Morgunblaðið - 22.11.1995, Page 4

Morgunblaðið - 22.11.1995, Page 4
4 D MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Afahús og hann afi HALLÓ! Ég heiti Karl Rubin, 5 ára, og sendi ykkur þessa mynd af afa mínum í húsinu sínu. Bless. Myndasögurnar þakka hin- um unga listamanni fyrir flotta mynd af afa og húsinu. Fegurð náttúrunnar TAKE THAT aðdáendur! Við erum tvær stelpur sem búum á Akranesi og elskum Take That, og við meinum það. Okkur langar ógeðslega að fá þá til ísiands, þó það sé frekar ólíklegt að þeir komi. En tii þess að fá þá verðið þið, aðdá- endur þeirra, að hjálpa okkur. Það eina sem þið þurfið að gera, er að senda okkur nöfnin ykkar, ef þið eruð nokkur sam- Athugið! - Athugið! an er allt í lagi að senda nokk- ur nöfn í umslagi til þess að spara sendingarkostnaðinn. Þegar við svo fáum bréfin mun- um við senda ykkur lista þar sem þið skrifið nofnin ykkar, aldur og hvar á íslandi þið búið. Núna þurfíð þið bara að skrifa okkur og hjálpa aðeins til. Bæó, Erla og Rósa. Erla Karlsdóttir Skarðsbraut 13 300 Akranes Rósa Soffía Haraldsdóttir Furugrund 1 300 Akranes MYNDIN hennar Herdísar Ingibjargar Svansdóttur, Leirubakka 24, 109 Reykja- vík, sýnir lit gróðurs, og það .sem allt líf þrífst á, sólina, og skýin geyma vatnið sem úðast yfir allt sem lifír - okkur meðal annars. Án sólarljóssins og vatnsins væri ekki lífvænlegt héma á blessaðri jörðinni okkar. Við skulum ekki þusa þótt hann rigni annað slagið. ' ' ■ ' ■ 1 þÚ?! PAPÓR?/HAj Þy4RNA SlTW2E>U í dVrlíJ ’A piWU EISIN HEI/VULI íA4IEÍ OTHVE.RFI. po veisr fcKiCBfcT HVA£> t>A£> E-Ry4E> VeRA PAPUR/ JÆ TA, AFSAKADU AÐM óKULl GAHGAMKLiH

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.