Morgunblaðið - 17.11.1995, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 17.11.1995, Blaðsíða 35
OSCAR Aspassú INNIHALD: 1 dós aspasbitar (270 g nettó) 3 msk aspassúpuþykkni 2 msk hveiti 4 dl safi af aspas og vatni Pipar 300 g hamflett kjúklingabringa eöa kjúklingafillet 1-2 eggjarauöur 1 dl rjómi MEÐLÆTI: Gott brauð MATREIÐSLA: 1. Helliö safanum af aspasinum. 2. Búið til jafning úr aspassúpuþykkninu, hveitinu og aspassafanum/vatninu. 3. Látiö suöuna koma upp og hraeriö vel í á meðan. 4. Skerið kjúkiingabringuna í hæfilega bita og sjóöiö þá í 10-15 mínútur í sósunnl. 5. Hræriö eggjarauðumar saman við ijómann og síðan rösklega saman viö sósuna. 6. Hitið réttinn í gegn og hræriö stööugt í á meöan en látiö hann ekki sjóöa þvi þá geta eggjarauðumar skilið sig. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1995 35 AÐSENDAR GREINAR Skipulagsmál við V esturlandsveg I MORGUNBLAÐ- INU fimmtudaginn 9. nóvember si. birtist grein eftir Jóhönnu Harðardóttur, íbúa í Mosfellsbæ, þar sem hún gagnrýnir tillögu að breytingum á aðal- skipulagi bæjarins. Vegna þessarar gagn- rýni er rétt að eftirfar- andi komi fram: Frá sjónarhóli skipulagsyf- irvalda í Mosfellsbæ er meginmarkmiðið með breytingum á legu Vesturlandsvegar að lagfæra tvenn gatna- mót í bænum, sem verið hafa til vandræða. Gatnamótum Langat- anga, Bjarkarholts og innkeyrslu inn á bensínsölu Olís við Langat- anga er ekki hægt að koma í viðun- andi horf nema færa Vesturlands- veg og hringtorgið lengra frá bens- ínstöðinni. Ekki er hægt að lagfæra gatnamót Bjarkarholts, Þverholts og Háholts auk gatnamóta Þver- holts og Vesturlandsvegar nema flytja Vesturlandsveg til austurs. Bæjaryfirvöld hafa átt í viðræð- um við önnur bæjarfélög á höfuð- borgarsvæðinu auk Vegagerðar rík- isins um skiptingu fjár sem ríkis- stjórnin veitti til sérstaks átaks í vegagerð á svæðinu. Það tókst með nokkru harðfylgi að fá fjármagn í að leysa þessi umferðarvandamál með því að færa Vesturlandsveginn eins og tillaga að breytingu á aðal- skipulagi gerir ráð fyrir. I aðalskipulagi Mosfellsbæjar kemur fram að árið 1991 fóru 9.443 bílar að meðaltali á sólarhring áleið- is upp í Mosfellsbæ. Af þessum fjölda fóru um 7.500 bílar í Mos- fellsbæ og á Þingvöll. Aðeins tæp- lega 2.000 bílar fóru áfram norður í land. Það er þess vegna nokkuð ljóst að allar umbætur á Vestur- landsvegi koma fyrst og fremst Mosfellingum til góða. í fyrsta áfanga fyrirhugaðra umbóta er gert ráð fyrir að vegur- inn verði fluttur til, sett verði hringtorg við Skarhólabraut, Langatanga og Þverholt og gerð verði undirgöng undir veginn við Þverholt og Langatanga. Undir- göngin komast hinsvegar ekki fyrir nema vegurinn verði færður. Þessar breytingar hafa í för með sér aukna hávaðamengun við tvö hús, Trölla- gil 1 og Tröllagil 2. Hávaðamengun minnkar hins vegar við öll hús við Bjarkarholt. Vegurinn fer ekki nær Tröllagilshúsunum en svo að sér- fræðingar telja vera nægjanlegt rými fyrir hávaðavarnir, þannig að hljóðmengun við húsin verði ekki meiri en nú er. Benda má á að útreikningar á hávaðamengun í skýrslu um frum- mat á umhverfisáhrifum vegna breytingar á legu Vesturlandsvegar miðuðust við 70 km umferðarhraða. Löglegur hámarkshraði er nú 60 BLEIUR & BLEIUBUXUR Mikið úrval • ódýrt og gott ÞUMALÍNA Pósthússtræti 13-S. 551 2136 km/klst. og ekki er fyr- irhugað að breyta því. Ástæða er til að ætla að hraðinn frá Skar- hólabraut að Ullarnes- brekkum verði mun minni þar sem hringt- orgin draga mjög úr hraða. Auk þess hafa staðið yfir viðræður við Vegagerð ríkisins um að draga úr ökuhraða á Vesturlandsvegi við Ásland. Mun • það minnka umferðarháv- aða í Ullarnesbrekkum. Gylfi Guðjónsson Með minni, nmferðar- hraða nnnnkar havaða- mengun miðað við það sem reiknað er með í áðumefndri skýrslu. Tenging vegarins við byggðina breytist til hins betra við færslu vegarins í fyrsta áfanga með nýjum hringtorgum og góðum fráreinum. Hættusvæðið við Aðaltún-Skar- hólabraut hverfur við nýtt hring- torg, þar sem Baugshlíð tengist Ekki er hægt að lagfæra gatnamót Bjarkarholts, Þverholts og Háholts auk gatna- móta Þverholts og Vesturlandsvegar, segir Gylfi Guðjónsson, nema flytja Vestur- landsveg til austurs. Vesturlandsvegi frá vesturhluta Mosfellsbæjar. Aðrir áfangar verksins, eins og tvöföldun vegarins, eru ekki tíma- settir. Ef marka má þá reynslu sem menn hafa í því að ná fé í vegafram- kvæmdir á þessum stað, þá er ekki líklegt að meira verði aðhafst í Vesturlandsvegi fyrr en langt verð- ur liðið á næstu öld. Þá hefur aðal- skipulagið verið endurskoðað nokkrum sinnum í heild sinni og óvíst hvaða áherslur menn hafa þá í umferðar- og samgöngumálum. Höfundur er formaður Skipulags- nefndar Mosfellsbæjar. □UL DOLBY SURROUND FINLUX * Alvöru heimabíó sjónvarp Verð kr. 139.900.-stg Dolby surround pro Iogic magnari. (innbyggður) ( 5 sjálfstæöar hljóðrásir með umhverfishljómi, 3 hátalarar í tækinu og 2 lausir sem fylgja með. Tengimöguleikar fyrir aðra 2 hátalara og verða þá hátalararnir í tækinu miðju hátalarar. Nicam og Hi Fi stereo móttaka. Subwoofer (sérstakur bassahátalari). Black invar super myndlampi (svartur og flatur). Kamfilter, klýfur liti og línur betur, sem þýðir betri mynd. Hraðtextavarp sem finnur síður strax. Allar aðgerðir upp á skjáinn. Fjarstýring mjög einföld í notkun. Tvö scart tengi, einnig RCA tengifyrir tökuvélar að framanverðu. Möguleiki á mynd í mynd (bætt í) 16:9 breiðtjaldsmöguleiki Sjö fýrirfram stillt umhverfis minni: pro logic, normal, music, club, hall, stadium, speech Einig fáanleg Nicam Stereo tæki frá kr. 109.900,- HIJÓMCO NÚVERANDI aðalskipulag Mosfellsbæjar. ARBEN KYN N I NG í snyrti- og tískuhúsi Heiðars jostudaginn 17. nóvember frá kl. 13-18. Heiðar Jónsson farðar upp úr Elizabeth Arden og ráðleggur með liti. Tímapantanir í síma 562 3160. Fimm tegundir af andlitsfarða; ein þeirra hentar þér örugglega. Einnig kynnum við nýjan ilm ftá Elizabeth Ardeh • Tnie Love. Óvœntur glaðningur og 20% afsláttur HmARjmm snyrti- og tískuhús / Image Design Studio, Laugavegi 66, 2. hœð, sími 562 3160. Tkiv
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.