Morgunblaðið - 17.11.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.11.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1995 9 FRÉTTIR Kápur, iakkar, prjónafatnaður, viscosdress. Öðruvísi fatnaður. Allar Pardus tölvur: 14" SVGA skjár Stórt Keytronic lyklaborö Windows '95 Skjákort meö Cirrus Logic EIDE meö UART 16550 256K skyndiminni ZIF sökkull Val um turn- eöa borðkassa Pardus Pentium tölvur: Möguleiki á EDO minni 75- 180 Mhz á móðurborði Intel Triton stýring Margmiölunarbúnaður: SoundBlaster 16 Mitsumi / Sony 4x geilsdrif 80W hátalarar H Microsoft PARDUS PC TOLVUR Pardus DX2/80 PCI, 8/540 .............. 99.900 - meö margmiölunarbúnaöi ............. 129.900 Pardus DX4/100 PCI, 8/540 ............. 112.800 - meö margmiðlunarbúnaði ............. 134.300 Pardus Pentium 75 PCI, 8/540 .......... 127.700 - með margmiðlunarbúnaði *............ 149.800 Pardus Pentium 90 PCI, 8/540 .......... 137.400 - með margmiðlunarbúnaði ............. 159.600 Pardus Pentium 100 PCI, 8/540 ........ 146.300 - með-margmiðlunarbúnaði ............. 169.900 Pardus Pentium 120 PCI, 8/540 ........ 155.900 - með margmiðlunarbúnaði ............. 179.500 Pardus Pentium 133 PCI, 8/540 ........ 167.300 - með margmiðlunarbúnaði ............. 189.900 Betri BÓNUS á tölvum í Listhúsinu Sími: 568 6880 pentÍH.m Windows 95 Visa, Euro og Glitnis greiðr'-rsamningar Ofangrelnd verð eru með vsk og miðast við staögrelðslu Verd og upplýsingar geta breyst án fyrlrvara Tölvusetrið Hannes Hlífar í efsta sæti BANDALAG háskólamanna hefur sent frá sér ályktun þar sem því er mótmælt að fjármálaráðherra skipi nefndir til að íjalla um lífeyrisrétt- indi starfsmanna ríkisins án þess að samtök þeirra eigi aðild að þeim. Er áhersla lögð á að lífeyrisréttindi launamanna séu óaðskiljanlegur hluti af umsömdum kjörum. „Bandalag háskólamanna leggur áherslu á að lífeyrisréttindi félags- manna eru lágmarksréttindi sem bandalagið hvetur aðildarfélögin og félagsmenn sína til að fylkja sér um og verja eins og um kjarasamning væri að ræða,“ segir í ályktuninni. „Bandalag háskólamanna leggur áherslu á að lífeyrisréttindi starfs- manna ríkisins byggjast á fyrirheit- um um eftirlaun sem ríkið ber ótak- markaða ábyrgð á ekki síður en öðr- um fjárskuldbindingum ríkisins. Þess vegna er ekkert jafn fjarlægt eins og að halda því fram að lífeyrissjóð- ir starfsmanna ríkisins séu gjald- þrota eða geti orðið gjaldþrota á meðan ríkissjóður er ekki kominn í greiðsluþrot,“ segir þar einnig. í greinargerð er bent á að gera verði skýran greinarmun á umsömd- um lágmarksréttindum og möguleik- um einstakiinga til að kaupa sér eða semja um betri réttindi. Ný sending Morgunblaðið/Þorkell Lækjartorgi unni vöktu athygli vegfarenda. Voru þær að framkvæma gern- ing. Gerningur á HVÍTKLÆDDAR manneskjur sem voru að hella vatni á mili skála á Lækjartorgi fyrr í vik- Aðalfimdur Rauða kross Islands AÐALFUNDUR Rauða kross íslands verður set.tur í Tjarnarsal Ráðhússins kl. 17.00 í dag, föst udaginn 17. nóvember. Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands og verndari Rauða kross íslands, afhendir þar viður- Bandalag háskólamanna kenningar fyrir störf í þágu Rauða krossins. Darryl Jones, formaður ráðgjafarnefndar Alþjóðahreyfingar Rauða krossins, verður gestur fund- arins og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri, ávarpar fundinn. HANNES Hlífar Stefánsson er efstur á Skákþingi Islands með 2 vinninga eftir tvær umferðir. Jóhann Hjartar- son, Jón Garðar Viðarsson og Ágúst Sindri Karlsson eru með 1 'A vinning hver. Úrslit úr annarri umferð urðu þessi: Helgi Áss Grétarsson - Jóhann Hartarson 0-1, Sævar Bjarnason - Magnús P. Örnólfsson 1-0, Júlíus Friðjónsson - Hannes H. Stefánsson 0-1, Kristján Eðvarðsson - Rúnar Sigurpálsson 1-0, Ágúst 'Sindri Karlsson - Benedikt Jónasson 1-0, Jón Garðar Viðarsson - Áskell Örn Kárason 1-0. Úrslit í fyrstu umferð mótsins, sem var tefld á þriðjudag, voru á þessa leið: Jón Garðar Viðarsson - Helgi Áss Grétarsson 0,5 - 0,5 Áskell Örn Kárason - Ágúst Sindri Karlsson 0,5 - 0,5 Benedikt Jónasson - Kristján Eð- varðsson 1 - 0 Rúnar Sigurpálsson - Júlíus Friðjóns- son 0,5 - 0,5 Hannes Hlífar Stefánsson - Sævar Bjarnason 1-0 Magnús Pálmi Örnólfss. - Jóhann Hjartarson 0,5 - 0,5 Þriðja umferð verður tefld fimmtu- daginn 16. nóvember kl. 17 í fundar- sal Þýsk-íslenska hf., Lynghálsi 10 . Skipun | nefnda um lífeyrismál mótmælt ' FATAPRYÐl B OR GA RKRINGL UNNl Sími 553 2347 INIú bjóðum vi Límmiðaprentarar sem prenta strikamerki Límmiðar á böggla, póstinn, fyrir lagerinn o.fl.o.fl. ^GAGNASTÝRINGhf Suðurlandsbraut 16 • Sími 588 4900 • Fax 588 3201 Fallegir blazerjakkar írauðu og gulu TESS Opib laugardag frá kl. 10-14 - Vferíó velkomin - neðst við °Pið virka dilEa rw kl. 9-18. Dunhaga, lauganlaga sími 562 2230 kl. 10-14. Póstverslun s. 566-7580 frá kl. 9-18 Losaðu þig við appelsínuhúðina og fækkaðu sentimetrunum á einfaldan hátt! Meðferðarhjólabuxur frá Svensson Heilsusamlegar, þola þvott og eru fyrir bæði kynin. Fáanlegar svartar og Ijósar q ® [^Hringdu og fáðu sendan bvensson ókeypis vörulista | Mjódd. sfmi 557-4602 Opið virka daga kl. 13-18 • Laugardaga kl. 13-16 Uerð 2.980 Verð 3.490 Verð 2.890 Mikið úrval af skóm á alla fjölskylduna Stærðir 30-39. Stærðir 32-39. Svart leður og Stærðir 32-39. Svart leður og lakk. SKO GLUGGIMN Reykjavíkurvegi 50, s. 565 4275 Stærðir 36-42. Svart rúskinn. SKÆDI MÍLAN0 Kringlunni 8-12 s. 568 9345 Laugavegi 61-63 s. 551 0655 Fólk er alltaf að vinna íGullnámunni: 68 milljónir Vikuna 9. til 15. nóvember voru samtals 68.223.620 kr. greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Þetta voru bæöi veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öörum vinningum. Silfurpottar í vikunni: Dags. Staður Upphæð kr. 10. nóv. Háspenna, Laugavegi.... 181.314 10. nóv. Hótel Saga................... 61.412 10. nóv. Háspenna, Hafnarstræti... 56.498 10. nóv. Tveirvinir.................. 151.317 11. nóv. Mónakó...................... 157.803 12. nóv. Mónakó....................... 54.601 12. nóv. Ölver........................ 90.734 12. nóv. Blásteinn.................... 66.491 13. nóv. Háspenna, Laugavegi..... 174.443 14. nóv. Háspenna, Laugavegi...... 78.439 14. nóv. Háspenna, Hafnarstræti... 103.319 15. nóv. Háspenna, Laugavegi...... 156.750 Staöa Gullpottsins 16. nóvember, kl. 11.00 var 4.875.000 krónur. Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka siöan jafnt og þétt þar til þeir detta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.