Morgunblaðið - 16.11.1995, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.11.1995, Blaðsíða 10
10 B FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ 4 VIÐSKIPTI Kynning Tækniskóla íslands •TÆKNISKÓLI íslands efnir til kynningar sunnudaginn 19. nóv- ember nk. í tilefni 10 ára afmæl- is rekstrardeildar skólans. Þar munu nemendur rekstrardeildar kynna yfir 40 hagnýt verkefni sem unnin hafa verið í samvinnu við fyrirtæki og stofnanir. Þar á með- al er stefnumótunarverkefni fyrir Álfastein á Borgarfirði eystra, markaðsáætlun fyrir Ráðstefnu- skrifstofu Islands og vöruþróun skarkolahrogna fyrir Bakkavör. Nám í iðnaðartæknifræði, útfiutn- ingsmarkaðsfræði og iðnrekstrar- fræði verður kynnt, stjórnendur úr atvinnulífmu flytja áhugaverða fyrirlestra milli kl. 13.00 og 16.30, gestir geta svifið um á alnetinu og John Cleese og félagar sjá um stjórnunarfræðslu á stóru tjaldi. Þá verða verðlaun í boði, veitingar eru til sölu á hóflegu verði og barnahom fyrir yngstu gestina. Tækniskólinn er til húsa í Höfðabakka 9 (í skjóli við hús Aðalverktaka) og kynningin stendur yfir frá kl. 11 til 17. Námstefna • Væntanlegur er til landsins dr. Edward de Bono, en hann hefur af ýmsum verið talinn helsti hugsuður á sviði skapandi hugs- unar. Hann er höfundur 45 bóka Dagbók á því sviði sem hafa verið gefnar út á fjölmörgum tungumálum. Á námstefnunni mun Edward de Bono fjalla um mannauð og virkjun hugvits, hvernig stjórn- endur geta leyst hugvitið úr læð- ingi. Skilaboð dr. de Bono eru þau að þörfin fyrir nýjar lausnir auk- ist í sama hlutfalli og samkeppnin í viðskiptalífinu. Það er ekki leng- ur nóg fyrir stjórnendur að gera sömu hlutina betur. Það er ekki nóg fyrir þá að vera skilvirkir og Edward de Bono f ! s / ■ Æ I t í 1 ; í Tæknival býöur þér til morgunfundar um: Cisco og Samnetiö (ISDN) ISDN þjónusta á íslandi Innan skamms eiga íslendingar þess kost (fyrsta sinn að nýta sér ISDN þjónustu í tölvusamskiptum. í tilefni af því býður Tæknival til morgunfundar þar sem fjallað verður um þá fjölmörgu spennandi kosti sem felast í þjónustu Samnetsins. Yfirburðir Cisco Mwmm Tæknival er viðurkenndur dreifingar- aðili fyrir Cisco Systems Inc. Cisco er frumkvöðull í þróun lausna í víðnetstengingum. Fyrirtækið hefur GIS69 SySTEMS al9erayfirburðiáÞvisviði°9 búnaðurtil tenginga fyrir ISDN er aðeins hluti af þeim fjölbreytta búnaði sem Cisco System býður upp á. Með tilkomu Samnets Pósts og síma myndast nýir og spennandi möguleikar í samskiptum milli fyrirtækja, stofnana og einstaklinga. Y Fundarstaöur og tími í Þingsal-1 á Scandic Hótel Loftleiðum, miðvikudaginn 22. nóvember nk. frá kl. 9.00 til 12.00. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti í fundarhléi. ▼ Dagskrá • Setning Hrafnkell Tulinius, markaðsfulltrúi Tæknivals. • C/SCO - Company Directions Björn Christiansen, Area Manager Cisco Systems. • Frá kerrustíg til hraóbrautar - talsímanet á tímamótum Einar H. Reynis, símstöðvadeild Pósts og síma. • CISCO solutions using ISDN Tore Olav Amundsen, Systems Engineer Cisco Systems. Y Tilkynnið þátttöku r í Þátttaka er þér að kostnaðarlausu. Tilkynning (nafn og fyrirtæki) skal berast Tæknivali i siðasta lagi mánudaginn 20. nóv. nk. í síma 568-1665, með myndsendingu í síma 568-0664 eða tölvupósti til valgskul@taeknival.is. Athugið: Móttaka þátttakenda og afhending gagna á fundarstað hefst kl. 8.30 að morgni 22. nóvember. Verið velkomin. Hátækni til framfara Tæknival Skeifunni 17 - Sími 568-1665 - Fax 568-0664 Umboðsmenn um land allt leysa vandamál. Kröfur til þeirra eru orðnar miklu meiri. Stjórn- endur í nútíma fyrirtækja- og stofnanarekstri þurfa að tileinka sér ný vinnubrögð til að geta dafnað og mætt nýjum vænting- um og breyttum þörfum við- skiptavinanna. Framleiðslu hug- mynda er hægt að auka með meðvitaðri tækni sem allir geta tileinkað sér og getur aukið hæfi- leika þeirra sem eru skapandi fyrir, segir í frétt. Námstefnan er haldin á Scandic Hótel Loftleiðum, þriðjudaginn 28. nóvember kl. 9-16. Almennt verð á námstefnuna er kr. 29.900, en verð fyrir félaga í Stjórnun- arfélagi íslands er kr. 25.415 (15% afsláttur). Innifalin í verðinu eru námstefnugögn, hádegisverð- ur. síðdeeriskaffí oe: meðlæti. Endurmenntun Háskólans • Internet og viðskipti. 16. nóv- ember kl. 9-13. Leiðbeinandi Anne Clyde dósent í bókasafns- og upplýsingafræði, HÍ. • Upprifjun fyrir fjármála- stjóra, reikningshaldara o.fl. Helstu lög, reikningsreglur o.fl. 21., 22. og 24. nóvember_ kl. 16.15-19.30. Leiðbeinandi Árni Tómasson endursk., Lög. endurskoð., hf. kennari HI. • Að bæta frammistöðu starfs- manna með bættri stjómun fræðslu og endurmenntunar. 22. nóvember kl. 8.30-12.30. Leiðbein- andi Randver C. Fleckenstein fræðslustjóri íslandsbanka hf. ■ gj V) 3^ a&íoÆM SKRIFSTOFUHÚSGÖGN RÁÐSTEFNUSkIfSTOFA ÍSLANDS Sími 562 6070 - Fax 562 6073 oSkr Á.GUÐMUNDSSON HF. húsgagnaverksmiðja Skemmuvegi 4 Kópavogi Sími 5573100 • Lítið, létt og einfalt í notkun • Hægt að tengja við síma og símsvara • 16 þrepa grátónar • 3 stillingar á myndgæðum • Islenskar leiðbeiningar Söluaðilar: ií*Tæknival OPTSMA SkeHunnl 17-S: 568 1665 ÁRMÚLA 8 - S 588-9000 OKI Tækni til tjáskipta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.