Morgunblaðið - 19.11.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.11.1995, Blaðsíða 1
! KRAFTMIKILL JEPPIFRA HONDA - MERCEDES BENZ JEPPI ÍDETROIT - SCANIA KAPPAKSTURSBÍLL - SPORTLEGUR OG KVIKUR BMW - BOND Á BMW Z3 „ROADSTER“ Sölumenn bifreiðaumboðanna * annast útvegun lánsins á 15 mínútum Giitnirh! DÓTTURFYRIRTÆKI ÍSLANDSBANKA SUNNUDÁGUR 19. NOVEMBER 1995 BLAÐ Ungir ökumenn á gömlum bílum í mestri hættu UM TÍU sinnum meiri líkur eru á því að tvítugur ökumaður sem ekur gömlum bíl látist eða slasist alvarlega í umferðarslysi en 25-64 ára gamall maður í nýlegum bíl. Þetta eru niðurstöður í rannsókn danska umferðarráðsins. Þetta er í fyrsta sinn sem sýnt er fram á tengsl milli aldurs ökumanns og bíls. Formaður danska umferðar- ráðsins, Niels Helberg, kveðsttelja að aðalorsakavaldurinn fyrir um- ferðarslysum sé þó ungur aldur ökumanna. Hann segir að greini- lega megi þó merkja aukinn fjölda umferðarslysa þar sem gamlir bíl- ar koma við sögu en sú aukning verði ekki marktæk nema með því að taka aldur ökumannsins inn í myndina. ■ Scania kappakstursbíll Mercedes-Benz jeppi í Detroit SKAMMT frá verksmiðjum Scania í Södertalje sunnan Stokkhólms hefur verið komið upp reynsluaksturssvæði sem nýtt er til kynningar á nýjum bílum Scania. Þegar blaðamað- ur Morgunblaðsins var þar á ferð á dögunum var búið að stilla upp þessum glæsilega kappakstursvörubíl sem smíðaður er úr Scania hlutum. Bíllinn er niðurlækkaður og með vindskeiðum allan hring- inn. Vélin sem knýr þetta tæki áfram er 3.000 hestöfl með raf- hitunarbúnaði þannig að hún er ávallt auðræsanleg. Ekki er vitað hvaða afrek hafa verið unnin á þessum bíl í keppnum en kappaksturskeppni á vöru- bilum er vinsæl íþróttagrein jafnt i Svíþjóð sem annars stað- ar í Evrópu. ■ MERCEDES-BENZ kynnir á bfla- sýningunhi í Detroit í janúar frum- gerð AVV jeppans sem smíðaður er í verksmiðju Mercedes-Benz í Tuscaloosa í Alabamafylki í Banda- ríkjunum. AVV er fyrsti bíll Merce- des-Benz sem smíðaður er í verk- smiðjunni. Fyrstu bílarnir renna hins vegar ekki af færibandi verksmiðjunnar fyrr en um mitt ár 1997. Sala á með 3,2 lítra, 195 hestafla, V6 vél og kostar þá nálægt 27 þúsund pundum í Bretlandi. Vélarnar eru allar hannaðar í Þýskalandi og eru nýjar af nálinni. Þær leysa af hómi sex strokka línu- vél og V8 vél Mercedes-Benz. AVV verður með sjálfstæðri fjöðrun á öllum hjólum. ■ 24-44 ára ökumaður Morwgunblaðið/GuGu bílnum hefst í Bandaríkjunum haustið 1997 en vorið 1998 í Evr- ópu. Nýjar vélar { Bretlandi verður AW með fímm strokka dísilvél með forþjöppu seldur á 23 þúsund sterlingspund en með 4,3 lítra, 260 hestafla, V8 bensínvél kostar hann 38 þúsund pund. Einnig verður hann fáanlegur Akstursáætta, aldur ökumanns og aldur bílsins 65-74 ára ökumaður 45-64 ára ökumaður : 3-5 ára 6-10 ára 11 + ára

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.