Morgunblaðið - 24.11.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.11.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1995 D 15 y^Fér^FACTEWNASALA' ' jf^ FASTEIGNAMIÐLARINN Nú hjá öllum sölumönnum á Hóli FYRIR VANDLÁTA KAUPENDUR imm HOLl hefur tekið í notkun nýtt og mjög öflugt tölvukerfi sem gerir kleift að skoða eignir á mjög þægilegan og fljótlegan hátt. Myndum inni ef óskað er 4r ALLAR EIGNIR Á MYNDBANDI Við á Hóli lánum þér myndband með yfir 600 eignum sem þú tekur með þér heim og skoðar í rólegheitum. Þægilegra verður það ekki! Þú skilgreinir hvers konareign þú leitar aö... 1 Nýjasta tölvutsekni hjálpar þér við leitina Við finnum á augabragði eignina sem þú leitar að og þú skoðar hana hjá okkur á stórum og góðum skjá. Óþarfi að hendast um allann bæ. Bara koma og skoða hjá okkur! ..og Fasteignamiölarinn birtir myndir at eignum sem henta þér! Allar e\9nXt S%° Miðbær. Glæsileg og vel skipulögð 70 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð með sérsmlð- uðum innr. í eldhúsi og á baði. Byggár (1985). Kirsuberjaparket á stofu og her- bergjum. Flisar á eldhúsi og baði. Áhv. byggsj. 1,4 millj. Verð 6,2 millj. 3632 Engihjalli. Gullfalleg 3ja herb. 79 fm. íb. á 6. hæð í góðu lyftuhúsi. Suðursv. fráb. útsýni. Þetta er íb. sem hentar ung- um sem öldnum. Verð 6,2 millj. 3798 Ugluhólar - m. bílsk. Hlægilega lítil útborgun! Hörkugóð 85 fm. 3ja herb. íb. á 2. hæð. Rúmg. stofa. Áhv. 4,4 millj. Verð 5,9 millj. Já, útborgun aðeins 1,5 millj. 3906 Við lækinn í Hafnarf. Ný og glæsil. 92 fm. 3ja herb. íb. á þessum vina- legastað mitt í hjarta Hafnarfjarðar. Vönd- uð beykieldhúsinnr., vandaöir skápar. Stórar suðursv. Laus nú þegar. Áhv. hús- br. 5,8 millj. Verð 8,4 millj. 4872 Vesturbær - laus. Mjög góð 68 fm 2ja-3ja herb íbúð á 1 .hæð (jarðhæð) f steyptu þrfb. Verð aðeins 4,9 millj.Lyklar á Hóli. þessi ferfjótl. 3033 Kársnesbraut. Falleg 70 fm 3ja. herb. íbúð íþessufallegatvfbhúsi (timb- urh.). Sérinng. Stór og góð lóð Fráb. út- sýni. Áhv. 2,0 millj. Verð 4,9 millj. 3942 Engihjalli. Björt og rúmg. 90 fm. ib. á 8. hæð í nýviðg. fjölb. Mjög falleg og vel skipul. íb. m. fagurri fjallasýn. Gott verð 5.9 millj. 3613 Sérhæð í Suðurhlíðum Kóp. Gullfalleg 150 fm. efri sérhæð ásamt stæði í bílg. Skiptist m.a. í 3 rúmg. svefn- herb. sjónvhol, stóra stofu, o.fl. Eignin skartar m.a. parketi og flfsum. Ekki má gleyma hita í planl og stéttum. Vel staðs. mót suðri. Verð 12,2 millj. 7909 Frostafold. Einkarglæsil.90fm. fb. á 5. hæð f fallegu lyftuhúsi. þessi kemur skemmtil. á óvart. Áhv. 4,8 millj. byggsj. Verðið er aldeilis hagst., aðeins 7,9 millj. Þetta er eign í sérflokki! 3818 4 - 5 HERB. Hraunbær. Vorum að fá f sölu 4ra herb. íbúð á 3 hæð 98 fm. Stutt í alla þjónustu. Laus fyrir þig og þina 1. des. Áhv. 4,5 millj. f hagst. lánum. Verð 7,4 millj. 4041 Hraunbær. Góðfjögurraherbergja 100 fermetra íbúð á 2. hæð í þriggja hæða fjölbýli. Áhv. hagstæð lán 3.5 millj. Verð 7.8 millj. 4405 Engjasel - gott verð! Skemmti- leg 100 fm. íb. á 4. hæð með bflskýli. Áhv. byggsj. og húsbr. 5,2 millj. Gr.byrði 29 þús. á mán. Verð er allt að því hlægilega lágt, aðeins 6.450 þús. 4401 Dvergabakki. Virkilega falleg 89 fm íbúð á 3. hæð sem skartar m.a. nýleg- um innréttingum á baðherb. og eldhúsi. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. 3 svefn- herb. Glerendurnýjað að hluta. Áhvíl. 3,3 millj. Verð 7,2 millj. 4032 Álftamýri. Hörkug. 100fm.4raherb. fb. á 2. hæð sem sk. m.a. f 3 góð svefn- herb. Góður 23 fm bílsk. Staðs. er mjög miðsv. Steinsnar í nýja miðbæinn - Kringl- una. Verð 8,5 miilj. 4026 Engjasel. SkemmtileglOOfm. íb. á 4. hæð með bílskýli. Áhv. byggsj. og hús- br. 5,2 millj. Gr.byrði 29 þús. á mán. Verð er allt að þvf hlægilega lágt, aðeins 6.450 þús. 4401 Blikahólar. Bráðskemmtil. 98 fm. 4ra herb. (b. á 2. hæð í nýviðgerðu fjölb. á góðum útsýnlsst. Góður 35 fm. bflsk. Verð 7,7 millj. 4040 Háaleitisbraut. Afar hugguleg 4ra-5 herb. 105 fm íb. á 3. hæð f traustu fjölb. á þessum fráb. stað. Bílskúr. Útsýni yfir borgina. Verð 8,3 millj. Láttu þér ekki nægja að keyra framhjá þessari! 4457 Fífusel. Afar skemmtil. 104 fm 4ra herb. ib. á 2. hæð ásamt bílskýli. Flfsar, parket, bogadregnir veggir og skemmtil. eldh. setja svip á þessa. Áhv. 4,8 millj. Verö 7,4 millj. 4915 Hjarðarhagi. virkii. faiieg 115 fm 4ra herb. fb. á 2. hæð m. bílskýli á þess- um fráb. stað. Ný glæsil. eldhúsinnr. prýð- ir íb. svo og 3 góð svefnherb. Makask. mögul. á minni eign. Áhv. byggsj. 3,4 millj. 8,9 millj. 4502 Hraunbær. GóðlOO fm 4ra herb. fbúð á 2 hæð. 3 rúmgóð herb. og stór stofa. Baðherb. nýlegaflfsalagt. Fráb. að- staða fyrir börn. Verð 7,2 millj. 4920 Kaplaskjólsvegur. Hörku- skemmtil. 92 fm fb. á 1. hæð í fjórbýli. Þetta er virkilega hlýleg og falleg eign á einum besta stað í gamla góða vestur- bænum. Áhv. 5 millj. Verð 7,5 millj. 4919 Maríubakki. Virkilegahugguleg87 fm íb. á 3. hæð í nýviðgerðu fjölb. Björt stofa með eikarparketi. Gott útsýni. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,9 millj. 4842 Miðbærinn - laus vei skipui. 88 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð miðsv. f Rvík. Lokaöur garður Verð 5,9 millj. 4870 Eyjabakki, lyklaráHóli. Mjög falleg 84 fm 4ra herb. (b. ájarðhæð. Góð- ur garöur. Nýl. eldh. og flísar á gólfum. Nýtt gler og gluggarog fallegt parket. þetta er spennandi eign sem býður af sér góð- an þokka. Líttu á verðið, aðeins 7,5 millj. 4019 FlÚðasel. Falleg 93 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæö i 3ja hæða fjölb. ásamt bílskýli. Hér er gott að vera með börn- in. Ýmis skipti koma til greina. Verð 7,4 millj. 4003 FlÚðaSel. Svosannarlegafalleg4ra- 5 herb. 100 fm fb. á 2. hæð með bílskýli. Já, það er aldeilis gott að búa f þessu barnvæna umhverfi! Áhv. hagst. lán. Verð aðeins 7, 6 millj. 4795 HÆÐIR. Sigtún. Gullfalleg 111 fm neðri hæð með sérinngangi á þessum rólega og spennandi stað. Tvö rúmgóð svefnher- bergi og tvasr bjartar stofur. Gróin og falleg lóð. Áhvílandi húsbréf 5,1 millj. VerðlOmillj. 7720 Hjarðarhagi. Gullfalleg 115ferm fimm herbergja sérhæð á 1. hæð með sérinngangi á þessum vinsæla stað. Hæðin skiptist í þrjú svefnherbergi og tvær saml. stofur með útgangi út í garð. Verð 9,8 millj. 7870 Stangarholt. Tvær ibúðir. Á þess- um óvenju skemmtilega stað bjóðum við 103 f m eign sem skiptist f tvær fbúðir. (Sam- þykkt sem ein íbúð). Á efri hæð er rúm- góð 3. herb. fbúð og í kjallara er 2. herb. fb. m. sérinng. Verð samtals aðeins kr. 7,9 millj. 7868 Austurbrún. Áþessum eftirsótta stað vorum við að fá í sölu afar vel skip- ul. og skemmtil. 112 fm efri sérhæð. Eignin sem hefur uppá að bjóða hreint fráb. útsýni, skiptist í rúmg. og bjarta stofu og 4 svefnh. íb. er laus. Verð 9,5 millj. 7707 Móabarð - Hf. Stór og mikil 119 fm efri sérhæð í þribhúsi á þessum vin- sæla stað. Mjög gott útsýni. Verð 7,9 millj. 7995 Goðheimar. Mjög skemmtil. og björt, vel skipul. 5 herb. tæpl. 130 fm sérh. í fallegu nýviðg. fjórbýli. Eignin skiptist m.a. í 3 góð svefnherb. og 2 rúmg. stof- ur. Góður 30 fm. bflsk. fylgir. Ákv. 4,8 millj. Verð 9,9 millj. Nú er bara að drifa sig og skoða. 7917 Hellisgata Hf. hæð og ris. Vinaleg 185 fm íb.sem skiptist f efri hæð og ris í tvíb.húsi á þessum ról. og skemmtil. stað í Hafnarfirði. 5 rúmg. svefn- herb. Einkabflastæði f. 2 bíla. Húsið er ným. m. nýju þaki. Verð 8,6 millj. 7003 Blönduhlíð. Stórskemmtil. 112 fm efri sérhæð ásamt bílskrétti. 2 saml. stof- ur og 2 herb. Fráb. staðsetn. Verð 8,5 millj. 7743 RAÐ- OG PARHÚS. Nesbali. Eitt af þessum eftirsóttu rað- húsum á Seltjarn. Húsið sem er 220 fm skiptist. Áefrihæðeru3mjögrúmg. svefn- herb. öll nýl. Parket. Rúmg.eldhúsm. vand- aðri eikarinnr. og stórstofa m. arni gengt út á verönd. í kj. er íb. m. sérinng 6691 Esjugrund-Kjalarn. Makask. Mjög skemmtil. nýbyggt 106 fm parhús á tveimur hæðum á þessum friðsæla stað. Hér er aldeilis fínt að vera með börn- in. Makaskipti vel hugsanl. á eign úti á landi. Áhv. 4,4 millj. Verð 8,9 millj. 6713 Byggðarholt - Mos. stór- skemmtil. 132 fm endaraðh. á tveimur hæðum 3 svefnh. Gott sjónvhol. Útgengt úr stofu í fallegan garð. Áhv. 1,7 millj. Verð aðeins 9,4 millj. 6005 Selbraut - Seltjn. Giæsii. 220 fm raðh. á þessum einstaka stað á Nesinu. 4 svefnherb. Stórar stofur m. góðum suð- ursv. fyrir sóldýrkendur. Stutt í alla þjón- ustu. Ahv. 6,5 millj. húsbr. og Isj. Verð að- eins 13,7 millj. Verður þú fyrstur? 6710 Réttarsel. Stórgl. raðh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Parket á öllu. Arinn í stofu. Hellul. verönd með arni. Fristand- andi bflskúrfylgir. Verð 12,5 millj. Áhv. 8,8 millj. Fljótur nú. 6782 Álfhólsvegur. Gott 119,6 fm endaraðh. ásamt 40 fm bflsk. Gróinn garður. Fráb. verð 8,9 millj. 6641 Hvannarími. Aldeilishuggulegt168 fm nýtt nánast fullb. tvíl. parh. með innb. bílsk. Hérerekkerttil sparað m.a. marm- aralögð gólf. Góð verönd út úr stofu. Skipti á minni eign. Ákv. 6,8 miilj. Verð 12,2 m. 6775 Þingás. Gullfallegtbjartogskemmtil. hannað 155 fm endaraðhús á einni hæð með útsýni út yfir Rauðavatn. Innb. bfl- sk. Húsið afh. fullb. að utan og fokh. að innan. Verð 8,2 millj. 6726 EINBÝLI Skólagerði-Kóp. vorum að fá f einkasölu 154 fm parhús á 2 hæðum auk 39 fm bflskúrs. Ath. þama færðu 5 svefnherbergi. Frábær staðsetning. Verð 10,5. Áhv. 0 6714 Vesturgata. Gamaltogsjarmerandi 150 fm einbýlishús, kjallari, hæð og ris, byggt 1880. Húsið er meira og minna end- urnýjaö frá grunni á einstaklega smekk- legan hátt. Hérræðurhlýlegi gamlisjarm- inn rikjum. Verð 10,7 millj. 5017 Klyfjasel. Sérlega fallegt og reisu- legt 240 fm þrílyft einbýlishús sem skipt- ist m.a. í 5 svefnherb. og þrjár rúmgóðar stofur svo og 27 fm innbyggðan bílskúr. Áhvíl. byggsj. 4 millj. Verð 14,9 millj. 5891 Rauðagerði. Mjög skemmtil. 270 fm. einb. fyrir þá sem hugsa stórt. Eign- in skiptist m.a. I tvö innb. bflsk. 4 svefn- herb. stórar stofur og vandað eldhús. Mögul. á sérib. með sérinng. í kj. Ffnt fyr- irtáninginn eðatengdó. Fráb. garður. 5770 Lindarsmári Kóp. - 3 herb. íbúðir. Erum með í einkasölu tvær íbúðir á jarðhæð í þessu nýbyggða og reisulega húsi. íbúðirnar eru 3ja herb. 92 fm og afhendast nú þegar tilbúnar til innréttinga. Verðið er aldeilis hagstætt aðeins kr. 6,4 millj. (Verðið miðast við að seljandi taki ekki á sig afföll húsbréfa). 3027

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.