Morgunblaðið - 24.11.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.11.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1995 D 21 KAUPENDUR ■ ÞINGLÝSING - Nauðsyn- legt er að þinglýsa kaupsamn- ingi strax hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti. Það er mikil- vægt öryggisatriði. A kaup- samninga v/eigna í Hafnarfirði þarf áritun bæjaryfirvalda áður en þeim er þinglýst. ■ GREIÐSLUR - Inna skal allar greiðslur af hendi á gjald- daga. Seljanda er heimilt að reikna dráttarvexti strax frá gjalddaga. Hér gildir ekki 15 daga greiðslufrestur. ■ LÁNAYFIRTAKA - Til- kynna ber lánveitendum um yfirtöku lána. Ef Byggingar- sjóðslán er yfirtekið, skal greiða fyrstu afborgun hjá Veðdeild Landsbanka íslands, Suður- landsbraut 24, Reykjavík ogtil- kynna skuldaraskipti um leið. ■ LÁNTÖKUR — Skynsam- legt er að gefa sér góðan tíma fyrir lántökur. Það getur verið tímafrekt að afla tilskilinna gagna s. s. veðbókarvottorðs, brunabótsmats og veðleyfa. ■ AFSAL - Tilkynning um eigendaskipti frá Fasteignamati ríkisins verður að fylgja afsali, sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl, sem þinglýsa á, hafa verið und- irrituð samkvæmt umboði, verð- ur umboðið einnig að fylgja með til þinglýsingar. Ef eign er háð ákvæðum laga um byggingars- amvinnufélög, þarf áritun bygg- ingarsamvinnufélagsins á afsal fyrir þinglýsingu þess og víða utan Reykjavíkur þarf áritun bæjar/sveitarfélags einnig á af- sal fyrir þinglýsingu þess. ■ SAMÞYKKIMAKA - Sam þykki maka þinglýsts eiganda þarf fyrir sölu og veðsetningu fasteignar, ef fjölskyldan býr í eigninni. ■ GALLAR - Ef leyndir gall- ar á eigninni koma í ljós eftir afhendingu, ber að tilkynna selj- anda slíkt strax. Að öðrum kosti getur kaupandi fyrirgert hugs- anlegum bótarétti sakir tómlæt- is. GJALDTAKA ■ ÞINGLÝSING - Þinglýs- ingargjald hvers þinglýst skjals er nú 1.000 kr. ■ STIMPILGJALD - Það greiðir kaupandi af kaupsamn- ingum og afsölum um leið og þau eru lögð inn til þinglýsing- ar. Ef kaupsamningi er þing- lýst, þarf ekki að greiða stimpil- gjald af afsalinu. Stimpilgjald kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón. ■ SKULDABRÉF - Stimpil- gjald skuldabréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildarupphæð) bréfanna eða 1.500 kr. af hverj- um 100.000 kr. Kaupandi greið- ir þinglýsingar- og stimpilgjald útgefínna skuldabréfa vegna kaupanna, en seljandi lætur þinglýsa bréfunum. ■ SKIPULAGSGJALD - Skipulagsgjald er greitt af ný- reistum húsum. Af hverri bygg- ingu, sem reist er, skal greiða 3 %o (þijú pro mille) í eitt sinn af brunabótavirðingu hverrar húseignar. Nýbygging telst hvert nýreist hús, sem virt er til brunabóta svo og viðbygging- ar við eldri hús, ef virðingarverð hinnar nýju viðbyggingar nem- ur 1/5 af verði eldra hússins. Þetta á einnig við um endurbæt- ur, sem hækka brunabótavirð- ingu um 1/5. Jón Þ. Ingimundarson, sölumaður Svanur Jónatansson, sölumaður Dröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri Gísli Maack, löggiltur fasteignasali FASTEIGNASALA S u S u r I a n d s b r a u t 46, (Bláu húsin) Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 12-14 588-9999 SÍMBRÉF 568 2422 Dúfnahólar. Góð 63 fm tb. á 2. hæð i 4ra hæða blokk. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 2,3 millj. Verð 5,3 millj. Álfaheiði. Stórgl. 2ja herb. íb. 60 fm á 2. hæð í 2ja íb. stigahúsi. Fallegar innr. Áhv. byggsj. 4,4 millj. Verð 6,7 millj. Hraunbær. Falleg 2ja herb. (b. 43 fm á jarðhæð. Eign í góðu ástandi. Verð 3,9 millj. Frostafold. Gullfalleg 2ja herb. íb. 63 fm á 1. hæð. Suðursv. Fallegar innr. Áhv. byggsj. 3,9 millj. Verð 6,5 millj. Álfholt - Hf. Mjög falleg 2ja herb. íb. á efstu hæð I nýl. húsi. Fráb. útsýni. Hagst. lán áhv. Verð 6,5 millj. Spítalastígur. Falleg 2ja herb. risib. Öll nýtekin í gegn. Merbau parket. Mikil lofthæð. Áhv. hagst. lán. Verð 4,8 millj. Vantar allar stærðir eigna á söluskrá EKKERT SKOÐUNARGJALD! FUNALIND - KÓP. - NÝBYGGING Erum meö í sölu stórglæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúöir í sex hæða lyftuhúsi. Hægt er að fá íbúðirnar afh. tilb. til innr, verð frá 6,6 millj. eða fullb. án gólf- efna, verð frá 7,7 millj. Frábært útsýni og greiðslukjör við allra hæfi. Einbýli - raðhús Sogavegur. Gott einb. á tveimur hæðum, 126 fm ásamt 32 fm bílskúr. Góðar innr. Sérl. 'falleg lóð. Eign í góðu standi. Furubyggð - Mos. Vel skipul. raðh. 110 fm á einni hæð. 4 svefnherb. Áhv. byggsj. rík. 5,4 millj. Verð 8,7 millj. Nesbali. Fallegt einbhús á einni hæð 137 fm ásamt 29 fm bílsk. Mögul. á 4 herb. Góð staösetn. Verð 14,7 millj. Vesturholt. Fallegt einbhús á tveimur hæðum. Húsið er píramídahús og teiknað af Vífli Magnússyni, arkitekt. 3 svefnherb. Stórkostl. útsýni. Sjón er sögu ríkari. Verð 14,5 mlllj. Gilsárstekkur. Fallegt einb. á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. Sér 2ja herb. íb. (kj. Fallegar innr. Arinn. Verð 17,5 millj. Langagerði. Glæsil. einb. á tveimur hæðum ásamt kj„ alls 214 fm. Mögul. á séríb. í kj. Parket, flisar. Eign í góðu ástan- di. Verð 14,9 millj. Kúrland. Fallegt endaraðh. á tveimur hæðum, 204 fm m. mögul. á aukaíb. á jarðh. ásamt 26 fm bílsk. 5-6 herb. Falleg ræktuð lóð. Áhv. 4,1 millj. Verð 14,5 millj. Reykjafold. Mjög fallegt einbhús á einni hæð ásamt innb. bílsk., alls 158 fm. Fallegar innr., 3 rúmg. svefnherb. Vönduö verönd með potti. Verð 13,9 m. Litlabæjarvör - Álftanesi. Fallegt einbhús á einni hæð ásamt innb, bilsk. 4 rúmg. herb. Sjávarútsýni. Verð 14,2 m. Dverghamrar Hraunbær Bakkasel Flúðasel Fannafold Gilsárstekkur Funafold V. 15,9 m. V. 12,9 m. V. 12,9 m. V. 11,5 m. V. 12,9 m. V. 17,5 m. V. 16,9 m. Vesturberg. Gott 190 fm raðhús á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Góðar stofur m. parketi. Glæsil. útsýni. V. 12,6 m. 5-6 herb. og hæðír Bræðraborgarstígur. Faiieg 106 fm íb. á 1. hæð. Nýjar innr. Parket. Nýtt gler. Eign í góðu ástandi. Bauganes. Falleg neðri sérh. 1,07 fm nettó ásamt 51 fm bllsk. 3 svefnh. Fallegar innr. Eign í góðu ástandi. Verð 9,6 millj. Tjarnargata. Falleg endurn. 109 fm hæð I þribýli. 3 svefnherb., 2 saml. stofur. Suðursv. Hæðin afh. fullmáluö, tilb. til innr. Verð 8,6 millj. Barmahlíð. Falleg neðri sérh. 104 fm ásamt 24 fm bílskúr. Tvö svefnherb. Tvær stórar saml. stofur. V. 8,9 m. Glaðheimar V. 10,3 m. Fiskakvísl. Stórglæsil. 5-6 herb. endaíb. á tveimur hæöum ásamt 24 fm einstaklingsíb. 28 fm innb. bílsk. íb. er alls 210 fm. Arinn. Parket. Flísar. Fallegt útsýni. Hringbraut - Hf. Góð efri sérhæð 137 fm. Fallegt útsýni yfir höfnina. Eign I góöu ástandi. Skipti mögul. á minni eign. Ahv. 3,3 millj. Verð 9,2 millj. Reykás. Glæsileg 5-6 herb. íb. 131 fm á tveimur hæðum. 4 svefnh. Glæsil. innr. Yfirbyggöar svalir. Fallegt útsýni. Áhv. 4,6 millj. Verð 10,3 millj. 4ra herb. Gullengi. Falleg 135 fm íb. á 2. hæð f nýju húsi, ásamt bílskúr. Ib. tilbúin til afh. fullfrág. án gólfefna. Verð 9.350 þús. Hraunbær. Falleg og rúmg. 4ra herb. endaíb. 113 fm. á 3. hæð. Þvottah. innaf eldh. Áhv. 5,1 millj. Verð 8,2 millj. Engihjalli. Mjög góð 4ra herb. íb. 94 fm á 4. hæð. Fallegar innr. Parket. Suðursv. Verð 7 millj. Kóngsbakki. Mjög falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Suðursv. Þvottah. í íb. Húsið í góðu ástandi. Verð 6,9 millj. Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. 99 fm á 1. hæð ásamt aukaherb. m. aðgangi snyrtingu. Húsið nýmál. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Verð 7,8 millj. Engjasel - gott verð. Faiieg 4ra herb. Ib. 107 fm á 1. hæð. 3 rúmg, herb., sjónvhol. Verð 6,8 millj. Víkurás. Mjög falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð, 87 fm ásamt stæði í bllg. Fallegar innr. Glaesil. útsýni. Verð 7,2 millj. Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. 114 fm á 1. hæð. Sérþvottah. Suðursv. Blokkin klædd að utan með Steni. Verð 7,8 millj. Fífusel. Mjög falleg 4ra herb. íb. 95 fm á 2. hæð. Fallegar innr. Parket. Verð 7,3 millj. FífUSel. Falleg 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð 112 fm ásamt aukaherb. I sameign. Bílskýli. 2 saml. stofur. Parket, flisar. Verð 7,9 m. Kóngsbakki. Falleg 4ra herb. íb. 90 fm á 3. hæð. Vestursv. Eign í góðu ástandi. Verð 6.950 þús. Álfheimar. Falleg og rúmg. 4ra-5 herb. íb. 118 fm á 1. hæð. 3 svefnherb., 2 rúmg. stofur, suðursv. Áhv. hagst. lán. 5,5 millj. Verð 8,7 millj. Kjarrhólmi - Kóp. Falleg 4ra herb. (b. á 4. hæð. Parket. Ágætar innr. Fallegt útsýni. Eign í góðu ástandi. Hagst. lán áhv. Verð aðeins 6,8 millj. Álfheimar. Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð 106 fm. Suðursv. Hús og sameign nýstandsett. Verð 7,5 millj. Fífusel. Góð 4ra herb. (b. á 1. hæð ásamt stæði í bilageymslu. Suðursv. Eign i góðu ástandi. Verð 7,7 millj. Álfheimar. Góð 4ra herb. ib. 98 fm á 3. hæð. 3 svefnherb., suðursvalir. Verð 7,3 millj. Skipti mögul. á minni. Engihjalli. Falleg 4ra herb. Ib. á 5. hæð 98 fm. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Verð 6,9 mlllj. Engihjalli Álftahólar Njálsgata Hraunbær Hrísrimi Flúðasel Laufvangur Engjasel V. 6,9 m. V. 6,9 m. V. 6,9 m. V. 8,5 m. V. 8,9 m. V. 7,7 m. V. 7,9 m. V. 7,0 m. Kleppsvegur. Góð 4ra herb. endaíb. á 2. hæð ásamt góðu herb. með gafl- glugga í risi með aðgangi að snyrtingu. Nýtt járn á þaki. Einnig nýtt rafmagn, gluggar og gler. Verð 6,5 millj. Hlíðarhjalli - Kóp. Mjög glæsil. 4ra herb. Ib. 105 fm á 2. hæö ásamt bílsk. Þvhús og búr I íb. Fallegar innr. Suðursvalir. Áhv. byggsj. 5,0 millj. Verð 10,5 millj. 3ja herb. Hagamelur. Rúmg. 3ja herb. íb. 87 fm í kj. Ib. er laus til afh. Áhv. 1,7 millj. Verð 6,2 millj. Hraunbær. Mjög faileg og rúmg. 3ja herb. Ib. 85 fm á 2. hæð. Suðursv. Áhv. 3,7 milj. Verð 6,7 millj. Hringbraut. Gullfalleg 3ja herb. miðhæð, 78 fm I góðu þrib. Nýl. parket á hæöinni. Falleg suðurlóð.Áhv. 4 millj. Verð 6,5 millj. Furugrund. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. Fallegar innr. Suðursv. Verð 6,4 millj. Langabrekka. Mjög falleg 3ja herb. 83 fm á jarðhæö. Nýjar innr. Parket. Flísar. Áhv. 4,7 millj. Verð 6,9 millj. Laugavegur - áhv. byggsj. 5,4 millj. Gullfalleg nýl. 3ja herb. íb. 82 fm á 2. hæð. Verð 7,8 millj. Eskihlíð. Stórglæsil. 3ja herb. íb. 103 fm ásamt herb. í risi. Glæsil. innr. og gólfefni. Húsið nýstands. Sjón er sögu ríkari. Skeljatangi - Mos. Falleg ný 3ja herb. ib. 84 fm á 2. hæð. Sérinng. Ib. er fullb. með gólfefnum. Verð aðeins 6,5 millj. Skúlagata - áhv. 3 millj. byggsj. Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð. Áhv. Byggsj. rík. 3 millj. Verð 5,4 millj. Fellsmúli. Rúmg. 3ja herb. íb. 92 fm á 4. hæð. Parket. Suðursv. Kóngsbakki. Góð 3ja herb. endaíb. 72 fm á 3. hæð. Þvottah. og búr i Ib. Hús nýmálað. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,7 millj. Hraunbær. Mjög falleg 3ja herb. íb. 89 fm, á 3. hæð með aukaherb. í sameign m. aðg. aö snyrtingu. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,5 millj. Miðbraut - Seltjn. Góð 3ja herb. íb. 84 fm á jarðh. ásamt 24 fm bilsk. Fallegar innr. Þvhús og búr inn af eldh. Verð 8,2 millj. Grettisgata. Glæsil. 3ja herb. (b. á 2. hæð í nýl. steinh. Fallegar innr. Merbau- parket. Sér.bílastæði í opinni bílag. Hagst. lán áhv. Verð 6,2 millj. Hjálmholt. Mjög falleg 3ja herb. íb. 71 fm á jarðh. í þríbýli. Allt sér. Fráb. staðsetn. V. 5,9 m. Safamýri. Gullfalleg 3ja herb. íb. 80 fm á jarðhæð í þríb. Sökkull kominn fyrir sólstofu. Sérinng. Eign I góðu ástandi. Verð 7,4 millj. Alfaheiði. Stórglæsil. 80 fm 3ja herb. ib. á 2. hæð. Fallegar innr. Parket. Hagst. lán áhv. (byggsj. 4,9 millj.j. Fráb. aðst. fyrir börn. Verð 8,7 millj. Álfhólsvegur - Kóp. Giæsii. nýl. 3ja herb. íb. neðri sérh. ca 90 fm. Fallegar innr. Góð suðurlóð. Allt sér. Áhv. hagst. lán 4,0 millj. Verð 8,5 m. Laufengi. Til sölu glæsil. 3ja herb. íb. 84 fm á 2. hæð I nýju húsi. Ib. er fullfrág. Verð 7.950 þús. Öldugata. 2ja-3ja herb. íb. 74 fm á jarðh. Tvö svefnherb. Góð staðsetn. Áhv. 1,2 millj. Verð 5,7 millj. Bogahlíð. Falleg 3ja herb. Ib. á 1. hæð 80 fm. 2 svefnherb., stofa, borðstofa m. parketi. Verð 6,7 millj. Skaftahlið Dalsel Skipasund Ugluhólar Furugrund Hraunbær Flétturimi Gerðhamrar Dvergabakki V. 5,9 m. V. 6,2 m. V. 5,9 m. V. 5,9 m. V. 6,6 m. V. 6,6 m. V. 7,3 m. V. 7,6 m. V. 6,7 m. írabakki. Góð 3ja herb. ib. 65 fm á 2. hæð. Suðursv. Parket. Verð 5,8 millj. Hrísrimi. Áhv. 5,3 m. v. 7,8 m. Móabarð - Hf. Falleg 3ja herb. ib. I kj. Nýtt eldh. og bað. Sérinng. Sérþvottah. Verð 6,9 millj. Víkurás. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð. Tvö góð svefnherb. Stofa og stórt sjón- varpshol. Parket. Ákv. sala. Skipti mögul. á 2ja herb. fb. Flyðrugrandi. Stórglæsil. 2ja herb. íb. 57 fm á 2. hæð. Fallegar innr. Parket. Útsýni yfir KR-völlinn. Sauna og leikherb. í sameign. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 6,2 millj. Skólavörðustígur. Gullfalleg 2ja herb. íb. 51 fm á 3. hæð. Áhv. 2,4 millj. Verð 4,8 millj. Mosgerði. Vorum að fá til sölu ósamþ. 46 fm íb. í kj. I tvíbýli. Ib. þarfn- ast standsetn. Verð 2 millj. Asparfell. Rúmg. 2ja herb. íb., 65 fm á 3. hæð f lyftuh. Fállegt útsýni. Suðvest- ursv. Laus strax. Verð 5,2 millj. Hraunbær. Falleg einstaklingsíb. á jarðh. 35 fm. Ib. nýtist ótrúlega vel miðað við stærð. Verð 3,5 miilj. Kríuhólar. Góð 2ja herb. ib. á 3. hæð 45 fm nettó. Góðar svalir. Blokkin klædd með Steni. Áhv. 2,3 millj. Verð 4,5 millj. Hringbraut. Falleg 2ja herb. nýstands. íb. á 2. hæð. Áhv. 2,7 millj. húsbr. Verð 4,5 millj. í nágr. v. Háskólann. 33 fm ib. v. Kaplaskjólsveg. Hentar vel f. námsfólk. Áhv. 600 þús. Verð aðeins 3,2 millj. Reynimelur. Séri. falleg 2ja herb. ib. í góðu húsi. Parket, flísar á gólfum. Nýtt eldh. og gler. Fallegur garður. Áhv. 2,7 m. V. 5,9 m. Frakkastígur. Góö 2ja herb. íb á 1. hæð 58 fm ásamt aukaherb. í kj. Parket, fllsar. Verð 4,0 millj. Laugarnesvegur. Falleg og rúmg. 2ja herb. íb. 67 fm á 2. hæð. Vestursv. Verð 5,8 millj. Hamraborg - Kóp. Mjög faiieg 2ja herb. íb. 58 fm á 3. hæð. Fallegar innr. Parket. Fallegt útsýni. Verð 5,4 millj. Boðagrandi. Mjög falleg 2ja herb. íb. á jarðh. 68 fm ásamt stæði í bílageymslu. Verð 5,8 millj. Orrahólar. Mjög góð 2ja herb. íb. 63 fm á jarðhæð í 2ja hæða húsi. V. 5,1 m. Njörvasund. Mjög falleg 2ja herb. íb. í kj. Lítið niðurgrafin. íb. er að mestu endurn. Sérinng. Verð 4,8 millj. Dalsel. Mjög falleg og rúmg. 2ja herb. (b. 69 fm á 3. hæð ásamt stæði I bílg. Góðar innr. Áhv. byggsj. 3,5 m. V. 6,2 m. Arahólar Falleg 2ja herb. ib. á 4. hæð 54 fm ásamt 22 fm bílsk. Eignin ( mjög góðu ástandi. Verð 6 millj. Efstlhjalli. Góð 2ja herb. Ib. á 2. hæð 53 fm. Verð 5,4 mlllj. Laugavegur. 2ja-3ja herb. 82 fm íb. Áhv. húsbr. 3,8 millj. Verð 5,9 millj. Skipti mögul. á bíl. Skógarás. Glæsil. 2ja herb. íb. 67 fm á 1. hæð. Fallegar innr. Parket. Suðurverönd. Áhv. 2 millj. Verð 5,9 millj. Hlíðarvegur - Köp. Faiieg 2ja herb. íb. 69 fm á jarðh. í góðu steinh. Nýjar innr. og gólfefni. Hagst. lán V. 6,2. Efstasund V. 5,5 m. Sogavegur V. 5,8 m. Krummahólar V. 4,6 m. Víðimelur V. 4,7 m. Ástún - Kóp. V. 5,0 m. Engihjalli V. 5,5 m. Veghús V. 6,9 m. Vindás V. 5,6 m. Skeljatangi - Mos. V. 6,5 m. Hraunbær. Góð 2ja herb. íb. 60 fm á jarðh. ofarl. v. Hraunbæ. Austurhlið klædd m. Steni. V. 4,9 m. í smíðum Fjallalind - Kóp. Vel skipul. parh. á tveimur hæðum ásamt innb. bflsk. alls 185 fm. 4 svefnherb. Suðurlóð. Húsin afh. fokh. að innan, fullb. að utan. Verð 8,7 m. Fjallalind - Kóp. Vorum að fá f sölu vel skipul. 130 fm raðhús á einni hæð m. innb. bílskúr. Verð frá 7,1 millj. Húsin afh. fokh. ínnan, fullb. utan. Fjallalind - Kóp. Fallegt parh. á 2 hæðum ásamt innb. bílsk., alls 176 fm. Fullb. utan. Fokh. innan. Verð 8,4 m. Starengi Fallegt 155 fm raðhús á einni hæð. 3-4 svherb. Suðurlóð. Hús afh. tilb. u. tróverk. Verð 9,5 millj. Fitjasmári - Kóp. Sórlega fallegt raðhús á einni hæð 130 fm með innb. bílsk. Verð 7,6 millj. Húsið er tilb. til afh. fljótl. Atvinnuhúsnæði Bfldshöfði. Versl.- og skrifsthúsn., alls 172 fm til sölu eða leigu. Parket á gólf- um. Góð loftræsting. Gott útsýni. Mögul. á hagstæðum grkjörum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.