Morgunblaðið - 19.11.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 19.11.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1995 51 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Háltskýjað Skýjað Alskýjað é é é é Ri9nin9 \J a * % % Slydda Slydduél Snjókoma SJ Él Sunnan^vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýnir vind- _____ stefnu og fjöðrin sss vindstyrk, heil fjöður 4 a er 2 vindstig. « Poka Súld Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 ogá miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 gær að ísl. tíma Akureyri 4 alskýjað Glasgow +3 léttskýjað Reykjavík 3 súld á sfð.klst. Hamborg ■f3 léttskýjað Bergen +1 snjóél London 0 heiðskírt Helsinki +4 kornsnjór Los Angeles 15 þokumóða Kaupmannahöfn +2 skafrenningur Lúxemborg 0 hálfskýjað Narssarssuaq 0 alskýjað Madríd 17 skýjað Nuuk 4 rigning Malaga 15 léttskýjað Ósló +6 léttskýjað Mallorca 15 skýjað Stokkhólmur +2 snjóél Montreal +6 vantar Þórshöfn 3 slydda ó síð.klst. New York 4 léttskýjað Algarve 17 heiðskírt Orlando 15 léttskýjað Amsterdam 0 léttskýjað Paris 2 léttskýjað Barcelona 15 rigning Madeira 20 skýjað Berlín vantar Róm 17 léttskýjað Chicago 2 þokumóða Vín 2 skýjað Feneyjar 9 þrumuveður Washington 4 alskýjað Frankfurt 0 léttskýjað Winnipeg •f4 alskýjað VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Fyrir sunnan land er víðáttumikil 1033 mb hæð, en grunnt lægðardrag fyrir norðan land hreyfist austur. Spá: Vestan kaldi og dálítil súld eða rigning um vestanvert landið og við norðurströndina en annars þurrt. hiti 1-6 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Horfur á mánudag: Hæg vestan- og suðvest- anátt og skýjað en þurrt að mestu vestanlands en léttskýjað á Austurlandi. Horfur á þriðjudag og miðvikudag: Austan- og suðaustanátt, stinningskaldi við suðurströndina, en annars hægari. Léttskýjað norðvestan og vestanlands en annars dálítil súld eða slydda. Horfur á fimmtudag og föstudag: Norðan kaldi og él norðanlands en annars þurrt. Helstu breytingar til dagsins i dag: Hæðin suður aflandinu hreyfist litið, en lægðin við Noreg fer til suðausturs. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit 19. NÓV. Fjara m Flóð m Fjara m fiób m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.36 3,4 9.49 1,0 15.50 3,5 22.09 0,7 10.05 13.12 16.17 10.22 ÍSAFJÖRÐUR 5.41 1,9 11.49 0.6 17.44 2,0 10.33 13.18 16.01 10.28 SIGLUFJÖRÐUR 1.29 0,4 7.50 1,2 13.51- 20.06 1,2 10.16 13.00 15.43 10.10 DJÚPIVOGUR 0.40 1,9 6.52 0Æ 12.58 1,9 19.05 0,7 9.39 12.42 15.44 9.51 Sjávarhæð miaast viö meðalstórstraumsfjöru_________________________________(Morgunblaðið/Siámælinaarlslands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 glæsilegt á velli, 8 andvarp, 9 heilbrigð, 10 lengdareining, 11 hindra, 13 aulann, 15 karldýr, 18 eignaijarð- ar, 21 álít, 22 vöggu, 23 erfið, 24 fyrirstað- an. LÓÐRÉTT: 2 öndvert, 3 jarða, 4 hefja, 5 henda á lofti, 6 æviskeið, 7 ljómi, 12 blóm, 14 erfiði, 15 hraði, 16 reika, 17 tími, 18 viijugu, 19 tómri, 20 sagnorð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 flesk, 4 bitur, 7 gersk, 8 gjótu, 9 lag, 11 töng, 13 græt, 14 æfður, 15 skúr, 17 álma, 20 fat, 22 lydda, 23 ritað, 24 rindi, 25 rónar. Lóðrétt: - 1 fágæt, 2 eyrun, 3 kukl, 4 bygg, 5 tjóar, 6 rautt, 10 auðna, 12 gær, 13 grá, 15 selur, 16 úldin, 18 látin, 19 arður, 20 fagi, 21 trúr. í dag er sunnudagur 19. nóvem- ber, 323. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Hegðið yður eins og börn ljóssins. Því að ávöxtur ljóssins er einskær góðvild, rétt- læti og sannleikur. (Efes. 5, 9.) Friðrikskapelia. Kyrrðarstund í hádegi á morgun. Léttur máis- verður í gamla félags- heimilinu á eftir. Hallgrímskirkja. Fundur í æskulýðsfé- laginu Örk kl. 20. Sýn- ing kl. 20 á leikritinu „Heimur Guðríðar" eft- ir Steinunni Jóhannes- dóttur. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fór Ottó M. Þor- láksson á veiðar. Brú- arfoss og Reykjafoss eru væntanlegir í dag. Vigri og Surtsey fara í dag á veiðar. Hafnarfjarðarhöfn: Atlantic Crown fór í gær. Ýmir kemur af veiðum á mánudag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd. Á mánudögum er veitt ókeypis lögfræðiráðgjöf kl. 10-12 á skrifstof- unni Njálsgötu 3. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur veitt Svanhvíti Axelsdótt- ur, lögfræðingi, leyfi til málflutnings fyrir hér- aðsdómi, segir í Lög- birtingablaðinu. Samband dýravernd- unarfélaga íslands heldur flóamarkað í Hafnarstræti 17, kjali- ara, mánudaga til mið- vikudaga frá kl. 14-18. Gjöfum er veitt mót- taka á sama stað og tíma og sóttar ef óskað er. Mannamót Aflagrandi 40. Félags- vist á morgun mánudag kl. 14. Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun mánudag hefst námskeið í kera- mik ki. 9.30. Ensku- námskeiðið hefst kl. 13.30 og námskeið í tréskurði ki. 15.30. Handavinnustofan opin allan daginn. Félagsstarf aldraðra, Gerðubergi. Miðviku- dagi 22. nóvember verður farið í heimsókn í Furugerði vegna upp- töku á spurninga- þættinum Spurt og spjallað. Lagt af stað kl. 13.30. Fimmtudag- inn 23. nóvember býður lögreglan í ökuferð og kaffi. Mæting kl. 13.30. Uppl. og skráning s. 557-9020. Vitatorg. Á morgun er smiðjan kl. 9. Boccía kl. 10. Létt leikfimi kl. 11. Verslunarferð kl. 13 og handmennt kl. 13. Bókband kl. 13.30 og brids kl. 14. Kaffi- veitingar kl. 15. Félag eidri borgara í Reykjavík. Brids í Ris- inu kl. 13 í dag, 2. dag- ur í 5 sunnudaga keppni. Félagsvist ki. 14 í dag í Risinu, 3. dagur í 4 daga keppni. Dansað í Goðheimum, Sóltúni 3 í kvöld kl. 20. Lögfræðingurinn er til viðtals á þriðjudags- morgnum, panta þarf viðtal. Skaftfellingafélagið í Reylgavík spilar fé- lagsvist sunnudaginn 19. nóvember kl. 14 í Skaftfeilingabúð, Laugavegi 178. Kvenfélag Krists- kirkju heldur basar, happdrætti og kaffisölu í safnaðarheimili Félags kaþólskra leikmanna á Hávallagötu sunnudag- inn 19. nóvember kl. 15. Starfsmannafélagið Sókn og Verka- kvennafélagið Fram- sókn. Spilakvöld þriðju- daginn 21. nóvember kl. 20.30 í sóknarsaln- um. Kaffíveitingar og spilaverðlaun. Kvenfélagið Hringur- inn heldur sinn árlega handavinnu- og köku- basar í dag kl. 14 í Periunni. Basarmunir eru til sýnis fram að basardegi í glugga Kirkjuhússins, Lauga- vegi 31. Ennfremur verða til sölu nýju jóla- kortin. Allur ágóði mun renna til Barnaspítala- sjóðs Hringsins. ÍAK — íþróttaféiag aidraðra Kópavogi. Á morgun mánudag verð- ur púttað í sundlaug Kópavogs með Karli og Ernstkl. 10-11. Senior- dans kl. 16 í safnaðar- heimili Digraneskirkju. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fýr- ir alla aldurshópa mánudag kl. 14-17. Fundur í æskulýðsfé- lagi Áskirkju mánu- dagskvöld kl. 20 i safn- aðarheimilinu. Ðómkirkjan. Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Háteigskirkja. „Lif- andi steinar". Fræðsla mánudagskvöld kl. 20. Langhoitskirkja. Ungbarnamorgunn mánudag kl. 10-12. Opið hús. Hallveig Finnbogadóttir, hjúkr- unarfræðingur. Aftan- söngur mánudag kl. 18. Neskirkja. Starf fyrir 10-12 ára mánudag kl. 17. Fundur í æskulýðs- félaginu mánudags- kvöld kl. 20. Mömmu- morgunn þriðjudag kl. 10-12. Kynning: For- eldrafélag misþroska barna. Seltjamarneskirkja. Fundur í æskulýðsfé- laginu í kvöld kl. 20.3Ö. Árbæjarkirkja. Opið hús öldrunarstarfs á mánudag kl. 13.30-16. Fótsnyrting, uppl. í s. 587-1406. Fundur fyrir stelpur og stráka 9-10 ára mánudaga kl. 17-18. Foreldramorg- unn í safnaðarheimilinu þriðjudag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Bænastund og fyrir-_ bænir mánudaga kl. 18.1 Tekið á móti bænaefn- um í kirkjunni. Æsku- lýðsfundur mánudags- kvöld kl. 20. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur, eldri deild kl. 20.30. Hjallakirkja. Fundur æskulýðsfélagsins á morgun mánudag kl. 20.30. Seljakirkja. KFUK- fundir á morgun, mánu- dag, vinadeild kl. 17-18 ogyngri deild kl. 18-19. Færeyska sjómanna- heimilið. Samkoma í dag kl. 17. Hirðirinn, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn samkoma í kvöld kl. 20 og eru allir velkomnir. KFUM og K, Hafnar- firði. Kristniboðsdag- ar: í kvöld er krostni- boðssamkoma kl. 20.30 í húsi félaganna á Hverfisgötu 15, Hafn- arfirði. Landakirkja. Sauma- fundur kvenfélagsins kl. 20. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Alkóhóiismi og Konur Ég er hofkona og hefmikið að gefa lífinu Námskeið fyrir konur sem eiga við eða hafa átt við áfengis- og vímuefnavanda. Kynntar verða niðurstöður rannsókna á þessu sviði og sérstaða kvenna rædd. I framhaldi af námskeiðinu eru í boði einkaviðtöl og/eða hópmeðferð. Námskeiðið verður haldið í Síðumúla 33, miðvikudaginn 22. nóv. kl. 20-22. Upplýsingar í síma 588-7010 eða á kvöldin í síma 587-3166. Steiitunn Björk Birgisdóttir M.A, Síðumúla 33, sími 588-7010. Steinunn Björk Birgisdóttir M.A. ráðgjafi (counselor) er meðlimur r JAmerican^ounselin^ssociation/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.