Morgunblaðið - 25.11.1995, Side 24
NÝ UMEJÖRÐTYRIR ÍELEN5KA 5ÁLAR5PE5LA
AUGNHÁRAPERMANENT á sér ekki nema nokkurra
vikna sögu á íslandi og er ein evrópskra nýjunga sem
íslenskir snyrtifræðingar hafa numið. Varanleg liðun
hefur aftur á móti tiðkast um langan aldur í Asíu, að
sögn Hönnu Kristínar Didriksen snyrtifræðings, og
svipar um flest til permanentmeðferðar á
hárgreiðslustofu ... að liminu undanskyldu. Spól-
urnar gamalkunnu eru úr pappír og í líkingu við
sleikipinna að ummáli, í þremur útgáfum; mjó, mjórri,
mjóst. Sú í miðið á oftast við enda er sú mjósta ekki
mikið meiri að ummáli en pattaralegur tannstöngull.
Engum erþó ráðlagt að bregða á leik heima í eldhúsi
með gamla brjóstsykurspinna og liðunarvökva frá lyf-
salanum nema hann vilji gjalda með sjón sinni. Efnið .
er sérstaklega gert fyrir augu.
NEÐRI augnhárin eru smurð
með vaselini til þess að
hárliðunarvökvinn og
festirinn breyti ekki
lögun þeirra.
AÐ þvi búnu er limefni sett á
efri augnhárin til þess að koma
i veg fyrir að spólurnar fest-
ist lengur en til er ætlast þvi
á þeim er sterkt lím.
SPÓLUNUM er komið fyrir og siðan á
er 1iðunarvökvinn borinn á. Hann
brýtur niður steinefni.hársins svo
það taki breytta lögun og er *
látinn sitja á 9-15 minútur.
ÞVINÆST er bómull lögð yfir spólurnar
til þess að airgnhárin krumpist ekki og
til þæginda.
AÐ tilskyldum tima liðnum er
festirinn smurður á augnhárin.
Við sama tækifæri er gætt að þvi
að ekk ert þeirra hafi aflagast
og að hárin séu hæfilega bogin.
FESTIRINN er látinn vera á 9-15 min-
útur, likt og 1iðunarvökvinn. Þegar
hann hefur lokið hlutverki sinu er
borið mýkjandi efni á augun til þess að
ná limefninu af.
FYRIR og eftir. Augnhár
lögun. Liðirnir eiga að
i sumum tilfellum.
Erlu Arnardóttur
endast 6-8 vikur
hafa öðlast nýja
og duga þrjá mánuði
Casio TV-600 gengur fyrir raf-
hlöðum og þvf fyigja aukahfutir
til að tengja vlð kvelkjara f bfl.
Það er búlð sjálfvfrkum stilling-
arbúnaðl, kostar um 11.000
krónur f Bretlandi og skjárinn
er 2,2 tommur.
Lpfa
sjonvarp
H l u t 7 r
Caslo EV-500 er búið ffnstill-
ingu sem dregur úr suði. Skjár-
inn er 2,5 tommur og hægt er
að stinga tækinu f samband.
Það gengur einnlg fyrlr raf-
hlððum, sem duga f tvo tíma,
og stllilngarbúnaðurinn er
sjálfvirkur. Hægt er að nota
tækíð til að horfa á myndband
en það kostar um 18.000 krón*
ur f Bretlandi.
DVERGVAXIN ejón-
varpstæki hafa verið
á markaði um nokkra hríð en ekki náð
mikilli fótfeetu hjá íslenflkum almenn-
Ingi, að þvi er virðist, og eru ekki seld
í helstu hljómtækjaverfllunum.
Hörður Guðjónsson starfsmaður heild-
verslunar Heimilistækja hf. segir að til
skamms tíma hafi verelunin selt um-40
tæki, sem fylgt hafi lager annars fyrir-
tækis, langt undir kostnaðarverði og þvi
ekki séð ástæðu til að flytja þau inn. Seg-
ir hann leigubílstjóra hafa sýnt tækjun-
um mestan áhuga, einnig panti verslun-
in þau mikið fyrir sjónvarpsstöðvarnar,
sem tengi þau við litlar tökuvélar.
Sjónvörpin kosta frá 9.000 krónum
upp í 18.000 í Bretlandi en geta kostað
30.000 innflutt hingað. Ástæðan er
meðal annars sú að Harðar sögn, að
tækin eru skilgreind sem skjáir hjá toll-
yfirvöldum. Af þeim sökum þarf að
greiða af þeim 37,6% og við það bætist
7,1% tollur á varning sem framleíddur
er utan Evrópu. Þegar upp er staðið eru
þau því á svipuðu verði og 14 tommu
sjónvörp.
PlayStation frá Sony er ætlað að
verða ráðandi á leikjamarkaði
framtíðarinnar, tekst þar á við
aðra öfluga leikjatölvu, Sega Sat-
urn. Sony hefur ekkert til sparað
að gera vélina vel úr garði, lagði
500 milljónir dala í hönnun og
Kunslóðaskipti
TÖLVUEIGN er óvíða meiri en á
íslandi, en ekki er á margra vit-
orði að þorri einkatölva er aðal-
lega notaður sem leikjatölvur. Því
til viðbótar eru svo leikjatölvur
sem tengdar eru við sjónvarp, eða
hver man ekki eftir Nintendo-æð-
inu sem gekk yfir foreldra og
börn fyrir fáum árum og svo
Sega-æðinu í kjölfarið. Nú er
næsta kynslóð leikjatölva að koma
á markað. Einna mesta athygli
hefur Sony PlayStation vakið,
sem hefur verið kynnt hér á Iandi
og víst að mörg ungmenni kysu
að opna jólapakka með PlayStat-
ion. Sérstakt tiiboðsverð er 35.990
kr., en Ieikir í tölvuna kosta ríf-
iega 5.000 krónur. Líklega stend-
ur jólagjöf upp á rúmar 40.000
markaðssetningu, rúma 30 millj-
arða króna. Allt hefur Ifka gengið
óskum, i Japan hefur hátt í millj-
ón tölva selst og vestan hafs hef-
ur einnig géngið að óskum, eftir
erfíðleika við að koma tölvunni á
markað, en fyrirtækið stefndi að
því að selja minnst 500.000 tölvur
þar fyrsta árið.
Leikimir í PlayStation era á
geisladiskum og geta verið stærri
fyrir vikið, því á geisladiskinn má
koma 650 Mb af upplýsingum, en
í leikjatölvum fyrir sjónvarp þykir
harla gott að hafa 32 Mb leikja-
hylki. Reyndar ættu leikirnir að
kosta eitthvað minna með tíð og
tfma, því það er töluvert ódýrara
að framleiða geisladiska en leikja-
hylltin sem Nintendo og Sega
hafa notast við. Eins og áður segir
er PlayStation gríðarlega öflug
tölva, en í henni eru sex sjálfstæð-
ir örgjörvar, þar á meðal er hjarta
tölvunnar, 32 bita 33 MHz ör-
gjörvi. Þetta þýðir að tölvan getur
sýnt flóknari leiki en áður var
unnt á miklum hraða, aukinheldur
sem hljómur tölvunnar er víðóma,
svo framarlega sem sjónvarpið
ráði við slík hljóð, en einnig má
tengja hana við hljómiæki.
Vinsælustu leikirnir fyrir
PlayStation eru Toshinden slags-
málaleikurinn, þar sem keppend-
ur geta meðal annars gripið til
eggvopna til að auka sér leti, og
kappaksturleikurinn Ridge Racer,
sem er sérhannaður til að halda
adrenalínflæði í hámarki.