Morgunblaðið - 15.11.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.11.1995, Blaðsíða 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA f FIMLEIKAR / LIÐAKEPPNI EVROPU Ágúst Ólafsson . ristarbrotnaði ÁGÚST Ólafsson, knattspyrnumaður hgá Fram, ristarbrotnaði á æflngu á mánudaginn. Agúst verð- ur ekki skorinn upp, en er kominn í gifsumbúðir sem hann verður með í fjórar vikur. FRAMSTÚLKUR skutust upp i þriðja sætið í 1. deild kvenna í handknattleik í gærkvöldi er þær sigruðu lið FH með tíu marka mun, 25:15. Fram er nú með 9 stig, einu meira en lið 1B V. Guðríður Guðjónsdóttír var atkvæðamest i liði Fram með átta mörk, Kristín Hjaltested gerði fímm og Þuríð- ur B[jartardóttir fjögur. Hjá FH var Björk Ægisdótt- ir með níu mörk og Díana Guðjónsdóttír gerði þijú mörk gegn fyrrum félögum sinum í Fram. Ruslan bestur í Pétursborg Bjarki frá æfingum í tvær vikur BJARKl Gunnlaugsson, landsliðsmaður í knatt- spyrnu, verður frá æfingum í tvær vikur. Bjarki gat ekki ieikið gegn Ungveijum i Búdapest, vegna meiðsla aftan i lærisvöðvum hægri fótar, sem tóku sig upp á síðustu æfingu fyrir leikinn. Bjarki sagði að það væri ekkert nýtt að gerast í hans málum í sambandi við áframhaldandi atvinnumennsku. „Nú er aðalatriðið að fá sig góðan.“ Lárus sem bakvörð- Jason og félagar töpuðu í Svíþjóð JASON Ólafsson gerði sjö mörk fyrir italska liðið Brixen er það tapaði fyrir Skövde í Svíþjóð, 15:22, í fyrri viðureign þeirra í Borgakeppni Evrópu í handknattleik um helgina. Staðan í ieikhléi var 10:7 fyrir Sviana. Síðari ieikurinn verður á Ítalíu um næstu helgi. Framstúlkur í þriðja sætið fWórpitiMafriti 1995 MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER BLAÐ ur hjá Stoke LÁRUS Orri Sigurðsson, sem hefur verið miðvörð- ur í liði Stoke, lék sem hægri bakvörður í 4:2 úti- sigri gegn Southend um siðustu helgi. Ian Cran- son, sem lék í miðvarðarstöðunni í fyrra og hefúr verið meiddur, kom nú aftur inn í liðið og fór i sína stöðu, en Lárus fór í stöðu Clarksons, sem tók út leikbann. Morgunblaðið/Bjami RUSLAN Ovtslnnlkov var stigahæsti elnstakllngurinn í liðakeppni Evrópumóts ungllnga. Ruslan Ovtsinnikov, fimleika- maður frá Eistlandi sem hef- ur dvalið hér á landi frá því í ágúst í fyrra og sótt um að gerast íslensk- ur ríkisborgari, náði bestum ár- angri allra einstaklinga í liða- keppni Evrópumóts unglinga sem fram fór í Pétursborg í Rússlandi um síðustu helgi. Hann hlaut sam- tals 54,250 í einkunn fyrir saman- lagðan árangur á sex áhöldum og þar af 9,500 á bogahesti sem var besti árangurinn á því áhaldi á mótinu. Hann var með rúmlega 9,000 í einkunn að meðaltali fyrir æfingar sínar. Árangur Ruslans er athyglisverð- ur og undirstrikar enn frekar hversu góður fímleikamaður hann er. Hann er aðeins 18 ára og bjó í Eistlandi, en þar sem hann talar ekki eistnesku fær hann ekki ríkis- fang þar í landi og kom því til ís- lands og hefur sótt um að gerast íslenskur ríkisborgari. Keppnin í Rússlandi um helgina var liðakeppni þar sem Island var í riðli með heimamönnum, Lett- landi, Finnlandi, Armeníu og Dan- mörku. íslenska liðið var skipað þeim Ruslan, Þóri A. Garðassyni, Birgi Bjömssyni, Ómari Ólafssyn og Dýra Kristjánssyni. Lið Rússa sigraði í þessum riðli liðakeppninnar með 223,850 stig og kemst í úrslitakeppnina sem fram fer í Belgíu í desember. Lett- land hafnaði í öðru sæti með 214,650, síðan Finnland með 198,250, Armenía 189,100, Dan- mörk í fímmta með 186,450 og ís- land í sjötta með 185,900. Heimilt er að hafa sex keppendur í hveiju liði, en fjórir bestu telja. Árangur íslensku keppendanna: Ruslan Ovtsinnikov.......54,250 ÓmarÓlafsson.............45,300 Dýri Kristjánsson........31,000 Þórir A. Garðarsson......27,950 Birgir Bjömsson..........27,400 1 i i 1 ;1 KNATTSPYRNA: VIÐTAL VIÐ LOGA OLAFSSON, LANDSUÐSÞJALFARA /C2,C3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.