Aðrir Serbar segjast óttast að þeir verði reknir á brott, þeir benda á að er Króatar tóku Krajinahérað urðu um 200.000 Serbar að hverfa á brott við illan leik. „Hvernig getum við verið hér? Við erum nýflutt í hús sem Króati átti en nú koma Króatamir allir aftur,“ sagði aldraður maður sem sjálfur var úr röðum flóttafólks. Króatíska dagblaði ðVjesnik minnti á að leiðtogar serbnesku þjóðabrotanna í landinu hefðu áð- ur undirritað samninga sem ekki hefðu reynst mikils virði en sagði að aukinn hernaðarmáttur Króatíu gæti tryggt að nýi samningurinn héldi. I i 1. I I s. I 4

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.