Morgunblaðið - 21.11.1995, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 21.11.1995, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓVEMBER 1995 59 VEÐUR 21. NÓV. Fjara m Flóð m Fjara m FIÓ8 m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.03 3,9 11.20 0,4 17.19 3,9 23.34 0,3 10.12 13.12 16.12 12.09 ÍSAFJÖRÐUR 0.53 0,3 7.04 2,2 13.23 0,3 19.12 2,2 10.4.1 13.18 15.55 12.16 SIGLUFJÖRÐUR 3.02 0,2 9.17 AA 15.26 0,1 21.44 1,3 10.23 13.00 15.36 11.57 DJÚPIVOGUR 2.11 2,2 8.27 0,5 14.28 2,1 20.32 0,4 9.46 12.43 15.39 11.39 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælinflar íslands) VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Um 1.000 km suður af Reykjanesi er allvíðáttumikil 987 mb lægð sem hreyfist norð- ur í nótt en fer hægt austur á morgun. Spá: Allhvöss norðaustanátt vestan til á land- inu en austan stinningskaldi um landið austan- vert. Um landið norðanvert verður slydda eða rigning og hiti 0 til 3 stig. Austan til á landinu verður rigning og hiti 2 til 5 stig. Um landið suðvestanvert verður skýjað að mestu, úr- komulítið og hiti 3 til 6 stig. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Frá miðvikudegi til sunnudags lítur útfyrir stífa norðan- og norðaustanátt. A miðvikudag verð- ur slydda eða rigning norðan- og austanlands en síðar snjókoma eða éljagangur. Suðvestan- og vestanlands verður skýjað með köflum og að mestu þurrt. Hiti 0 til 4 stig á miðvikudag en síðan 0 til 7 stiga frost. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6,8,12,16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Hálka er á Hellisheiði, Þrengslum og á Mos- fellsheiði. Einnig er hálka á fjallvegum á norð- anverðum Vestfjörðum, Norðaustur- og Aust- urlandi. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. spá El j Heinilld: Wðurstéfa Islands v-S v"N rN rám * Rigning ' / Skúrir í Sunnan, 2 vindstig. O O 'm mk »*•. siyad. 4 .««1. sKSsr m r ...“ ” **■ wmem 1 vindstyrk, heil tjöður ... Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjokoma , El ^ er 2 yindstig.* 10’Tlitastig Þoka Súld Helstu breytingar til dagsins í dag: Suður af Reykjanesi er 987 mb lægð sem hreyfist til norðurs, en i nótt breytir hún um stefnu og hreyfist þá til austurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 2 hálfskýjað Glasgow 6 mistur Reykjavík 2 skýjaö Hamborg 3 léttskýjað Bergen 1 snjók. á s. klst. London 8 mistur Helsinki -5 heiðskírt Los Angeles 12 þoka Kaupmannahöfn 1 léttskýjaö Lúxemborg 6 léttskýjað Narssarssuaq -4 skýjaö Madríd 14 þokumóöa Nuuk -3 snjók. á 8. klst. Malaga 23 skýjaö Ósló -1 hálfskýjað Mallorca 21 léttskýjað Stokkhólmur -4 léttskýjaö Montreal vantar Þórshöfn 6 skýjað New York 4 léttskýjað Algarve 22 skýjað Orlando 15 alskýjað Amsterdam 8 léttskýjað París 10 léttskýjað Barcelona 14 mistur Madeira 22 hálfskýjað Berlín vantar Róm 13 léttskýjað Chicago 2 skýjaö Vín 2 skýjað Feneyjar 9 heiðskírt Washington -1 léttskýjað Frankfurt 6 léttskýjað Winnipeg vantar í dag er þriðjudagur 21. nóvem- ber, 325. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Guði séu þakk- ir, sem gefur oss sigurinn fyrir Drottin vorn Jesú Krist! (Í.Kor. 15, 57.) Fréttir Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 13-18. Kvenfélag Hafnar- fjarðarkirkju er með jólaföndurfund í kvöld kl. 20-22 í kennslustofu safnaðarheimilisins. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs er með í dag kl. 17-18 fataúthlutun og fatamarkað í Félags- heimili Kópavogs, (suð- urdyr uppi). Mannamót Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Jólaföndur hefst í Risinu ki. 10 í dag. Kennt í 4 skipti. Kennari Dóra Sigfúsdóttir. Dansæfmg í Risinu kl. 20. Sigvaidi stjómar, öllum opið. Gjábakki. Fagraholt- skórinn syngur kl. 10. Bólstaðahlíð 43. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Veitingar og verðlaun. Hraunbær 105. í dag kl. 9 málun, kl. 13 myndlist og kortagerð. Aflagrandi 40.1 dag kl. 14.30 mun Elva Björk Gunnarsdóttir, rithöf- undur, lesa upp úr nýút- komnum verkum sínum. Vitatorg. í dag er smiðjan kl. 10, leikfími kl. 11, handmennt kl. 13, golfæfíng kl. 13 og félagsvist kl. 14. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í kvöld kl. 19 í Fann- borg 8, Gjábakka. ÍAK - íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Leikfími kl. 11.20 í safn- aðarsal Digraneskirkju. Boccía kl. 14. Félag eldri borgara í Hafnarfirði heldur fé- lagsfund á morgun mið- vikudag í safnaðarheim- ili Víðistaðakirkju kl. 14. Páll Gíslason læknir og formaður Félags eldri borgara í Reykjavík fiyt- ur erindi. Upplestur, Sigríður Valdimarsdótt- ir. Söngur, kaffiveiting- ar. Rúta flytur fólk frá fundarstað. Foreldrasamtök fatl- aðra halda félagsfund um tilgang og fyrir- komulag liðveislu í Hamragörðum, Hávalla- götu 24 í kvöld kl. 20.30. Dísa Guðjónsdóttir, fé- lagsráðgjafí, mætir á fundinn. Heitt kaffí. ITC-deildin Björkin heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Sigtúni 9, 1. hæð. Soffía Lára Karls- dóttir flytur erindi um viðhorfastjórnun eða (Avatar-aðferðina). All- ir velkomnir. Kvenfélagið Aidan spiluð verður félagsvist í Borgartúni 18, 3. hæð, á morgun miðvikudag kl. 20. Mígrenesamtökin halda félagsfund í kvöld kl. 20.30 í Bjarkarási, Stjörnugróf 9, Reykja- vík. Fundarefni: „Að ná tökum á sjálfum sér og lífí sinu“. Erindi flytur Anna Valdimarsdóttir, sálfræðingur. Ókeypis aðgangur öllum. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir allan aldur kl. 14-17. Dómkirkjan. Mæðra- fundur í safnaðarheimii- inu Lækjargötu 14a kl. 14-16. Fundur 10-12 bama ára kl. 17 í umsjá Maríu Ágústsdóttur. Hallgrímskirkja. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Aftansöngur kl. 18. Vesper. Langholtskirkja. Bibl- íufræðsla kl. 13.15 í umsjá sr. Flóka Krist- inssonar. Aftansöngur kl. 18. Laugameskirkja. Fundur í æskulýðsfélag- inu kl. 20. Neskirkja. Biblíulestur kl. 15.30 í umsjá sr. Franks M. Halldórsson- ar. Lesnir valdir kaflar úr Jóhannesarguðspjalli. Seltjarnameskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu kl. 18.30 í dag. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum. Fella- og Hólakirkja. Starf 9-10 ára barna kl. 17. Mömmumorgunn miðvikudag kl. 10. Grafarvogskirkja. „Opið hús“ fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30. Helgistund, föndur o.fi. KFUM í dag kl. 17.30, drengjastarf 9-12 ára. Kópavogskirkja. Mömmumorgunn, opið hús í safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 10-12. Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 11. Leikfími, matur, helgistund, bókmennta- kynning um Ólínu Jón- asdóttur. lljallakirkja. Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10-12. Seljakirkja. Mömmu- morgunn opið hús í dag kl. 10-12. Fríkirkjan f Reykja- vík. í kvöld kl. 20 verð- ur fundur Æskulýðsfé- lagsins í safnaðarheimil- inu. Fundargestum verður tryggð heimferð að fundi loknum. Hafnarfjarðarkirkja. Vonarhöfn, Strandbergi TTT-starf 10-12 ára í* dag kl. 18. Æskulýðs- fundur kl. 20. Keflavíkurkirkja er opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16-18. Starfsfólk til viðtals á sama tíma í Kirkjulundi. Borgameskirkja. Helgistund í dag kl. 18.30. Mömmumorgunn í félagsbæ kl. 10-12. Fyrirlestur verður í fé- lagsbæ kl. 20 þar sem sr. Sigfinnur Þorleifsson sjúkrahúsprestur mun fjalla um sorg og sorg- arviðbrögð. Allir vel- komnir. Grindavíkurkirkja: Foreldramorgunn kl. 10-12. Þorvaldur Karl Helgason flytur erindi um fjölskylduþjónustu kirkjunnar. Landakirkja. Ferming- artímar bamaskólans kl. 16. Bænasamvera í heimahúsi kl. 20.30. Uppl. gefa prestar. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:. MBL@CENTRUM.lS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 gistihús, 4 bur, 7 káfa, 8 spottum, 9 þegar, 11 mjög, 13 drótt, 14 styrkir, 15 bás, 17 mynni, 20 bókstafur, 22 hænan, 23 urg, 24 deila, 25 bik. LÓÐRÉTT: 1 lyfta, 2 skjálfa, 3 fugl- inn, 4 digur, 5 ófrægði, 6 rekkjan, 10 heldur, 12 melrakka, 13 skar, 15 hörfar, 16 sjáum, 18 dæma, 19 ganga saman, 20 ljúka við, 21 auðugt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 föngulegt, 8 stuna, 9 frísk, 10 fet, 11 aftra, 13 apann, 15 fress, 18 óðals, 21 tel, 22 ruggu, 23 örðug, 24 hindrunin. Lóðrétt: - 2 öfugt, 3 grafa, 4 lyfta, 5 grípa, 6 æska, 7 skin, 12 rós, 14 puð, 15 ferð, 16 eigri, 17 stund, 18 ólötu, 19 auðri, 20 sögn. Aukavinningar í „Happ í Hendi”. Aukavinningar sem eru dregnir voru út i sjónvarpsþættinum „Happ I Hendi" föstudaginn 17. nóvember komu á eftirtalin númer: Handhafar „Happ I Hendi” skafmiöa meö þessum númetum skulu merkja miöana og senda þá tii Happdrættis Háskóla islands, Tjarnagötu 4, 101 Reykjavik og veröa vinningarnir sendir til viökomandi. 9279 c 86 0 2 1 4393 h] 009 5 H 5207 E 4422 D 2 2 2 2 H 7225 F i 0029 G 4405 H j Skafðu fyrst og horfðu svoí Btrt meö fyrkv«r* um prentvilk/r. ISSS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.