Morgunblaðið - 21.11.1995, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 21.11.1995, Blaðsíða 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓIMVARPIÐ 13.30 ►Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. '17.00 ►Fréttir 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (276) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 hfCTTID ►Gulleyjan (Treasure rfLl IIII Island) Breskur teikni- myndaflokkur byggður á sígildri sögu eftir Robert Louis Stevenson. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leik- raddir: Ari Matthíasson, Linda Gísla- dóttir og Magnús Ólafsson. (25:26) 18.25 ►Pfla Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.55 ►Bert Sænskur myndaflokkur gerð- ur eftir víðfrægum bókum Anders Jacobsons og Sörens Olssons sem komið hafa út á íslensku. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. (2:12) OO 19.30 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 ►Dagsljós Framhald. 21.00 hfCTTID ►Staupasteinn rlLl IIK (Cheers X) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Ted Danson og Kirstie Alley. Þýð- andi: Guðni Kolbeinsson. (22:26) 21.30 ►Ó í þættinum verður meðal annars litið á kvenímyndina í sögulegu sam- hengi og ijallað um Ævintýri á harða diskinum, nýtt leikrit Ólafs Hauks Símonarsonar sem Leikfélag Mos- fellsbæjar sýnir. Þá ætlar Páll Óskar Hjálmtýsson að fá aðstoð leikstjóra og bregða sér í hádramatískt hlut- verk. Umsjón hafa Dóra Takefusa og Markús Þór Andrésson, Ásdís Ólsen er ritstjóri og Steinþór Birgis- son sér um dagskrárgerð. "i21.55 ►Derrick Þýskur sakamálaflokkur um Derrick, rannsóknarlögreglu- mann í Múnchen, og ævintýri hans. Aðalhlutverk: Horst Tappert. Þýð- andi: Veturliði Guðnason. (4:16) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Lfsa í Undralandi 17.55 ►Lási lögga 18.20 ►Furðudýrið snýr aftur 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.20 ►Eiríkur 20.45 ►VISASPORT 21-15 bJFTTII! ►Handla9inn heimil- r lL I IIR isfaðir (Home Improve- ment) (24:25) 21.45 ►Sögur úr stórborg (Tales of the City) (2:6) Við höldum áfram að fylgjast með ævintýrum Mary Ann Singleton í San Francisco. Hún hefur leigt sér húsnæði hjá Önnu Madrigal og eignast þar nýja kunningja sem eru æstir í að prófa eitthvað nýtt. 22.35 ►New York löggur (N.Y.P.D Blue) (6:22) 23.25 |flf|tf||Vyn ►Rétt ákvörðun AVIIVIfllRU (Blue Bayou) Jessica er einstæð móðir sem býr ásamt syni sínum Nick í Los Angel- es. Pilturinn hefur lent á villigötum og nú blasir við honum að fara í fangelsi. Jessica biður dómarann að gefa sér eitt tækifæri enn til að halda Nick á beinu brautinni og þegar það er veitt flytjast mæðginin til New Orleans þar sem faðir Nicks er lög- reglumaður. Aðalhlutverk: Alfre Woodard, Mario van Peebles og Elizabeth Ashley. Leikstjóri: Karen Arthur. 1989. 0.55 ►Dagskrárlok Skálkum Múnchenar er hollast að hafa hægt um sig þegar Derrick er í nánd. Derrick Kona nokkur er myrt og reynist hafa skilið eftir lokað umslag en í því er að yfirlýsingu um faðerni dóttur hennar SJÓNVARPIÐ kl. 21.55 Nú er hinn geðþekki rannsóknarlögreglu- maður Derrick kominn á fulla ferð í Sjónvarpinu ásamt hægri hönd sinni, Harry Klein, og þeim félögum bregst ekki bogalistin frekar en fyrri daginn. Skálkum Múnchenar er hollast að hafa hægt um sig því enn hefur ekki frést af nokkrum glæp sem tvímenningunum skörpu hefur ekki tekist að uppíýsa. í næsta þætti fá þeir undarlegt mál til úrlausnar. Kona nokkur er myrt og reymst hafa skilið eftir lokað umslag. í því er að finna yfirlýsingu hennar þess efnis að faðir 17 ára dóttur hennar sé maður að nafni dr. Roth. Derrick og Harry Klein fara á stúfana og grennslast fyrir um þá sem málinu tengjast og þá kemur ýmislegt forvitnilegt í ljós. Fyllibyttur og félagsfræði Þátturinn í kvöld er heim- ildarþáttur um drykkjusýki og er horft af sjónarhóli félags- fræðinnar RÁS 1 kl. 23.10 í kvöld kl. 23.10 verður þátturinn Fyllibyttur og fé- lagsfræði á dagskrá Rásar 1. Lang- varandi misnotkun áfengis leiðir til drykkjusýki eða alkóhólisma. Eins og menn vita eiga persónuleika- breytingar sér stað hjá þeim sem neyta áfengis í óhófi auk ýmissa líkamlegra kvilla. En er hægt að læknast af drykkjusýki? Byggt er á rituðum og munnlegum heimild- um og fjallað er um drykkjusýki sem frávik frá viðteknum venjum og reglum í samfélaginu. Steinn Kárason er umsjónarmaður þáttar- ins. Félagsfræðingur kemur fram sem sögumaður í þættinum og fær tvo fyrrverandi drykkjumenn til þess að lýsa upplifun sinni á drykkjusýki, þróun hennar, uppgjöf sem henni fylgir og endurhæfingu. SÝIU 17.00 ►Taumlaus tónlist Myndbönd úr ýmsum áttum. 19.30 ►„Beavis og Butt-head“ Gamanþáttur um seinheppnar teiknimyndapersónur. 20.00 ►Valkyrjur (Sirens) Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur um kvenlögregluþjóna í stór- borg og baráttu þeirra við glæpamenn og samstarfsmenn á vinnustað. KVIKMYHDt 21.00 ►Ógnun við þjóðfélagið (Menace II Society) Áhrifarík bandarísk kvikmynd sem dreg- ur upp raunsanna mynd af lífi blökkumanna í fátækrahverf- um Los Angeles borgar. ÞJETTIRt 22.30 ►Walker (Walker, Texas Ran- ger) Bandarískur framhalds- myndaflokkur í vestrastíl. 23.30 ►Dagskrárlok. OMEGA 7.00 ►Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 ►Kenneth Copeland 8.00 ►700 klúbburinn 8.30 ►„Livets Ord“/Ulf Ekman 9.00 ►Hornið 9.15 ►Orðið 9.30 ►Heimaverslun Omega 10.00 ►Lofgjörðartónlist ,,17BARNAEFNI 18.00 ►Heimaverslun Omega 19.30 ►Hornið 19.45 ►Orðið 20.00 ^700 klúbburinn 20.30 ►Heimaverslun Omega 21.00 ►Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 ►Kvöldljós Bein útsending frá Bolholti. 23.00 ►„Praise the Lord“ UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Sjöfn Jóhannes- dóttir flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Stefanía Valgeirsdóttir. 7.30 Fréttayfirlit. 7.50 Daglegt mál. 8.00 „Á niunda timanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Út- varps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pólitíski pist- illinn. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Erna Indr- iðadóttir. 9.38 Segðu mér sögu, Skóladag- ar eftir Stefán Jónsson. Símon Jón Jóhannsson les (17:22). 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. Umsjón: Ing- veldur G. Olafsdóttir. 11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsieik- hússins, Valdemar Höfundur og leikstjóri: Hávar Sigurjónsson Annar þáttur af fimm. Leikend- ur: Hiimir Snær Guðnason, Rób- ert Arnfinnsson, Jón St. Krist- jánsson, Helga Jónsdóttir, Ingrid Jónsdóttir, Benedikt Erl- ingsson.Vigdís Gunnarsdóttir, Hróifur Þeyr Þorrason, Guð- finna Rúnarsdóttirr og Björk Jakobsdóttir. 13.20 Við flóðgáttina. Fjallað um nýjar íslenskar bókmenntir og þýðingar, rætt við höfunda, þýð- endur, gagnrýnendur og lesend- ur. Umsjón: Jón Karl Helgason og Jón Hallur Stefánsson. 14.03 Útvarpssagan, Móðir, kona, meyja eftir Nínu Björk Árna- dóttur. Höfundur les (10:12) 14.30 Pálína með prikið. Þáttur Önnu Pálínu Árnadóttur. 15.03 Út um græna grundu. Þátt- ur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Tónlist á síðdegi. - Píanókonsert í g-moll eftir An- tonín Dvorák. Sviatoslav Richter leikur með Ríkishljómsveitinni I Múnchén; Carlos Kleiber stjórn- ar. 16.52 Daglegt mál. Baldur Sig- urðsson flytur þáttinn. 17.03 Þjóðarþel. Auðunar þáttur vestfirska Eyvindur P. Eiríksson les. Rýnt er I textann og forvitni- leg atriði skoðuð. 17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1. 18.03 Siðdegisþáttur Rásar 1. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt . Barnalög. 20.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 21.00 Kvöldvaka a. Gullkistan, lesið úr endurminningum Árna Gislasonar um fiskveiðar við Isafjarðardjúp 1880-1905. b. Þáttur Brauða-Björns. Jón R. Hjálmarsson flytur þátt af þess- um sérstæða guðsmanni. c. Litið í „Gömul blöð frá Bildudal 1903- 1914" f samantekt Hafliða Magnússonar. Umsjón: Pétur Bjarnason (Frá ísafirði) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Helgi Elíasson flytur. 22.20 Tækni og tónlist. Þáttur um tónlist í tækniþróun. Umsjón: Kjartan Ólafsson. 23.10 Fyllibyttur og félagsfræði. Heimildaþáttur um drykkjusýki frá sjónarhóli félagsfræðinnar. Umsjón: Steinn Kárason. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Ing- veldur G. Olafsdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréllir ó rós 1 og rós 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. Magnús R. Einarsson leikur músík. 7.00 Morg- unútvarpið. Leifur Hauksson og Magnús R. Einarsson. 8.00 A niunda timanum með Rás 1 og fréttastofu Útvarps. 8.35 Morgun- útvarpið heldur áfram. 9.03 Lísu- hóll. Umsjón Lísa Pálsdóttir. 10.40 íþróttir. 11.15 Hljómplötukynning- ar. l2.45Hvftir máfar. Gestur Ein- ar Jónasson. I4.030kindin. Ævar Örn Jósepsson. 16.05Dægurmá- laútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30Ljúfir kvöldtónar. 22.10 Kynjakenndir. Óttar Guðmundsson. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. NÆTURÚTVARPID 2.00Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30og 18.35-19.00Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Pálmi Si^urhjartarson, Einar Rún- arsson. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi B. Þór- arinsson. 22.00 Halli Gisla. 1.00 Bjarni Arason. BYLGJAN FM 98,9 6.00Þorgeir Ástvaldsson og Mar- grét Blöndal. 9.05Morgunþáttur. Valdís Gunnarsdóttir. 12.10Gull- molar. 13.10 I’var Guðmundsson. 16.00 Þjóðbrautin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00GuIlmolar. 20.00Kristófer Helgason. 22.30Undir miðnætti. Bjarni Dagur Jónsson. l.OONætur- dagskrá. Fréltir ó htila tímanum fró hl. 7-18 og kl. 19.19, frétlayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 9.00Þórir Tello. 16.00Síðdegi á Suðurnesjum. 17.00F16amarkaður. 19.00Ókynnt tónlist. 20.00 Rokk- árinn. 22.00Ókynnt tónlist. FIH 957 FM 95,7 6.00 Björn og Axel. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Val- geir Vilhjálmsson. 16.00 Puma- pakkinn. 18.00 Bjarni Ó. Guð- mundsson. 19.00 Sigvaldi Kaldal- óns. 22.00 Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdagskráin. Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, w 12.00, 13.00, 14.00, 15.00,16.00, 17.00. Fréttir fró fréttast. Bylgjunnar/St.2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 7.00 Tónlist meistaranna. Kári Waage. 9.15 Morgunstund Skíf- unnar. Kári Waage. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tónlist og spjall. Hinrik ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. Fréttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16. LINDIN FM 102,9 7.00 Eldsnemma. 9.00 Fyrir há- degi. 10.00 Lofgjörðar tónlist. 11.00 Fyrir hádegi. 12.00 íslensk tónlist. 13.00 í kærleika. 16.00 Lofgjörðar tónlist. 18.00 Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 22.00 íslensk tónlist. 23.00 Róleg tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00Vínartónlist í morguns-árið. 9.00Í sviðsljósinu. 12.00Í hádeg- inu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. Vladimir Ashkenazy. 15.30Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 19.00Kvöldtónar. 22.00 Operuþáttur Encore. 24.00- Sígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. l5.30Svæðisútvarp 16.00Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. l3.00Þossi. 15.00 f klóm drekans. 17.00 Simmi. IB.OOÖrvar Geir og Þórður Örn. 22.00 Lög unga fólks- ins. 24.00 Grænmetissúpa. 1.00 Endurtekið efni. Útvarp Hafnarf jöröur FM 91,7 17.00Úr segulbandasafninu. l7.25Létt tónlist og tilkynningar. !8.30Fréttir. !9.00Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.