Morgunblaðið - 28.11.1995, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 28.11.1995, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1995 37 AÐSEMPAR GREINAR En ég þorði bara ekki að... Sigurbjörg Björgvinsdóttir. HEFUR þú ekki lent í þeirri aðstöðu að langa til að láta skoðun þína í ljós eða segja nokkur vel valin orð í afmæli vinar, nú eða leiðrétta einhvern sem þú veist að hallar réttu máli, en bara þú hefur ekki þorað? Hefur þér ekki stundum fundist að skoðanaágreining hefði mátt leysa á annan hátt en raunin varð á? Tjáskipti - samskiptafærni Gamalt máltæki segir: „Maður er manns gaman“. Samfélög Samskiptafæmi skiptir verulegu máli í öllum mannlegum samskipt- um, segir Signrbjörg Björgvinsdóttir, sem hér segir frá 20 ára starfi ITC á Islandi. manna hafa frá örófí alda byggst á samskiptum þegnanna. Flest okkar þurfa oft á dag að hafa sam- skipti við einhverja persónu t.d. á heimili, á vinnustað, í viðskiptum og víðar. Samskiptin fara fram augliti til auglitis eða í gegnum síma eða tölvu svo eitthvað sé nefnt. Við notum sem sagt orðræðuna, augnatillit og líkamsbeitingu til að tjá hugsanir okkar, líðan og langanir. Samstarf milli þjóða verður sífellt umfangsmeira og al- mennara. Starf á þessum vettvangi krefst samskiptafærni, víðsýni og agaðra vinnubragða. I slíku sam- starfi, sérstaklega þegar sam- starfsaðilar koma frá ólíkum menningarkimum, reynir á sjálfs- þekkingu, þekkingu á aðstæðum, víðsýni og öguð vinnubrögð, ef sú málamiðlun sem næst á að vera ásættanleg fyrir alla aðila. Við slíkar aðstæður getur verið erfitt að vinna eftir þeirri meginreglu í samskiptum manna í milli, að aðilum beri að virða mismunandi skoðanir, burt séð frá því hvort þeir eru sam- mála eða ekki. Slíkt samstarf krefst gagn- kvæmrar virðingar og á erfiðum augnablik- um er mikilvægt að málsaðilar séu rök- fastir og að þeir hafi taumhald á eigin til- finningum. Samskiptafærni hlýtur því að skipta verulegu máli í öllum mannlegum samskiptum. ITC samtökin Á íslandi starfa mörg alþjóðleg samtök og meðal þeirra eru ITC samtökin. Skammstöfun á heiti samtakanna stendur fyrir Int- ernational Training in Communic- ation, sem félagar samtakanna leyfa sér að yfirfæra á íslensku - þjálfun í samskiptafæmi. Innan þessara samtaka hafa margir, kon- ur og karlar, hlotið þjálfun sem þeir geta nýtt í eigin þágu og ekki síður í þágu samfélagsins. Hvernig þessi samtök starfa og hver eru markmið samtakanna færð þú upplýsingar um ef þú kem- ur í kynningarbás samtakanna í Kolaportinu laugardaginn 2. des. Þar verða ITC samtökin með kynningu á starfseminni í tilefni þess að nú í desember eru liðin tuttugu ár frá því að fyrsta íslenskumælandi ITC deildin var stofnuð. Höfundur er aniuw varaforeeti II: ráðs ITC á íslandi. Komið , hœttur að vinna, slappa af. Eg sé hana fyrir mér - hugsa um hana, tek GSM - hringi. Hœ, hvað segirðu? Allt gott, segir hún. Get ekki verið iengi, segi ég, þú veist tuttugu fimm og allt það. Hún segir NEl. Hún segir sex, hvað meinarðu? Sex, þó er það betra, þó getum líka. Ég fyigi ekki segi ég. Jú, segir hún, aðeins sextón. Ertu að meina sex eftir sextán? Nei, ég meina sextán og sextíu eftir sex - í alia nótt og alla helgina. Þú meinar VV'- ;ÁVttVVV'V|íS'VÁ,S . krónur? Já, ekki tuttugu og fímm heldur T s ÆJm QHÍp , ég meina eftir sex kostar aðeins sextán og sextíu. Þú meinar kvöid og heigar með m J§1§;# >t = '■»*;“■■ >■;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.