Morgunblaðið - 16.11.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.11.1995, Blaðsíða 4
4 C FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ SJÓNVARPIÐ 900 RIIBIiAFFNI ►Mor9unsi°n- DHIIIlHCnil varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Myndasafnið Filip mús, Forvitni Fri- kki, Dæmisögur og Brúðubáturinn. Sögur bjórapabba Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddin Baldvin Halldórsson, Elísabet Brekkan og Kjartan Bjargmundsson. (11:39) Stjörnustaðir Talsamband við Gorpu. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Leik- raddir: Bjöm Ingi Hiimarsson og Linda Gísladóttir. (9:9) Burri Veislan í göt- unni. Þýðandi: Greta Sverrisdóttir. Sögumaður. Elfa Björk Ellertsdóttir. (9:13) Dagur leikur sér Kassabíllinn. Þýðandi og sögumaður Elfa Björk Ellertsdóttir. (3:3) Bambusbirnirnir Blái páfagaukurinn. Þýðandi: Ingrid Markan. Leikraddir: Sigrún Waage, Stefán Jónsson og Steinn Ármann Magnússon. (3:52) 10.50 Þ-Hlé 14.00 ►Hvita tjaldið Þáttur um nýjar kvik- myndir í bíóhúsum Reykjavíkur. Um- sjón: Valgerður Matthíasdóttir. Áður á dagskrá á miðvikudag. 14.25 ►Syrpan Endursýndur frá fimmtu- degi. 14.50 jhpnTTID ►Enska knattspyrn- IrllU I IIII an B9in útsending frá leik Tottenham og Arsenal á White Hart Lane. 17.00 ►íþróttaþátturinn 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Ævintýri Tinna Svarta gullið - fyrri hluti (Les aventures de Tintin) Fransk- ur teiknimyndaflokkur um blaðamann- inn knáa, Tinna, og hundinn hans, Tobba, sem rata í æsispennandi ævin- týri um víða veröld. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Felix Bergs- son og Þorsteinn Bachmann. Áður á dagskrá 1993. (23:39) 18.30 Tnyi IQT ►Flauel í þættinum eru IUmLIÖI sýnd tónlistarmyndbönd úr ýmsum áttum. Umsjón og dagskrár- gerð: Amar Jónasson og Reynir Lyngdal. OO 19.00 ►Strandverðir (Baywatch V) (7:22) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Radius Davíð ÞórJónsson og Steinn Ármann Magnússon bregða sér í ýmissa kvikinda líki í stuttum grínatr- iðum byggðum á daglega lífinu og því sem efst er á baugi hveiju sinni. Stjóm upptöku: Sigurður Snæberg Jónsson. 21.05 ►Hasar á heimavelli (Grace under Fire II) Ný syrpa í bandaríska gam- anmyndaflokknum um Grace Kelly og hamaganginn á heimiii hennar. Aðal- hlutverk: Brett Butler. Þýðandi: Þor- steinn Þórhallsson. (17:22) OO 21.35 vifiyiiVliniD ►Fyrir dottur HfUiminUIH mína (To My Daughter) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1990 um viðbrögð móður við dótt- urmissi. Leikstjóri: Larry Shaw. Aðal- hlutverk: Rue McClanahan, Michelle Green, Ty Miller og Samantha Mathis. Þýðandi: Eva Hallvarðsdóttir. OO 23.15 ►Hættuspil (Double Jeopardy) Bandarísk spennumynd um mann sem sér ástkonu sína fremja morð og kemst í klípu þegar konan hans gerist veij- andi morðkvendisins. Leikstjóri: Lawr- ence Schilier. Aðalhlutverk: Bruce Boxleitner, Rachel Ward, Sela Ward og Sally Kirkland. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Kvikmyndaeftirlit rík- isins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. Maltin telur myndina í meðallagi. OO 0.50 ►Útvarpsfréttir i dagskrárlok LAUGARDAGUR 18/11 STÖÐ TVÖ 3 00 BARNAEFNI A,a 10.15 ►Mási makalausi 10.40 ►Prins Valíant 11.00 ►Sögur úr Andabæ 11.25 ►Borgin mín 11.35 ►Ráðagóðir krakkar 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.30 ►Að hætti Sigga Hall Endursýndur þáttur frá síðastliðnu mánudags- kvöldi. (9:14) 13.00 ►Fiskur án reiðhjóls Þátturinn var áður á dagskrá síðastliðið miðviku- dagskvöid. (7:10) 13.20 ►Kjarnorkukona (Afterburn) Aðal- hlutverk: Laura Dern og Robert Loggia. 1992. Lokasýning. 15.00 ^3 BÍÓ - Risaeðlurnar (We’reBack: A Dinosor's Tale) Jurassic Park er mynd mánaðarins á Stöð 2 og verður frumsýnd í kvöld. Nú sjáum við hins vegar skemmtilega teiknimynd sem gerð var af Steven Spielberg skömmu áður en hann hóf tökur á hinni einu sönnu Jurassic Park. 16.10 ►Andrés önd og Mikki mús 16.35 ►Gerð myndarinnar Nine Months (Making of Nine Months) 17.00 ►Oprah Winfrey (24:30) 17.45 ►Popp og kók 18.40 ►NBA-molar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Bingó Lottó 21.05 ►Vinir (Friends) (17:24) 21.35 irviifUYNniff ►jurassic park nvinin I nUin Júragarðurinn er enginn venjulegur skemmtigarður. Þar hefur andrúmsloft sem ríkti á jörðinni fyrir mörgum milljónum ára verið endurvakið og risaeðlur ná- kvæmlega eins og þær sem lifðu á forsögulegum tíma hafa verið skap- aðar af vísindamönnum. En maður- inn hefur ekki það vald yfir náttúr- unni sem hann hefur tilhneigingu til að halda, eitthvað hefur farið úr- skeiðis og voðinn er vís. Aðalhlut- verk: Sam Neill, Laura Dern og Jeff Goldblum. 1993. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ 'h 23.40 ►Umsátrið (Under Siege) Þessi víð- fræga hasarmynd hefur verið kölluð „Die Hard á rúmsjó“. Steven Séagal leikur kokk um borð í herflutninga- skipi. Hann á að baki viðburðarríkan feril innan hersins en vill leyna fortíð- inni og lifa rólegu lífi. Honum verður ekki að þeirri ósk sinni því óprúttnir náungar ætia að ræna skipinu til að komast yfír verðmætan en stór- hættulegan farm þess. Háspenn- mynd með úrvalsleikurunum Steven Seagal og Tommy Lee Jones. 1992. Stranglega bönnuð börnum. Malt- ins gefur ★★1/2 1.20^Rauðu skórnir (The Red Shoe Diaries) 1.50 ►Að duga eða drepast (A Mid- night Clear) Stríðsádeilumynd um sex unga Bandaríkjamenn sem eru sendir til Evrópu í síðari heimsstyij- öldinni til að fylgjast með ferðum Þjóðveija nærri víglínunni. Aðalhlut- verk: Ethan Hawke, Kevin Dillon og Gary Sinise. 1992. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 3.35 ►Ofríki (Deadly Relations) Hér er á ferðinni sönn saga um ofbeldis- hneigðan föður sem sýnir fjölskyldu sinni óhugnanlegt ofríki og leggur allt í sölurnar fyrir peninga. Ofríki gagnvart dætrunum sínum brýst út í heift, morðæði og blóðug svika- mylla kemur smám saman í ljós. í aðalhlutverkum eru Robert Urich og Shelley Fabares. 1992. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 5.15 ►Dagskrárlok Fyrri bíómynd kvöldsins fjallar um missi og hvernig má sætta sig við hann. Dótturmissir í myndinni segir frá þriggja barna móður og viðbrögðum hennarþegar elsta barnið hennar fellur skyndilega frá SJÓNVARPIÐ kl. 21.35 Fyrri laugardagsmynd Sjónvarpsins er bandarísk, frá 1990 og nefnist Fyr- ir dóttur mína, eða To My Daug- hter. Laura Carlston er virtur kenn- ari og á þijú bráðefnileg börn. Elsta dóttir hennar, Julie, sem er 28 ára sjónvarpsþáttahöfundur á hraðri framabraut, deyr úr krabbameini og sorgin heltekur móður hennar. Hún vanrækir yngri börnin sín tvö og getur ekki hugsað um annað en að ljúka bók sem dóttir hennar heitin var byijuð að skrifa og átti hug hennar allan. Þetta er hjart- næm fjölskyldumynd um ástina og hæfileikann til að sætta sig við það sem ekki verður breytt. í aðalhlut- verkum eru Rue McClanahan, Mich- elle Green, Ty Miller og Samantha Mathis og leikstjóri er Larry Shaw. IMóbelsverðlaun I fléttuþætt- inum Sex dag- ar í desember, eru rifjaðir upp hinir viðburða- ríku dagar í desember 1955 RÁS 1 kl. 14.00 Um þessar mund- ir eru fjörutíu ár síðan Halldór Lax- ness veitti Nóbelsverðlaunum í bók- menntum viðtöku við þátíðlega at- höfn í Stokkhólmi. í fléttuþætti Jóns Karls Helgasonar, Sex dagar í desember, eru rifjaðir upp hinir viðburðarríku dagar í desember árið 1955. Lesnir eru kaflar úr bréfí sem Ragnar Jónsson í Smára, útgefandi Halldórs, skrifaði frá Svíþjóð en auk þess rætt við eftirtalda gesti á Nóbelshátíðinni: Auði Laxness, Birgi Möller, Poris Briem, Erlend Lárusson, Hauk Tómasson, Peter Hallberg, Svein Einarsson og Sylviu Briem. Lesari er Þorsteinn Helga- son. Hljóðstjórn er í höndum Önnu Melsteð. Þátturinn var áður á dag- skrá 1993. SÝN 17.00 ►Taumlaus tónlist Myndbönd úr ýmsum áttum. ÞŒTTIRt 19.30 ►Á hjólum (Double Rush) Bandarískur gamanmynda- flokkur um senmdla á reiðhjól- um. 20.00 ►Hunter Upphafsmynd hins geysivinsæla myndaflokks um lögreglumanninn Hunter og Dee Dee MaCall. Þættir þessir voru sýndir á Stöð 2 við miklar vinsældir fyrir nokkrum. árum og verða reglulega á dagskrá Sýnar. KVIKMYNDt 21.30 ►Hetjan (The Real McCoy) Kim Basinger leikur þjóf sem hyggst snúa til betri vegar þeg- ar hún er þvinguð til að taka þátt í einu ráni til viðbótar. Auk hennar leika Val Kilmer og Terence Stamp aðalhlutverkin. ÞÆTTIRt 23.15 ►Ævintýri Neds Blessing (Adventures of Ned Blessing) Bandarískur myndaflokkur um vestrahetjuna Ned Blessing sem á efri árum rifjar upp æsi- leg yngri ár sín. 24.00 ►Biáa línan (Sexual Response) í þessari ljósbláu mynd leika Shannon Tweed og Catherine Oxenberg hlutverk tveggja kvenna sem keppa um ást eins manns. 1.30 ►Dagskrárlok. OMEGA 10.00 ►Lofgjörðartónlist ,71,BARNAEFNI -B,mae,n' 18.00 ►Heimaverslun Omega 20.00 ►„Livets Ord“/Ulf Ekman 20.30 ►Bein útsending frá Bolholti endurtekið frá sl. sunnudegi 22.00 ►„Praise the Lord“ Strikamerkj alesarar og handtölvur ^GAGNASTTÝRINGíf Suðurlandsbraut 461 Simi 588 4900 • Fax 588 3201 Sjónarspil í Júra- garði Spielbergs Myndin sló öll aðsóknarmet í kvikmynda- húsum um allan heim þegar hún var frumsýnd fyrir tveimur árum Aðalhlutverk leika Sam Neill, Laura Dern, Jeff Goldblum og Richard Attenborough. STÖÐ 2 kl. 21.35 Stöð 2 sýnir stór- myndina Jurassic Park. Myndin sló öll aðsóknarmet í kvik- myndahúsum um allan heim þegar hún var frumsýnd fýrir tveimur árum. Hér segir frá stór- kostlegum skemmtigarði á eyju í S-Ameríku þar sem fínna má risaeðlur skapaðar af mönnum en nákvæmlega eins og þær sem lifðu á jörðinni fyrir 65 milljónum ára. Kjamsýrur úr blóði risaeðlnanna hafa varðveist í skor- dýrategund sem nærðist á blóði þeirra á forsögulegum tíma og sú uppgötvun hefur gert mönnum kleift að endurskapa þessi útdauðu dýr. En maðurinn hefur ekki þá stjórn á náttúrunni sem hann hefur tilhneig- ingu til að halda. Eftir að þremur vísindamönnum er boðið til skemmti- garðsins fer eitthvað úrskeiðis og voðinn er vís þegar risaeðlurnar láta til skarar skríða. Leikstjóri er Ste- ven Spielberg en aðalhlutverk leika Sam Neill, Laura Dern, Jeff Goldbl- um og Richard Attenborough. Tæknihlið myndarinnar er sérkapít- uli og þykir stórkostlega vel heppn- uð en risaeðlugervin voru hönnuð með tölvuforritum. Myndin fær þijár og hálfa stjörnu í kvikmynda- handbók Maltins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.