Morgunblaðið - 24.11.1995, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 24.11.1995, Blaðsíða 22
22 D FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Einbýlis- og raðhús Lindarflöt - Gbse - NÝTT. Mjög gott mikið endurn. einbhús á einni hæð ásamt 40 fm bílsk. Nýtt baðherb. og eldh. Parket. Fallegur gróinn garður. Ný- standsett sólarverönd. Mikil veðursæld. Þingasel — NÝTT. Glæsil. og vel staðsett ca 350 fm einbhús á tveimur hæð- um. Tvöf. bílsk. Gert ráð f. 2ja herb. íb. á neðri hæö. Fallegur garður m. sólverönd og sundlaug. Gott útsýni. Veðursæld. Verð 17,8 millj. Otrateigur — raöh. — NÝTT. Á eftirsóttum stað gott raðh. á tveimur hæðum ásamt bflsk. Nýl. eldhinnr. og nýtt gler, þak. 4-5 góö svefnh. Sólríkur garður. Vesturholt - Hfj. - NÝTT. Stórt og ákafl. sérstakt einb. sem sk. í stór- an kjallara m. innb. stórum bílskúr ásamt þvotth. og miklu aukarými. Á aöalhæð eru 3 svefnherb., stórt eldh., fallegt baðherb. og rúmg. boröstofa. Stórar suðursv. Á efstu hæð verður stofa, ekki fullfrágengin. Eign í sérfl. Áhv. 6,5 millj. Verð 14,5 millj. Stekkjarhvammur — Hf. — NÝTT. Mjög gott 183 fm raðh. á tveímur hæðum ásamt 24 fm biisk. Fiísar, parket. Vandaðar innr. 4 góð svefnherb. Mikið nýtanl. aukarými i risi. Áhv. byggsj. 2 millj. Skipti á minna. Keilufell. Gott 2ja hæða einbýli ásamt bílskúr. Hús í góðu ástandi. 4 rúmg. svefnh. Ræktaður garöur. Eftirsótt eign. Verð 11,5 millj. Kvlstaland. Vel skipui. 195 fm einb. á einní hæð ásamt innb. bilsk. Parket. Fiisar. Sérsmíðaðar ínnr. Ákv. sala. Logafold. 2ja hæða 246 fm einb. m. innb. tvöf. bflsk. 4 góð svefnh. Parket. Flís- ar. Arinn. Tvennar svalir. Mikiö útsýni. Langabrekka ~ NÝTT. Vandað og vel skipul. einbhús á tveimur hæðum. Góðar innr. Arinn í stofu. Innb. bíisk. Góð 3taðs. Verð 11,9 millj. V. Elliöavatn. Til sölu reisulegt 240 fm hús við Elliðavatn. Húsið er nýl. endurb. Ris ófullg. 8500 fm lóð sem nær niður að vatninu fylgir. Góð lán. Ýmis skipti koma til greina. Verð 14,5 millj. Rauðalækur — parh. Míkið endum. 131 fm parh. á tveímur hæð- um ásamt 33 fm bfísk. Nýtt rúmg. eldh. Parket, flísar. Áhv. ca 3,0míllj. Tungubakki. Gott pallab. 205 fm raðh. með innb. bflsk. á rólegum staö. Skipti á minni eign í Bökkunum. Áhv. 3,2 millj. Verð 11,9 millj. Háhaeö. Glæsil. 160 fm raðh. ásamt innb. btísk. 3-4 svefnh. Flísar. Séramíðaðar ínnr. Mikið áhv. Hagst. verð. Skiptí á minna. Kögursel. Gott 195 fm einbhús ásamt bílsk. Sérsmíðaðar innr. Tvennar svalir. Stækkunarmögul. í risi. Verð 14,8 millj. 5 herb. og sérhæðir Tómasarhagi — 2 íbúðir. Mjög glæsil. og vel skipul. neöri sérh. 4 svefn- herb., parket, ný eldhúsinnr. Sórþvottah. Eign í sérfl. 42 fm bílskúr innr. sem íbúð. Fornhagi. Falleg og mjög vönduð 124 fm efri sérh. ásamt 28 fm bílsk. Parket. Gott bað og eldh. Tvennar svalir. Eitt vand- aðasta húsiö í götunni. Sigluvogur — tvser íb. Mjög góð mikiö endurn. 107 fm hæð ásamt 60 fm séríb. í kj. og 27 fm aukarýmis. Bflsk. Nýtt parket og innr. Gróinn garöur, sólverönd og heitur pottur. Sjón er sögu ríkari. íS) FJÁRFESTING 1= FASTEICNASALA f Sími 562-4250 Borgartúni 31 Opið mánud.-föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 11-14. Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson, Brynjólfur Jónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Sólvallagata. Björt og mikið endum. 155 fm „penthou$e“-ib. 3 svefnh., 2 stofur, arinn. Stórar svalir. Mð<ið útsýni. Áhv. 4,5 millj. Verð 10,9 millj. Ðrekkulaekur. 115 fm efri hæð ásamt bflsk. 2 stórar stofur, 3 svefnherb. Þvhús á hæð. Ákv. sala. Verð 9,6 millj. Kirkjubraut — Seltj. Mikið endurn. 120 fm efri sérh. ásamt 30 fm bflskúr. Suð- ursv. Nýtt þak. Glæsil. útsýni. Hvassaleiti. Björt og góð 133 fm neðri sórh. ásamt 40 fm bflsk. Stórar stofur. Gott skipulag. Góð staðs. Espigerði. Sórl. góð 136 fm íb. í góðu fjölbhúsi. Tvennar svalir. Góð sameign. Stutt í þjón. Lyfta. Húsvörður. Kaplaskjólsvegur. Skemmtll. útfærð 108 fm fbúð é eftirsóttum stað. 4 svefnherb. Nýjar flísar, gegnheilt parket. Sameign nýstands. Áhv. 4,3 mlllj. Verð 6,9 mlilj. Kambsvegur. Góð 130 fm neðri sérh. ásamt bflsk. 5 svefnherb., 2 saml. stofur. Parket. Gott verð. 4ra herb. Fífusel — NÝTT. Mjög falleg 97 fm endaíb. á 3. hæð ásamt stæði í bflgeymslu. Sérl. vönduð og vel innr. eign. Nýjar eldh. og baðinnr. Fallegar flísar og parket. Þvhús og búr innaf eldh. Suðursv. Stórkostl. útsýni. Sameign nýstandsett að utan. Verö 7,2 millj. Glaðheimar — NÝTT. Falleg mikið endurn. 4ra herb. 103 fm íb. á jarðhæð í fjórb. m. sérinng. Nýtt parket og flísar. Allt nýtt á baði. Nýl. eldhinnr. 2-3 svefnherb. Sólrík verönd. Góð staösetn. Áhv. 3,9 millj. Veghús — NÝTT. Ný sórl. góð 120 fm íb. á tveimur hæðum ásamt innb. 27 fm bflsk. Áhv. byggsj. 5,1 millj. Afb. per. mán. ca 25 þús. Verð 8,5 millj. Suðurhólar. Mjög björt og falleg ca 100 fm endaíb. 3 rúmg. svefnherb. Suðursv. Mikið útsýni. Stutt í skóla, versl., sund og aðra íþraðstöðu. Mjög hagst. verð. Engjasel. Mlklð endum. 100 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bfla- geymslu. Nýtt sórvalið elkarparket. EWhús mikiö endurn. Nýtt baðherb. Áhv. 4,8 millj. hagst verð. Hrafnhólar. Góð 4ra herb. íb. á 7. hæð ásamt 26 fm bflsk. Parket. Nýl. eldhinnr. Fráb. útsýni. Verð aðeins 7,5 millj. Engihjalli. 93 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð í lyftublokk. Góðar innr. Suðursv. Mikið út- sýni. Skipti á mun dýrara. Hvassaleiti. Björt og snyrtil. íb. í fjölb. ásamt bflsk. Góð sameign, góð staösetn. Verð 7,8 millj. Dalsel. 98 fm endaíb. á 1. hæð ásamt stæði í bflg. Eikarinnr. Parket. Þvhús/búr inn af eldh. Yfirbyggðar svalir. Gott verð. Álfatún — Kóp. Vönduð 100 fm ib. ásamt 26 fm bflsk. Nýtt beykiparket. Nýtt eldh., 3 svefnherb., góð stofa. Stórar suð- ursv. Fráb. útsýni. Mariubakki. Góð 4ra herb. ib. á 3. hæð. Parkat Búr. Pvottah. inn af eldh. Suðursv. Samaign nýstands. Áhv. 3,6 m«lj. Verð 6,9 m. Eyjabakki. Falleg og björt enda- íb. á 3. haeð. Nýtt parket. Fráb. út- sýni. Sameign nýstandsett utan sem innan. 3ja herb. Álfholt - NÝTT. Sérl. glæsil 90 fm ib. á 1. hæð í lítfu fjölb. Merbau- parket. Sérsm. innr. Þvhús í íb. Fréb. útsýni. Áhv. 5,5 millj. Kleppsvegur — NÝTT. Mjög rúmg. og falleg 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Nýl. parket. Stórt eldh. og rúmg. svefnherb. Tengt f. þvottavél á baði. Áhv. 4,3 millj. Marbakkabraut - Kóp. Góð 63 fm risíb. í þríb. Tvö góð svefn- herb. Parket. Sérinng. Ib. talsvert endurn. Húsið tekið i gegn utan. Áhv. 3 mitlj. Verð 4,9 mlllj. Álfhólsvegur. Góð 3ja herb.íb. á jarðh. á rólegasta stað v. götuna. Parket, flísar. Sérinng. Sérþvottah. Góður garður. Sameign öll nýstands. Áhv. 3,2 millj. Hraunbær. Góð og vel umg. 80 fm íb. á 3. hæö. Björt íb. Sólríkar suöursv. Áhv. byggsj. 3,8 millj. Verð 6,4 millj. Asparfell. 90 fm vel skipul. íb. á 1. hæð í lyftubl. Sameign nýstands. Rólegur og góður staður. Engihjalli.Góð 90 fm íb. á 3. hæð. Stór herb. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Verð 5,9 millj. Æsufell. Mikiö endurn. 87 fm íb. á 3. hæð. Glæsil. sórsmíðaðar innr. Stórt og gott eldhús, nýjar flísar. Parket. Áhv. 2,8 millj. Hagst. verð. 2ja herb. Bústaðavegur — NÝTT. Björt og góð 60 fm íb. á jarðh. í tvíb. m. sórinng. Nýl. parket. Rúmg. herb. Gróinn og sólríkur suöurgarður. Áhv. 2,3 millj. Verð 5,5 millj. Tjarnarmýri — Seltjn. — NÝTT. Ný og vönduð íb. á jarðh. ásamt stæði í bílag. í húsinu. Góð íb., góð stað- setn. Áhv. 2,5 millj. Lindarsmári - NÝTT. Góð 57 fm íb. tilb. u. tróv. eða lengra komin í góöu fjölb. í Smárahv., Kóp. Verö 5,4 millj. Trönuhjaili - NÝTT. Stórgl. 65 fm íb. á 3. hæð í litlu fjölb. Allar innr. sórsm. Parket, flísar. Tengt f. þvottavél í íb. Fráb. útsýni. Áhv. 4,7 millj. Verð 6,9 millj. Flúðasel. Mjög glæsil. 92 fm 2je~3ja herb. íb. ó 2 hæðum. Ib. er nýstands. m. nýju parketi og nýjum sórsm. innr. Suðursv. Mikiö útsýni. Sameign Steni-klædd utan. Áhv. 4 millj. Verð 6,5 millj. Fálkagata. Falleg, mikið endurn. stúdíóíb. á góðum stað nál. Háskólanum. Nýir gluggar, rafm., nýl. parket og innr. Góður sólpallur. Áhv. 2 millj. Verð 3,2 millj. Austurströnd. Vel með farin íb. á 3. hæð ásamt stæði í bfía- geymslu. Vandaðar elkarlnnr. Parket á gólfum. Rúmg. svefnherb. Stórar svallr. Mikið útsýni. Áhv. byggsj. 1,6 mlllj. Laus fljötf. Frostafold. Björt og falleg íb. á jarð- hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Parket. Þvottah. í íb. Vandaöur sólpallur. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 5,9 millj. Njálsgata. Talsvert endurn. 57 fm 2ja-3ja herb. kjíb. Parket. Ný rafmagns- tafla. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 4,5 millj. Krummahólar. Fafíeg 60 fm íb. á 5. hæð. Mjög stórar suðursv. Parket. Nýl. innr. Gervlhnattasjónv. Frystigeymsla. Áhv. 3 m. Fyrir eldri borgara Sléttuvegur. Ný mjög falleg 133 fm endaíb. á jarðh. Vandaðar innr. Góð sam- eign. Skipti á sérh. Skúlagata. Stórglæsil. rúml. 100 fm íb. ásamt góðu stæði í bílag. Sórl. fallegar innr. Parket. Gott útsýni. Góð sameign. Áhv. byggsj. 2,2 millj. Nýjar ibúöir Flétturimi glæsiíb. m. stseði í bflg. Til afh. strax sérl. fallegar, vandaöar og fullb. íb. ásamt atæðum I btlg. Nu er aöains ein 3ja harb. og tvær 4ra herb. fb. aftir. Varö á 3ja herb. ib. 8,5 míllj. og á 4ra berb. 9,5 míllj. tbúðlrnar eru til sýnfs alla virka daga fré kl. 17.30 tll 18.30. Sján er sögu rikarl. Hafnarfjörður - v/höfnina. Viö Fjaröargötu nýjar glæsil. 4ra herb. íbúö- ir. Vandaðar innr. Fráb. staðsetn. Mikið út- sýni yfir höfnina. Nánari uppl. á skrifst. Tjarnarmýri - Seltjn. Nýj- ar, gleesilegar 3ja og 4ra herb. ibúðir meö stæði f bilageymslu (Innan- gengt). Vandaöar innr. Góð tæki. Fli- sal. baðherb. Vönduö samelgn. Frág. lóö. Ib. eru tilb. til afh. nú þegar. Vesturbær — sérhæðir. Góðar efri og neöri sérh. í tvTbýli á góöum stað viö Nesveginn. Ib. eru 110 og 125 fm. Selj- ast tilb. u. trév. eöa lengra komnar. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. egar 4ra herb. íb. á þeasum t sótta staö. Sórsmíöaðar vandaðar íslanskar ínnréttíngar. Mikíð útsýni. Tit afh. fljótlega. Telkn. og nánari uppl. á skrifst. Gullengi. Glæsilegar og rúmg. 3ja og 4ra herb. íb. í 6-íb. húsi. Vandaðar innr., sérþvhús. Mögul. á bílsk. íb. tilb. til afh. fljótl. Sýningar ib. tilb. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Nesvegur. Glæsllegar 3ja herb. íbúöir á góöum stað. íb. afh. tilb. undir trév. aða lengra komnar. Teíkn. og nánari uppl. á skrifst. SELJENDUR ■ SÖLUUMBOÐ - Áður en fasteignasala er heimilt að bj óða ( eign til sölu, ber honum að hafa sérstakt söluumboð frá eiganda og skal það vera á stöðluðu formi sem dómsmálaráðuneytið staðfestir. Eigandi eignar og fasteignasali staðfesta ákvæði söluumboðsins með undirritun sinni á það. Allar breytingar á söluumboði skulu vera skrifleg- ar. í söluumboði skal eftirfar- andi koma fram: ' ■ TILHÖGUN SÖLU - Koma skal fram, hvort eignin er í einkasölu eða almennri sölu, svo og hver söluþóknun er. Sé eign sett í einkasölu, skuldbindur eigandi eignarinnar sigtil þess að bjóða eignina aðeins til sölu hjá einum fasteignasala og á hann rétt til umsaminnar sölu- þóknunar úr hendi seljanda, I jafnvel þótt eignin sé seld ann- ars staðar. Einkasala á einnig við, þegar eignin er boðin fram i makaskiptum. - Sé eign í al- mennri sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri fasteignasölum en einum. Söluþóknun greiðist þeim fasteignasala, sem selur eignina. ■ AUGLÝSINGAR - Aðilar skulu semja um hvort og hvern- ig eign sé auglýst, þ.e. á venju- legan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Fyrsta venjulega auglýsing í eindálki er á kostnað fasteignasalans en auglýsinga- kostnaður skal síðan greiddur mánaðarlega skv. gjaldskrá dagblaðs. 011 þjónusta fast- eignasala þ.m.t. auglýsing er virðisaukaskattsskyld. ■ GILDISTÍMI - Tilgreina skal hve lengi söluumboðið gild- ir. Umboðið er uppsegjanlegt af beggja hálfu með 30 daga fyrirvara. Sé einkaumboði breytt í almennt umboð gildir 30 daga fresturinn einnig. ■ ÖFLUN GAGNA/SÖLU- YFIRLIT - Áður en eignin er boðin til sölu, verður að útbúa söluyfirlit yfír hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvik- um getur fasteignasali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fast- eignasalans við útvegun skjal- anna. í þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl: vönduo hús á sólar- strönd á Spáni ISLENDINGUM gefst nú kostur á að kaupa vönduð hús á Spáni, nán- ar tiltekið á Orihuela á Costa Blanca ströndinni sem er á austurströnd Spánar fyrir sunnan Alicante. Selj- andi húsanna er fyrirtækið Ur- banizadora Villamartin sem hefur ráðið umboðsmann hérlendis. Stað- setning húsanna er skemmtileg, sum þeirra eru í jaðri golfvalla, fólk sér út á völlinn frá svölum eða sól- þaki og þar verður ekki byggt og útsýninu því ekki breytt. Má því segja að þarna sé sannkölluð para- dís fyrir golfáhugamenn. Svæðið hefur uppá margt að bjóða, hreinan sjó og sand, þrjá 18 holu golfvelli í heimsklassa sem heita Villamartin, Las Ramblas og Campoamor, reiðklúbba, tennis- klúbba og fjölda veitingastaða, glæsileg hótel og margt fleira á 16 km langri ströndinni. Vel hefur tek- ist til með skipulag svæðisins, þar skiptast á húsahverfi og græn svæði og þegar við það bætist margra klukkustunda sólskin á degi hveij- um allt árið og hagstætt verðlag á nauðsynjum má telja líklegt að mörgum finnist staðurinn eftirsókn- arverður til að dvelja á allt árið. Hægt er að fá hús í öllum stærð- um og gerðum, íbúðir í fjölbýli og uppí stærstu eir.býlishús, Öll húsin eru heiisárshús. Sem dæmi um verð má nefna þriggja herbergja raðhús serh er rúmir 108 fermetrar með sólþaki og garði og kostar það tæp- ar 3,5 milljónir og bætist síðan við 7% virðisaukaskattur. Hægt er að fá eignir frá um 2,6 milljónum króna að viðbættum virðisauka- skattinum og uppúr. Húsin eru úr hleðslusteini, ein- angruð og með loftkælingu, inn- byggt kælikerfi er undir gólfí með loftristum í sökkli og á gólfum og svölum er kremlitaður marmari en flísar á sólþaki. Gluggar eru úr áli og því viðhaldsfríir, með tvöföldu gleri, opnanlegu fagi og öryggis- grindum. Bað og eldhús eru flísa- lögð í hólf og gólf, allt tréverk er hvítlakkað og innbyggðir skápar eru í öllum herbergjum. Borðplötur í eldhúsi eru úr þykkum marmara, koparlagnir fyrir heitt og kalt vatn, 80 lítra rafmagnshitakútur, lagt er fyrir þvottavél, arinn er í stofu, loft- net fyrir sjónvarp og útvarp og sí- matengill. Hveiju raðhúsi fylgir einkagarður en sundlaug er sameig- inleg fyrir hvert húsahverfi. Góð kjör og bankaábyrgð Greiðslukjör eru góð og með bankaábyrgð. Greiðir kaupandi umsamið verð inn á bankareikning samkvæmt samkomulagi en bygg- HÉR má sjá útlit raðhúsanna og hvernig gengið er uppá sólþakið. ingaraðili fær það fyrst þegar hann hefur afhent húsið fullbúið. Þetta er áhugaverður kostur fyrir ein- staklinga, fyrirtæki og stofnanir sem vilja eignast giæsileg hús á veðursælum stað. í næstu viku er ráðgerður kynn- ingarfundur um húsin á Spáni. Hægt er síðan að fá nánari upplýs- ingar í síma og bréfsíma 5881330.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.