Morgunblaðið - 22.11.1995, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 22.11.1995, Qupperneq 2
2 B MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT ÍÞRÓTTIR Knattspyrna Evrópukeppni félagsliða 16-liða úrslit, fyrri leikir: Prag, Tékklandi: Slavia Prag - Lens (Frakkl.).....0:0 15.000. Eindhoven, Hollandi: PSV Eindhoven - Werder Bremen....2:1 (Ronaldo 8. - vsp., Lue Nilis 83.) - (Marco Bode 54.). 28.000. Bordeaux, Frakklandi: Bordeaux - Real Betis (Spáni)....2:0 (Daniel Dutuel 23., Laurent Croci 83.). 15.000. Miinchen, Þýskalandi: Bayern Miinchen - Benfica........4:1 (Jiirgen Klinsmann 27., 32., 43., 46.) - (Dimas 31.). 40.000. Nottingham, Englandi: Nottingham Forest - Lyon.........1:0 (Paul McGregor 83.). 22.141. Kaupmannahöfn: Bröndby - Roma...................2:1 (Peter Möller 45., Ole Bjur (79.) - (Daniel Fonseca 16.). 28.379. Sevilla, Spáni: Sevilla - Barcelona..............1:1 (Davor Suker 47.) - (Gheorghe Hagi 69.). 55.000. England Úrvalsdeild: Arsenal - Sheffield Wed..........4:2 (Bergkamp 3., Winterbum 53, Dickov 64., | Hartson 86.) - (Hirst 9., Waddle 20.). | 34.556. Middlesbrough - Tottenham........0:1 - (Armstrong 72.). 29.487. Staða efstu liða: Newcastle .14 11 2 1 31:10 35 Manchester Utd .13 9 2 2 27:13 29 Arsenal .14 8 3 3 21:10 27 Aston Villa .14 8 3 3 19:10 27 Tottenham .14 7 4 3 22:17 25 .13 7 3 3 19:14 24 Nott. Forest .13 6 6 1 23:20 24 Liverpool .13 7 2 4 26:12 23 Middlesbrough .14 6 5 3 12:8 23 Blackbum .14 5 2 7 23:17 17 West Ham .13 4 4 5 14:16 16 Chelsea .13 4 4 5 11:15 16 Everton .13 4 3 6 15:17 15 Sheffield Wed .14 3 4 7 12:18 13 1. deild: Barnsley — Portsmouth.... 0:0 Birmingham — Derby 1:4 Charlton — ReadinEr. .2:1 3-1 2:2 1:2 1:1 1:4 Staða efstu liða: Millwall ...18 9 7 2 28:16 24 ...18 9 4 5 29:24 31 ...18 8 6 4 28:20 30 Norwich ...18 8 6 4 28:20 30 Grimsby ...18 8 6 4 22:19 30 ...16 7 7 2 20:14 28 Tranmere ...15 7 6 2 27:14 27 Derby ...18 7 6 5 26:24 27 Körfuknattleikur NBA-deildin Boston - Houston................93:98 Orlando - Golden State.........101:95 Utah - New Jersey..............105:79 Portland - LA Clippers.........113:94 Ameríski fótboltinn NFL-deildin: Miami - San Franeisco20:44 Íshokkí NHL-deildin: Montreal - Hartford..........4:3 Edmonton - Colorado..........3:3 ■Framlengja þurfti báða leikina. í kvöld Körfuknattleikur Bikarkeppni kvenna Njarðvík: UMFN - Breiðablik..20 Handknattleikur 1. deild karla: Höllin: KR - Haukar...........20 Kaplakriki: FH - UMFA.........20 KA-hús: KA - Grótta...........20 Selfoss: Selfoss - Valur......20 Seljaskóli: ÍR - Víkingur.....20 Eyjar: ÍBV - Stjaman..........20 1. deild kvenna: Höllin: KR-Haukar..........18.15 Kaplakriki: FH-Valur.......18.15 Blak 1. deild karla: Hagaskóli: Þróttur R. - HK....20 FELAGSLIF Uppskeruhátíð KR Uppskerahátíð KR verður í KR-heimilinu við Frostaskjól nk. laugardag, 25. nóvem- ber, og verður húsið opnað kl. 19. Verðlaun veitt bestu og efnilegustu leikmönnum karla og kvenna, skemmtiaðtriði og Gömlu brýn- in leika undir dansi fram eftir nóttu. Kvöld- verður kostar 2.000 kr. en 800 kr. eftir mat. Miðar seldir í KR-heimilinu go í sport- vöruversluninni Spörtu á Laugavegi. Aðalfundur hjá Fjölni Knattspymudeild Fjöinis í Grafarvogi held- ur aðalfund sinn í íþróttamiðstöðinni Dal- húsum, sunnudaginn 26. nóvember, kl. 20. HANDKNATTLEIKUR Ógilda heimsmet í langstökki ÍTALSKA fqálsíþróttasambandið (FIDAL) ógilti í gær langstökk Kúbu- mannsins Ivans Pedroso á móti í fjallabænum Sestriere 29. júlí í sum- ar. Árangur hans var betri en gild- andi heimsmet. í tilkynningu FIDAL sagði, að þrir dómarar hefðu verið settir í bann fyrir ósæmilega fram- komu á mótinu. Rannsókn á fram- kvæmd mótsins, þar sem Pedroso stökk 8,96 metra, leiddi í Ijós, að „óeðlilegt hátterni" ákveðinna starfs- manna mótsins hefði valdið því að vindmælar námu meðvind ekki rétt. Davíð til Þórs DAVÍÐ Garðarsson, knattspymuniað- ur úr Val, hefur ákveðið að leika með Þór í 2. deildinni á næsta keppnistíma- bili. Hann var á Akureyri um helgina og skrifaði undir tveggja áia samning við félagið. Davíð var einn af mátta- stólpum Valsliðsins sl. sumar, sem barðist lengi vel fyrir áframhaldandi sæti sínu í 1. deild og náði því með frábærum endaspretti. Þá hefur liann einnig leikið með liði FH í 1. deild- inni. Davíð er fjölhæfur leikmaður; getur leikið hvort sem er í vörn, á miðjunni eða í fremstu víglínu. Dregið í Borgarkeppni Evrópu í næstu viku INGIMUNDUR Helgason, leikstjórn andi Aftureldingar, verAur illa fjarri góðu gamni í 8-liða úr- slitum Evrópukeppninnar. FOLK ■ EINAR Vilhjálmsson, spjót- kastari, hélt til Alabama í Banda- ríkjunum um síðustu helgi. Þar ætlar hann að dvelja í æfingabúðum í þijár vikur og er það liður í tilraun- um hans til að sigrast á ólympíulág- markinu, sem er 80 metrar, fyrir Atlantaleikana næsta sumar. ■ MAGNI Þórðarson var út- nefndur knattspymumaður ársins 1995 hjá ÍR. Þetta var tilkynnt á uppskeruhátíð knattspyrnudeildar félagsins fyrir skömmu. ■ ENSKIR veðbankar eru byrj- aðir að veðja á hvaða landslið eru líkleg til að verða Evrópumeistari í knattsspyrnu i EM í Englandi 1996. Landslið Ítalíu er efst á blaði hjá veðbönkunum. Næstu lið á blaði eru Þýskaland, England og Spánn, en hið skemmtilega lið Króatíu er í sjöunda sæti. ■ LIAM Brady var á sunnudaginn rekinn sem framkvæmdastjóri enska 2. deildarliðsins Brighton, eftir tveggja ára starf. Liðið hefur aðeins unnið þijá af síðustu sautján deildarleikjum sínum. ■ JIMMY Case tók við stöðunni af Brady í gær. Case, sem er 41 árs, hefur leikið 700 deildarleiki á 21 árs leikferli sínum. Hann var í liði Brighton sem tapaði fyrir Manchester United í úrslitaleik bikarkeppninnar 1983 en fór síðan til Southampton 1985 en lék síðan með nokkrum liðum í neðri deildum áður en hann snéri aftur til Brig- hton 1993 en hætti að leika með liðinu fyrir tíu dögum vegna meiðsla. Héðinn loks kominn með leikheimild Aflurelding gæti lent austur fyrir Afturelding er eina íslenska handknattleiksliðið sem enn er meðal þátttakenda í Evrópu- keppninni í handknattleik, en UMFA keppir í Borgarkeppni Evrópu. Víkingur, Valur og KA eru öll dottin úr keppni svo og Stjarnan og Fram í kvennaflokki. Dregið verður í Borgarkeppn- inni þriðjudaginn 28. nóvember og þá kemur í ljós á móti hvaða liði Afturelding lendir. Átta lið verða í pottinum þegar dregið verður og þau eru auk Aftureld- ingar lið CBM Cadagna frá Spáni, Dramman frá Noregi, ZMC Zúrieh frá Sviss, SC Pick Szeged frá Ungveijalandi, HK Sisak frá Króatíu, Hameln frá Þýskalandi og Skövde frá Svíþjóð. Einar Þorvarðarson, þjálfari Aftureldingar, hefur undanfarin ár verið sérlega „heppinn“ með mótherja í Evrópumótunum og oftar en ekki lent á móti liðum austan gamla járntjaldsins. í pott- inum núna er meðal annars ung- verska lðið Pick Szeged sem Ein- ar og lærisveinar hans á Selfossi lentu á móti í fyrra í miklum hasarleik. Ekkert þeirra liða sem eftir eru í Borgarkeppninni eru það sem kalla má stórlið þannig að mögu- leikar Aftureldingar á að komast í undanúrslit ættu að vera þó nokkrir. Öll liðin hljóta þó að vera þokkalega sterk og ef marka má leiki í 16 liða úrslitunum virðast Drammen og Pcik Szeged nokkuð Héðinn Gilsson, hand- knattleiksmaður sem gekk til liðs við FH-inga sl. vor frá þýska liðinu Dússeld- orf, er loks kominn með leik- heimild með FH og verður í leikmannahópnum gegn Aft- ureldingu í 1. deildinni í kvöld. Félagaskiptin áttu sér stað í maí í sumar, en Dússeldorf vildi ekki sleppa honum án þess að fá einhveija greiðslur frá FH fyrir hann. Málið var þá sent dómstóls EHF sem úrskuraði að Héðinn gæti leikið með FH án skuldbind- inga. Þessi staðfesting barst FH-ingum í gær. Héðinn hefur verið meiddur á fæti frá því í vor, en er nú óðum að komast í góða æf- ingu. Hann hefur verið í styrkingaræfingum í allt sum- ar og að sögn Jóns Auðuns Jónssonar, formanns hand- knattleiksdeildar FH, hefur Héðinn sjaldan verið betri en nú. „Hann er léttari en áður og það verður gaman að sjá til hans í leikjum FH-inga í vetur. Ég hef verið að fylgj- ast með honum á æfingum og maður fær bara fiðring við að sjá taktana,“ sagði form- aðurinn. HÉÐINN Gilsson klæðist FH-bún- ingnum í kvöld gegn Aftureldingu. Ingimundurfrá í tvo til þrjá mánuði „ÞAÐ er líklega slitið hjá mér aftara krossbandið á hægra hné, en það kemur nákvæmlega í ljós á morgun þegar ég fer í mynda- töku, en lækni mínum líst ekki á blikuna,“ sagði Ingimundur Helgason, leikmaður Aftueldingar, en hann meiddist snemma í fyrsta leiknum gegn Zaglebie á sunnudaginn. „Ef bandið er slit- ið þá verð ég frá í tvo til þrjá mánuði því aftara þarf skemmri tíma til að gróa en það fremra. Ég reikna með að verða skorinn strax sé þetta raunin að lokinni myndatöku á morgun,“ bætti hann við. Einar Þorvarðarson, þjálfari Aftureldingar sagði þetta vera mikið áfall fyrir liðið því Ingimundur væri miklvægur hlekk- ur í því, en því miður yrði að sætta sig við orðinn hlut. sterk. Drammen sló franska liðið PSG út úr keppninni, sigraði 21:18 í Noregi en gerði 22:22 jafntefli í Frakklandi í fyrri leiknum. Ung- verska liðið sló út þýska liðið Ni- ederwúrzbach en með því liði leik- ur meðal annars Svíinn Staffan Olsson. Ungveijar unnu 33:31 í fyrri leiknum í Þýskalandi en gerðu síðan 29:29 jafntefli í Ung- veijalandi þannig að ljóst má vera að mikið er skorað í leikjum liðsins. Sænska liðið Skövde sló ítalska liðið Brixen úr keppninni en þar leikur meðal annars Jason Ólafs- son. Svíarnir sigruðu í fyrri leikn- um í Svíþjóð, 22:15, og síðan 18:16 á Ítalíu og þá gerði Jason 9 mörk fyrir Brixen.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.