Morgunblaðið - 22.11.1995, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 22.11.1995, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1995 D 3 FRELSISSTYTTAN gnæfir við him- in. Hún er fleiri tugir metra þar sem hún stendur á Liberty eyju (Frelsis- eyju) í flóanum við New York í Bandaríkjunum; i Legolandi er hún milli I og 2 metrar. Svartþrösturinn tekur sig vel út efst á styttunni. með 5-6 manns í vinnu er LEGO orðið alþjóðlegt fyrir- tæki búið til úr 45 fyrirtækj- um í 27 löndum. 8.800 manns vinna hjá LEGO, þar af eru 4.200 í Danmörk. Bærinn Billund var með 1.031 íbúa árið sem LEGO verksmiðjan byrjaði, 1932, en núna búa 5.872 í bænum - þar af vinna 1.600 hjá LEGO. Næststærsti flugvöll- ur í Danmörk er í Billund rétt hjá Legolandi. Þar lenda flugvélar hvaðanæva úr heiminum, líka af og til Flug- leiðaþotur frá íslandi. Legoland er ævintýralegur staður, þar sem heilu hallirn- ar, flugstöðvar, hafnir, þorp, kirkjur, bátar, skip, flugvélar, bílar, járnbrautalestir, borg- arhlutar, fólk og fleira og fleira er búið til úr legókubb- um. Til þess að gera þetta mögulegt þurfti að nota meira en 42.000.000 (fjörutíu og tvær milljónir) legókubba í smíðina! Ef þessum kubbum væri raðað hveijum ofan á annan næðu þeir 3.030 kíló- metra út í geiminn. En við ætlum ekki þangað, við ætl- um að skoða okkur um á þessum athyglisverða stað í næstu Myndasögum. Hjól- hýsi ÞÓRDÍS Steindórsdóttir, 5 ára, Hvammsgerði 1, 108 Reykjavík, er listakonan sem gerði þessa mynd. Kærar þakkir, Þórdís mín. Systurnar SYSTURNAR Klara, 11 ára, og Erna Norðdahl, 4 ára, sendu okkur þessar flottu myndir og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. ___________ M feEöAF? AMMa RÓSÚ HVEKAGERDt TIL KIRKJU 'A 5UNNUPASIMÞÍ VAR. HÚN \/\SS UM AV KJSAN HENMAE VÆRl LOIf&PlUNl t' &!lhUM. E þi KISA HAFVI KOMlSrVT i - IMI <3UkS(3AbM ( OG'KOMSVo n ) TKi Tí-ANDi IHH ' 06 SSTTIST HJA^I HUSAIOOOK. Sl MkU ? i I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.