Morgunblaðið - 16.11.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.11.1995, Blaðsíða 1
 fltargiisiiÞIaMfr Q. c? ^ t .jl fPRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR16. NÓVEMBER1995 BLAÐ '" ^ "X. Smábátar í þúsund ár A sunnudag kl. 16.05 sér Bergljót Bald- ursdóttir um fyrri þátt af tveimur um trillukarla á fslandi. Smá- bátar hafa verið til hér á landi í þús- und ár eðafrá upphafi byggðar og trillukarlar hafa veitt þegar viðrar og þegar gefst, á nóttu sem degi. Fyrinrúmum tíu árum þegar kvótakerfið var tekið upp hér á landi, breyttist margt í lifi trillukarla. í þœttinum segir frá baráttu trillukarla fyrir tilvist sinni, fyrir hlutdeild í heildaraflanum. Trillu- karlar eru ekki á einu máli um hvaða áherslu eigi að leggja í baráttunni. Á að berjast gegn núverandi fisk- veiðistjórnunarkerfi eða reyna að styrkja stöðu sína innan kerfisins? Talað er við trillukarla um baráttuna, stofnun heildarsamtaka þeirra, trú þeirra á náttúruvœn- ar veiðar, hugmyndafrœði og hugsjónir. ? ' GEYMIÐ BLAÐIÐ VIKAN 17. NÓVEMBER - 23. NÓVEMBER */ / 1 "4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.