Morgunblaðið - 15.11.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.11.1995, Blaðsíða 3
2 D MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. NÓVEMBER 1995 D 3 ísveisla til heiðurs Ríkharði ljónshjarta Kjörís/ ÞÁ er það stóra stundin - hver eða réttara sagt hveijir hreppa vinningana að þessu sinni. Uppskriftirnar að ísveislunni voru svo margar og góðar að ákveðið var að fjölga verð- launahöfunum! Fyrstu verðlaun hljóta systkinin Karl Sölvi og Val- gerður Sigurðarbörn, Flúðaseli 65, 109 Reykjavík. Önnur verðlaun hreppir Róbert Oddsson, Lækjartúni 13a, 270 Mosfellsbær. Þriðju verðlaun Tryggvi Páll Kristjánsson, Bárugötu 34, 101 Reykjavík. 1. verðlaun eru risaaskja frá LEGO með stórum kastala, draug, beinagrind, hermönn- um og fleiru og ávísun á 10 græna Hlunka frá Kjörís. 2. verðlaun eru drekakastali með galdrakarli, dreka og fleiru frá LEGO og ávísun á 10 græna Hlunka frá Kjörís. 3. verðlaun eru minni LEGO askja og ávísun á 10 græna Hlunka frá Kjörís. Aukaverðlaun (lítil LEGO askja og 5 Hlunkar frá Kjörís): Eyjólfur Jónsson Rauðagerði 22 108 Reykjavík, Kolbrún T. Friðriksdóttir Háaleitisbraut 36 108 Reykjavik Unnur/Einar Á. Magnúsarböm Hraunbæ 72 110 Reykjavík Róbert H./Númi F. Ingólfssynir Árnesi II, 523 Bær, Strandasýsla Miðvikudaginn 22. nóvem- ber munum við birta hér í Myndasögum Moggans upp- skriftir aðalvinningshafanna og ákveðið hefur verið að birta nokkrar flottar myndir sem þið senduð með tillögum ykkar og fá höfundar myndanna viður- kenningu frá Kjörís/LEGO. En það skýrist í næstu Mynda- sögum! Kjörís, LEGO og Myndasög- ur Moggans þakka ykkur fyrir þátttökuna. ÞESSI þraut er snúin, krakk- ar. Hringirnir í rammanum eru settir lárétt og lóðrétt eftir ákveðnu kerfi. Athugið táknin á hveijum hring fyrir sig. Þið eigið að fínna hvaða hringur utan rammans á að vera í auða fletinum í ram- manum. Svarið er að fínna í Lausn- um einhvers staðar í Mynda- sögum Moggans. Góða skemmtun. Þau hvíli í Guðs f riði BARNASÍÐUR Morgunblaðsins. Þessa mynd teiknaði Sigfús Jó- hannesson, 8 ára, Keilusíðu 2g, 603 Akureyri. Sigfús teiknaði myndina 31. október sl. (síðastliðinn), og er greini- legt að hann hefur verið að hugsa um atburðina fyrir vestan (snjóflóðið á Flateyri aðfaranótt 26. október). Þótt dapurlegt sé að sjá alla kross- ana, hefur Sigfús munað eftir að setja friðarljósin inn á myndina og einnig fallegt kertaljós fyrir miðju. Ég fékk leyfi Sigfúsar og móður hans til að senda ykkur myndina. Kveðjur. Hrefna Hjálmarsdóttir, leikskólakénnari Skóladagheimilinu Hamarkoti, Sunnuhlíð 15, 603 Akur- eyri. Brandarabanki Myndasagnanna! HÆSTU mögulegir vextir: Gleði og bros svo að skín í endajaxlana ef þeir eru þá komnir í ljós — Ef þið akið ykkur í spiki, leyfið því að gutla svolít- ið og hristast af ykkur með lestri Brandarabankans - Brandarabank- inn; besta heilsubót sem völ er á — Mesta og besta ávöxtunin xXx Matthildur Sunna Þorláksdóttir, 11 ára, Furugerði 15, 108 Reykjavík, sendi þessa: Sniglamamma: Þið megið alls ekki fara út á götuna, rútan kemur eftir fimm klukkutíma. xXx Ljónshvolpurinn elti mann hringinn íkringum tré. Þá kallar Ijónamamman: Hve oft á ég að segja þér að hætta að leika þér að matnum? xXx Kennarinn: Jónatan, nefndu 10 dýr sem tífa á Norðurpólnum. Jónatan: 9 ísbirnir og 1 selur. xXx Heyrt á fjalli: Varaðu þig á hengifluginu! Hvaða hengiflugiiiiiiiiiiii? xXx Ég heiti Þóra Björk Gísladóttir, 10 ára, Hverafold 50, 112 Reykjavík, og mig langar að senda brandara í Brandarabankann, en hann hljóðar svona: Ökukennarinn var að kenna ungu stúlkunni á bíl oog þegar þau voru sest inn í bítínn spurði ökukennarinn stúlkuna: Hvað er það fyrsta sem þú gerir þegar þú sest inn í bíl? Þá svarar stúlkan: Ég kveiki á út- varpinu. xXx Hér er brandari í Brandarabankann. Kveðja, Björg Ólöf Helgadóttir, Skaftahlíð 7 (kjallari), 105 Reykjavík. Einu sinni var bíll sem ekki mátti reykja í. Svo fór maður í bílinn ogsagði. Eg kveiki mér bara í einni sígar- ettu, það sér mig enginn hvort sem er. Svo kom löggan og maðurinn stakk sígarettunni upp ísig og löggan sagði: Heyrðu góði, varst þú að reykja? Nei, sagði maðurinn. Af hverju rýkur svona upp úr þér? spurði þá löggan. Þá sagði maðurinn: Því að ég var að borða suðusúkkulaði. xXx Anna Lilja Gísladóttir, 8 ára, Hvera- fold 50, 112 Reykjavík, lagði þennan inn á brandarareikning í Brandara- bankanum: Jói títtí varalltaf aðskrökva. Mamma hans var alltaf að skamma hann og segja honum hvað þetta væri Ijótt. Eina nóttina dreymdi Jóa að hann væri staddur í stóru húsi. Húsið var fullt af klukkum og tók hann eftir því að vísarnir á klukkunum snerust mis- hratt. Hann spurði manninn, sem átti þetta klukkusafn, hvernig stæði á þessu. Maðurinn sagði: Allar klukkumar eru merktar, hver drengur og stúlka á íslandi á sína klukkuna og fer gangur þeirra eftir því hversu börnin Ijúga mikið. Eftir því sem þau Ijúga meira snúast vísarn- ir hraðar. Jói fór að leita að sinni klukku en fann hana hvergi. Hvar er klukkan mín? spurði hann. Maðurinn svaraði: Hún er niðri í kjallara, ég nota hana sem viftu. Eftir þennan draum hætti Jói að skrökva. xXx Kæru Myndasögur. Hér sendi ég þér brandara. Eyrún Gestsdóttir, Kjartansgötu 3, 103 Reykjavík. Nei, ég get ekki farið út með þér í kvöld, Sigurjón. Ég er að fara aðgifta mig. En hvað um annað kvöld? xXx Kæri Moggi! Mig langar svo að taka þátt í Brandarabankanum. Anna Kristín Óskarsdóttir, Ofanleiti 23, 103 Reykjavík. Héma koma nokkrir góðir: Hvernig fær máður Hafnfirðinga til þess að hlæja á mánudögum? Segir þeim brandara föstudaginn áður. xXx Öllum geta nú orðið á mistök, sagði ánamaðkurinn eftir að hafa brennt sig á sígarettustubbnum. xXx Maður nokkur paraði saman broddgölt og eiturslöngu f von um að fá gaddavirsgirðingu. xXx Maður einn kom með górilluapa inn á veitingahús. Hvar fékkstu þetta kvikindi? spurði þjónninn. Ég vann hann ípóker, svaraði apinn um hæl. 10-10 B6 þAGSJAlFBöMLm UR BEKKN0M- HlMPAtEP plG? þESSl m&A\)LA- SUtPim í FBEAISTD fZÖP... J7E7A, SEGJOM SVO, At> ÍPBSSI ST1&K- UIZ 6ANÖI i GE6NU/W SKbGiKlU... pBSSlR lElÐtN- .ýL LEGHL J~ JAAMá- H\ZAZ ■ EK LJÓNA- BÚZIQ 1 1 > I 5-* kJ ŒSIB$S£C!)0§>,P lONNi 'A STÓ&AþlOG '‘f’EíTAN FKCSS K-Ör r3Erf KALCADUfZ EK FÚSk FUSi BR- AdESTJ VATNSKörrUR. þBSAR NONINI FBRÍSTVRIV SÆICISr FúSi EFri/Z þVi A£> fcOMA /Ht&OG L'ATANONNA STRjOkAStG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.