Morgunblaðið - 16.11.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.11.1995, Blaðsíða 2
2 C FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ KVIKMYIMDIR VIKUNIMAR Sjónvarpið FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER Kl. 21.50" VI Ofj CC ^.Skuggahliðar nl. 40.UU boraarinnar (1 ..Sinbað sæfari (Sinbad the Sailor) Bandarísk ævintýramynd frá 1947 um háskaför Sinbaðs sæfara í stór- borgarinnar (Empire City) Bandarísk spennumynd frá 1992. Tveir rannsóknarlögreglumenn í New York fást við dularfullt morð- mál. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER VI Q1 QC ^.Fyrir dóttur mína lll. 4 I.UU (To My Daughter) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1990 um viðbrögð móður við dótturmissi. VI QQ 1 C ^Hættuspil (Double nl. 4u. I ll Jeopardy) Bandarísk spennumynd um mann sem sér ást- konu sína fremja morð og kemst í klípu þegar konan hans gerist veq'- andi morðkvendisins. Kvikmyndaeft- irlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER « 99 4f| ►Dýfan (II tuffo) ít ■ 4t.‘»U bíómynd frá 19>feh Þrítugur eðlisfræðingur tekur tvö ung- menni í kennslutíma að sumarlagi og reynast samverustundimar ekki síður þroskandi fyrir hann en nemendurna. Stöð tvö FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER VI Q<| 0(1 ►Hjálp! (Help!) Önnur lll. L I.4U þemamynd mánaðar- ins um Bítlana. Gamanmynd um ævin- týri trommarans Ringo sem hann lend- ir í vegna þess að hann ber fornan hring á fingri. Ósvikin bítlastemning ríkir í myndinni. VI QQ Ijfl ►Royce Grínspennu- III. 4U.UU mynd um hinn ævin- týragjama leyniþjónustumann, Royce. Eftir að hafa bjargað fjórum gíslum úr höndum mannræningja í Bosníu fær Royce erfiðasta verkefni sitt á ferlinum þegar hryðjuverkamenn ræna syni þingmanns. Mannránið er hluti af fyrir- ætlunum hryðjuverkamannanna um að ræna rússneskum kjamaoddum. Stranglega bönnuð bömum. STÖÐ tvö Mn dn ►Hættu|e9ur • U.lö (Dangerous leikur (Dangerous Heart ) Carol McLean er gift lögreglumannin- um Lee en hjónabandi þeirra er ógnað þegar hann verður háður eiturlyfjum. Lee gerir hvað sem er til að öngla saman peningum fyrir eiturlyfjunum og þar kemur að hann rænir vænni fúlgu fjár frá harðbijósta dópsala að nafni Angel Perno. 1993. Stranglega bönnuð börnum. LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER VI Q1 QC ►Jurassic Park Júra- III. L I.UU garðurinn er enginn venjulegur skemmtigarður. Þar hefur andrúmsloft sem ríkti á jörðinni fyrir mörgum milljónum ára verið endur- vakið og risaeðlur nákvæmlega eins og þær sem lifðu á forsögulegum tíma hafa verið skapaðar af vísindamönn- u‘m. En maðurinn hefur ekki það vald yfir náttúrunni sem hann hefur til- hneigingu til að halda, eitthvað hefur farið úrskeiðis og voðinn er vís. Bönn- uð börnum. „Umsátrið (Under Siege) Þessi víðfræga hasarmynd hefur verið kölluð „Die Hard á rúmsjó". Steven Seagal leikur kokk um borð í herflutningaskipi. Hann á að baki viðburðarríkan feril innan hersins en vill leyna fortíðinni og lifa rólegu Hfi. Honum verður ekki að þeirri ósk sinni því óprúttnir náung- ar ætla að ræna skipinu til að komast yfir verðmætan en stórhættulegan farm þess. Stranglega bönnuð börn- um. VI 1 cn ^Að duga eða drepast III. I.UU (A Midnight Clear) Stríðsádeilumynd um sex unga Banda- ríkjamenn sem eru sendir til Evrópu í síðari heimsstyijöldinni til að fylgjast með ferðum Þjóðvetja nærri víglín- Kl. 23.40"' SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER Kl. 21.00"®'«“ bitillinn (Backbeat ) Kvik- mynd um fimmta meðlim Bítlana, sem hætti í hljómsveitinni áður en heims- ^^frægðin knúði dyra. Stuart Sutcliffe hét hann og mikilvægasta fólkið í lífi hans var Bítillinn John Lennon og konan sem hann elskaði, Astrid Kirch- err. Þetta er áhrifamikil ástarsaga um ungan mann sem þurfti að taka erfið- ar ákvarðanir. Kl. 23.35►“ 09 „Bál og brandur (Wilder Napalm) Mynd um tvo óvenjulega bræður sem geta tendrað bál með hugarorkunni og eru ástfangnir af sömu konunni. Stranglega bönnuð börnum. MANUDAGUR 20. NÓVEMBER VI QQ Qll ►Dakota vegurinn III. LU.lU (Dakota Road) Mynd- in gerist á Englandi og fjallar um Jen Cross, unga og ráðvillta dóttur land- búnaðarverkamanns, drauma hennar og vonir. Jen er uppreisnargjörn og þráir að komast burt úr dreifbýlinu. I nágrenninu er bandarísk herstöð og þotur Kananna eru henni óþijótandi uppspretta draumóra og spennu. 1992. ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓVEMBER Kl. 23.25"' „Rétt ákvörðun (Blue Bayou) Jessica er ein- stæð móðir sem býr ásamt syni sínum Nick í Los Angeles. Pilturinn hefur lent á villigötum og nú blasir við hon- um að fara í fangelsi. Jessica biður dómarann að gefa sér eitt tækifæri enn til að halda Nick á beinu braut- inni og þegar það er veitt flytjast mæðginin til New Orleans þar sem faðir Nicks er lögreglumaður. MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER Kl. 23.10"' ^Robin HoodiKarl- menn í sokkabuxum (Robin Hood:Men in Tights) í þá gömlu góðu daga, þegar hetjur riðu um bresk héruð, klæddust hetjurnar sokkabuxum. Og enginn var í þrengri sokkabuxum en Hrói höttur. Mel Brooks framleiðir og leikstýrir þessari geggjuðu gamanmynd þar sem þjóð- sögunni um Hróa hött er snúið á hvolf. FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER VI QQ Qn ►Fædd í gær (Born III. 4U.4U Yesterday) Gaman- mynd um miljónamæringinn Harry Brock og ástkonu hans Billie Dawn sem fellur engan veginn í kramið meðal samkvæmisljóna Washington borgar. Harry ákveður því að ráða dömunni kennara svo hún geti lært nauðsynlega samkvæmissiði. BIOIN í BORGINNI Arnaldur Indriðason/Sæbjörn Valdimarsson BÍÓBORGIN „Dangerous Minds" k k'A Michelle Pfeiffer leikur nýjan kennara í fátækraskóla sem vinnur baldna nemendur á sitt band með ljóðabækur að vopni. Gamalreynd hugmynd að sönnu en skemmtileg mynd. Sýningarstúlkur k Versta mynd Paui Verhoevens til þessa segir af sýningarstúlkum í Las Vegas. Kvenfyrirlitning og klúryrði vaða uppi og sagan er lapþunn og leikurinn slappur. Brýrnar í Madisonsýslu -k-k-k Meryl Streep og Clint Eastwood gera heimsfrægri ástarsögu ágæt skil. Mið- aldraástin blossar í nokkra daga í Madisonsýslu en getur aldrei orðið neitt meira. Sönn ástarmynd. Umsátrið 2 kk'A Steven Seagal berst við óþokkana um borð í hraðlest. Ágæt „Die Hard“ eftir- prentun frá smekklegasta hasar- myndaleikara kvikmyndanna. BIÓHÖLLIN Benjamín dúfa kkk'A Einstaklega vel heppnuð bíóútgáfa sögunnar um Benjamín dúfu og fé- laga. Strákarnir ungu í riddararegl- unni standa sig frábærlega og myndin er hin besta skemmtun fyrir alla fjöl- skylduna. Hættuleg tegund k k'A Spennandi og vel gerð blanda af hryllingi og vís- indum heldur fínum dampi fram á lokamínúturnar. Góð afþreying. Hundalíf k k k Bráðskemmtileg Disneyteiknimynd um ævintýri meira en hundrað hunda. Bráðgóð íslensk talsetning eykur enn á fjörið. Ógnir í undirdjúpum k k k'A Fantagóður kafbátatryllir, æsispenn- andi og skemmtilegur. Denzel Wash- ington og Gene Hackman fara á kost- um, sérstaklega er sá síðamefndi í essinu sínu. Hlunkarnir k k Feitir strákar gera uppreisn þegar nýir aðilar taka við sumarbúðunum þeirra. Saklaus og oft lúmskfyndin fjölskylduskemmtun. Casper kk'A Bráðfjörug brellumynd um samskipti manna og misgóðra drauga. Hittir beint í mark hjá smáfólkinu. HÁSKÓLABÍÓ Að lifa kkk'A Enn eitt Iistaverkið frá Zhang Yimou og Gong Li fjallar um djöfulskap ómennskra stjómvalda og endalaus áföll saklausra borgara. Lætur engan ósnortinn. Glórulaus kk Alicia Silverstone bjargar annars fá- fengilegri unglingamynd frá glötun með góðum leik og Lólítusjarma. Ætti að vera bönnuð eldri en 16 ára. Apollo 13 kkkk Stórkostleg bíómynd um misheppnaða en hetjulega för til tunglsins. Tom Hanks fer fyrir safaríkum leikhópi. Sannarlega ein af bestu myndum árs- ins. Jarðaber og súkkulaði k k'A Skemmtileg kúbönsk mynd um hvern- ig vináttusamband þróast á milli ungs kommúnísta og homma í ríki Kastrós. Útnefnd til óskarsverðlauna sem best erlenda myndin. Vatnaveröld kk'A Dýrasta mynd veraldar án þess að líta út fyrir að vera það. Þokkaleg skemmtun í framandi umhverfí. LAUGARÁSBÍÓ Hættuleg tegund k k'A Spennandi og vel gerð blanda af hryll- ingi og vísindum heldur fínum dampi fram á lokamínútumar. Góð afþrey- ing. Apollo 13 kkkk Stórkostleg bíómynd um misheppnaða en hetjulega för til tunglsins. Tom Hanks fer fyrir safaríkum Ieikhópi. Sannarlega ein af bestu myndum árs- ins. Dredd dómari k Sly Stallone er breskættuð hasar- blaðahetja framtíðarinnar en það verð- ur honum ekki til framdráttar í vond- um spennutrylli. Einkalíf kk Brokkgeng gamanmynd um unga krakka sem gera heimildamynd. um fólkið í kringum sig. REGNBOGINN Leynivopnið kk Útlitslega vel gerð teiknimynd um skærur apafjölskyldna í frumskógin- um skilur lítið eftir en hugnast smá- fólkinu. Að yfirlögðu ráði k k'A Hrottafengin og óþægileg sannsögu- leg mynd um illa meðferð fanga í Alcatraz og hvernig ungur lögfræð- ingur berst gegn ofurefli til að fá hið sanna í ljós. Kevin Bacon er góður sem bæklaður fanginn. Ofurgengið k'A Sæmilegar tölvuteikningar halda þess- ari ómerkilegu ævintýramynd á floti en flest í henni hefur verið gert áður í betri myndum. Frelsishetjan kkk'A Gibson er garpslegur að vanda í hlut- verki kunnustu frelsishetju Skota. Sýnir það einnig (einkum í fjöldasen- um) að hann er liðtækur leikstjóri. Frelsishetjan er ein af bestu myndum ársins. SAGABÍÓ „Dangerous Minds" (sjá Bióborg- ina) Selurinn Andri k'A Andri er bæði skynsamur og skemmti- legur sem er meira en hægt er að segja um mennska aðstandendur hans. Fyrír yngstu áhorfendurna. Tölvunetið kk'A Þokkalegasta afþreyingarmynd með Söndru Bullock í vondum málum. Sýn- ir hvemig má misnota tölvusamfélagið og skemmtir í leiðinni. Bullock er ágæt sem sakleysinginn er flækist inn í at- burðarás sem hún hefur engin tök á. STJÖRNUBÍÓ Benjamín dúfa kkk'A Einstaklega vel heppnuð og skemmti- leg kvikmyndaútgáfa sögunnar um Benjamín dúfu og félaga. Strákarnir ungu í riddarareglunni eru frábærir í hlutverkum sínum og myndin er hin besta skemmtun fyrir alla fjölskyld- una. Tölvunetið kk'A Þokkalegasta spennumynd með Söndru Bullock í vondum málum. Teygist óþarflega á henni en hún seg- ir ýmislegt um taumlausa tölvudýrkun og sannar að það er vonlaust að mót- mæla því sem tölvurnar segja. Tár úr steini kkk'A Tár úr steini byggir á þeim þætti í ævisögu Jóns Leifs sem gerist á Þýskalandsárum hans frá því fyrir 1930 og fram undir lok heimstyrjald- arinnar síðari. Þegar best lætur upp- hefst Tár úr steini í hreinræktaða kvikmyndalist. Mælikvarðanum í ís- lenskri kvikmyndagerð hefur hér með verið breytt, nýtt viðmið skapað. Erlendur Sveinsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.