Morgunblaðið - 22.11.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.11.1995, Blaðsíða 4
4 D MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Fegurð náttúrunnar Afahús og hann afi HALLÓ! Ég heiti Karl Rubin, 5 ára, og sendi ykkur þessa mynd af afa mínum í húsinu sínu. Bless. Myndasögurnar þakka hin- um unga listamanni fyrir flotta mynd af afa og húsinu. TAKE THAT aðdáendur! Við erum tvær stelpur sem buum á Akranesi og elskum Take That, og við meinum það. Okkur langar ógeðslega að f á þá til íslands, þó það sé frekar ólíklegt að þeir komi. En til þess að fá þá verðið þið, aðdá- endur þeirra, að hjálpa okkur. Það eina sem þið þurfið að gera, er að serida okkur nöfnin ykkar, ef þið eruð nokkur sam- Athugið! - n m ¦ ' ¦ !¦ ¦ Athugið! an er allt í lagi að senda nokk- ur nöfn í umslagi tíl þess að spara sendingarkostnaðinn. Þegar við svo fáum bréfin mun- um við senda ykkur lista þar sem þið skrifið nofnin ykkar, aldur og hvar á íslandi þið búið. Núna þurfíð þið bara að skrifa okkur og hjálpa aðeins tíl. Bæó, Erla og Rósa. Erla Karlsdóttir Skarðsbraut 13 300 Akranes Rösa Soffía Haraldsdóttir Furugrund 1 300 Akranes MYNDIN hennar Herdísar Ingibjargar Svansdóttur, Leirubakka 24,109 Reykja- vík, sýnir lit gróðurs, og það .sem allt líf þrífst á, sólina, og skýin geyma vatnið sem úðast yfir allt sem liffr - okkur meðal annars. Án sólarljóssins og vatnsins væri ekki lífvænlegt hérna á blessaðri jörðinni okkar. Við skulum ekki þusa þótt hann rigni annað slagið. yr/^ kalvah eye>iSANP EIHH tm NÖTT ÉG SVEI/H/4 NU CR HORFIt? NORPURLANP NO 'A ÉG HVERSJ HEI -Eí- M a HÆ, þó, 5KTA pARhiA, ÉS ER PAPUR. V KOMA MBR l 6ÖTT &XAP ff jgd þO?! RAPUR?.' HAj hARWA SlTVKPU I DVRU 5KYRrUNNI IXNNÍ 'ApiNU ElGlbi HEl/KILI Í/WIB ^eréTTAR. UTHVfeKF/. t>o veisr tKXERT HVAÍ> þv4f2> ER ab> VERAPAPíJR.' PAVVAR RÖLBGUR. SVNWÞAGS- BFTl&Mi&ÞAGOfl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.