Morgunblaðið - 23.11.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.11.1995, Blaðsíða 1
1 r.. W®t.$wM$faV& pi ... K PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER1995 BLAÐ a Ls 2JL ffff í^" ¥wm '¦ pr« Saga Bítlanna Hljómsveitin sígilda, Bítlarnir, er þema nóvembermánaðar á Stöð 2. Stöðin sýnir á nœstunni sex klukku- stunda dagskfá um hljómsveit- ina í þremur hlutum. Þœttirnir hafa vakið mikla athygli er- lendis ogþykja einstœðir. Þrír eftirlifandi meðlimir hljóm- sveitarinnar rekja sögu hennar með eigin orðum, sýndar eru myndir úr einka- safni Bítlanna og við heyrum upptökur af Bítlalögum sem aldrei hafa heyrst áður. Óhœtt er að segja að í þessum þáttum komi ýmislegt ffam um Bítl- ana sem ekki var almennt vitað áður. Stöð tvö sýn- ir fyrsta þátt annað kvöld klukkan 21.25, annan þátt að kvöldi sunnudags en þriðji og síðasti hlutinn verður sýndur mánu- dagskvöldið 27. nóv- ember. ? GEYMIÐ BLAÐIÐ VIKAN 24. NÓVEMBER - 30. NÓVEMBER I A <o» • ^v ILIll I.UII.IIIDIIHHWE.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.