Morgunblaðið - 22.11.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.11.1995, Blaðsíða 4
4 C MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ 4 Aflabrögð Síldin að koma upp „ÞAÐ gengur ágætlega," sagði Sigurður Haukur Guðjónsson, há- seti á Þórshamri, í samtali við Morgunblaðið í gærmorgun, en þá var Þórshamar að landa í Nes- kaupstað. „Það er búið að vera reiðileysi síðustu daga, en svo rák- um við í hann í nótt. Ég veit svo ekkert um hvernig framhaldið verður.“ Hann segir að í nótt hafí fengist 310 til 320 tonn í einu kasti heildarafli sé þá kominn í rúm 5 þúsund tonn. „Það er misjafnt hvernig aðrir bátar fiskuðu," segir Sigurður. „Síldin kom upp í nótt og það köstuðu allir, en með misjöfnum árangri. Ég veit að nokkrir bátar köstuðu vitlaust á þetta til að byrja með.“ Um sfldina segir hann: „Hún er blönduð, en það er falleg síld í þessu.“ Sjósókn heldur drœm í gærmorgun Sjósókn var ekki mikil í gærmorg- un. 297 skip voru á sjó, en um hádegi_ á mánudag voru 617 skip á sjó. I Smugunni voru 2 skip eða Hágangur II og Siglfírðingur. Á Flæmska hattinum voru 6 skip, en auk þess var Otto Wathne að landa á Nýfundnalandi. Feit og pattaraleg loðna „Það gengur ekki nógu vel,“ segir Ingimundur Ingimundarson stýrimaður á Svani RE. „Veðurfar hefur verið leiðinlegt. Það er lítill möguleiki á að fá gott út úr þessu og mikið fyrir þessu haft.“ Þegar náðist í hann var Svanur RE á leið inn í Krossanes á Akureyri með 200 tonn. Þar með er heildar- afli skipsins kominn í 1800 til 1900 tonn. „Þetta er falleg loðna, feit og pattaraleg,“ segir Ingimundur. Hann segir að veðrið hafi helst sett strik í reikninginn og skipið sé alltaf að hrekjast inn út af veðri. Síðast hafí það landað á sunnudag á Siglufírði. „Ég held að ástandið hafi verið ósköp svipað hjá öllum,“ segir hann. „Ég heyrði ekki um neitt kast sem fór yfír 50 tonn.“ Nióurstööu að vænta öðru hvoru megln við næstu helgl „Við vorum að mæla á tveimur skipum og seinna skipið kom ekki til Reykjavíkur fyrr en á sunnu- dagskvöld. Það er því eitthvað í það það að niðurstöðu sé að vænta varðandi það hvort heildarkvóti verði aukinn á loðnumiðum," segir Hjálmar Vilhjálmsson, fiskifræð- ingur hjá Hafrannsóknastofnun- inni. „Við gefum ekkert upp fyrr en búið er að vinna úr gögnum af báðum skipunum. Ég geri ráð fyrir að það verði öðru hvoru meg- in við næstu helgi.“ Eins og komið hefur fram í Morgunblaðinu sendi Hafrann- sóknastofnunin frá sér þau til- mæli til loðnusjómanna að leita á ný mið ef þeir lentu í smáloðnu og segist Hjálmar halda að við- brögðin við þeim tilmælum hafi verið jákvæð: „Það yill enginn liggja í smáloðnu og það gera auðvitað allir sitt besta til að leita stærri loðnuna uppi. Síðan verðum við að sjá hvernig til tekst.“ Togarar, rækjuskip, loðnuskip og síldarbátar á sjó mánudaginn 20. nóvember 1995 "»rr :Æff.. lr.«: SB R " R R n. Nú ern tvö íslensk skip að veiðum í Smugunni m y..* >'■' ' 'Horn-Th ’■ /y /'Kögih.........'"'StmmkJ. Mj//A L , 5. «M nR / rVr Lr""“ L // p.-R| / / % L ./<8-,; v*™™/R / / fíarða- X DoJtrn- baéki T T T T T T T T T// Kóvanescrunn >%t - lfV/\ Kolku-j Jskaga-1“ grunn í / gnmn ■/'. U' í \ r "“>■ \ \ ( íi \ \ l Ijátragrunn \.> L T L ■ R ■i r 'áff Sléttu-X |sgrunn [ÞistilJjaifytr*' y.grunn./ Kfí'St'- R ULl \,- V \ w grmiii / /■■ i'i'j j: ' \ f'--/ Vopnajjardar _ , / ;■ , u grunn y' 1 \ / í J /*T 8r' '.■<■■ /,■.:, T T R 5 íslensk rækjuskip eru nú að veiðum við Nýfundnaland og tvö á leið út eða heim Heildarsjósókn Vikuna 13. til 19. nóv. 1995 Mánudagur 788 skipT Þriðjudagur 384 skip Miðvikudagur 673 skip Fimmtudagur 619 skip Föstudagur 691 skip Laugardagur 393 skip \ Sunnudagur 297 skip R R R BreiðiJjurdur ( 'M-Æ rR riAV : 'R Paxaflói '->» Itlemngaru^- • / ...............\ / V ScyiHsfjarðardjúp Hornjfáki' -.......\ \ Gcrpkerunn , ‘ ■ , j bcrpls / Skrúílsi V7. ' á % V'-'-T ' Ilvalbaks-% s- s C.J T Seln X tt m t Éitt skip eraðveiðum T sunnar á Reykjaneshrygg T: Togari R: Rækjuskip L: Loðnuskip S: Síldarbátur VIKAN 12.11.-19.11. BATAR Nafn Stærð Afll Velðarfærl Upplst. afla SJÓf. Lðndunarst. OJAfAfí ve 600 23690 . ,47* Skarkoli r Gómur j ÞINGANES SF 25 162 30* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur [ DANSKI PÉÍVR VE 4Í3 103 37* Botnvarpa Þorakur 3 Vestmannaevíar ] DRANGAvIk VE BO 162 16 Botnvarpa Þorskur 1 Vestmannaeyjar EMMA VE 219 82 12 Botnvárpa Þorskur 1 Vestmannaeyjar : j GANDI VE 171 212 15 Net Ufsi 2 Vestm§nnaeyjar ARNAR AR SS 237 54 Dregnót Sandkoji I; 1 Þorlék8höfn j DALARÚST ÁR 63 104 25 Dragnót Sandkoli 2 Þorlákshöfn FRtDRtK SIGUROSSON AR 17 16? 43 Dragnót týsa 1 BorlítœhSfn ! HÁSTEINN ÁR 8 113 20 Dragnót Sandkoli 1 Þorlákshöfn , SÆBÉRG ÁR 20 10? 11 Lina Þorskur 4 Þorlákshöfn : j ÁLABÖRG ÁR 26 93 11 Lína Þorskur 6 Þorlákshöfn ÉENGS/EU GK 262 66 11 Lína Þorskur 4 Grmdavfk j FREYR ÁR 102 185 51 Lfna Þorskur 1 Grindavfk KÓPUR GK 178 263 32 Llna Þorskur 1 Gríndavfk j ~MÁNt GK 257 72 25 Lína Þorskur 3 Grindavfk í ODDGEIR ÞH 222 164 18 Botnvarpa Karfí 3 Gríndavík j REYNIR GK 47 71 < 25 Lína Þorskur 4 Grindavík SANDVÍK GK 325 64 12 Lina Þorskur ■jT Gríndavik ] SIGHVATUR GK 57 233“ 63 Lína Þorskur 1 Grindavík SKARPUR GK 666 228 ; 62 Una Þorakur 1 Grindavlk i 3 SVANUR BA 61 60 “ “ 17“ Lína Þorskur 4 Grindavík VÖRÐUR ÞH 4 215 m 10'' Botnvarpa Þorskur mm Gríndavfk j ÓLAFUR GK 33 51 25 Lína Þorskur 4 Grindavík ÞORSTEINN GK 16 179 32 Lína Þorskur mt Grindavik j ÞORSTEINN GlSLASON GK 2 76 27 Lína Þorskur 3 Grindavík 8ENNI SÆM GK 26 51 11 Dragnót S8ndkoli 5 Ssndseröi FREYJA GK 364 68 19 Lína Þorskur 2 Sandgeröi GEIR GOÐI GK 220 160 20 Lína Þorskur . 2 ■ Sandgorði j HAFBORG KE 12 26 12 ' Lína Þorskur 4 Sandgerði JÓN GUNNLÁUGS GK 444 105 18 Una Þorskur 2 Sandgerðí MUMMI KE 30 54 13 Net Þorskur ‘ 6~“ Sandgerði SANOAFELL HF 82’ 90 17 Dragnót Þorskur - 2 Sandgerói | SIGÞÓR ÞH 100 169 17 Lína Þorskur 2 Sandgerði SKÚMUR KE 122 ij 74' 13 Net Þorskur 6 Sandgerði SVANUR KE 90 38 16 Net Þorskur “' 6 Sandgerði ÖSKKES 81 19 Net Ufsi 6 Sandgerðí j AÐALVÍK KE 95 211 11 Lína Ýsa 1 KefÍavík ERLINQ KE 140 179 27 Una Þorskur [JZ Kefjayík j FARSÆLL GK 162 35 13 Dragnót Sandkoli 5 Keflavík GUNNAR HÁMÚNDARSON GAj m 19 Net Þorskur lii Keflavík 357 HAFÖRN KE 14 36 12 Dragnót Sandkoli 4 Keflavík i HAPPASÆLL KE 94 179 44 Net Þorskur 7 Keflavík REYKJABORG RE 25 29 <3 Pfegnót j Sandkoli 4 Keflavík SIGUREARI GK 138 118. j 24 Botnvarpa Þorskur 1 Keflavfk • GUÐRÚN VE 122 195 31* Net Ufsi 3 Hafnarfjöröur \ j HRINGUR GK 18 151 21 Net Þorskur 7 Hafnarfjoröur ! AÐALBJÖRG ÍífíE 236 58 13 Dragnót Sandkoli 4 Reylgavfk ] ADALBJÖRG RE 5 59 15 “ Dragnót j Sandkoli “ 4" ' Reykjavík SÆUÓN RE 19 ' 29 — fjj • : Dregnót : Sandkoli 4 Beykjevlk j TJALDUR II SH 37fi ' 411 75 Lfna Þorskur i Reykjavík HAMAR $H 224 .. • 235 22 Lfna Þorskur 2 Rff RIFSNES SH 44 228 j 31 Lfna Þorskur 3 Rff SAXHAMAR $H 50 ' \ r 128 19 Lfna Þorskur 2 RH ' ~j TJALDUR SH 2 70 412 29 Lína Þorskur 1 Rif ÖRVAR SH 777 196 27 Líne Þorskur Rif AUDBJÖRG II SH 97 64 27 Dragnót Þorskur 4" ólafsvík AUOBJÖRG SH 197 81 40 Dragnót Þorskur 5 Ölatsvik FPIÐRIK BERGMANN SH 240 72 40 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvík GAfíÐAR II SH 164 142 ■ w J Lína Þorakur 3 Ólafsvík 1 SVEINBJORN JAKOBSSON SH 1, 103 21 Dragnót Þorskur 4 Öiafsvík SÆBORG GK 467 \;233 W*9. Net Ufsi 2 ÓlBftVfk SÓLRUN EA 351 147 15 ■ Net Ufsi 2 Ölafsvík ÖLAFUR BJARNASON SH 137 104 22 Net Þorskur 6 Ólafsvfk . . j FÁNNÉY SH 24 103 16 Lína Ýsa 1 Grundarfjöröur HAUKABERG SH 20 104 11 Þorskur 4 Gryndartlorður “J HAMRASVANUR SH 201 168 14 l.iria Þorskur 2 Stykkishóimur ÞÓRSNES II SH 109 146 13 Lína Þorskur 2 Stykkishólmur j BRÍMNES BA 800 73 34 Lína Þorskur ... Patreksfjörður ! EGItl BA 468 ' 30 24 Une Þorskur 5 Patrekafiörður j LÁTfíAVÍK BA66 ^ 112 “31 i ína Þorskur 5 Patreksfjöröur NÚPUR BA 69 182 46 Una Þorskur ' 1 Patroksfjörður \ VESTfíl BA 63 30 33 Lína Þorskur 7 1 Patreksfjörður BATAR Nafn Stærð Afll Valðarfæri Upplst. afla 8Jðf. Löndunarst. f ÁRNI JÖNS BA 1 22 20 ' Lína Þorskur mm Patreksfjörður j BJARMI IS 326 51 26 Dragnót Þorskur 3 Tálknafjörður MÁRlA JÚUA BA 36 108 27 Lfna Þorakur 4 Tálknefiörður íj SÍGURVÖN ÝR BA 257 192 68 Lína Þorskur 2 Tólknafjöröur [ JÓNÍNA IS 930 107 14 Lína Þorakur ■ 1 Flateyri j STYRMIR RE 49 190 31 Lína Þorskur 1 Flateyri 8ÁRA IS 364 37 12 Lfna Þorskur 4 Suðureyri i INGIMÁR MAGNÚSSÖN IS 650 15 12 Lína Þorskur 5 Suðureyri TRAUSTI ÁR 313 149 20 Lfna Þorskur 4 Suðureyri ~ji\ FLOSI IS Í5 195 31 Lína Þorskur 5 Bolungarvík [ GÚÐNÝ ÍS 266 33 Líne Þorskur II Bolungarvík j MÁVUR Sl 76 11 15 Lína Þorskur 6 Siglufjörður OTUR EA 162 58 20 Net Ufsi Delvík j ATLANÚPUR ÞH 270 214 39 “ Lína Þorskur . V" Raufarhöfn GEIR ÞH 150 75 15 Net Ufsí 7 Þórshöfn 1 BYR VE 373 171 47 Lína Þorskur 1 Fáskrúðsfjörður f HRUNGNIR GK 50 219 60 Lína Þorskur 1 Fásicrúðeflörður fj VIGUR SÚ 60 15 14 Lína Þorskur 5 Djúpivogur BJARNl GlSLASON SF 90 101 ’ m* Not Þorskur m Hornafjörður j ERLÍNGUR SF 65 101 14 Net Þorskur 4* Hornafjörður HÁFDÍS SF 75 143 ; 29 Net 6 Hornafjörður ] HAFNAREY SF~36 101 “1 23* Botnvarpa ÚfsT 2 Hornafjörður HRAFNSEYSFB 63 11 Lína Þorskur 5 Hornafjörður | JONNA SF 12 30 12 Lína Þorskur 5 Hornafjörður KRÍSTBJÖRG VE 70 154 : 42 Una Þorskur V Homafjöröur ^j KRISTRÚN RE 177 200 53 Lína Þorskur 1 Hornafjörður i SIGUROUR LÁRUSSON SF 110 J60 14* Nót:. Þorskur 2 Hornafjörður | SKÍNNEY SF 30 17221 18* Dragnót Skrópflúra 3 Hornafjörður STEINUNN SF 10 í 10 18* Botnyarpe' Þqrakur "■2 Hornafjöröur ; ] SÆRÚN GK 120 ' 236 72 Lfna Þorskur 1*** Hornafjörður VON SF 1 23 16 Lína Þorskur 4 Hornafjörður | VINNSLUSKIP Nafn Stsarð Afll Upplst. afla Löndunarst. JÓN Á HOFI ÁR 62 276 26 Langlúra Þorlékshöfn j GNÚPUR GK 11 628 233“ Karft Grindavík VIGRI RE 71 1217 232 Kerti Reykjavík BALDUR EA 108 475 113 Úthafsraekja Ólafsfjörður [ BLIKI EA 12 210 “ 139 Uthafsrækja Dafvík j BALDVIN ÞORSTFINSSON EA 10 995 158 Karfi Ákureyri l HJALTEYRIN EA 310 384 106 Úthafsrækja i Akureyri BRETTINGUR NS 50 582 81 Karfi Vopnafjöröur TOGARAR Nafn Stærð Afll Uppist. nfla Löndunarst. BERGEYVE544 339 22 Ý88 Vestmannaeyier f BREKI VE 61 599 59 Karfi Vestmannaeyjar JÓN VlDALlN ÁR 1 451 107 Kerfi Þorlákshöfn "] KLÆNGUR ÁR 2 178 51 Ýsa Þorlákshöfn STURLA GK 12 297 33 Þorskur Grindavik "] ÞURÍÐUR HAl LDÓRSDÓ 1'IR GK 94 274 38 Þorskur Grindavik ELDEYJAR SÚLA KE 20 274 51 Karfi Sandgerði | SVEINN JÓNSSON KÉ 9 298 78* Karfi Sandgerði LÓMUR HF 177 295 5 Þorskur Hafnarfjörður j JÓN BALDVINSSON RE 208 493 80 Þorskur Reykjavík OTTÓ N. ÞORLÁKSSON RE 203 485 168 Karfi Reykjavík | HARALDUR BÖDVARSSON ÁK 12 299 121 Karfi Akranes ( STURLAUGUR H. BÖDVARSSON AK 10 431 136 Karfi Akranes j MÁR SH 127 493 106 Þorskur Ólaf8vík KLAKKUR SH 810 488 18 Þorekur Grundarfjörður I RUNÓLFUR SH 135 312 51 Ýsa Grundarfjöröur ORfíl IS 20 777 74 Þorekur fsafjörður j STEFNÍR1S 28 431 68 Ufsi ísafjöröur SKAFTI SK 3 299 5 Þorekur Sauðárkrókur j KALDBAKUR EA 301 941 145 Ufsi Akureyri [ BJÁRTVR NK 121 401 3 Þorskur Neskaupstaður ]

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.