Morgunblaðið - 28.11.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 28.11.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ______ERLEIMT___ Sænskir hjúkr- unarfræðingar í verkfalli Kaupmannahöfn. Morgunblaðið. UM 35 prósent launahækkun er krafa sænskra hjúkrunarfræðinga en vinnuveitendur bjóða tæplega helming þess. Miicið ber því á milli og verkfall hjúkrunarfræðinga, sem staðið hefur í viku, gæti orðið lang- vinnt. Meðallaun hjúkrunarfræð- inga eru um 145 þúsund íslenskar krónur en krafa þeirra er 195 þús- und kr. á mánuði. Af 85 þúsund hjúkrunarfræðingum eru um fjögur þúsund í verkfalli en þeim fjölgar með nýjum aðgerðum, sem boðaðar eru í byrjun næstu viku. Sjúkra- þjálfarar hafa einnig hafið verkfall til að fylgja launakröfum sínum eftir. Deilan stendur annars vegar um laun og hins vegar um hversu lengi nýir samningar eigi að gilda. Tilboð til hjúkrunarfræðinganna var að þeir fengju um 15 þúsund króna hækkun eða um ellefu prósent, sem gæti teygst upp í 17-18 prósent með staðaruppbótum. Ellefu pró- sentin eru sambærileg því sem aðr- ir opinberir starfsmenn hafa fengið á árinu eftir mikinn barning. Boðið er miðað við þriggja ára samnings- tíma, auk þess sem tveimur árum yrði hnýtt við með sömu hækkun og sambærilegir hópar fengju, að viðbættum 0,4 prósentum fyrir hvort árið um sig. Þetta er langt frá kröfum hjúkrunarfræðinga, sem krefjast fimmtíu þúsund króna launahækkunar eða 35 prósenta hækkunar. Kröfurnar eru langt umfram það sem aðrir hópar hafa fengið en hjúkrunarfræðingunum þykir þessa mikla hækkun nauðsynleg til að bæta úr kjararýrnun undanfarin ár. Bæði hjúkrunarfræðingar og vinnu- veitendur eru þó sammála um að auka þurfi mun hæstu og lægstu launa en hann er nú um tuttugu þúsund ísl. kr. Af hálfu hjúkrunar- fræðinga hefur verið látið í Ijós að eðlilegt væri að munurinn væri um sextíu þúsund krónur á nýútskrif- uðum hjúkrunarfræðingi og reynd- um fræðingi með sérnám að baki. Vegna verkfallsins hefur orðið að loka ýmsum sjúkrahúsdeildum og senda sjúklinga heim, meðal annars mikið af gömlu fólki. í Gautaborg var um tvö hundruð aðgerðum frestað í síðustu viku. Eftir því sem líður á mun ástandið versna og um leið þrýstingur á deiluaðila. Hjúkrunarfræðingar eru búnir undir langt verkfall og baráttuvilj- inn mikill. Síðasta verkfall þeirra var 1986 og stóð í sex vikur. ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1995 23 SIEMENS_________ «$$ KÆLI- *** og frystisniellur Við bjóðum nú þessa sambyggðu kæli- og írystiskápa frá Siemens með nýju mjúklínuútliti. Þetta eru skáparnir fyrir þig! KG 26V03 • 195 1 kælir • 55 1 frystir • 151 x 60 x 60 sm Verð: 69.900 stgr. SMITH & NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 51 1 3000 KG 36V03 KG 31V03 • 230 l kælir • 195 1 kælir • 90 1 frystir • 90 1 frystir • 186 x 60 x 60 sm • 171 x 60 x 60 sm Verð: 77.934 stgr. Verð: 73.900 stgr. í versÉfn okltar að Nóatúni LU O cn Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs Borgarnes: Glitnir Borgarfjörður: Rafstofan Hvítárskála Hellissandur: Blómsturvellir Grundarfjörðun Guðni Hallgrímsson Stykkishólmur Skipavík Búðardalur 'Ásubúð Isafjörður: Póllinn Hvammstangi: Skjanni Sauðárkrókur: Rafsjá Siglufiörður: Torgið Akureyri: Ljósgjafinn Húsavík: Öryggi Þórshöfn: Norðurraf Neskaupstaður: Rafalda Reyðarfjörður:, Rafvélaverkst. Árna E. Egilsstaðir. Sveinn Guðmundsson Breiðdalsvík: Stefán N. Stefánsson Höfn í Hornafirði: Kristall Vestmannaeyjar: Tréverk Hvolsvöllur Kaupfélag Rangæinga Selfoss: Árvirkinn Grindavík: Rafborg Garður. Raftækjav. Sig. Ingvarss. Keflavík: Ljósboginn Hafnarfjörðun Rafbúö Skúla, Álfaskeiði m— Viljirðu etulingu og gœði Karíbahafið heillar — Okkar sérsvið! Umboð okkar á íslandi fyrir Carnival Cruise Line hefur nú til sölu nokkra klefa á lúxusskipunum Sensation, Celebration og Imagination á hálfvirði: Þú borgar fullt - makinn eða ferðafélaginn fær frítt! Fullt lúxusfæði, skemmtun og sól á glæsilegustu skemmtiskipum heimsins í viku, flugferðir og ein nótt í Flórída. Verð aðeins frá kr. 99.500 í ytri klefa á efri þilförum. Ath. Þetta einstaka tilboð stendur aðeins nokkra daga á hálfvirði 2.^ Gisting á Capella Beach - Renaissance. ÚZJT Brottfarardagar: 12., 19. og 26. janúar - sérverð (í gildi til 15. des.) 2., 9., 16. of 23. febrúar. Páskaferð 29. mars til 8. apríl. Sumar ferðir nærri uppseldar. Hópsigling með fararstjóra 30. mars. Hvað segja farþegarnir? „Ég mæli fyrir munn okkar allra þegar ég fullyrði, að þjónustu þessarar ferðaskrifstofu óska ég að njóta eins lengi og mér endist líf og kraftur til ferðalaga. Þetta var þriðja ferð okkar í Karíbahafið, hinar fyrri stóðust engan samanburð við þessa." Björn Þórhallsson, viðskiptafræðingur. „Þessa daga sem ég dvaldi á Puerto Plata fannst mér eins og ég væri í Paradís". „Besta frí okkar á ævinni“ Mér hefði aldrei dottið í hug að hægt væri að njóta annarra eins gæða fyrir jafn lítið." Vikudvöl og vikusigling á Dominikana - Fegurstu eynni - besta vetrarfríið Gisting á Puerto Plata Village Ódýr en frábær, verðlag helmingi lægra en á öðrum eyjum Karíbahafs. Enginn annar sambærilegur vetrarstaður í boði fyrir íslendinga og jafnvel ódýrari þegar dæmið er gert upp í heild. Mörg hundruð sæti þegar seld í þessa paradís, þar sem allt er innifalið: Fullt fæði, allir drykkir, kennsla í sjávaríþróttum, skemmtanir og íslensk fararstjórn. Hitastig 25°-28° C, sumar allt árið. Aðeins kr. 99.500 fyrir 10 daga ferð. Má framlengja. Hildur Björnsdóttir, fararstjóri. V FERÐASKRIFSTOFA PR1A4A HEIMSKLUBBUR INGOLFS Austurstræti 17,4. hæð 101 Reykjavík, sími 56 20 400, fax 562 6564 z Xlu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.