Morgunblaðið - 23.11.1995, Side 9

Morgunblaðið - 23.11.1995, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1995 C 9 ÞRIÐJUDAGUR 28/11 Sjónvarpið 13.30 ►Alþingi Bein útsend- ing frá þingfundi. 17.00 ►Fréttir 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Bandarískur mynda- flokkur. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. (281) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Gulleyjan (Treasure Island) Breskur teiknimynda- flokkur byggður á sígildri sögu eftir Robert Louis Ste- venson. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Ari Matthíasson, Linda Gísladótt- ir og Magnús Ólafsson. (26:26) 18.25 ►Pfla Endursýndur Þ/ETTIR 18.55 ►Bert Sænskur mynda- flokkur gerður eftir víðfræg- um bókum Anders Jacobsons og Sörens Olssons sem komið hafa út á íslensku. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. (3:12)00 19.30 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veöur 20.40 ►Dagsljós Framhald. 21.00 ►Staupa- steinn (Cheers X) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Aðal- hlutverk: Ted Danson og Kirstie Alley. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (23:26) 21.30 ►Ó í þættinum verður m.a. farið í heimsókn til dæg- urlagasöngkonunnar Leoncie, Heiðrún Anna Björnsdóttir sýnir á sér nýja hlið og litið verður á tónleika með Ash, Jet BlackJoe og Maus í Laugardalshöll. Umsjónar- menn eru Dóra Takefusa og Markús Þór Andrésson, Ásdís Ólsen er ritstjóri og Steinþór Birgisson sér um dagskrár- gerð. 21.55 ►DerrickÞýskur saka- málaflokkur um Derrick, rannsóknarlögrgglumann í Munchen, og ævintýri hans. Aðalhlutverk: Horst Tappert. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (5:16) UTVARP STÖÐ2 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►Lísa íUndralandi 17.55 ►Lási lögga 18.20 ►Furðudýrið snýr aft- ur 18.45 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 19.19 ►19:19 Fréttirogveður 20.20 ►Eiríkur 20.45 ►Visasport Þ/ETTIR 21.15 ►Hand- laginn heimilis- faðir (Home Improvement) (25:25) 21.45 ►Sögur úr stórborg (Tales ofthe City) Vandaður myndaflokkur sem gerður er eftir metsölubók Armisteads Maupin. Hér er brugðið upp óvenjulegu sjónarhorni á lífjð og tilveruna. Olympia Dukak- is er í hlutverki Önnu Madrig- al sem skýtur skjólshúsi yfir aðkomufólk í hippaborginni San Francisco. (3:6) 22.35 ►New York löggur (N. Y.P.D Blue) (7:22) MYND 23.25 ►Klappstýr- umamman (The Positively True Adventures of The Alleged Texas Cheerle- ader-Murdering Mom) Sann- söguleg mynd um húsmóður- ina Wöndu Holloway sem dreymir um að dóttir hennar verði klappstýra og verður miður sín þegar önnur stúlka hreppir hnossið. Wanda missir stjórn á sér og er skömmu síðar ákærð fyrir að hafa sett leigumorðingja til höfuðs móður hinnar nýkrýndu klappstýru. Aðalhlutverk: Holly Hunter og Beau Bridges. 1993. 1.00 ►Dagskrárlok. RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Sjöfn Jóhannesdóttir flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur. Stefanía Val- geirsdóttir. 7.30 Fréttayfirlit 7.50 Daglegt mál. 8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum“. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pólitíski pistillinn 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Guðrún Jónsdóttir í Borgar- nesi. 9.38 Segöu mér sögu, Skóladag- ar eftir Stefán Jónsson. Símon Jón Jóhannsson les. (21:22) 9.50 Morgun- leikfimi með Halldóru Björnédóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðis- stöðva. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Fótatak í myrkri eftir Ebbu Haslund. 13.20 Við flóðgáttina. Umsjón: Jón Karl Helgason og Jón Hallur Stefáns- son. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssag- an. 14.30 Pálína meö prikið. Þáttur Önnu Pálínu Árnadóttur. 15.00 Frétt- ir. 15.03 Út um græna grundu. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlist á síödegi. Verk eftir Carl Nielsen. 16.52 Daglegt mál. Baldur Sigurðsson flytur þáttinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Bókaþel. Umsjón: Anna Margrét Sig- urðardóttir og Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. 17.30 Síðdegisþáttur. Umsjón: Halldóra Friöjónsdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðs- son. 18.00 Fróttir. 18.03 Síðdegis- þáttur. 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Aug- lýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morg- unsaga barnanna endurflutt. Barna- lög. 20.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 21.00 Kvöldvaka. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. Orð kvöldsins: Helgi Elíasson flytur. 22.20 Á slóð Völsunga. (1:3) Umsjón: Jó- hannes Jónasson. 23.10 Þjóðlífs- myndir. Umsjón: Guðrún Þórðar- dóttir og Soffía Vagnsdóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Ing- veldur G. Ólafsdóttir. 1.00 Næturút- varp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvafpiö. 6.45 Veöurfregnir. 7.00 Fréttir. Morg- unútvarpið. Leifur Hauksson og Jó- hannes Bjarni Guðmundsson. 7.30 Fróttayfirlit. 8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum". 8.10 Hér og nú. 8.30 Fróttayfirlit. 8.31 Pólitíski pistillinn. 8.35 Morgunútvarpið. 9.03 Lísuhóll. 10.40 íþróttadeildin mætir með nýj- ustu fréttir úr íþróttaheiminum. 11.15 Hljómplötukynningar. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veð- ur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Ókindin. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Daffgurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá. Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur. Pistill Helga Péturssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarps- fréttir. 20.30 Ljúfir kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Kynjakenndir. Sími 568-6090. Umsjón: Óttar Guðmunds- son. 24.00 Fróttir. 24.10 Ljúfir nætur- tónar. 1.00 Næturtónar á samtengd- um rásum til morguns. Veðurspá. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fróttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. og fróttir af veðri, færð og flug- STÖÐ 3 Þ/ETTIR 17.00 ►Lækna- miðstöðin (Shortland Street) Jenny bregður í brún þegar hún kemst að því hvernig sonur hennar hefur farið á bak við hana. (3:26) 17.50 ►Skyggnst yfir sviðið (News Week in Review) Fréttaþáttum um skemmt- anaiðnaðinn. 18.40 ►Leiftur (Flash)Það er eitthvað að gerast meðal heimilislausa fólksins í borg- inni en lögreglan trúir ekki því sem fólkið segir. (2:22) 19.30 ►Simpsons 19.55 ►John Larroquette (The John Larroquette Show) John Larroquette fer á kostum í hlutverki utanveltu alkóhól- ista sem ákveður að breyta til og fá sér starf sem stöðvar- stjóri á umferðarmiðstöð. (1:24) 20.20 ►Fyrirsætur (Models Inc.) Flestir aðdáendur þátt- anna Melrose Place kannast við mömmu auglýsingakon- unnar Amöndu, Hillary Mich- aels, en með hlutverk hennar fer Dallas-stjaman Linda Gray. Hillary yfírgaf dóttur sína og eiginmann fyrir starfs- framann og hefur vegnað mjög vel. I dag rekur hún fyrirsætumiðlunina Módel hf. ásamt syni sínum. Hillary er ekki ánægð þegar ein af topp- fyrirsætum hennar tilkynnir henni að hún ætli að finna sér aðra umboðsskrifstofu og af- leiðingarnar verða miklu al- varlegri en nokkum hefði get- að gmnað. (1:29) 21.30 ►Pointman Connie er fenginn til að reyna að koma í veg fyrir blóðugt stríð milli tveggja maffósa. (2:23) 22.20 M8 stundir/48 Hours) Áætlað er að Bandaríkjamenn hafi í fórum sínum um 222 milljónir skotvopna af ýmsum stærðum og gerðum. Frétta- menn leituðu skýringa á þess- ari vopnaeign almennings. 23.00 ►David Letterman 23.50 ►Naðran (Viper) Joe Astor (McCaffrey) er ekki al- veg sáttur við minnisleysi sitt og ákveður, þvert gegn boðum yfirmanna sinna, að skella sér rúnt á bílnum. (2:13) 0.40 ►Dagskrárlok samgöngum. 6.00 Fréttir. og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30og 18.35-19.00Útvarp Norðurlands. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Pálmi Sigurhjartarson, Einar Rúnars- son. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústs- son. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Halli Gísla. 1.00 Bjarni Arason. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. 9.05Morgunþáttur. Valdís Gunnarsdóttir. 12.10Gullmolar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Þjóðbraut- in. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00Gullmolar. 20.00Kri- stófer Helgason. 22.30Undir miö- nætti. Bjarni Dagur Jónsson. 1.00- Næturdagskrá. Fréttlr á heila tímanum frá kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 9.00Þórir Tello. 16.00Síðdegi á Suö- urnesjum. 17.00Flóamarkaður. 19.00Ókynnt tónlist. 20.00 Rokkár- inn. 22.00Ókynnt tónlist. FNI 957 FM 95,7 6.00 Björn og Axel. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. 12.10 Þór Bær- ing Ólafsson. 15.05 Valgeir Vilhjálms- son. 16.00 Pumapakkinn. 18.00 Bjarni Ó. Guðmundsson. 19.00 Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdagskráin. Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00,16.00, 17.00. Fréttir frá fréttast. Bylgjunnar/St.2 kl. 17 og 18. Richard Wagner ÁslóðVölsunga 22.20 ►Reisubókarbrot í ágúst sl. fór þrjátíu manna hópur frá Islandi á Wagner-hátiðina í Bayreuth til að sjá Niflungahringinn. Meðal þeirra var Jóhannes Jónasson lögreglu- maður, og mun hann í kvöld og tvö næstu þriðjudagskvöld segja frá Bayreuth-hátíðinni í þáttunum Á slóð Völsunga kl. 22.20 á Rás 1. Meðal annars segir hann frá hinu merkilega leikhúsi sem Wagner reisti sér þar, bæjarlífi og staðarbrag. Jóhannes fjallar um sýninguna á Hringnum og ýmsar venjur sem tengjast sýning- um á þessum stað, umdeilda leikstjóra og sviðshönnuði, valkyij- ur í víðum buxum og íhaldsama aðdáendur sem njóta þess að koma og hneykslast hástöfum á öllum nýjungum. Enn fremur ræðir hann við heimamenn sem vel þekkja til mála og rifjar upp minningar með nokkrum ferðafélögum sínum. Einnig verða í þáttunum flutt óperuatriði sem hljóðrituð voru á sviði í Bayreuth. Ymsar Stöðvar BBC PRIME 24.00 Bergwac 0.55 Arcna: Tammy Wynette 1.50 ’Lhe Onedin Line 2.50 Katie and EUie 3.15 Wogan’s Island 3.45 999 4.45 The Great British Quiz 5.10 Pebbie MBI 5.55 Weáther 6.00 BBC News Day 6.30 Creepy Crawlies 6.45 The Reaily Wíld Guide to Britain 7.10 Blue Peter 7.35 Weather 7.40 The Great British Quiz 8.05 All Creat- ures Great And Small 9.00 Weather 9.05 Kilroy 10.00 News and Weather 10.05 Good Moming With Anne And Nick 12.00 BBC News And Weather 12.05 Pebble Mill 12.55 Weather 13.00 Wogan’s Island 13.30 Eastenders 14.00 The District Nurse 14.50 Hot Chefs 15.00 Creepy Crawiíes 15.15 The Really Wild Guide to Britain 15.40 Blue Peter 16.05 The Great Briti3h Quiz 16.30 Weather 16.38 Howard’s Way 18.00 The Worid Today 18.30 Take Six Cooks 19.00 French Fields 19.30 Eastenders 20.00 Rockcliffe’s Babies 20.65 Weather 21.00 BBC Worid News 21.30 HMS BriUiant 22.25 Doctor Who 22.55 Weather 23.00 French Fields 23.30 Take Six Cooks 24.00 Rockcliffe’s Babies CARTOON NETWORK 5.00 A Touch Of Blue 5.30 Siíartakus 6.00 The Fruities 6.30 Spartakus 7.00 Back to Bedrock 7.15 Tom And Jerry 7.45 Swat Kats 8.15 Wortd Prcmicre Toons 8.30 The New Yogi Bear 9.00 Perils of Penelope 9.30 Paw Paws 10.00 Biskitts 10.30 Dink The Little Dinosaur 11.00 Heathdiff 11.30 Shurky and George 12.00 Top Cat 12.30 The Jetsons 13.00 tTinstones 13.30 Popeye 14.00 Wacky Uacers 14.30 The New Yogi Bear 15.00 Droppy D 15.30 Bugs and Ðaffy 15.45 Super Secret 16.00 The Addams Fam- ily 16.30 Little Dracula 17.00 Scooby And Scrabby 17.30 Jeteons 18.00 Tom and Jeiry 18.30 Flmtstones 19.00 Scooby Doo 19.30 Top Cat 20.00 ’l'he Bugs and Daffy Show 20.30 Wacky Racers 21.00 Dagskáriok CNN 6.30 Moneyline 8.30 Showbiz Today 10.30 Worid Rcport 12.00 News Asia 12.30 Sport 13.00 News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King Uve 15.30 Sjx)rt 16.30 Business Asia 19.00 World Business 20.00 Larry King Livc 21.45 World Kcpori 22.00 Busincss Today 22.30 Sport 23.30 Showbiz Ttxlay 0.30 Moneyline 1.30 Crossfire 2.00 Larry King Live 3.30 Showbiz Today 4.30 Inside l'olitics DISCOVERY CHANNEL 16.00 Swifl and Sílent 17.00 Out of The Past 18.00 Invention 18.30 Beyond 2000 1 9.30 Human / Nature 20.00 Azimuth: Nature’s Technology 21.00 State Of Alert 21.30 On The Road Again 22.00 Supership 23.00 Diseovery Journal 24.00 Dagskráriok EUROSPORT 7.30 Eurogolf fr&iaskýringar 8.30 Hfstalþrótlir 9.30 Ustdans á skautum 11.00 Knattspyma 13.00 Sklði 14.30 Speedworkf 16.30 Hnefafeikar 17.30 Knattspyma 18.30 Frótiir 19.00 Mot- ors 21.00 Knattsyma 22.30 Hnefafeik- ar 23.30 Snáker 0.00 FWttir 0.30 Dagskrériok MTV 5.00 AWake on the Wildside 6.30 'Fhe Grind 7.00 3 from 1 7.15 Awake on the Wildskie 8.00 VJ Maria 11.00 The Soul of MTV 12.00 MTV’s Greatest Hlto 13.00 Music Non-Stop 14.00 3 from 1 14.15 Music Non-Stop 15.00 CineMatic 15.15 Hanging Out 16.00 News at Night 16.15 Hanging Out 18.30 Dial MTV 17.00 The Woret of Most Wanted 17.30 HangingOut 18.30 Sports 19.00 Greatest Hita 20.00 Most Wanted 21.30 Beavis and Butt-Head 22.00 News at Night 22.15 CineMatic 22.30 Real Worid London 23.00 The End? 0.30 Night Videos SKY NEWS 6.00 Sunrifie 10.30 ABC Nightiine 13.30 CBS News this Moming 14.30 Pariiament Uve 15.00 Sky Ncws 15.30 Pariiamont Live 16.00 World Ncwu and Busincss 17.00 Uve at Fivc 18.30 Tonight with Adam Boulton 20.30 Targct 23.30 CBS Evening Ncws 0.30 ABC World News 1.30 Tonight with Adam Boulton Replay 2.30 Sky Woridwide Rcport 3.30 Pariiament Ueplay 4.30 CBS Evening News 5.30 ABC Worid News Tonight SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Toys, 1992 12.00 lcgend of the White Horsc, 1985 14.00 Thc Fish that Saved PiUs- burgh, 1979 10.00 Thc Big Show, 1961 18.00 Toys, 1992 20.00 Madetphia, 1993 22.00 No Eacapc, 1993 0.05 Ma|i of thc Human Hcart, 1993 3.30 Cad- illac Giris. 1993 SKY ONE 7.00The DJ. Kat Show 7.01 Mask 7.30 InsjxN*tor Gadget 8.00 Mighty Morphin 8.30 Jeopardy 9.00 Court TV 9.30 Oprah Winfrey 10.30 Conccntrat- ion 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 Spellbound 12.30 Designing Women 13.00 The Waltons 14.00 Geraldo 15.00 Court TV 15.30 Oprah WinfVey 16.20 Kids TV 16.30 Inspector Gadget 17.00 Star Trek 18.00 Mighty Moqihin 18.30 Spellbound 19.00 LAPD 19.30 MASH 20.00 Nowhcre Man 21.00 Chicago Hope 22.00 Star Trek 23.00 Law & Order 24.00 David li*tterman 0.46 The Untouehables 1.30 Smouldcr- ing Lust 2.00 Hitmix bang Play TIMT 21.00 Vfllage of the Damncd 23.00 Cauae for Alarm 00.20 A Time to Kiil 1.35 Time Without Pity 3.10 The Crookod Sky 5.00 Dagskráriok Tfjyi IQT 17.00 ►Taum- lUnUOI laus tónlist. Myndbönd úr ýmsum áttum. nrjny 19.30 ►Beavis og DUItll Butt-head Gaman- þáttur um seinheppnar teikni- myndapersónur. ÞÁTTUR SSET* Bandarískur framhalds- myndaflokkur um kvenlög- regluþjóna í stórborg og bar- áttu þeirra við glæpamenn og samstarfsmenn á vinnustað. A = ástareaga B = bamamynd D = dulræn E = erótfk F = dramatik G = gamarunynd H = hrollvelqa L = sakamálamynd M = uöngvamynd O = ofbeldismynd S = stríðsmynd T = spennumyndU = unglingamynd V = vísindaskáldskapur K = vestri Æ = ævintýri. yyyn 21.00 ►ottó4 Ivl ■ nU Sprellikarlinn og flipparinn Ottó lendir í ýmsum ævintýrum í þessari mynd þar sem hann er ástfanginn upp fyrir haus. bÁTTIID 22 30 ►Walker rHI lUII Bandarískur framhaldsmyndaflokkur í vestrastíl. 23.30 ►Dagskrárlok Omega 7.00 ►Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 ►Kenneth Copeland 8.00 ►700 klúbburinn 8.30 ►Livets Ord/Ulf Ek man 9.00 ►Hornið 9.15 ►Orðið 9.30 ►Heimaverslun Omega 10.00 ►Lofgjörðartónlist 17.17 ►Barnaefni 18.00 ►Heimaverslun Omega 19.30 ►Hornið 19.45 ►Orðið 20.00 ^700 klúbburinn 20.30 ►Heimaverslun Omega 21.00 ►Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 ►Kvöldljós. Bein útsending frá Bol- holti. 23.00-7.00 ►Praisethe Lord KLASSIK FM 106,8 7.00 Tónlist meistaranna. Kári Wa- age. 9.15 Morgunstund Skífunnar. Kári Waage. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tónlist og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. Fréttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16. LINDIN FM 102,9 7.00 Eldsnemma. 9.00 Fyrir hádegi. 10.00 Lofgjörðar tónlist. 11.00 Fyrir hádegi. 12.00 íslensk tónlist. 13.00 í kærleika. 16.00 Lofgjörðar tónlist. 18.00 Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 22.00 íslensk tónlist. 23.00 Róleg tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00Vínartónlist í morguns-árið. 9.00Í sviðsljósinu. 12.001 hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleik- ari mánaðarins. Vladimir Ashkenazy. 15.30Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 19.00Kvöldtónar. 22.00 Óperuþáttur Encore. 24.00SÍ- gildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30Svæðisút- varp 16.00Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Slmmi. 18.00Örvar Geir og Þórður Örn. 22.00 Lög unga fólksins. 24.00 Grænmetissúpa. 1.00 Endur- tekið efni. Útvarp Hafnarfjörður FM 91,7 17.00Úr segulbandasafnirtu. 17.25Létt tónlist og tilkynningar. 18.30Fréttir. 19.00Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.