Morgunblaðið - 19.11.1995, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 19.11.1995, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1995 31 og starfað, notið gleði og margs- konar gæða lífsins og borið byrðar erfiðleika og sorga. En slíkt er hlut- skipti okkar allra. Eðliskostum og persónu minnar elskulegu mágkonu, Margrétar Jónsdóttur, verður best lýst með þessum orðum: Hún var drengur góður. Hún var réttlát, sanngjörn og sáttfús. Hún var hjálpsöm og fór með friði. Nú er hönd að hægum beði, hnigin - eftir dagsins þrautir, signt er yfir - sorg og gleði sæst við örlög - nýjar brautir. Biðjum þess á blíðum tónum, að berast megi þreyttur andi, endurborinn - ljóss að landi lofandi dag - með ungum sjónum. (J.H.) Ég hef með þessum línum minnst konu, sem með lífi sínu og starfi reisti sér óbrotgjaman minnisvarða. Konu, sem á langri vegferð, auðn- aðist að marka spor sín, heill og hamingju, sjálfri sér til handa, ást- vinum sínum og samferðamönnum. Konu, sem við vissum að við áttum að vini, sakir drengskapar hennar og heiðarleika. Við kveðjum hana öll með kærri þökk og virðingu og biðjum henni blessunar á nýjum leiðum. Börnum hennar og ástvinum öllum bið ég heilla og blessunar um ókomna tíð. Blessuð sé minning hennar, frið- ur sé með sálu hennar. Hallbera Leósdóttir, Akranesi. Lindab m Lindab hurðirnar eru dönsk hágæða ■ ■ framleiðsla. Þær eru þéttar meo ■ ■ sterkar og efhismikilar brautir, sem ■ ■ gerir opnun og lokun auðvelda og ■ m tryggir langa endingu. Hurðagormar ■ m eru sérstakíega prófaðir og spenna ■ m reiknuð út með hjáip tölvu. ■ ■ Lindab hurðirnar eru einangraðar og ■ ■ fást í fjölmörgum útfærslum allt eftir ■ ■ óskum viðskiptavina. ■ ■ Lindab hurðirnar eru fáanlegar úr áli ■ ■i og stáli með plastisol yfirborði, með ■ ■ eða án glugga og gönguhurða. ■ ■ Hurðabrautir geta verið láréttar, eða « m fylgjandi þakhalla. Opnun getur verið ■ m handvirk, hálfsjálfvirk eða sjálfvirk. « m Lindab hurðirnar eru fáanlegar í lit- ■ ■ um að óskviðskiptavina. « | Smiðshöfða 9 • 132 Reykjavík ^ Sími 587 5699 • Fax 567 4699 “ Til sölu Suðurhraun 2 og 2a, Garðabæ Stálgrindarhús samtals 6.262 m2. Heildarstærö lóðar 47.554 m2. Leyfilegt nýtingarhlutfall er 0,4% eða 19.065 m2. Gatnagerðargjöld greidd alls kr. 74 millj. Hægt er að skipta lóðinni í 3-4 einingar. Eigandi er Iðnlánasjóður. Hagkvæmir skilmálar/eignaskipti. Verðhugmynd 170 millj. Söluaðili: loreign Ármúla 21, Reykjavík. Sími 533-4040, fax 588-8366. Dan Valgarö S. Wiium hdl. Sími: 588 9090 Síðumúla 21 Símatími í dag sunnudag kl. 13 - 15. í HJARTA BORGARINNAR - OPIÐ HÚS 85 fm góð 2ja-3ja herb. íbúð á 2. hæð í <4 £. einstaklega góðu steinhúsi við Grettisgötu 4 ► 32. íbúðin er laus strax og er til sýnis í < ► dag, sunnudag, frá kl. 14-16. Verð 5,9 milfj. 4772. VALHÖLL FASTEIGNASALA Mörkin 3 I08 Reykjavík Sími 588-4477 Fax 588-4479 Bárður H. Tryggvason Ingólfiir G. Gissurarson Þórarinn Friðgeirsson Bergljót Þórðardóttir Margrét B. Svavarsdóttir Kristinn Kolbeinsson, viðskfr. og löggiltur fasteignasali. OPIÐ HÚS REKAGRANDI 4 - OPIÐ HÚS - ÍBÚÐ 4-2 - MEÐ HÚSNÆÐISLÁNI. Glæsileg 2ja herb. íbúð á 4. hæð (3. hæð) í fallegu fjölbýli. Parket. Suðursvalir. Glæsilegt hús og vöndúð sameign. Áhv. byggsjóður ca 3 millj. (5,9% vextir). Verð 5,4 millj. Jón Ingi og Karitas sýna íbúðina í dag milli kl. 13 og 15. Allir velkomnir. SKÓGARÁS 4 - 2JA HERB. + BÍLSKÚR - OPIÐ HÚS. Vönduð 2ja íbúð ca 80 fm ásamt 25 fm bílskúr í glæsilegu fjölbýli. Sér þvottahús. Áhv. hagstæð lán 2,9 millj. Verð 6,9 millj. Fanney og Sigfús sýna íbúðina í dag milli ki. 14 og 17. Allir velkomnir. FUNAFOLD 35 - GLÆSIL. EINB. Ca 180 fm hús á einni hæð. Innb. bílsk. auk 30 fm sólstofu með heitum potti. Áhv. 5,2 millj. hagst. lán. Verð 14,6 millj. Bjarni og Jónína sýna húsið í dag milli kl. 13 og 15. Allir velkomnir. MEISTARAVELLIR 35 - 2JA HERB. - LAUS 1. DES. - STÚKUMIÐI Á KR-LEIKI. Vönduð 60 fm íb. á 4. hæð við KR-völlinn. Áhv. 3,3 millj. húsbr. Verð 5,5 millj. Uppl. gefur Svanur í síma 567-5040. Félag fasteignasala (f S. 588-4477 21. nóvember 1995 Ráðstefnustjóri: Inga Jóna Þórðardóttir, borgarfulltrúi. < Skipuleggjendur ráðstefnunnar áskilja sér rétt til að breyta dagskrá vegna ófyrirsjáanlegra aðstæðna. Vinsamlega tilkynnið þátttöku í síma 562 2411 eða í myndsíma 562 3411 fyrir kl. 12 mánudaginn 20. nóvember. Þátttökugjald er kr. 5.900 og greiðist við skráningu Upplýsingar um ráðstefnuna er að finna á heimasiðu fjármálaráðuneytisins á Veraldarvef Alnetsins: http://stjr. is/fjr/fjrOO 1.htm Margrét Frímannsdóttir Össur Skarphéðinsson Ruth Richardson Inga Jóna Þórðardóttir Nýskipan í ríkisrekstri - markviss skref til framfara Ráðstefna fjármálaráðherra haldin íÞingsal Scandic Hótels Loftleiða 9.00 Innritun þátttakenda við Þingsal. Morgunkaffi. 9.30 Ávarp Davíð Oddsson, forsætisráðherra. 9.40 Nýskipan í ríkisrekstri í ríkjum innan OECD Derry Ormond, framkvæmdastjóri hjá OECD. 10.25 Stefna ríkisstjórnarinnar; nýskipan í ríkisrekstri Friðrik Sophusson, fjármálaráðherra. 10.55 Umbætur í ríkisrekstri - leiðir til árangurs Dr. Guðfinna Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri LEAD Consulting í Bandaríkjunum. 11.30 Umræður og fyrirspurnir. 12.00 Hádegisverður í Víkingasal. 13.00 Menntakerfi við aldarhvörf Björn Bjarnason, menntamálaráðherra. 13.30 Nýskipan í heilbrigðismálum Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðisráðherra. 14.00 Álit-umræður Margrét Frímannsdóttir, alþingismaður og form. Alþýðubandalagsins, Össur Skarphéðinsson, alþingismaður. 14.30 Kaffihlé. 15.00 Reynsla Nýja-Sjálands í kjölfar breytinga í ríkisrekstri Ruth Richardson, fyrrv. fjármálaráðherra Nýja-Sjálands. 15.45 Umræður og fyrirspurnir Friðrik Sophusson, fjármálaráðherra, Ruth Richardson, fyrrv. fjármálaráðherra Nýja-Sjálands, dr. Guðfinna Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri LEAD Consulting, Derry Ormond, framkvæmdastjóri hjá OECD. Davíð Oddsson Derry Ormond Friðrik Sophusson dr Guðfinna Bjarnadóttir Björn Bjarnason Ingibjörg Pálmadóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.