Morgunblaðið - 24.11.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.11.1995, Blaðsíða 1
• MARKAÐURINN • SMIÐJAN • L AGN AFRÉTTIR • GRÓDUR OG GARÐAR • HÝBÝLI • FRÉTTIR • fltotgtuiINbittfr Iðnnemar heiðraðir NÝLEGA fengu Félagsíbúðir iðnnema viðurkenningu Þróun- arfélags Reykjavíkur fyrir að Ijúka við endurbyggingu Bjarnaborgar. Er þessi viðurkenning veitt fyrir fram- lag til uppbyggingar á mið- borginni. / 2 ? Samræmt eftiriit? EFTIRLIT með byggingum á að vera samræmt fyrir landið en framkvæmdin getur verið með ýmsu inóti. Þetta kemur fram í Lagnafréttum Sigurðar Grétars Guðmundssonar. Segif hann að breyta verði lokaút- tektum Iagnakerfa. / 24 ? wmmmm T E K T Einbyli ur timbri frá Kanada AHELLU er verið að reisa tvflyft einingahús úr timbri sem fram- leitt er í Kanada. Nokkur slík hus hafa þegar verið reist hérlendis en húsið á Hellu er það fyrsta sem er tvflyft. Húsið er um 170 fermetrar að stærð að meðtölum bflskúr og áætla eigendur að flytja inn í það fullbúið fyrir tæpar 9 miHjdnir króna. Umboð fyrir þessi kanadísku hús, Fcrnico, hefur Borgafell hf. og segir Orn Ragnarsson framkvæmda- sljóri að meðalfermetraverð á íbúðabyggingar minnka um 5% í ár og standa í stað til næsta árs t.d. tæplega 200 fermetra húsi sé um 54 þúsund krtínur. Haukur Viktorsson arkitekt annast ráðgjöf og hönnun með kaupendum en hægt er að raða Fermco-húsunum saman eftir dskum hvers og eins, stærð, íítlit og litaval á klæðningum er mjðg fjöl- breytt. Eftir að ldð er fengin þarf að velta vöngum yfír staðsetningu húsa á ldðinni, stærð og gerð og þvflíku og ganga frá bygginganefndar- og verkfræðiteikningum. Hús- in eru prdfuð af Rannsdkna- stofnun byggingaiðnaðarins og segir Haukur þau hafa staðist öll prdf með ágætum. Auk íbúðarhrisa framleiðir Fermco sumarhús og getur ehinig boðið atvinnuhúsnæði af ýmsum stærðum og gerð- um. / 16 ? ÍBÚÐABYGGINGUM lands- manna hefur ýmist farið fjölgandi eða fækkandi á síðustu árum. Þannig minnkuðu þær um tæplega 6% árið 1993 en jukust um 2% árið 1994 en þá voru byggðar rúmlega 1.680 íbúðir. Talið er að þær minnki um 5% á þessu ári eða niður í um 1.600 og standi í stað fram á næsta ár. Framkvæmdir við íbúðarhús samsvara nú um 4% af landsframleiðslu og er það lægra hlutfall en sést hefur um langt skeið. Þessar tölur komu fram í erindi Þórðar Friðjónssonar á mann- virkjaþingi nýlega þar sem hann ræddi um horfur í fjárfestingu í mannvirkjagerð. Á síðustu árum hafa einna flestar íbúðir verið full- gerðar árin* 1973 eða 2.200, 1977 þegar 2.300 íbúðum var lokið og árið 1980 þegar 2.237 íbúðir voru fullgerðar. Yfirleitt eru um tvöfalt fleiri íbúðir í smíðum en lokið er við á hverju ári. Þannig voru um og yfir fimm þúsund íbúðir í byggingu á ár- unum 1974 til 1978 en fóru niður í rétt um þrjú þúsund í fyrra. Á rúm- lega þriggja ára- tuga tímabili eða frá 1960 til 1994 hafa alls verið full- gerðar 60.255 íbúð- ir. Minni rekstrar- tekjur Staða fyrirtækja innan bygginga- iðnaðarins hefur einnig verið mis- jöfn síðustu árin og kom fram í talnayfirliti sem lagt var fram á mannvirkjaþinginu að tekjur minnkuðu milli áranna 1993 og 1994 í mörgum greinum en jukust dálít- ið í öðrum. Rekstrartekjur fyrir- tækja í byggingu og viðhaldi mann- virkja minnkuðu úr 6.590 milljónum árið 1993 í 6.422 árið 1994, tekjur fyrirtækja í húsasmíði drógust saman á sama tíma úr 505 milljón- um í 430 milljónir en í húsamálun jukust tekjur úr 474 milljónum f 665 Rekstrartekjur 63 fyrirtækja í byggingariðnaði 1993 og 1994 Bygging og viðgerð mannvirkja, 17 fyrírtæki 1994 1993 Húsasmíði, 11 fyrirtæki Húsamálun, 11 fyrirtæki Múrverk, 10 fyrirtæki 1994 HHBHH1191.3 m.kr. 1993 HHI 200,8 m.kr. Pípulagning, 13 fyrirtæki 1994 MBBJBHi 360,1 m.kr. Rafvirkjun, 9 fyrirtæki 19941 ¦¦ 425,8 m 1993 480, Veggfóðrun & dúkalagning, 9 fyrírtæki 1994 Hl 98,0 m.kr. 1993 ~" 106,2 m.kr. milljónir. Hjá fyrirtækjum í vegg- fóðrun og dúkalagningu, múrverki og rafvirkjun minnkuðu tekjurnar en jukust í pípulögnum úr 340 millj- ónum í 360. Mannafli í sumum greinum by gg- ingastarfseminnar árin 1985 til 1993 hefur sveiflast mikið. Árið 1985 voru 1.578 ársverk í húsa- smíði, þau urðu flest 2.094 árið 1989 en voru 1.463 árið 1993. í húsamál- un voru ársverk 553 árið 1985, 586 árið 1987 en voru komin í 518 árið 1993. í rafvirkjun hafa verið miklar sveiflur, fjöldi ársverka var árið 1993 739 en var mestur árið 1987 eða 1.002 og um 900 árin 1988 til 1990. Gustavsberg blöndunar- og hreinlætistækin eru stílhrein og endingargóð. Xpð^ftý Gæði og hreinleiki ^^^Í ^^^^^^^^^ mm\ \J ^ y " Þar sem 8æ^i °8 hreinleiki skipta máli ^^mV Kynnið ykkur fjölbreytta og fallega hönnun fyrir eldhús og baðherbergi. Fæst í öllum helstu byggingavöruverslunum Innflutningsaðili Gustavsberg á íslandi: Krókháls hf. Simi 587 6550

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.