Morgunblaðið - 21.11.1995, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 21.11.1995, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓVEMBER 1995 27 Lindab H AG YRÐING AKVÖLD Á AKUREYRI Yfir landið andar köldum úthafsvindum dag og nótt. Loks Jóhannes: Heyri ég frá hafsins öldum haustsins boðskap dag og nótt. Kvíði ég að kvótaþjark komi á hendur fárra. Sálnagæslusóknarmark sýnist öllu skárra. Jóhannes lætur sitt ekki eftir liggja: Eitt er bannað, annað má, allt skai í viðjar festa og nú er kominn kvóti á hvað má nota presta. Mikið streð hefur staðið um HÚSFYLLIR var í Deiglunni og ekki bar á öðru en að gestir væru hinir ánægðustu með tilþrif hagyrðinganna. Hvemig fer ef gert er grin að Guði á skáldaþingum. Hann mun eflaust hefna sín' og helst á Mývetningum. „Hann spáir þeim bara Guðs reiði og helvíti,“ segir Málmfríður og hlær. Þegar hér er komið sögu les Steinunn Sigurðardóttur úr nýút- kominni bók föður síns, séra Sigurð- ar Guðmundssonar, sem nefnist Prestavísur. Að því loknu er hlé, en svo er þráðurinn tekinn upp að nýju. Málmfríður les vísur eftir syst- urnar Sigríði og Arnbjörgu Jóhann- esdætur frá Gunnarsstöðum, sem borist höfðu í hléi: Þingeyinga met ég mest manna hér um slóðir, þeir eiga ennþá hund og hest og hampa konum tjóðir. launahækkanir þingmanna og sýn- ist sitt hveijum. Friðrik kveður: Þingmannskaupið þarf að hækka, það skal alveg viðurkennt, aftur á móti ætti að fækka í því liði um tí prósent. Þegar umræðan stóð sem hæst var birtur listi yfir launahæstu menn ríkisins og reyndist Davíð Oddsson, forsætisráðherra, þá vera heldur neðarlega á blaði. Jóhannesi verður það að yrkisefni: Davíð hátt sitt höfuð ber, harður í öllum raunum, en meðalskussi margur er á mikið betri launum. Það hefur varla farið framhjá neinum að vetur er genginn í garð, að minnsta kosti ekki hagyrðingum í Deiglunni þegar þeir botna fyrri- partinn: Sýnist hafa sést að völdum svalur vetur allt of fljótt. Erla svarar: Drottinn gefur á dökkum kvöldum daginn eftir myrka nótt. Þá Friðrik: í blöðunum var frétt um það að setja ætti kvóta á presta, hvað þeir mættu vinna mikið. Friðrik verður að orði: Verðkr. 159.CHK) St.gr. kr. 14tl.(>00 Ekta leður á slitflötum og leðurlíki á grind. Litir: Vínrautt - brúnt - grœnt - svart. Þau eru alin upp á tólk og afar feitu sauðaketi, ostum, smjeri og ekta mjólk, er undur þó þau kveðið geti? Komið er að kveðjustund, kátt var hér og gaman, vona ég að vísnafund við eigum bráðum saman. - kjarni málsins! Finnur Ingólfsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra og Guðmundur Bjarnason laridbúnaðarráðherra héldu norður í Mývatnssveit. Friðrik segir að spáð hafi verið vondu veðri og bændur því lagt saman tvo og tvo. Þegar til hafi komið hafi þó reynst vera besta veður: Ekkert haggar hitanum í haustblíðunni, göltrið í þeim Gvendi og Finni gerir það ekki einu sinni. Guðmundur lenti í rimmu vi refabændur á Suðurlandi og Erh verður vísa á munni um það: Svik og prettir sveitum í, sumir illt af hljóta, ráðherramir raska því að refurinn fái að gjóta. Hér hefur aðeins verið stiklað stóru, en mun fleiri vísum var varp að fram í Deiglunni þetta kvölc Að síðustu þakka hagyrðingarni fyrir sig. Friðrik situr hjá, en Erl, yrkir: Hvert sem gæfu liggur leið lífs um daga bjarta, vinum helga væna sneið sú vermi þeirra hjarta. Jóhannes á lokaorðin: BÍLSKÚRS- &IÐNAÐAR HIIRÐIR Lindab hurðirnar eru dönsk hágæða framleiðsla. Þær eru þéttar með sterkar og efnismikilar brautir, sem gerir opnun og lokun auðvelda og tryggir langa endingu. Hurðagormar eru sérstaklega prófaðir og spenna reiknuð út með hjálp tölvu. Lindab hurðirnar eru einangraðar og fást í fjölmörgum útfærslum allt eftir óskum viðskiptavina. Lindab hurðirnar eru fáanlegar úr áli og stáli með plastisol yfirborði, með eða án glugga og gönguhurða. Hurðabrautir geta verið láréttar, eða fylgjandi þakhalla. Opnun getur verið handvirk, hálfsjálfvirk eða sjálfvirk. Lindab hurðirnar eru fáanlegar í lit- um að ósk viðskiptavina. TÆKNIPEILD O-HK cln(lSG | Smiðshöfóa 9 • 132 Reykjavík Sími 587 5699 • Fax 567 4699 BlaD allra landsmanna! ÞekWr þú merkið? • Á bifreiðaverkstæðum þar sem félagsmenn okkar starfa eru þeir klæddir sérstökum vinnufatnaöi meö merki Bíliönafélagsins. • Merkið tryggir þér traustan fagmann sem kann vel til verka og hefur aðgang að endurmenntun á sínu sérsviði. • Láttu ekki bílinn þinn í hendurnar á! hverjum sem er. Það gæti oröiö þér dýrt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.