Morgunblaðið - 16.11.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 16.11.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1995 55 I DAG Árnað heilla ^/"4ÁRA afmæli. í dag, I ”fimmtudaginn 16. nóv- ember, er sjötug frú Guðrún Eyjólfsdóttir, Aflagranda 40. Guðrún og eiginmaður hennar Þórólfur Meyvants- son taka á móti vinum og vandamönnum í þjónustu- miðstöð aldraðra, Afla- granda 40 laugardaginn 18. nóvember milli kl. 15-18. Ljósmynd Bára BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 9. september sl. í Dómkirkjunni af sr. Sigf- inni Þorleifssyni Móeiður Bernharðsdóttir og Þór- arinn Orn Sævarsson. Heimili þeirra er á Reyni- mel 57, Reykjavík. SKAK IJmsjón Margcir Pctursson HVÍTUR leikur og vinnur Staðan kom upp á rúss- neska meistaramótinu í Aluslita í haust. V. Filippov (2.510) hafði hvítt og átti leik gegn stórmeistaranum og skákþjálfaranum Sergei Makaritsjev (2.540). 24. Be4! og svartur gafst upp, því hann verður mát eftir bæði 24. - Hxe4 25. Hxg5+ og 24. — exd5 25. Bxh7+. Röð efstu manna á mótinu: 1-5. Peter Svidler, Jevgení Barejev, Alexander Khalif- man, Andrei Sokolov og Igor Glek 7 72 v. af 11 möguleg- um, 6-12. Balasjov, Episín, Fominyh, Kharlov, Kras- enkov, Sakajev og Zvjag- íntsev 7 v., 13-20. Asejev, Drejev, Ibragimov, Maka- ritsjev, Morosevitsj, Smagín, Úlíbin og Jandemírov 6 '!t v. 3. umferðá Metro-mótinu, Skákþingi íslands, fer fram í kvöld kl. 17-24 í fundarsal Þýsk-íslenska, Lynghálsi 10. í fyrstu umferðinni á þriðjudagskvöldið var hart barist. Magnús Pálmi Öm- ólfsson, stigalægsti keppand- inn, náði óvænt jafntefli við Jóhann Hjartarson, þann stigahæsta. Jón Garðar Við- arsson hélt jafntefli á erfítt endatafl gegn Helga Áss Grétarssyni, en Hannes Hlíf- ar vann Sævar Bjamason í 79 leikjum eftir tæpra sjö tíma taflmennsku. iy/\ÁRA afmæli. Á I vlmorgun, föstudaginn 17. nóvember, verður sjötug- ur Páll G. Halldórsson, Árskógpim 6, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum í samkomusalnum Árskógum 6-8 miili kl. 18 til 20 á af- mælisdaginn. /»r|ÁRA afmæli. í dag, Vl\/fimmtudaginn 16. nóvember, er sextugur Jó- hann Már Maríusson, að- stoðarforstjóri Lands- virkjunar, Brúnalandi 34, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum í Mánabergi, efstu hæð í Úrval-Útsýn hús- inu, Lágmúla 4, milli kl. 17 og 19 í dag. Með morgunkaffinu Ást er.. að vera félagar og vinir. TM Reg U.S. Pal. 0«. — aB rights roserved (c) 1095 Los Angoles Times Syndicato Farsi UJAIibLA{S/cwl.-lMn.T 01992 Farcui CaftoonslDictribuMd by UnAcrsai Pims Syndkai* „O,k/seá/rþij Umgbest. ‘ HOGNIHKEKKVISI ;?hrhar/<5 crfitt viS~þÍg/olag ?' STJÖRNUSPA eftir Franccs Drake * SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú leggur þig fram við að tryggja sátt og sam- lyndi þinna nánustu. Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Þér gengur flest að óskum í vinnunni, en þú þarft að leggja hart að þér þegar óvænt vandamál skýtur upp kollinum. Naut (20. april - 20. maí) ffjifi Ef farið er fram á að þú takir að þér ábyrgðarstarf, þarft þú að vera viss um að geta sinnt því áður en þú tekur það að þér. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú missir af fundi með vini vegna anna í vinnunni, og ættir að mæla þér mót á ný þar sem hann hefur góðar fréttir að færa. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Vinur leitar ráða hjá þér vegna vandamáls, sem erfitt virðist að leysa. En með sam- eiginlegu átaki tekst ykkur að finna lausnina. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Einhver kemur þér á óvart með heimtufrekju og tilætl- unarsemi, sem þú þarft alls ekki að sinna. Láttu álit þitt í ljós. Meyja (23. ágúst - 22. september) <St/ Hafðu augun opin, því þú hefur hagsmuna að gæta í vinnunni í dag. Farðu með gát við innkaupin í dag, og eyddu ekki of miklu. Vog (23. sept. - 22. október) Þú færð góða hugmynd með morgunkaffinu, sem þú ættir að íhuga betur. Hún gæti fært þér vaxandi velgengni og bætta afkomu. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ert eitthvað eirðarlaus og annars hugar árdegis, og hlustar ekki á góð ráð starfs- félaga. Reyndu að taka þig á. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Einhver reynir að blekkja þig með villandi upplýsingum í dag, en með góðri aðstoð vinar tekst þér að finna rétta svarið. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ert með einhverjar áhyggjur út af peningamál- um, en áhyggjur leysa engan vanda. Ef þú einbeitir þér finnur þú lausnina. Vatnsberi (20.janúar- 18.febrúar) Smá vandamál kemur upp heima í dag, en með sameig- inlegu átaki ástvina tekst að leysa það. Varastu óþarfa eyðslu við innkaupin. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) £ Láttu það ekki spilla skapinu þótt verkefni, sem þú glímir við, reynist erfitt viðureign- ar. Með góðri aðstoð vinar fínnur þú lausnina. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traust- um grunni vísindalegra stað- reynda. NATTURUVERNDARAR EVROPU RÁÐSTEFNA UM EFNISNÁMUR í Borgartúni 6, 17. nóvember 1995. 1995 9.00 9.10 9.30 9.50 10.10 10.20 10.50 11.25 I 1.45 12.00 13.00 13.20 13.40 14.00 14.20 14.40 15.00 15.20 15.40 16.00 16.55 Dagskrá Ávarp, Guðmundur Bjarnason, umhverfisráðherra. Staða mála og ástand Yfirlit yfir námur og efnistöku á íslandi, Ragnar F. Kristjánsson, Náttúruverndarráði Faglegt mat og ráðgjöf, Jón Gunnar Ottósson, Náttúrufræðistofnun islands Nýting og gæöi jarðefna. Edda Lilja Sveinsdóttir, Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins Fyrirspurnir Kynning veggspjalda og kaffihlé Lög, reglugerðir og stjórnvaldsákvarðanir sem snerta efnisnám, Ingimar Sigurðsson, umhverfisráðuneyti og Sveinn Porgrlmsson, iðnaöarráðuneyti Efnisnámur, skipulag og mat á umhverfisáhrifum, Þóroddur F. Þóroddsson, Skipulagi rlkisins Fyrirspurnir Matarhlé Efnisnám við vegagerð - reynsla Vegagerðarinnar, Hreinn Haraldsson og Gunnar Bjarnason Námur frá sjónarmiði verktaka og notenda, Ólafur Þorsteinsson, Völum hf. Nýjar aðstæður og breytt viðhorf Að búa á landi, Páll Skúlason, Siðfræðistofnun H.i. Sjónarmið sveitarfélaga á skipulagi efnistöku, Jón Pétur Líndal, sveitarstjóri Námur og náttúruvernd, Bryndis Brandsdóttir, Náttúruverndarráði Fyrirspurnir Kaffihlé Efnistaka á ríkislandi - ábúðalög, Jón Höskuldsson og Níels Árni Lund, landbúnaðarráðuneyti Sjálfbær þróun og námuvinnsla - skýrar leikreglur um leyfisveitingu, Magnús Jóhannesson, umhverfisráðuneyti Fyrirspurnir og umræður Ráðstefnuslit Þátttðkugjald er 2.500 krónur, sem felur i sér ráðstefnugögn, kaffi og hádegisverð. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til umhverfisráðuneytisins I sima 560-9600. Umhverfisráðuneytið, Náttúruverndarráð. Náttúrufræðistofnun islands og Skipulag rlkisins I samvinnu við iðnaðarráðuneytið og landbúnaðarráðuneytið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.