Morgunblaðið - 17.11.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 17.11.1995, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ HÁSKOLABÍÓ SÍMI 552 2140 Haskolabio STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. FRUMSÝNING: Jade Frá William Friedkin (French Connection) og Joe Eszterhas (Basic Instinct) kemur erótískasti ó»álfræðitryllir ársins! lif DAVID CARUSO CHAZZ PALMINTERI Sumir draumórar ganga oi langt. Frumsýni Stórkostlegt Ijóðræfff meíftaraverk frá Makedóníu sem sækir umfjöllunarefnið í stríðið í fyrrum Júgóslavíu en er þó fyrst og fremst um stríðið í hverjum manni. Hefur hlotið glæsilega dóma gagnrýnenda og fjöldamörg verðlaun víða um heim, sigraði m.a. á kvikmyndahátíðinni Feneyjum í fyrra og vartilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin í ár. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Milljónamæringur er myrtur og morðinginn virðist vera háklassa vændiskona sem gengur undir nafninu Jade. En hver er hún? David Caruso leikur saksóknara sem grunar fyrrum ástkonu sína (Linda Fiorentino) sem nú er gift vini hans (Chazz Paiminteri) um að vera Jade. Hversu hættuleg er hún? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . Bönnuð innan 16 ára. Scx. Öotntu. ropniarih: mrn WAT ERWORLD Sýnd kl. 9.15. ÞÖGUL SNERTING hreyfimynda- ? '“(élagið \Cr 400 iTT¥Tvrm ★ ★★72 Mbl Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5. Síðasta sýning. Aðalverðlaun dómnefndar í Cannes 1994. Sýnd kl. 4.45 og 7. Tíska í Kína- veldi KÍNVERSKA ofurfyrir- sætan Jiang Jinqiu sýnir hér kvöldkjól frá Versace við opnun fyrstu tískuverslunar hönnuð- arins í Peking í gær. Kín- verjar hafa þar með tækifæri til að kaupa flíkur þessa hönnuðar, sem er talinn meðal þeirra virtustu á sínu sviði. Reuter Gar&ar Karlsson og Anna Vilhjólms ^ CARÐATORGl Föstudagskvöldið 18/11 Stórt dansgólf ENGINN AÐGANGSEYRIR Verið velkomin Garðakráin - Fossinn (Gengið inn Hrismóamegin eftir kl 10). Sími 565 9060 fax 565 9075 Við spilum gullaldartónlist, gamla, góða rokkið, bítlalögin, kóntrý-lögin og íslensku lögin. TVEIR GÆJAR Tveir gæjar HÁFNMFjfRÐARLEIKHUSIÐ HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI GEÐKL OFINN GAMANL EIKLJR í_> ÞÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgeröin, Hafnarfiröi, Vesturgötu 9, gegnt A. Hansen LAU 18/11, MIÐNÆTURSÝNING KL 23.00 N0KKUR SÆTI LAUS Miðasalan er opín milli kl. 16-19. Tekið á móti pontunum allan sólarhringinn. Pontunarsími: 555 0553. Fax: 565 4814. býður upp á þriggja rétta leikhúsmáltíó á aðeins 1.900 Hundrað milljón draumar Á SÍÐASTA ári vakti mikla athygli hljómsveitin Spoon, sem var meðal annars með söngkon- una Emiliönu Torrini innan borðs. Spoon leystist upp í árs- byijun og meðfram því sem Emiliana hefur lagt ýmsum lið og sungið inn á plötur þeirra, hefur hún tekið upp eigin breið- skífu, sína fyrstu sólóplötu, sem kom út í gær. Valdi lögin að segja jafnóðum Platan var unnin hratt, á tveimur vikum, en Emiliana segist ekki hafa undirbúið hana ýkja mikið, „ég hugsa reyndar aidrei neitt fram í tímann“, segir hún og hlær við. „Ég valdi lögin að segja jafnóðum og við tókum þau upp, þetta bara gerðist. Ég var til dæmis að finna tvö lög núna sem ég hefði viljað hafa á plötunni, en þau bíða bara næstu plötu,“ segir hún og kímir. Emiliana segist hafa ákveðið að gefa plötuna út meðal ann- ars vegna þess að henni hafi fundist að tími væri til kominn að hún gerði eitthvað sjálf. „Mér finnst ég ekkert hafa fengið að syngja, ég skildi ekki þessi læti yfir því þegar ég var að syngja með Spoon, ég var bara að raula, ég hef aldrei sungið svona eins og ég söng með Spoon. Mig langaði því til að syngja inn á plötu og sjá hver viðbrögðin yrðu. Eg er allt öðruvísi á þessari plötu en fólk hefur búist við, það hefur ekki heyrt mig syngja svona. Mig langaði líka til að gera eitt- hvað sjálf og eftir að hafa gert þessa plötu langar mig til að gera hundrað plötur í viðbót, hugmyndirnar streyma að,“ segir hún. Ekki of mikið og ekki of lítið Emiliana segist ekki hafa skipulagt næstu skref á söng- brautinni. „Ég hef ekkert plan, ég vil láta allt ráðast. Það eitt er víst að ég ætla ekki að gera of mikið og ekki of lítið,“ segir hún og hlær við. „Ekkert liggur á, ég á sjötíu ár eftir af lífi mínu og hef því nógan tíma. Ég vil helst gera eitthvað fjöl- breytt, ég er svo mikil alæta, mér finnst allt gaman. Ef þú ert alltaf að gera eitthvað nýtt hefur þú frelsi til að prófa hvað sem er. Mér bauðst að komast út, en mér fannst ég ekki vera tilbúin, langaði bara að vera heima hjá mömmu,“ segir Emilana og hlær, „kannski eftir ár, en mig langaði bara að taka þessu rólega, það þarf ekkert að vera betra einhversstaðar úti í heimi.“ Á plötunni nýju eru lög eftir aðra, en Emilana segist þó semja sjálf, „en ég er ekki tilbú- in til að leyfa neinum að heyra það eins og er“. Emilana segir að þó hún viti ekki hvað hún eigi eftir að gera í framtíðinni viti hún með hvaða hugarfari það sé gert. „Þú verður bara að hugsa um að gera það sem þú vilt sjálfur gera en ekki um það hvað þú heldur að aðrir vilji að þú ger- ir, þá fer allt i köku. Það er áhætta að gefa út plötu, en ég er át ján ára og ég má taka áhættu,“ segir Emiliana og hlær. „Ég á hundrað milljón drauma og ég ætla að klára þá alla þannig að það er ekki scinna vænna að byrja.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.