Morgunblaðið - 26.11.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.11.1995, Blaðsíða 2
2 D SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING Pétur Gunnarsson • líf mitt meö lýsi Sérhver þjóð lumar á fiffi til að lifa af í veröldinni. Eftir því sem lífskjör þjóðarinnar eru knappari, því svæsnara er meðalið. Frakkar hafa rauðvín, Danir vínarbrauð, Rússar nota vodka. Á íslandi er það lýsi. Þessi þykki, seigfljótandi, illa þefjandi og enn verr bragðandi vökvi er okkar eina sanna allra-meina-bót og lífselixír samkvæmt formúlunni: Með illu skal illt út reka. Þegar við vorum lítil var þessi trú svo lifandi í landinu að lýsi og skólaskylda héldust í hendur. Strax í barnaskóla um ganga og ýttu á undan sér vagni sem fóru þær og jusu upp í hvert barn litlum á eftir með þar til gerðri tusku. í skólastofunnar á sig gulan blæ og engin vera samstofna, enda lýsi öldum saman Samkvæmt hinni gerilsneyddu lýsiskonurnar lagðar niður einn daginn sem voru látnar ganga um bekkinn og breyttu þeim umsvifalaust í byssukúlur stofuna, síðan var gengið á þeim og loks tilhleypingarskeiðinu hvarflaði ekki að rði áreiðanlega að komast yfir kvenmann ýsisbraað í munni. Það var ekki fyrr en ákvað að gera aðra tilraun. Áhrifavaldur virtist ekki ná að snerta: Áttræður götur með allt sitt hár og sexapíl og las Álltaf í allra besta skapi. Aðspurður kvaðst fyrsta morgunverk að seilast í ropa því upp úr þér það sem eftir er E skeiðuðu sérstakar lýsiskonur á var lýsiskaggi. Stofu úr stofu slurki og þurrkuðu um munnin minningunni tekur birta tilviljun að lýsi og Ijós skuli Ijósmeti þjóðarinnar. framfararegIu voru og í staðinn komu lýsispillur áttu að vera þrifalegri. Menn og selbituðu vítt og breitt um var allt útbíað í lýsi. Á mér að taka lýsi, nógu erfitt aótt maður væri ekki með aau mál voru í höfn að ég var kunningi minn sem ellin spranqaði hann teinréttur um símasKrána gleraugnalaust. hann jafnan láta það verða sitt lýsisflöskuna. Ertu þá ekki að dagsins? spurði ég. Nei, sagði hann, galdurinn er að láta lýsið koma allra fyrst, jafnvel áður en maður signir sig og morgunmatinn svo, þá situr það grafkyrrt á botninum. Ef mikið lægi við bæri hann lýsi á augnhvarmana. Síðan er Ijósið í ísskápnum það fyrsta sem ég lít á hverjum morgni. Ég er ekki hálfur maður ef ég fæ ekki minn fasta skammt. Þorskalýsi skal það heita og verður að vera með hinum upprunalega keim. Ég óttast mest að menn fari að „bragðbæta" það og setja í fansí umbúðir. Lýsi á nefnilega að vera vont í Ijótum umbúðum. Hér duga engin vettlingatök. -ft DHA * Dý^XLtVl Fáanlegt í öllutn betri syiuturnum á Islandi sumarið 7 IBBb ■ lOJpHA j 1^-tAigj --.i rt i : vjA /alltaf a frolli Nyjung frá Japan- Lýsistyggigúmmi. <m> Lýsi handa heilli þjóð Hugmynd.Jiönnum Myndasmiðja Austurbæjar Ritstjónt: Þorsteinn J. Myndir: EnarSnorri. Eiöur Snorri. Stefán Kartsson. Magnús Blöndal áhofnín á Oddgeirí ÞH 222. röntgendeild Landspítatans. Halldór Batdursson. BörkurAmarson. Lýal hf. 6 1998 , Buslað við bakkann „Við erum alltaf á trolli" segir Hjálmar Haraldsson, skipstjóri á Oddgeiri ÞH 222, 160 tonna togara frá Grindavík. Á hverju? „Trolli." Þú stendur fyrír því Hjálmar að áhöfnin hirðir lifrina úr þorskinum og ufsanum, selur Lýsi hf. hráefnið, setur peningana í lifrarsjóð, og fyrir þann pening fóruð þið piltarnir til Spánar í sumar? „Jájá." Jájá.„V\ið erum mikið í kringum Eldeyna og á því svæðinu, og við fáum sjáðu mest af lifrinni úr ufsanum, það er bara minna af honum allstaðar, það vantar ufsa." Jájá. „Þetta er flökkufiskur." Og með þessa líka fínu iifur, þið lögðust í sumarfrí, og fóruð í sólina fyrir peninga úr lifrarsjóðnum? „Jájá. Á Mallorca." Voruð þið í allt sumar? „Við vorum í þrjár vikur." Og sæmilegt? „Það var ágætt. Mannskapurinn lá á ströndinni eða við sundlaugina, þetta var 40 manna hópur allt í allt." Áhöfnin? „Með eiginkonum, börnum, tengdadætrum, tengdamæðrum, og öðrum áhangendum." Drukkuð þið lýsi á barnum? „Hahahaha! Við drekkum það helst hér um borð og erum alltaf með flösku í ísskápnum." Lifi lifrarsjóðurinn! „Jájá." Jájá. Gaman í grísaveislunni t Fyrsti dagurinn Ohoj

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.